3.2.2011 | 21:09
Er hættan á hruni innan Kína, of sögum sagt?
Töluvert er ræddur í dag, möguleikinn á hruni innan Kína. En, hagvöxtur í Kína hefur verið mjög mikill síðan 1979 og er enn. Samtímis, hefur verið óskaplega hröð uppbygging í borgum og bæjum. Heilu borgirnar hafa risið þ.s. einungis stóðu þorp áður. Nú nýverið, var kynnt í Kína að til standi að byggja stærstu borg í heimi með liðlega 40 milljónir íbúa.
Bent er á þessa ógnarhröðu uppbyggingu, og sumir vilja meina að farnar séu að myndast fasteignabólur. Jafnvel, fullyrt að þær hafi náð ógnarstærðum.
Bloomberg: China's Housing Market Nears U.S., Japan Bubble Levels: Chart of the Day
Citigroup Inc. : ...investment in residential property accounted for 6.1 percent of Chinas gross domestic product last year, the same level as the record in the U.S. in 2005 that was followed by the subprime crisis, said Shen Minggao,...Its also about 2 percentage points away from Japans 1970s housing boom, he said." - "Chinas property market is entering into a bubble stage, Shen said in a phone interview. Its evident that property prices are no longer sustainable once the residential investments achieve above 8 percent of nominal GDP, and China may not be an exception."
Síðan önnur skoðun:
Ft.com: China property
"Since August 2005, when the official sale price data series for 70 cities began, the average yearly rise has been 7 per cent, well below the roughly 12 per cent annual increase in urban disposable incomes."
BeyondBrics: Chinese property bubble: a myth?
"The key indicator when it comes to identifying potential property bubbles is the ratio of property prices to average disposable incomes. This ratio has been declining in China since the end of 2007, and is far lower than in the US, Britain and continental Europe."
Þetta er ágætis svar.
- En, ef kaupmáttur vex að meðaltali um 12%.
- Á meðan að húsnæði hækkar að meðaltali um 7%.
- Þá í reynd, er um raunverðlækkun að ræða, ef kaupmáttaraukning er höfð í huga.
- En, þetta þíðir um almenning í borgum, að kaupmáttur hans í húseignum eykst nettó um 5%.
- Síðan má ekki gleyma, að hækkun fasteignaverðs er ekki óeðlileg, í ástandi efnahags uppgangs.
Samkvæmt þessu eru verðin langt - langt í frá, að vera bólukennd.
En, í fasteignabólum hækka verð umfram aukningu kaupmáttar!
Ofangreindar tölur eru þó aðeins meðaltöl. Þau geta falið svæðisbundnar bólur, vegna þess að þróun er enn mjög misskipt innan Kína. Bláfátæk héröð enn til staðar, meðan að bólurnar eru sagðar vera einkum í strandhéruðum þ.s. uppbygging hefur verið langmest og við höfuðborgina.
- Aftur á hinn bóginn, þá er ríkissjóður Kína með mjög óverulegar erlendar skuldir á bakinu, þ.s. Kína hefur haft svo miklar tekjur af útflutningi síðan 1979 að hægt hefur að mestu verið að framkvæma án þess að taka erlend lán.
- Að auki, þá ræður ríkissjóður Kína yfir risastórum kodda að verðmæti $2.850 ma. Hægt væri sem dæmi, að taka lán út á helming þess verðmætis, nýta sjóðinn sem veð á móti. Ef nauðsyn krefði, væri þá hægt að greiða það lán upp, einfaldlega með makaskiptum við eigendur skuldar á bandar. skuldabréfum í eigu kínv. ríkisins.
Ég er því ekki neitt óskaplega áhyggjufullur út af Kína!
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:18 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hagvöxtur Kína er orðinn gífurlegur og byggist að mestu á ófrelsi og ódýru vinnuafli. Það hlýtur að koma að því að þetta ódýra vinnuafl fari að krefjast betri kjara og frelsis.
Hvað gerist þá?
Svavar Bjarnason, 4.2.2011 kl. 00:08
"In progress" - eins og kemur fram í texta, þá hafa laun verið að hækka að meðaltali í borgunum, um 12% á ári. Ef, hagvöxtur er 10% niður í 8%, þá er nettó launahækkun 2-4% á ári.
Á hinn bóginn, er þetta ekki hætta fyrir Kína, þ.s. nóg er af fátækari svæðum, lengra frá ströndinni.
Sú þróun er þegar hafin, að fyrirtæki er treysta á ódýrt vinnuafl, séu farin að færa sig í næsta eða þarnæsta hérað í A-átt frá strönd. Þ.s. laun eru ennþá nægilega lág.
Þannig, gengur þetta væntanlega um nokkurn tíma, að fyrirtæki færa sig skref af skrefi í Austur.
Þetta er ekki slæmt fyrir Kína, einmitt gott. En, þetta þíðir að þá hefst eins og átti sér stað í Bandaríkjunum á 19. öld er þau voru að byggjast upp, mikil innri verslun með vörur og önnur gæði.
En, þau svæði sem lengra eru komin í hagþróun, eiga þá skipti sbr. verslun, við fátækari svæðin í vaxandi mæli. Ríkari svæðin, munu fókusa á verðmætari framleiðslu, menntun og tækniþróun. Samtímis, taka fátækari svæði yfir mannaflafreka láglaunaframleiðslu, skipti eiga sér stað í vaxandi mæli á milli eins og ég sagði. Auðvitað, halda síðan landbúnaðarhéröð áfram.
Svo, smám saman þróast Kína í svipað ástand og Bandaríkin voru, segjum cirka bout á árunum milli stóru styrrjaldanna.
Fyrir Bandaríkin, var innflutningur mjög óveruleg stærð hlutfallslega lengi vel, þ.s. þeir framleiddur svo hátt hlutfall þess er þeir þurftu á að halda. Kína mun þó áfram flytja inn mikið af hrávöru og hráefnum. Ríkari svæðin, munu einnig smám saman auka innflutning víðar að, þá ekki síst á lúxus varningi.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 4.2.2011 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning