Forsætisráðherra Luxembúrgar og fjármálaráðherra Ítalíu, hvetja til þess að Evru krýsan verði leyst með útgáfu, sameiginlegra Evru bréfa!

Þetta er áhugaverð lesendagrein hjá Jean-Claude Juncker and Giulio Tremonti. En, FT birtir hana á vef sínum í dag - E-bonds would end the crisis

  • Europe must formulate a strong and systemic response to the crisis, to send a clear message to global markets and European citizens of our political commitment to economic and monetary union, and the irreversibility of the euro.
  • Time is of the essence. The European Council could move as early as this month to create such an agency, with a mandate gradually to reach an amount of outstanding paper equivalent to 40 per cent of the gross domestic product of the European Union and of each member state.
  1. First, the EDA should finance up to 50 per cent of issuances by EU members, to create a deep and liquid market. In exceptional circumstances, for member states whose access to debt markets is impaired, up to 100 per cent could be financed in this way.
  2. Second,the EDA should offer a switch between E-bonds and existing national bonds.
  • The conversion rate would be at par but the switch would be made through a discount option, where the discount is likely to be higher the more a bond is undergoing market stress.
  • Governments would be granted access to sufficient resources, at the EDA’s interest rate, to consolidate public finances without being exposed to short-term speculative attacks. This would require them to honour obligations in full, while they would still want to avoid excessive interest rates on borrowing that is not covered via E-bonds. The benefits from cheaper, more secure funding should be considerable.

  • A liquid global market for European bonds would follow. This would not only insulate countries from speculation but would also help to keep existing capital and attract new flows into Europe. It should also foster the integration of European financial markets, favouring investment and thus contributing to growth.


Þessi hugmynd á mjög margt sameiginlegt með svokölluðum Brady Bréfum:

Brady bond

Brady Bond voru hugmynd þáverandi fjármálaráðherra Bandar. En, þetta var lausn á fjármálakrýsunni í S-Ameríku sem hófst á 8. áratugnum. Brady bréfin voru skuldabréf sem gefin voru út með ábyrgð ríkissjóðs Bandar. Þetta prógramm var framkv. í gegnum "Bank of International Settlements" og fól í sér það, að ríki gátu fengið skuldbreytingu. En, Brady bréfin báru lægri vexti. Að auki, í tilvikum, var einnig höfuðstóll lækkaður. Þ.s. þau voru triggð af ríkissjóð Bandar. þá urðu þau um leið gjaldgeng á mörkuðum. Lækkun vaxtagjalda veitti ríkjunum mikla hjálp í því að losna úr þeirri skuldagildru sem þau voru komin í.

Wikipedia um Brady Bond:Brady bonds were created in March 1989 in order to convert bonds issued by mostly Latin American countries into a variety or "menu" of new bonds after many of those countries defaulted on their debt in the 1980s

"Countries that participated in the initial round of Brady bond issuance were Argentina, Brazil, Bulgaria, Costa Rica, Dominican Republic, Ecuador, Mexico, Morocco, Nigeria, Philippines, Poland and Uruguay. "

Grein sem 2 hagfr. skrifa: Brady Bonds For the Eurozone

 

Vandinn á Evrusvæðinu er orðinn það alvarlegur, að sameiginleg lausn er eina leiðin til að bjarga Evrusvæðinu frá hruni!

  • Sú leið sem Jean-Claude Juncker and Giulio Tremonti leggja til, getur virkað.
  • Hennar megingalli, er hve miklar skuldir ESB aðildarríkjanna eru orðnar nú þegar.
  • Eins og sést að neðan er meðalskuldin orðin 84% af þjóðarframleiðslu. Skuldir sjálfs Þýskalands upp á 76,7% eru ekki litlar.
  • Útgáfa sameiginlegra bréfa upp á 40% af heildarframleiðslu aðildarlanda ESB, er ekkert smáræði hafandi í huga að meðalskuld ESB 27 er ekki nema smávegis lægri en meðalskuld Evrusvæðis 17.
  • Mín ályktun er að þessi leið sé því ekki fær nema, og aðeins nema, að skuldabréfa hafar taki á sig högg þ.e. svokallað "haircut". En, það voru gefnir úr mismunandi flokkar Brady bréfa. Mér sýnist, að alger nauðsyn sé að miða við 15-25% höfuðstóls lækkun, samhliða umskiptum yfir í hin nýju bréf.
  • Annars verði heildarskuld ESB of mikil - þ.e. yfir 100% af þjóðarframleiðslu sameiginlegs svæðis.

Wolfgang Schäuble: ""jointly guaranteed bonds would require “fundamental changes” in European treaties. He added that it was also key that governments had incentives to maintain discipline over finances – and faced sanctions when they did not. “Otherwise the euro would fail,” he warned. Germany also fears the issuance of joint bonds would raise its borrowing costs.""

 

Þarna kemur fjármálaráðherra Þýskalands með megin mótbáruna, að Þjóðverjar óttist þá raunskuldaaukningu fyrir Þýskaland, sem svo stórfelldum sameiginlegum ábyrgðum myndi óhjákvæmilega fylgja.

En, Evru-bréf af þessu tagi, einmitt fela í sér raunskuldaaukningu Þýskal. en einnig annarra tiltölulega stæðra ríkja innan ESB.

En, vandi ríkjanna sem verst standa, er of erfiður. Þau munu ekki geta staðið í skilum. Því má nú skjóta föstu. 

Sko, tillaga Jean-Claude Juncker and Giulio Tremonti er ekki um höfuðstóls lækkanir -nema í undantekningar tilvikum- heldur það eitt, að bjóða sameiginlega ábyrgð svo ríkin í vandræðum geti skuldbreytt yfir í skuldir sem hafa lægri vexti.

Ef, þ.e. of erfitt fyrir ESB 27 að taka þá byrði á sig að gefa út slík bréf með sameiginlegri ábyrgð og létta þannig hluta til byrðina af verst settu ríkjunum - þá er klárt að byrðin er of erfið eins og allt stefnir í, fyrir ríkin í vandræðum; ekki satt?

Þá hafa markaðirnir rétt fyrir sér, að sú stefna að velta öllu yfir á ríkin í vandræðum, bæta á þau nýjum lánum gegn háum vöxtum, gengur ekki upp; ekki satt?

Sameiginleg Evru bréf myndu hafa til muna lægri vexti en þau lán sem hafa verið boðin í gegnum björgunarpakka ESB. Það myndi muna mikið, að skipta yfir í bréf með rúml. 3% vexti í stað þess að stynja undan sbr. björgunarpakka Írlands 5,8% vöxtum.

  • Ef þetta er ekki hægt - þá er Evrópa komin fullkomlega í "Catch 22".
  • Þá er Evran að fara að hrynja algerlega án nokkurs minnsta vafa!

 

Niðurstaða

Jean-Claude Juncker and Giulio Tremonti eru með mikilvægt framlag. Fylgjumst með fréttum í kvöld þegar fréttir fara að birtast um það, hvað var ákveðið á fundi fjármálaráðherra ESB ríkja á fundi þeirra sem haldinn er í dag.

  • En, sú leið að auka stöðugt skuldir ríkjanna í vandræðum er ófær.
  • Brady bréfa leiðin raunverulega virkaði.
  • Sambærileg aðferð getur virkað fyrir Evrópu.

Vandinn er það alvarlegur orðinn, að án sameiginlegrar lausnar þá hrynur Evran - um það er ég orðinn fullkomlega sannfærður.

Og, þ.s. verra er, að hrunið er ekki langt framundan í tíma. 

Stjórnmálamennirnir, verða að koma fram með sannfærandi áætlun og þ.s. allra fyrst. Tíminn er að renna út fyrir Evruna og Evrópu.

Þetta þarf ekki að fara þannig. Samanlagt er staða Evrópu alls ekki verri en Bandaríkjanna. Evrópa á alveg í sameiningu að geta staðið af sér storminn. En, án sameiginlegrar lausnar er það ekki mögulegt.

Þ.e. þ.s. ástandið í dag er að segja. Sameinaðir stöndum vér - sundraðir föllum vér.

Það mun þurfa verulegt pólit. hugrekki til að leysa málið. Það er hægt. En, lausnin verður erfið. Meira að segja sameiginleg lausn verður erfið vegna þess, hve skuldastaðan meira að segja í sameiginlegum reikningi er erfið.

Mín niðurstaða er að kröfuhafar þurfi að taka þátt í hinni sameiginlegu lausn, þ.e. að Evrópa þurfi að neyða kröfuhafa til að taka á sig högg, svo sameiginleg lausn verði fjárhagslega möguleg.

Annað af tvennu stöndum við frammi fyrir endalokum Evrunnar - eða eldskýrn hennar!

 

Ps: þó svo ég hafi persónulega komist að þeirri niðurstöðu að Evruaðild henti ekki Íslandi, sennilega ekki heldur ESB aðild. Þá er ég ekki andstæðingur Evru eða ESB.

Ps2: Merkel rejects debt crisis proposals :"Angela Merkel, the German chancellor, has ruled out two of the most widely-backed ideas for combating the eurozone debt crisis,

  1. saying she saw no need to increase the size of the European Union’s €440bn rescue fund
  2. and that the bloc’s treaties did not allow for the creation of a Europe-wide bond."

"The German rejection leaves the European Central Bank’s aggressive purchase of eurozone sovereign debt as the main weapon for the EU in fighting to keep the two most vulnerable countries, Portugal and Spain, from being forced into a bail-out."

Þetta lítur ekki vel út!

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband