1.9.2010 | 23:10
Skv. kenningu ţeirra er vilja Evru, ţá skađar krónan hag fyrirtćkja og einnig almennings!
Í ţessum pistli kem ég međ smávegis samanburđ á tölum yfir atvinnuleysi á Íslandi og í Evrópu. En, ţessi umrćđa er framhald af umrćđu um kosti vs. galla ţess, ađ búa viđ krónu áfram vs. ađ skipta yfir í Evru:
- Stuđningsmenn ţess ađ taka upp Evru, benda oft á ţ.s. kost viđ Evru, ađ ţá séu völd tekin af Ísl. stjm.mönnum, - sem er furđulegur misskilningur.
- Ađ auki telja ţeir sömu vanalega, ađ gengisstöđugleiki Evru muni stuđla ađ hagvexti - frekari atvinnutćkifćrum, ţ.s. ađ ţeirra mati sé kostnađur atvinnulífs af gengisóstöđugleika óbćranlegur.
- Til viđbótar ţessu, muni lćgra vaxtastig međ Evru einnig minnka kostnađ atvinnulífsins og ţanni efla ţess ţrótt. Auk ţess ađ almenningur muni einnig grćđa á lćgri vöxtum.
- Ef ţađ vćri svo, ađ krónan hefđi ofangreind áhrif, ţá ćtti atvinnuleysi hér ađ vera íviđ meira en gengur og gerist innan Evrusvćđis, hiđ minnsta í hćrri kantinum - en ţvert á móti hefur međalatvinnuleysi hér síđustu 20 árin einungis veriđ 3,3% - sem er hvort tveggja vel undir međal atvinnuleysi á Evrusvćđi og undir međalatvinnuleysi á Norđurlöndum.
- Hagvöxtur hefur einnig síđustu 20 árin, öfugt viđ ţ.s. mćtti halda, veriđ vel fyrir ofan međaltal Evrópusambandsins, og einnig Evrusvćđis frá stofnun Evru.
Skv. tölum teknum af vef Vinnumálastofnunar, var atvinnuleysi árin 1992 - 2002, eins og sést hér:
Hlekkur á tölur Vinnumálastofnunar
1992 | 1993 | 1994 | 1995 | 1996 | 1997 | 1998 | 1999 | 2000 | 2001 | 2002 |
3,0% | 4,4% | 4,8% | 5,0% | 4,4% | 3,9% | 2,8% | 1,9% | 1,3% | 1,4% | 2,5% |
- En, ég sleppi síđustu árunum fyrir hrun, ţegar bóluhagkerfi ríkti hérlendis. En, tölur yfir ţau ár eru enn lćgri.
- Kenning mín, er ađ áratugurinn áđur en bóluhagkerfis fór ađ gćta hér, gefi mun réttari mynd af eđlilegu međalástandi hérlendis.
Til samanburđar tafla frá EUROSTAT: Table unemployment rates
- Tölur yfir međalhagvöxt á áratug á Íslandi: Datamarket
- Tafla frá EUROSTAT yfir ţróun hagvaxtar í Evrópu
Niđurstađa
Eins og sést af samanburđinum, hefur atvinnuleysi á Evrusvćđinu veriđ mun meira en gengur og gerist í krónuhagkerfinu Íslandi. Reyndar er núverandi atvinnuleysi á Íslandi ţ.e. 8,3% - sem er versta atvinnuleysi á Íslandi í 40 ár, einfaldlega viđ ţ.s. hefur veriđ međalatvinnuleysi í Evrópu lengi.
Auk ţessa, ţrátt fyrir ađ hagvöxtur á Íslandi hafi veriđ íviđ í slappara lagi ađ međaltali síđan upp úr 1980, ţá hefur hann samt veriđ yfir međaltali Evrópusambandsins, einnig Evrusvćđisins.
- Ekki verđur ţví séđ ađ ţađ sé rétt, ađ íslenska krónan íţyngi okkar hagkerfi.
- Ţvert á móti, virđast tölur gefa til kynna, ađ hún sé ađ ţjónar okkur međ ágćtum.
- En, lćgra atvinnuleysi og hćrri hagvöxtur, eins og ástandiđ hefur ađ međaltali veriđ á Íslandi, ćtti ađ öllu jöfnu einnig ađ koma fram í betri hag almennings, ađ öllu jöfnu, hér á landi.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 374
- Frá upphafi: 864904
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 341
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alltaf gaman ađ eignast nýja skođanabrćđur.
Ég tel ađ eiginlega eini kostur sjálfstćđrar myntar sé ađ međ myntinni er hćgt ađ stýra atvinnustigi og ţannig halda framleiđni ţess mannafla sem í bođi er í hámarki, hvort sem ţađ eru hámenntađir tćknimenn eđa verkafólk.
Viđ erum hinsvegar í ţeirri stöđu ađ ráđmenn í hreinu vinstristjórninni skilja ţetta ekki eđa illa og leggja meiri áherslu á ađ verja eignir lífeyrisjóđanna og annarra auđhringa í samstarfi viđ AGS en ađ halda fólki viđ vinnu. Og ţá er ţví miđur lítiđ gagn í ţví ađ vera međ sjálfstćđa mynt.
Ţađ er deginum ljósara ađ krónan međ sínar gengisfellingar og verđbólgu á síđustu öld međ tilheyrandi eignatilfćrslum var hluti af hagstjórn sem kom okkur íslenslendingum úr ţví ađ vera fátćkasta ţjóđ áfunar í ţađ ađ vera ein sú ríkasta.
Guđmundur Jónsson, 2.9.2010 kl. 09:37
Einar Björn, mér finnst aldrei slíku vant hlaupa út undan ţér yfir í rökleysur til ađ ná fram ákveđinni niđurstöđu, ađ sýna fram á ađ krónan sé framtíđargjaldeyrir Íslands. Ţú bendir á ađ atvinnuleysi hafi veriđ lítiđ á umliđnum árum og hagvöxtur mikill, betri en á evrusvćđinu. Ţú skautar léttilega fram hjá ţví ađ hvoru tveggja, lítiđ atvinnuleysi og mikill hagvöxtur, stafađi af gífurlegri efnahagsbólu sem átti sér engar raunverulegar stođir og sprakk međ hvelli í okt. 2008.
Ţú er mun yngri en ég, ţađ er augljóst. Ţú virđist ekki skođa hvađ ţessi ţjóđ hefur mátt ţola í atvinnuleysi, sífelldum gengisfellingum og óđaverđbólgu frá lýđveldisstofnun. Ein af orsökunum var ţessi örmynt, íslenska krónan. Ég skil ekki hvernig hćgt er ađ halda ţví fram ađ okkur vegni best međ krónuna áfram, okkur hefur aldrei vegnađ vel međ ţessa mynt.
Sigurđur Grétar Guđmundsson, 2.9.2010 kl. 09:46
Sigurđur - ég passađi mig einmitt á ţví, ađ taka út ţau tilteknu ár og tók ţađ rćkilega fram.
Tímabiliđ sem ég valdi, var frá 1992 - 2002. Ţađ undanskilur einmitt bóluárin.
Svo ađ ţessi gagnrýni ţín missir marks.
Ţađ tímabil einniheldur kreppuna á fyrri hluta 10. áratugarins.
Ef ég hefđi veriđ ađ reyna ađ vera ósanngjarn, hefđi ég einmitt sleppt henni.
Kv.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 2.9.2010 kl. 15:14
Síđan Sigurđur, valdi ég einnig töflu frá EUROSTAT, sem innihélt einungis tímabiliđ frá ţví Evran var tekin upp.
Ţađ hefđi einmitt átt ađ gefa jákvćđustu mögulegu mynd af Evrópu.
Svo ég held, ađ ţvert á móti, hafi ég veriđ sérlega sanngjarn.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 2.9.2010 kl. 15:19
Hérna er međal annars 30 ára atvinnuleysis saga ESB landa. Núna, síđustu 20 árin og 28 árin og einnig hérađs atvinnuleysi í öllum löndum ESB undanfarin 10 ár; Atvinnuleysi í ESB núna
Sigđurđur Grétar gleymir ađ hrun landsframleiđslu Finnlands (evruland) var 8% á síđasta ári. Ţađ versta síđan 1918.
Ţriđjudagur 2. mars 2010;
Hagvöxtur Finnlands 2009: ?7,8% (nú leiđrétt af hagstofu Finnlands upp í 8%)
Finnska hagstofan kom međ tölur yfir landsframleiđslu á síđasta fjórđungi ársins 2009 í gćr. Enginn hagvöxtur varđ í heild á síđasta fjórđungi ársins í Finnlandi.
Finnska hagstofan gerđi einnig grein fyrir árinu 2009 í heild. Landsframleiđsla Finnlands féll um hvorki meira né minna en 7,8% á árinu í heild. Ţetta er mesta hrun í landsframleiđslu Finnlands á einu ári frá ţví ađ mćlingar hófust áriđ 1975. Í frćgu finnsku kreppunni 1991-1993, ţegar Finnland upplifđi erfiđa bankakreppu samhliđa hruni Sovétríkjanna, ţá féll landsframleiđsla Finnlands "ađeins" um 6% á árinu 1991, ţegar verst lét. Til ađ fá fram tölur um svipađ hrun og varđ á árinu 2008-2009, ţá ţurfa Finnar ađ leita aftur til áranna 1917-1918. Ţađ er víst óţarft ađ segja frá ţví hér ađ mynt Finnlands heitir og er ţví miđur evra myntbandalags Evrópusambandsins. En ég segi ţađ samt, já einu sinni enn.
Útflutningur Finnlands hrundi alls um 24% frá 2008-2009, fjárfestingar hrundu um 13%, innflutningur hrundi um 22% og einkaneysla féll um 2,1%. Rekstrarafkoma fyrirtćkja hrundi um 39%. Ţau greiddu ţví 44% minna í skatta og greiddu út 34% minna í arđ. Hagstofa Finnlands
Hagvöxtur Svíţjóđar 2009: ?4,9%
Sćnska krónu hagkerfiđ dróst tćplega 40% minna saman er evru hagkerfi Finnlands gerđi á árinu 2009 í heild. Samdráttur heldur ţó áfram í Svíţjóđ ţví landsframleiđslan féll um 0,6% frá ţriđja til fjórđa tímabils ársins 2009 og um 1,5% á milli ára.
Útflutningur Svíţjóđar hrundi um 12,5% á árinu 2009. Smámunir miđađ viđ Finnland. Innflutningur hrundi um 13,5%. Fjárfestingar hrundu um 15,3%. Einkaneysla dróst saman um 0,8%. Fjöldi fólks í atvinnu fćkkađi um 2,6% og vinnustundum fćkkađi um 2,6%. Ţetta er mesta hrun í landsframleiđslu Svíţjóđar frá lokum seinni heimsstyrjaldar 1945; Hagstofa Svíţjóđar
Landsframleiđsla Danmerkur 2009: ?5,1%
Hagstofa Danmerkur birti á föstudaginn tölur yfir landsframleiđslu Danmerkur á seinasta fjórđungi síđasta árs. Hagvöxtur var lítill sem enginn frá 3. til 4. ársfjórđungs, eđa 0,2%. Miđađ viđ sama tíma á árinu 2008 hafđi landsframleiđsla falliđ um 3,4% á fjórđungnum. Útflutningur féll um 0,4% á milli 3. og 4. ársfjórđungs. Innflutningur féll einnig um 1,7% á tímabilinu. Ţađ sem framkallađi 0,2% hagvöxt á síđasta fjórđungi ársins 2009 var birgđasöfnun (0,6%), innflutningur nýrra bifreiđa og önnur neysla sem lyfti einkaneyslu um 0,6%. Neysla á ţjónustu dróst saman um 0,5%.
Ef litiđ er á áriđ 2009 í heild, ţá dróst landsframleiđsla Danmerkur saman um 5,1% á árinu. Útflutningur hrundi um 10,7% og innflutningur um 13,2%. Fjárfestingar drógust saman um 11,9%. Einkaneysla féll um 4,6% (kaup á nýjum bifreiđum um 29,8%). Ţađ eina sem jókst á árinu 2009 var neysla hins opinbera sem blés út um 2,2 prósentu stig á milli ára; DST
EVRUSVĆĐINU - DYFLINNI 25. MARS 2010
Ireland 2009 GDP was 7.1 per cent lower than in 2008 while GNP was 11.3 per cent lower than in 2008. This is the largest decline in output ever recorded in a single year; Hagstofa Írlands
Ţýskaland
Hvergi varđ eins mikill samdráttur landsframleiđslu í meiriháttar hagkerfum heimsins á árinu 2009 eins og varđ í Ţýskalandi. Ţar var samdrátturinn nćstum tvöfalt meiri en í Bandaríkjunum eđa heil 4,5%
Ísland
Samdráttur í landsframleiđslu Íslands á árinu 2009 var: 6,5%
Samanburđur: Yfirlitstafla yfir áriđ 2009 á Norđurlöndum er ađ finna hér á forsíđunni (hagvöxtur, útflutningur, atvinnuleysi, heimildir); http://www.tilveraniesb.net/
Gunnar Rögnvaldsson, 2.9.2010 kl. 17:24
Samdráttur á Norđurlöndum 2009
Finnland VLF: -8% : útflutningur: ?24%
Danmörk VLF: -5,1% : útflutningur: -10,7%
Svíţjóđ VLF; -4,9% : útflutningur: -12,5%
Noregur VLF: (fastland); -1,5% : útflutningur: -4,5%
Ísland VLF: -6,5% : útflutningur: +6,2%
Gunnar Rögnvaldsson, 2.9.2010 kl. 17:31
af einhverri ástćđu kemur mínus tákn sumstađar út sem spurningarmerki. Pósta ţví aftur. Biđst velvirđingar á ţessu.
Samdráttur á Norđurlöndum 2009
Finnland VLF: -8% : útflutningur: -24%
Danmörk VLF: -5,1% : útflutningur: -10,7%
Svíţjóđ VLF; -4,9% : útflutningur: -12,5%
Noregur VLF: (fastland); -1,5% : útflutningur: -4,5%
Ísland VLF: -6,5% : útflutningur: +6,2%
Gunnar Rögnvaldsson, 2.9.2010 kl. 17:34
Gunnar Rögnvaldsson, 2.9.2010 kl. 17:51
Takk Gunnar - flott ţessi síđasta mynd. Tilveran í ESB, verđ ađ skođa ţá sýđu.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 2.9.2010 kl. 20:28
Ísland í samburđi viđ ţau Evróplönd sem ég hef kynnst býr lengstan međal vinnu tíma ţeirra sem eru starfandi. Eftirvinna er hvergi nauđsynleg eđa algeng á meginlandinu og flestir komast miklu fyrr á eftirlauna aldur en hér.
Í samanburđi mćtti leiđrétta atvinnuleysiđ hér međ ţessu til lćkkunnar. Greiđslur til ţeirra sem ekki eru í vinnu eru líka víđast hvar hćrri en hér til ađ halda upp innlandsframleiđslu m.a. Fjöldframleiđsla gerir út á fjölda eftirspurn. Ismelda Marcos getur keypt mikiđ ađ skóm í safniđ en hún safnar ekki matvćlum t.d.
Tekjuskipting á Íslandi í dag er líka til ađ rugla samanburđ.
Júlíus Björnsson, 4.9.2010 kl. 02:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning