21.11.2010 | 17:03
Verið að leggja lokahönd á samkomulag milli ríkisstjórnar Írlands og ríkisstjórna aðildarlanda Evrusvæðis um björgunarpakka! Segir Financial Times!
Samkvæmt FT.com hafa mjög stífar samningaviðræður staðið yfir um helgina, og að í dag sé verið að ganga frá útlínum lokasamkomulags.
Auðvitað veit enginn hvernig það akkúrat verður. Sjálfsagt verður stjórnvöldum Írlands falið það hlutverk að segja frá því, jafnvel þegar næsta mánudag - eða síðar í næstu viku. En það eru víst aukakosningar á miðvikudaginn í einu héraða Írlands, svo það má vera að beðið verði fram á fimmtudag.
Ireland bail-out talks intensify: "The IMF and EU spent Friday in Dublin combing through the balance sheets of Irelands stricken banking sector as well as the public finances, with a view to determining how big the bail-out should be." - "Talks intensified on Saturday as officials from the National Treasury Management Agency, the body that manages the Irish governments bond auctions, joined experts from the International Monetary Fund and the European Union." - "Ministers will meet on Sunday to complete the plan, which will involve at least 15bn ($20bn) of spending cuts and tax increases or about 10 per cent of annual economic output from 2011 to 2014." - "According to EU and Irish officials, the figure will be less than last Mays 110bn rescue of Greece, but will run into tens of billions of euros."
Það verður áhugavert að sjá hver loka niðurstaðan verður, en eins og áður hefur komið fram leggja írsk stjv. mikla áherslu á að verja lága skattheimtu á atvinnulífið á Írlandi. Það má vera að stjv. Írl. bakki e-h í þeirri afstöðu, og að einhver slík hækkun skatta fari fram.
Ireland bail-out talks intensify: "Antonio Garcia Pascual, economist at Barclays Capital, estimated the IMF-EU plan could involve 22bn-37bn for restructuring and recapitalising Irish banks, plus about 60bn in contingency money to cover the Irish states funding needs between 2011 and 2013."
Semi gerir þá 82ma.EUR - 97ma.EUR.
Ireland bail-out talks intensify: "Details of the bail-out are likely to emerge soon after a by-election in the northern county of Donegal on Thursday that Fianna Fáil, the party that dominates Irelands ruling coalition, expects to lose."
Eins og þarna kemur fram, þá má vera að ríkisstj. Írl. kjósi að bíða með að segja þjóðinni frá tíðindum helgarinnar, þegar aukakosningar í Donegal hafa farið fram á miðvikudag, þannig að tíðindin berist ekki fyrr en á fimmtudag eða jafnvel föstudag.
Ireland bail-out talks intensify: "Klaus Regling, who runs the eurozones 440bn stabilisation fund for imperilled member states, said on Friday that the IMF and EU experts might need a full two weeks to finish their tasks meaning that the bail-out might not be announced until December."
Þetta er áhugaverð yfirlísing. Spurning hvort markaðir geti þolað slíka bið. En írsku bankarnir raunverulega virðast hanga einungis á prentuðum Evrum frá seðlabanka Evrópu (ECB).
Klárlega mun verða tilkynnt um þetta miklu fyrr, sennilega a.m.k. fyrir lok næstu viku af írskum stjv.
Það er þó líklegt að fram muni koma einnig, yfirlísing aðildarríkjanna um málið.
Eitt af því forvitnilega, verður hvort að aðildarlöndin bíða með yfirlísingu til að þóknarst stjv. Írl. sem standa frammi fyrir aukakosningum í vikunni, eða þá hvort sú yfirlísing kemur strax í loftið á mánudaginn nk.
Það mun fara sjálfsagt eftir því, hve bráða hættuna fyrir bankakerfi álfunnar, aðildarlöndin meta ástandið á Írlandi - sem er þá einnig viss mæling á því hve slæm þeirra bankakerfi eru eftir allt saman. Þ.e. viss kostur frá þeirra sjónarhóli að yfirlísingin fari í loftið þegar fyrir opnun fjármálamarkaða á mánudag - til að markaðir fari að róast.
Ef ekki verður tekið tillit til innanlands pólit. sjónarmiða af þessu tagi, þá er einnig með því verið að segja að málið hafi ekki þolað nokkra bið. Ef það verður reyndin, þá muna það gefa okkur einhverja hugmynd um það, hve alvarlegt málið er í augum aðildarlandanna. Hve alvarleg staða bankakerfa annarra aðildarlanda Evrunnar er í reynd.
Irish fin min to recommend bail out :"Mr Lenihan...rejected suggestions that his banking strategy had failed. the European Commission and others said the steps the Irish government had taken were courageous, correct and bold but that the country needed to intensify the existing approach, he said."
Ef þetta er rétt hjá Brian Lenihan, þá verður áfram fylgt sömu aðferð og írsk. stjv. hafa verið að beita. Einfaldlega gefið í, með aðstoð meiri fjármuna.
Aðferðin verði að drekkja vandamálinu með nægilegu magni peninga.
Irish fin min to recommend bail out :"The plan is expected to be unveiled on Tuesday ahead of a critical by-election in Donegal South West where the ruling Fianna Fáil look set to lose, reducing the coalitions majority to just 2 seats ahead of the crucial vote on December 7."
Í þessari frétt er því haldið fram að yfirlísing írskra stjv. muni koma fram á þriðjudag - sem er auðvitað sanngjarnara en að koma fram með hana á fimmtudag eða föstudag.
Það verður samt áhugavert að fylgjast með fréttum á mánudags morgun. En, ef þ.e. plan stjv. Írl. að tjá sig á þriðjudag en aðildarlöndin kjósa að gefa sínar yfirlísingar þegar á mánudags morgun, þá mun það segja okkur sannarlega e-h um þeirra upplifun um það, hve alvarlegum augum þau líta þessa krýsu.
En, ef málið þolir ekki bið í einn dag - einu sinni; þá er virkilega e-h alvarlegt að í bankakerfum hinna landanna. Ekki satt? Spurning þá hvernig markaðir taka því - því varla verð ég sá eini sem les á milli lína.
Skv. fréttum, virðast írskir banka í síðasta mánuði hafa verið að taka til sín hvorki meira né minna en 1/3 af öllum þeim prentuðu Evrum, sem ECB hefur veitt til banka í vandræðum í Evrópu þann mánuð.
Jean-Claude Trichet yfirmaður ECB hefur tjáð sig um það að þetta ástand sé ekki viðundandi, og að lönd geti ekki treyst á að ECB haldi uppi þeirra bönkum endalaust.
Ireland: A punt too far :"Such dependency was clearly not sustainable, the ECB believed. Temporary liquidity was beginning to look like long-term funding at heavily subsidised rates." - "Last weekend it emerged that the ECB had launched a fierce behind-the-scenes lobbying campaign to persuade Dublin it had to do something to shore up confidence in its banks and fast. Public confirmation of the ECBs concern came early on Monday. Vítor Constâncio, its vice-president, surprised journalists in Vienna with an impromptu briefing, unusual for the usually communication-shy central bank. The European Financial Stability Facility the 440bn war-chest set up after the Greek crisis to deal with future euro-emergencies could be used by Ireland to prop up its banks, Mr Constâncio suggested. Asked whether the ECB would back an application by Dublin to draw on the facility, he replied: Yes, of course. "
Hann hefur sem sagt verið einn þeirra aðila sem hafa verið að þrýsta á um að lausn sé fundin á vanda írskra banka hið fyrsta, svo ECB geti farið að vinda ofan af neyðarprentunar aðgerðum sínum.
Yfirmaður AGS, Dominique Strauss-Kahn, hefur einnig tjáð ósætti sitt: - Irish fin min to recommend bail out - The sovereign crisis is not over. The wheels of co-operation move too slowly. Repairing the financial sector is taking too long, in part because policymakers are not paying enough attention to the pan-European dimension, he told a banking congress in Frankfurt.
Þessum ummælum er beint aðildarríkja Evrusvæðis í heild. En, írska bankarkrýsan væri ekki svo hættuleg, ef það væri ekki fyrir veikleika bankakerfa margra annarra Evrópuríkja, sem framkalla óttann að fall írsku bankanna geti skapað dómíníó bankakrýsu um gervalla Evrópu.
Ríkin - ekki bara Írland - verði að fara að taka á þessum málum, og moka úr bönkunum því sem þarf að út moka.
Að lokum, mjög góð yfirlits grein um vanda Írlands: Ireland v the world: Time for geo-political hardball
Stutt grein um vanda Grikkja: Greece's budgetary woes - A long odyssey
Síðan stutt grein um mjög áhugaverða þróun sem er svo greinileg á þessu ári, en það eru stóraukin áhrif Þýskalands allt í einu, sem beinlínis virðast vera ein af afleiðingum skuldakreppunnar innan Evrusvæðisins: Frau fix-it - A new role for Germany in the east: make friends, fix problems
Árið 2010 er mjög merkilegt ár að mörgu leiti, ekki einungis vegna skuldakreppunnar innan Evrusvæðisins og þá tilvistarkreppu fyrir Evruna sem sú skuldakreppa hefur skapað, heldur vegna þess að sú skuldakreppa virðist vera að opna Þjóðverjum allt í einu leið til stóraukinna áhrifa á ný!
Hvert sú þróun leiðir á endanum, verður merkilegt að sjá. En sumir sem ég les reglulega halda því fram að ESB, og Evrusvæðið sértstaklega, sé á leiðinni að verða nokkurs konar "pax Germanicum" eða þýskt drottnunar svæði.
Niðurstaða
Í reynd er lítið hægt að segja annað en, - fylgist með fréttum! 8 fréttir á mánudags morgun geta reynst áhugaverðar í meira lagi - eða ekki. En, sú útkoma mun einnig vera áhugaverð, ef beðið verður með yfirlísingar fram eftir vikunni. Hve lengi veitir einnig upplýsingar um stöðu mála.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning