27.9.2010 | 21:27
Hugmynd - ein hugsanleg nálgun að lausn fyrir skuldara!
Þ.e. ég er að velta fyrir mér, kemur til vegna þess að skuldastaða almennings heldur enn áfram að versna.
Sama á við um fyrirtæki.
Samtímis, stór hluti ástæðunnar fyrir þeirri slæmu þróun, er viðvarandi samdráttur er fátt bendir til að stjórnvöldum takist að binda enda á næstu misserin.
Hvað er ég að pæla?
- Hvað ef 50% lánsupphæðar einstaklings og/eða fyrirtækia væri lögð til hliðar, og fryst til 5 ára (eða 10 ára)?
- Af fyrri helmingi láns væri borgað skv. skilmálum - þ.e. afborganir og vextir.
- Af helmingnum í frystingu, væru einungis borgaðir vextir - en engin önnur vaxtagjöld.
- Þetta væri gert samhliða því, að vextir Seðlabanka væru lækkaðir í 0%.
Lánin eru enn til í bókum bankanna á fullu nafnviði þ.e. ekki afskrifuð.
Eftir 5 eða 10 ár, er síðan tekin ákvörðun um hvort hluti láns er lagður var til hliðar, kemur til greiðslu skv. upphaflegum skilmálum eða hvort sá hluti er afskrifaður.
Það má einnig íhuga þ.s. leið B, innan þessa samhengis, að helmingur láns sé sett í svokallaða kyrrstöðu þ.e. ekki reiknaðir vextir eða greiddir vextir.
Síðan séu mál skoðuð aftur seinna!
Við þurfum að leita færra leiða
Þ.e. þ.s. ég er að íhuga, hvort lesendum finnst þessi hugmynd íhugunar verð!
En, eitthvað þarf klárlega að gera. Og þetta eitthvað, þarf að vera nægilega stór aðgerð til að fólk fái aftur von, og hlutir fari að fara af stað, að nýju!
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:34 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 24
- Sl. sólarhring: 56
- Sl. viku: 779
- Frá upphafi: 856818
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 733
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning