30.10.2010 | 15:12
Merkel vinnur hlutasigur! Áfram með spurninguna - er Þýskaland á leiðinni með að verða drottnandi land innan ESB?
Í síðasta pistli mínum, fjallaði ég um afleiðingu Evrunnar sem virðist vera að byrtast á þessu ári, þ.e. stóraukin völd og áhrif Þjóðverja innan ESB og sérstaklega innan Evrusvæðisins, sjá pistil: - Eru Þjóðverjar á leiðinni með að verða drottnandi ríki innan ESB?
Ég benti fólki á að fylgjast með fréttum, því að einhverju leiti myndi niðurstaða 2-ja daga ríkjaráðstefnu innan ESB vera mæling á þau auknu áhrif.
- En, Merkel lagði upp í hana með nýja kröfu - þ.e. þess efnis að núverandi sáttmála ESB yrði breytt.
- Niðurstaðan er að breyting er samþykkt!
- En, hún fékk ekki allar kröfur sínar inn!
En fyrir ráðstefnuna höfðu fulltrúar Framkvæmdastjórnar sagt að það komi ekki til greina að opna núverandi sambands sáttmála.
Það sama höfðu fulltrúar fjölmargra ríkja einnig gert - svo það má alveg halda því fram, að þrátt fyrir alla þá andstöðu sé það merkilegt af Merkel skuli samt takast að fá því framgengt að núverandi sáttmáli verði opnaður, sem sé þá samt skýr vísbending um stóraukin áhrif Þjóðverja, þó þeirra áhfir séu þó enn ekki slík greinilega slík að þeir séu algerlega drottnandi innan sambandsins. En valdahlutföll virðast samt klárlega breitt!
- Það sem henni tókst að ná fram - er að gildandi sáttmála ESB verði breytt með þeim hætti, að björgunarkerfi af einhverju tagi hugsanlega svipað núverandi björgunarpakka ESB er samþykktur var í sumar verði með varanlegum hætti hluti af stofnanakerfi ESB.
- En henni tókst ekki að ná því fram - að tekin væru upp sjálfvirk refsi ákvæði þegar ríki brjóta reglur um hámarsk halla eða skuldir.
FT.com - The Iron Lady makes her mark
- As an illustration of where power lies in Europe, the outcome of this weeks European Union summit was instructive.
- The same EU leaders who had objected for months to rewriting the blocs Lisbon treaty changed tack on Friday and endorsed a proposal for limited alterations.
- The reason was not hard to find: it was Germanys proposal.
- This was the latest lesson in how the eurozones debt troubles have propelled Germany into a leadership role even more prominent than in the pre-crisis days.
- German leadership in the eurozone and EU is natural and desirable, but it needs to be exercised with care and vision.
Síðan kemur skírt fram að andstaðan við þær breitingar á Lissabon sáttmálanum - eru miklar og því full ástæða til að halda áfram að fylgjast vel með málinu, þ.e. akkúrat hver verður lokaniðurstaðan í Desember nk.:
FT.com - EU leaders back limited treaty change
- Herman Van Rompuy, the EUs permanent president, said that he had been tasked with coming up with an amendment to create a new, permanent bail-out system intended to rescue any future Greek-like collapses. The amendment would be presented in December.
- During the summit, European leaders said they were backing Germanys move on treaty change only reluctantly, and only after full-scale arm twisting by Ms Merkel.
- And even then, most officials said they would only support limited amendments perhaps as little as a sentence or two added to the treaties.
- The treatys clause barring bail-outs would not be changed, officials said, but another measure allowing for the EU to take emergency measures in times of crisis was likely to be widened to make room for the fiscal rescue system.
Evran stóreykur völd Þjóðverja innan ESB!
Þetta hefur verið að koma með margvíslegum hætti fram á þessu ári efnahagskrísa, þ.e. að skuldakreppan innan sérstaklega Evrusvæðisins, vegna þess eins og mál hafa æxlast þá eru þær skuldir að miklu leiti tilkomnar vegna þess að fólk í aðildarríkjum þess hefur verið að velja það að kaupa þýskar vörur umfram framleiðsluvörur eigin landa, þ.s. innflutningur kostar allaf eitthvað þá hafa smám saman á umliðnum áratug hlaðist upp miklar skuldir vegna þessara viðskipta sem Þjóðverjar í miklum mæli eiga.
Þetta eykur völd og áhrif Þjóðverja vegna þess að sá sem á skuld öðlast völd og áhrif yfir þeim aðila sem skuldar viðkomandi.
Ríkin í verstu skuldakreppunni, verða á næstu árum fyrirsjáanlega mjög háð velvilja þjóðverja um það hvernig skuldamál þeirra verða meðhöndluð.
Sem gefur vísbendingar um að á næstu árum, muni þjóðverjar eiga þeirra atkvæði vís þegar atkvæði verða greidd um mál innan ESB.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þýzkalandskanzlari var í Brüssel að spila á innanlandsstjórnmál sín. Stjórnlagadómstóll Sambandslýðveldisins í Karlsruhe fjallar nú um kærumál til sín, s.s. hvort ríkisstjórninni sé leyfilegt að nota þýzka skattpeninga til að forða erlendum ríkjum frá greiðsluþroti og setja þar með stórfé í uppnám. Maastricht-sáttmálinn bannar þetta, og tillaga frú Merkel á fundi leiðtogaráðsins var gerð til að draga úr líkum á því, að Stjórnlagadómstóllinn kvæði upp úr um ólögmæti fjárausturs af þessu tagi. Hvernig halda menn, að "arms´twisting" að hálfu Merkel hafi litið út ? : Að láta labbakútana sigla sinn sjó.
Með góðri kveðju /
Bjarni Jónsson, 30.10.2010 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning