4.10.2010 | 22:18
Ég vona heitt og innilega að ríkisstjórnin hafi vit á að fara frá núna!
Ég var niður á Austurvelli, gekki í gegnum þvöguna, ræddi við fólk sem ég hitti, á ímsum aldri - lögreglumenn einnig, og það var alveg sama við hvern ég talaði, allir á einu máli að ríkisstj. verður að fara frá.
Hugsa sér, að á sama tíma, eru ritúalískar umræður á Alþingi í gangi eins og þetta sér bara normal starfsdagur.
En, ef ríkisstjórnin hunskast ekki frá - núna?
Ef salan ofan af fjölskyldunum verður ekki stöðvuð?
Ef ekkert á samt að breytast?
Þá fer eitthvað alvarlegt að gerast - ég sver það, svo fjölmenn voru mótmælin í kvöld, að hindanir fyrir framan Alþingi hefði ekki átt nokkurn séns á að stöðva þvöguna - ef hún hefði farið af stað.
Lögreglumenn ættu ekki séns í hana heldur, kilfur - táragas - piparúði, hefði einungis pirrað þvöguna enn frekar.
Ekkert slíkt gerist sennilega í kvöld - en, búast má við áframhaldandi mótmælum nú dag eftir dag kvöld eftir kvöld - og ef ekki verður stöðvuð strax salan ofan af gjaldþrota fjölskyldum - og síðan ríkisstj. fer frá; þá bíð ég ekki í það hvað getur gerst eitt kvöldið.
Ég er að tala um spontant byltingu - sem raunverulegann möguleika.
Síðan mjög raunverulega hættu á alvarlegu stjórnleysi.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
Nýjustu athugasemdir
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Vextir hafa engin áhrif á peningaprentun því vextir eru ekki sk... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Ef enginn prentar peninga, verður lítið úr verðbólgunni. Þeir e... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Ásgrímur Hartmannsson , Grímur -- óðaverðbólga í Bandar. mun ey... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Þarna er planið: að þvinga seðlabankann til þess að lækka vexti... 22.4.2025
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma,...: Grímur Kjartansson , eitt mikilvægt að muna -- 60% borgara í Ba... 14.4.2025
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma,...: Trump virðist eiga auðvelt með að tala hlutabréfaverð upp og n... 14.4.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 49
- Sl. sólarhring: 71
- Sl. viku: 452
- Frá upphafi: 865448
Annað
- Innlit í dag: 46
- Innlit sl. viku: 411
- Gestir í dag: 46
- IP-tölur í dag: 46
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, ríkisstjórnin og stjórnarflokkarnir verða að fara núna.
Elle_, 4.10.2010 kl. 23:19
Tek undir með Elle.
Helga Kristjánsdóttir, 5.10.2010 kl. 16:45
já vá frábært EN,,, HVER Á AÐ TAKA VIÐ ? Bjarni vafningur, Tryggvi kúla, Þorgerður Kúla, Árni þjófur, Skattsvikarinn að vestan, Gulli styrkur ...eða voruði með einhverja aðra en sjálfstæðisflokkinn í huga ?
Óskar, 5.10.2010 kl. 19:51
Óskar - að allri hótfindni slepptri - er krafan um utanþingsstjórn.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 5.10.2010 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning