Þetta er sem betur fer ekki eins hátt og margir óttuðust. En, spár voru uppi um lánskostnað upp á rúm 6% - jafnvel yfir 6,5%.
Síðar verður að koma í ljós, hvernig ríkissjóður Írlands finnur sér leið til að standa undir öllum þeim skuldbindingum, sem hrannast hafa upp síðan 2008.
En, margir eru efins um að Írland og Grikkland, jafnvel Portúgal einnig - komist hjá greiðsluþroti.
Eitt sem gerir stöðu Írlands skárri, er að Írland er með afgang af utanríkisviðskiptum með vöru og þjónustu, meðan bæði Grikkland og Portúgal eru enn með halla.
Tölur OECD: Viðskipti með vörur - viðskipti með þjónustu
En, ef vöru og þjónustu viðskipti eru lögð saman, sést að enn er umtalsverður nettó halli.
Reyndar er tekin er talan "current accound balance" þá eru öll löndin 3. með halla, en þá eru fjármagns flutningar með, þar á meðal greiðslur af skuldum. En halli Írlands er samt áberandi minnstur. En tölur ná fram á 2. ársfjórðung.
En meðan halli er til staðar á reikningum þjóðarbúsins, þá er það að safna skuldum.
Þ.e. ekki síst viðvarandi halli Grikklands, Portúgals og Spánar einnig, sem dregur úr tiltrú!
En, hagkerfi sem eru skuldug, þurfa að ná fram heildar afgangi, ef það á að takast að vinna á skuldunum.
Sjá frétt FT.com um viðbrögð markaða við fréttum frá Írlandi:
Market rally fades as debt worries return :"Early market calm brought by the EUs 85bn rescue for Ireland quickly faded as investor fears about the spread of the debt crisis to other countries returned." - "The euro fell nearly 1 per cent and yields on government debt in Spain, Portugal and Italy spiked higher." - "Italian 10-year government bond yields climbed 12bp to 4.53 per cent, their highest level since June 2009." - "Meanwhile, yields on 10-year Spanish bonds...were up 13bp to 5.29 per cent in early afternoon trading." - "Yields on 10-year Portuguese bonds were 9bp higher at 6.79 per cent, adding to last weeks increases." - "But earlier positive sentiment in the banking sector across Europe faded. Royal Bank of Scotland which had climbed as much as 3 per cent in early trade, is up 0.6 per cent, while Spanish banks Santander and BBVA which were also firmly higher in earlier trade, are down 1.1 per cent and 2 per cent respectively." - "Equity markets in Europe pared earlier healthy gains and fell into negative territory. The FTSE 100 is down 0.5 per cent at 5,642.38 and the FTSE Eurofirst 300 is 0.3 per cent lower at 1,083.75." - "There was also negative news out of Brussels. In a report published on Monday, the European Commission warned that Europes economy may weaken next year as budget cuts take effect. The Commission said that gross domestic product growth in the 16-nation euro region could fall to 1.5 per cent in 2011 from 1.7 per cent this year." - "Irish banks were one of the few big gainers on Monday following confirmation by Bank of Ireland of plans to raise 2.2bn of additional capital. The banks shares were up 17.8 per cent, while Allied Irish Bank was up 8.2 per cent." - "Yields on 10-year Irish government bonds fell 4 basis points to 8.84 per cent."
Í fáum orðum, bréf írskra banka hækka og vaxtakrafa írskra opinberra skuldabréfa lækkar. Þar með eru góðu fréttirnar upp taldar.
Á móti, lækkar gengi verðbréfa markaða í Evrópu, vaxtakrafa fyrir ríkisbréf Ítalíu, Spánar og Portúgals hækkar, bréf evrópskra banka lækka í heildina og gengi Evrunnar fellur um cirka prósent.
Markaðir eru því hið minnsta enn ekki að róast.
Greiningaraðilinn LEX hjá FT.com bendir á mjög áhugaverða staðreynd, til að skýra af hverju bréf banka vítt og breitt um Evrópu halda áfram að lækka:
- "What brought Ireland down were its banks; they have sunk the sovereign."
- "What has happened at Irish banks will be viewed with horror across Europe."
- "After all, they passed this summers European banking stress tests."
- "The credibility of that exercise is now in question, just as it becomes more difficult, in this protracted eurozone crisis, to distinguish between sovereign borrowers and their banks."
- "The wider fear is that Irelands bail-out will become a template for Europes banks."
- "Barclays Capital estimates Irish senior bank debt is 38 per cent of gross domestic product; that is less than in Belgium, Spain, the UK and Holland."
- "Spanish banks face a hefty refinancing schedule up to April; this could put pressure on the governments ability to do its own financing."
- "Ireland is not the only European country that let its banks become too big to rescue."
Sem sagt - Írsku bankarnir stóðust allir með tölu það sameiginlega banka próf sem ESB gekkst fyrir sl. sumar!
Sem að sjálfsögðu setur stórt spurningamerki við það próf, þegar þeir bankar hafa nú fellt ríkissjóð Írlands. Nokkrum mánuðum síðar.
Markaðurinn, hlýtur nú að fyllast mikilli óvissu um stöðu bankakerfa nokkurra annarra ríkja sbr. þá ábendingu, að skuldir bankakerfa nokkurra annarra Evrópuríkja séu enn hærra hlutfall af þjóðarframleiðslu eigin landa en skuldir írskra banka voru sem hlutfall af þjóðarframleiðslu Írlands.
Þá er mikilvæga spurningin, hvað stendur á bakvið þær skuldir? Sem beinir sjónum einmitt til Spánar sem lenti í mjög sambærilegri fasteignabólu og þeirri sem féll á Írlandi - og var í reynd þ.s. felldi írska bankakerfið.
Fasteigna verð hafa einnig verið að falla á Bretlandi - og bankar þar hafa lent í höndum ríkisins. Bretland getur því hugsanlega verið veikt fyrir jafnvel einnig.
Nokkrir hafa einnig bent á Belgíu, en landið skuldar mikið af þjóðarframleiðslu 101% skv. nýlegum tölum og hefur einnig mikinn halla.
Nýtt björgunarkerfi fyrir Evrópu:
Samhliða þessu hafa þýsk og frönsk stjv. ákveðið að flýta fyrir upptekningu nýs björgunarkerfis, sem yrði beint framhald af núverandi. Í reynd festi núverandi fyrirkomulag í sessi.
France and Germany agree mechanism for future crises :"Under the proposal, the new system will be phased in after 2013, meaning it would take six to eight years before the new government bonds, including collective action clauses, amount to a majority of public debt."
Germany sets out roadmap to default :True, this would not change things today. Collective action clauses help only when enough of a countrys outstanding debt contains such clauses to make a difference. That lies some years in the future even were such a measure to be agreed upon across the eurozone and enacted immediately.
En, krafa Þjóðverja um það að eigendur skulda taki þátt í kostnaðinum, með því að taka á sig lækkanir að hluta, er talin af mörgum hafa komið núverandi krýsu af stað. En, í staðinn virðist sem Þjóðverjar sættist á að slíkt eigi einungis við ný bréf sem verða gefin út, frá þeim tíma sem nýja kerfið tekur til starfa.
Gallinn við þetta, er að þá gagnast hið nýja fyrirkomulag ekki til þess að lækka kostnað skattgreiðenda við það að leysa úr núverandi kreppu.
Þannig, að hið nýja kerfi hjálpar ekki til við það að losa ríkissjóði Evrópu úr klemmunni, sem þeir eru í. En, erfitt er að sjá annað en það verði að deila kostnaðinum milli eigenda skuldabréfa og skattgreiðenda, þ.e. að skuldabréfa eigendur taki hluta að tjóninu í gegnum svokölluð "haircuts" þ.e. beinar lækkanir sinna krafa. Fá sem sagt greitt að hlutfalli, t.d. 75%.
Þá dugar þessi nýja yfirlísing Frakka og Þjóðverja, ekki til að róa markaði. Draga úr krýsunni.
Meira þarf til - þetta er klárlega ekki nóg.
Upphafleg hugmynd Merkel var hin rétta, þ.e. að eigendur skulda taki á sig hluta af tjóninu.
Sú hugmynd verður að fá fram að ganga - annars heldur krýsan áfram að versna.
Það getur jafnvel komið af því, að eitthvert landið geri uppreisn og neiti að borga, þ.e. skattgreiðendur - hafni svokallaðri björgun.
En, þessar bjarganir fela í sér sbr. björgun Írlands, að írskir skattgreiðendur borgi að fullu tap eigenda skulda írskra banka, hverjir sem þeir eru.
Það verður eitthvað undan að láta. Krafan um að fá allt sitt upp í topp, er of erfið.
Niðurstaða
Ég get ekki séð að enn hafi stjórnmálamenn innan ESB ríkja, einkum aðildarríkja Evru svæðis, gert nóg til að stöðva þá krýsu sem enn virðist ríkjandi, og versnandi fara.
Menn þurfa að átta sig á, að Evrusvæðið er í "survival mode" þ.e. krýsan er um hvort Evran lifir eða deyr.
Ég get ekki séð að enn hafi nóg verið að gert. Nýtt kerfi hjálpi ekki þ.s. það muni ekki framkalla neinar breytingar á reglum, sem hafa að gera með þær skuldir sem í dag eru að drekkja kerfinu.
En, það eru ekki skuldir framtíðarinnar sem eru að setja það í hættu, heldur skuldir dagsins í dag.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning