3.9.2010 | 16:31
Orð þess efnis að kreppan sé búin, stórlega ýkt - skv. Hagstofu Ísl. enginn viðsnúningur!
Niðurstöður annars ársfjórðungs komnar - úps, tal manna um hagvöxt reynist rangt.
Enginn viðsnúningur hér - forsætisráðherra og ríkisstj. greinilega ekki aldeilis með á nótunum, en Jóhanna talaði um stórfelldan árangur, um viðsnúning.
Eitthvað hljóma orð gærdagsins á Alþingi hjákátlega í dag - er ég hræddur um.
Annar ársfjórðungur 2010, Hagstofa Íslands
"Þessar tölur eru árstíðaleiðréttar og miðast við vöxt milli ársfjórðunga, ekki ára. Samanburður við 2. ársfjórðung 2009, á landsframleiðslu án árstíðaleiðréttingar, sýnir samdrátt um 8,4% á milli tímabila."
- Einkaneysla, - 3,2%
- Samneysla, + 1,0%
- Fjárfesting, - 4,7%
- Útflutningur, + 2,8%
- Innflutningur, - 5,1%
- Þjóðarútgj., - 7,4%
- Hagvöxtur, - 3,1%
Fyrsti ársfjórðungur 2010, Hagstofa Íslands
- Einkaneysla, - 0,6%
- Samneysla, - 0,5%
- Fjárfesting, - 15,6% (kemur á móti aukningu á síðasta fjórðungi upp á 16,6%, nettó ef til vill
- fjárfesting plús 1)
- Útflutningur, - 3,6%
- Innflutningur, - 3,3%
- Þjóðarútgj., + 1,3%
- Hagvöxtur, + 0,6%
Áhuga vekur ennfremur að án "árstíðabundinnar leiðréttingar" væri verið að tala um samdrátt upp á 6,9% en ekki hagvöxt upp á 0,6%.
Niðurstaða - vonbrigði!
Það eru mikil vonbrigði, að sú útbreidda trú aðila, að hagvöxtur mældur á 1. ársfjórðungi hefði haldið áfram inn á 2. fjórðung, síðan styrkst og væri skýr merki þess að viðsnúningur væri hafinn - hafi ekki reynst á rökum reist!
Nú verða allir að taka saman um að framkalla hagvöxt. Klárlega, er það ekki leið til þess, að hlaða á hagkerfið samdráttaraðgerð eftir samdráttaraðgerð.
Nú þurfum við hagvaxtarhvetjandi aðgerðir og það strax!
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:40 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856024
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sorpa gefur upp að sá hluti einkaneyslunnar sem fer í ruslið hafi minnkaði um 40% síðan sem gefur upplýsingar upp efnismagnið frekar en verðmætamagnið.
Gaman væri að fá þessar "pragmatisku" upplýsingar eftir hverfum. Einkabíla neysla mun engin´, endurnýjun er vegna bílaleigu bifreiða.
Um 90% munu telja sig ekki geta lagt fyrir krónu í lok hvers útborgunar tímabils.
Skýrsla starfsmanna AGS=IMF 2005 sagði þá 60% yngri hluta þjóðarinnar ekki vera neysluhæfi [til að auka innri raun hagvöxt í samanburði við Norðurlönd, Frakkland og Þýskaland] til langframa, vegna lífeyrissjóðsbindinga, nauðsynlegar eftir 30% launaskerðingu miðað við evrur í síðust þjóðarsátt, og skatta vegna aukinna ríkis umsviða og vaxta vegna negam markaðsvæðingu útlána grunnaforma sem annarrsstaðar tilheyra láraunvaxta langtíma öryggi stöðugleika launþegahópsins: 80% neytendanna sem ekki skammta sér laun eða hafa neyslu hlunnindi að neinu marki: grunnur CPI [Consumer Prize Index]. Hér er grunnur verðtryggingar með réttu CNI [Consumption Index Number] sem mælir verðlag á heildarneyslu. Augljóslega er vægi fjárfesta neytenda í þeim grunni mikið meira en almennings. Almenningur í dag hefur ekki val um gæði eða verð hann neyðist til velja ódýrt.
Júlíus Björnsson, 3.9.2010 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning