8.1.2011 | 19:12
Seðlabanki Sviss hafnar noktun ríkisskuldabréfa Portúgals sem veða í viðskiptum! Alvarlegt áfall fyrir Portúgal!
Tilkynning Svissneska Seðlabankans á föstudag sl., er mjög alvarlegt áfall fyrir Portúgal, sem nú hefur verið sett á sama bás og bréf Írlands ásamt bréfum Grikklands.
En, þetta kemur í kjölfar þess að lánstraust Portúgals hefur nú á stuttum tíma verið fellt tvisvar, síðast í desember af helstu matsfyrirtækjum.
En tilkynning svissneska seðlabankans, framkallaði mikinn óróa á mörkuðum á föstudag, þ.s. bréf Portúgals lækkuðu í verði þrátt fyrir að Seðlabanki Evrópu keypti á móti fyrir prentaðar Evrur mikið magn þeirra.
Samtímis féllu hlutabréf helstu portúgalskra banka, í helstu kauphöllum Evrópu.
Ég bendi á, að hjá Spánverjum falla einnig mikið magn skuldabréfa á gjalddaga í apríl nk. - reyndar er apríl nk. þegar mesta magn skuldabréf bæði hjá spænska ríkinu og spænskum bönkum falla á gjalddaga. - Reikna má því einnig með því, að spenna markaða gagnvart Spáni fari hratt vaxandi fyrstu mánuði þessa árs.
SNB refuses Portuguese bonds as security :"The Swiss National Bank confirmed on Friday that it had stopped accepting Portuguese government securities as collateral for repurchase (repo) agreements, adding Lisbon to Dublin among the eurozone governments on its ineligible list." - "The decision to exclude both countries follows steep downgrades of Portuguese and Irish debt and was based on the Swiss central banks strict, but highly transparent, acceptance criteria."
Fitch lowers Portugals credit rating :"Fitch said it was downgrading Portugals long-term government debt rating from AA- to A+ and its short-term debt from F1+ to F1. The ratings were also placed on negative outlook, meaning Fitch may downgrade them again in the next 12 to 18 months."
Fears for Portugal grow as debt costs soar :"Portuguese equities and bonds tumbled on Friday, forcing the European Central Bank to intervene to steady the markets as investor fears rose about the ability of Lisbon to fund its public debt." - "One banker said: Everything is coming to a head in Portugal. The bond markets will push yields higher and higher until they are forced into the casualty unit. "-"Portuguese 10-year bond yields closed at 7.14 per cent amid worries that it will struggle to refinance 9.5bn of debt maturing in April and June. Significantly, Lisbon officials have said 10-year yields above 7 per cent are not sustainable. Traders said the ECB was buying Portuguese bonds on Friday to prevent a steeper sell-off." - ""Portugals announcement this week that it will issue its first bonds of the year next Wednesday is seen as a key moment for Lisbon. If the government has to pay high yields, then many investors say Lisbon will have to seek support."
Niðurstaða
Klárlega, er krýsan á Evrusvæðinu í fullum gangi.
Ég spái því, að apríl ef ekki fyrr þá nái spenna hámarki. Þá líklega lendi bæði Spánn og Portúgal í greiðsluvandræðum, ef ekki fyrr.
Þá þarf að skoða hvað er að koma fyrir skuldabréf Ítalíu. En, ef Ítalía lýtur þá út með þeim hætti, að Ítalía muni fylgja eftir skömmu seinna; þá mun það til mikilla muna minnka lýkur þess, að björgunaráætlun á vegum ESB geti verið hrint í framkvæmd.
En skuldir Ítalíu kvá vera þær 4. hæstu í heimi í absolút skilningi. Þ.e. stærri pakki en skuldir Írlands, Grikklands, Spánar og Portúgals - samanlagt. Þ.e. talið víst að ekki sé unnt að bjarga málum, ef Ítalía er einnig við það að falla!
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:15 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning