23.11.2010 | 00:27
Írland skuldar bönkum í aðildarríkjum Evrópusambandsins samanlagt 509 milljarða Evra! Á meðan magnast hættan á nýrri samevrópskri bankakrýsu!
Til þess að skilja hvað er í gangi í tengslum við krýsuna í sambandi við Írland, af hverju hún er ógn við bankakerfi Evrópu, þá verður ekki litið framhjá skuldum Írlands.
Hérna fyrir neðan er frábær mynd, sem plottar skuldir Írlands við hin ímsu ríki mælt í dollurum.
Þessar gríðarlegu skuldir Írlands víð á dreif um banka annarra aðildarríkja, er ástæða þess að aðrar aðildarþjóðir voru bókstaflega í gær, að keppast við að lýsa því yfir að þær muni samþykkja aðstoð við Írland, í kjölfar formlegrar beiðni Brian Lenihan fjármálaráðherra Írl. um aðstoð.
- 509 ma. Evra - berið það saman við líklegan björgunarpakka upp á 80-90 ma. Evra.
- Klárlega, kostar það minna fyrir aðildarríkin, að aðstoða Írland núna - svo ákafinn um að veita aðstoð, er ekki endilega alveg laus við tengsl við eigin hagsmuni hjá viðkomandi þjóðum.
Reassurances fail to dispel bank fears :"European bank shares fell again on Monday as news of an 80bn-90bn bail-out for Ireland failed to ease fears of a deepening sovereign debt crisis across the eurozone." - "Frozen out of the capital markets, Portuguese banks have been relying heavily on European Central Bank funding, borrowing just over 40bn in October. This was down slightly from a peak of 49.12bn in August, but much higher than monthly rates of 10bn-15bn before the Greek sovereign debt crisis in May."
Þrátt fyrir þetta, þá féll gengi hluta í evrópskum bönkum á mánudaginn. Áhyggjur markaðarins af stöðu bankanna, virðast vera því miklar.
Portúgalskir bankar virðast ekki vera í góðri stöðu heldur. Eins og þeir írsku hafa þeir í vaxandi mæli þurft að leita á náðir ECB.
Menn hafa einnig áhyggjur af spönskum bönkum, sérstaklega þeim sem bera nafngiftirnar "Cajas" þ.e. bankar sem sérhæfa sig í fasteigna lánum. En, það voru einmitt fasteignalán sem sökktur írsku bönkunum, og ef eitthvað var þá var spænska fasteigna bólan enn meir "spectacular" en sú írska. A.m.k. hlutfallslega eins stór og sú íslenska.
Jafnvel Þýskaland gæti lent í veseni með sína banka, vegna þess hvað þýskir bankar eiga gríðarlega miklar skuldir á Írlandi - en enn stærri á Spáni. Ef allt færi á versta veg, þá gæti farið svo að fj. þýskra banka þyrfti endurfjármögnunar við.
- Svo óróinn á mörkuðum er ákaflega skiljanlegur. Einnig, mjög skiljanlegt að ríkisstj. aðildarlanda ESB, bregðist fljótt við þegar Írl. stefnir í alvarlega bankakrýsu.
- Skuldir þýska ríkisins/ríkjanna myndu þá snaraukast svo um munar allt í einu!
Markets bail-out relief rally is short-lived :"Call it the shortest relief rally on record....Shares, bond yields and the euro all responded positively initially but after only a few hours gave up their early gains. Markets instead remain haunted by the fear of contagion: that Europes debt crisis could spread from the relatively small, so-called peripheral countries of Greece, Ireland and Portugal to the bigger names of Spain and Italy." - "I do wonder how long it will be before there is another crisis and another rescue package is needed, said Keith Wade, chief economist at Schroders, the UK fund manager."
- Sama gildir hér. Þessi niðurstaða verður skiljanleg þegar raunstaða bankakerfa álfunnar er höfð til hliðsjónar, og þau vandræði fyrir hagkerfi Evrópu sem ný samevrópsk bankakrýsa getur orsakað.
- Síðan má ekki heldur gleyma skuldakrýsu sjálfra aðildarríkjanna, en nokkur stefna á skuldir um eða yfir 100% af þjóðarframleiðslu, á sama tíma og forsendur til hagvaxtar eru a.m.k. til skamms tíma slæmar.
- Þannig, að niðurstaða dagsins í gær fyrir Evruna var þá skiljanleg, þ.e. gengið stóð í stað. Þetta lýsir því óvissu ástandinu, að markaðir eing og aðrir býði frétta.
Markets bail-out relief rally is short-lived :"...strategists at Citi have singled out Spain because of the high level of debt held not just by its government but by companies and consumers...Spain . . . today [has] a worse net debt position than Japan did in the 1990s. ..There is simply too much debt, wrote Matt King, Citis global head of credit strategy."
- Vandi Spánv. er gríðarlegar skuldir á víð og dreif um hagkerfið, eins og hérlendis einkum meðal almennra borgara og fyrirtækja. Skuldir ríkisins sjálfs eru ekki enn orðnar verulega alvarlegar.
- En alveg eins og hér, þarf ríkið mjög sennilega að skuldasetja sig, til að liðka fyrir hagkerfinu - svo möguleiki sé til að endir verði bundinn á stöðnun og dauða. En, skv. nýl. fréttum mælist enginn hagvöxtur á 3. ársfjórðungi á Spáni.
- En raunveruleg hætta er þar eins og hér, á því að ástand mála þróist yfir í langvarandi ástand stöðnunar og hagkerfisdoða.
Síðan að lokum áhugaverð hugmynd írsks hagfræði prófessors: Irish rescue is expensive sticking plaster
- "The other, better option is to address the problem of European Union banks as a whole.
- To do this a ruthless mark-to-market analysis of the balance sheets of all European banks is now needed the only way to find out how much their assets are actually worth followed by a continental rescue plan.
- Europe-wide solution is needed.
- This process would see a new Europe-wide stress test.
- A European bail-out fund would supply a proportion of the shortfall needed in each bank, in return for equity in the financial institution concerned, diluting equity holders.
- The remaining shortfall would be met by debt restructuring at the expense of creditors.
- With the whole deal worked out and announced as a package, uncertainty would be minimised.
- It would be too late for investors to flee and there would be nowhere in Europe to flee to.
- The European Central Bank can provide liquidity to maintain the situation while the deal is being worked out.
- Contagion could spread to other banks outside the EU, so countries such as Switzerland and Norway should be offered the option of participating.
- Working out both the valuations and the proper proportions of bail-out and debt restructuring would be politically testing.
- Large net contributors to a bail-out fund, along with countries with sound banks, would also want fewer subsidies than others.
- It is also unclear if the enlarged EU could pull off such a feat of technical analysis and political co-ordination in a reasonable time.
- So many will conclude that the EU is simply not up to it, and they may well be right.
- But the alternative is what we now have: an inordinately expensive sticking plaster, over a wound that is not healing."
Hann er að segja að ekkert minna dugi til, en að aðildarlönd ESB búi til annað sameiginlegt björgunarkerfi fyrir bankakerfi álfunnar, því vandinn sé svo samofinn að plástur hér og plástu þar einfaldlega sé ónóg, ólíklegt að binda enda á hina undirliggjandi krýsu.
Þetta er líklega rétt hjá honum, þ.e. að plásturinn á báktið hjá Írlandi, muni ekki stöðva óheillaþróunina, heldur einungis gefa pásu.
En skv. einni fréttinni enn, verður sú pása sennilega ekki íkja löng:
Spain shakes, rattles and rolls :"...the amount of refinancing facing the Spanish government and Spanish banks peaks in the spring, with close to 60bn of debt maturing in March and April together. [See Chart]"
Í dag búast flestir við því - sýnist mér - að þrýstingur muni næst beinast að Portúgal.
En, þ.e. mjög áhugaveð þessi greining risabankans J.P. Morgan um að ákveðinn fjármögnunar toppur muni koma á Spáni í apríl 2011 hvort tveggja í senn fyrir spænska banka og spænska ríkið.
Það verður klárlega viðkvæmt móment í tíma, sérstaklega ef þ.e. rétt að röðin sé Portúgal fyrst.
En, þá er virkilega mjög stutt í portúgalska krýsu nú í kjölfarið á þeirri írsku!
Niðurstaða
Það er óhætt að segja að við lifum á spennandi tímum! Stefnir í aðra bankakrýsu í Evrópu? Eða tekst að komast hjá henni? Mun Evran sjálf þ.e. tilvist hennar, komast í uppnám? Þ.e. ein spurningin sem ég hef ítrekað undanfarna mánuði velt fyrir mér. Prívat er það mín tilfinning að svo sé.
Ég er sammála prófessornum að ofan, að Írland er ekki endirinn á málinu. Ef kæfa á þetta vandamál, þarf sennilega umfangs miklar sameiginlegar aðgerðir. En, er til staðar í Evrópu nægilegt hugrekki meðal leiðtoga hinna ímsu landa?
Ég skil þá spurningu úti eftir í loftinu!
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það verður seint sagt að þessir tímar séu fyrir hjartveika.
Jón Gunnar Bjarkan, 23.11.2010 kl. 01:21
Ég fæ ekki betur séð en þetta muni setja evrulöndi, flest, beina leið á hausinn. Þarna er í raun verið að gera nákvæmlega sömu mistökin og Írar gerðu sjálfir heima fyrir, verið að dæla fjármagni í vonlausar björgunaraðgerðir. Eftir standa evruþjóðirnar enn berskjaldaðri. Við þetta bætiast síðan Portúgalir, Spánvejar og að öllum líkindum Ítalir einnig. Hversu miklum fjármunum er hægt að eyða í slíkar björgunaraðgerðir, hvenær kemur sú stund að menn átta sig á að þetta gengur ekki upp?
Gunnar Heiðarsson, 23.11.2010 kl. 21:43
Þ.e. hægt að endurfjármagna allt bankakerfi álfunnar, ef þeir peningar eru til.
Því myndi svo sennilega fylgja löng erfið skuldakreppa ásamt sára litlum hagvexti í liðlega áratug.
Hin leiðin hrun, mun væntanlega framkalla heimskreppu ástand í Evrópu með massífu atvinnuleysi.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 23.11.2010 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning