4.10.2010 | 22:18
Ég vona heitt og innilega að ríkisstjórnin hafi vit á að fara frá núna!
Ég var niður á Austurvelli, gekki í gegnum þvöguna, ræddi við fólk sem ég hitti, á ímsum aldri - lögreglumenn einnig, og það var alveg sama við hvern ég talaði, allir á einu máli að ríkisstj. verður að fara frá.
Hugsa sér, að á sama tíma, eru ritúalískar umræður á Alþingi í gangi eins og þetta sér bara normal starfsdagur.
En, ef ríkisstjórnin hunskast ekki frá - núna?
Ef salan ofan af fjölskyldunum verður ekki stöðvuð?
Ef ekkert á samt að breytast?
Þá fer eitthvað alvarlegt að gerast - ég sver það, svo fjölmenn voru mótmælin í kvöld, að hindanir fyrir framan Alþingi hefði ekki átt nokkurn séns á að stöðva þvöguna - ef hún hefði farið af stað.
Lögreglumenn ættu ekki séns í hana heldur, kilfur - táragas - piparúði, hefði einungis pirrað þvöguna enn frekar.
Ekkert slíkt gerist sennilega í kvöld - en, búast má við áframhaldandi mótmælum nú dag eftir dag kvöld eftir kvöld - og ef ekki verður stöðvuð strax salan ofan af gjaldþrota fjölskyldum - og síðan ríkisstj. fer frá; þá bíð ég ekki í það hvað getur gerst eitt kvöldið.
Ég er að tala um spontant byltingu - sem raunverulegann möguleika.
Síðan mjög raunverulega hættu á alvarlegu stjórnleysi.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.9.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 870688
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, ríkisstjórnin og stjórnarflokkarnir verða að fara núna.
Elle_, 4.10.2010 kl. 23:19
Tek undir með Elle.
Helga Kristjánsdóttir, 5.10.2010 kl. 16:45
já vá frábært EN,,, HVER Á AÐ TAKA VIÐ ? Bjarni vafningur, Tryggvi kúla, Þorgerður Kúla, Árni þjófur, Skattsvikarinn að vestan, Gulli styrkur ...eða voruði með einhverja aðra en sjálfstæðisflokkinn í huga ?
Óskar, 5.10.2010 kl. 19:51
Óskar - að allri hótfindni slepptri - er krafan um utanþingsstjórn.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 5.10.2010 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning