13.8.2010 | 00:58
Er Evrópa á leið í kreppu á ný? Þessi spurning kemur enn á ný upp, skv. nýjustu fréttum að iðnframleiðsla hafi dregist saman á Evrusvæðinu í júlí!
Iðnframleiðsla dróst saman á Evrusvæðinu í júlí eftir að hafa vaxið meir en búist var við í júní. Þetta kom mönnum á óvart, en reiknað var með vexti í júlí eins og júní nema ívið minni.
Eurozone industrial output falls in June
Factory output dropped 0.1 per cent, against forecasts of a 0.6 per cent jump, in line with the trend over the previous three months. But the bad news was tempered by an upward revision of the May figure, from 0.9 per cent to 1.1 per cent growth, according to seasonally-adjusted data from the European Commission.
Þó að minnkun um 0,1% hljómi ekki sem ægilegur váboði endilega, þá er um hvorki meira né minna en 0,7% minnkun miðað við fyrri spá. Á móti var vöxtur síðasta mánaðar 1,1% sem var 0,2% hærri en fyrri spá.
Hugsanlegt auðvitað er að í ágúst, þá verði vöxtur þannig að júlí verði bara eins og einhverskonar hraðahindrun fyrir hagkerfið. En, á hinn bóginn eru samt sem áður uppi víbendingar er benda til að raunverulega séu líkur á einhverjum viðbótar samdrætti.
Fed downgrades recovery outlook
Fed (US Federal Reserve) officials significantly downgraded their economic outlook, saying the pace of recovery in output and employment has slowed in recent months and was likely to be more modest than anticipated in the near term.
QE 1.1: Not easing but absence of tightening
What really matters here is not what the Fed has done, but what it is signalling: deflation is indeed a worry. More important, if the economy continues to struggle, further easing may be on the way. That prospect is what is moving the markets.
Fréttirnar frá Evrópu koma í kjölfarið á því, að þann 10. ágúst tilkynnti Seðlabanki Bandar. að hægt hefði verulega á vexti undanfarið í Bandar. og að útlit væri fyrir að vöxtur myndi halda áfram að vera hægur á næstunni. Seðlabankinn, tilkynnti að hann myndi halda áfram aðgerðum, í stað þess að hætta við þær er var fyrra plan, þ.s. keypt eru skuldabréf með fasteignaveð. Þessi aðgerð í reynd eykur eftirspurn eftir slíkum bréfum og dælir peningum inn á markaðinn.
But consider, secondly, that the US economy has now been enjoying near-zero interest rates for almost 20 months as well as jumbo-sized stimulus spending. That growth is still soggy at best is frightening indeed.
Last, it is increasingly clear that the Fed and US governments entwinement with the housing market is one of the greatest economic distortions on earth. From mortgage interest relief and asymmetrically adjustable fixed-rate loans, to state mortgage insurance and quantitative easing, America has created a monster. The Fed now has over a trillion dollars of mortgage-backed securities on its balance sheet.
Þetta eru mjög góðar ábendingar, þ.e. að kaup Seðlab. Bandar. á skuldabréfum eða veðbréfum með fasteignaveð hafi verið slík undanfarin 2 ár, að nú eigi hann yfir trilljón dollara andvirði af slíkum bréfum.
Síðan hin ábendingin, að það sé skuggalegt að þrátt fyrir að Bandar. hagkerfið hafi búið við 0% vexti um 20 mánuði og stöðuga dælu af fjármagni frá yfirvöldum inn í hagkerfið, sé hagvöxtur samt hægur.
US trade gap swells to 21-month high
The rise in the monthly trade deficit to $49.9bn (37bn, £31bn), higher than analysts expectations, reflected a surge in imports of consumer goods and cars. Imports of capital goods, used in industrial production, also rose, but raw materials and components fell.
Junes US international trade figures suggest the economy cannot rely on a boost from overseas demand to offset domestic weakness, said Paul Dales at the consultancy Capital Economics.
In spite of commitments from China and other countries to boost domestic demand, the world economy is largely recreating the pattern it showed before the financial crisis, with the US acting as consumer of last resort and many large economies relying on export growth. But with the US consumer less capable of taking on more debt, the pattern is not seen as sustainable.
Hagfræðingar telja að aukning viðskiptahalla Bandar. sýni, að heimurinn er enn að meðhöndla Bandar. eins og þau geti keypt endalaust - en stöðug aukning skulda Bandar. sé ekki lengur sjálfbær, þannig að þetta ferli muni verða að taka enda á einhverjum tímapunkti.
Þessi þróun sýni auk þessa, að Bandar. sé ekki að takast að nýta sér tækifæri til aukins útflutngins í því skyni að bæta sér upp efnahagslegann veikleika heima fyrir.
Of mörg lönd séu að spila þann leik, að bjarga sér með útflutningi - og þannig velta boltanum yfir, þegar eftirspurn heima fyrir sé of veik til að vera drifkraftur vaxtar.
China shows further signs of slowing
The rate of increase of industrial output fell from 13.7 per cent in June to 13.4 per cent last month, year-on-year, while the growth rate of urban fixed asset investment cooled to 24.9 per cent compared to the same period last year from 25.5 per cent. One example of the impact of the slowdown on heavy industry was the 6.7 per cent drop in steel production per working day in July compared with the month before.
Retails sales increased by 17.9 per cent, year-on-year, down from 18.3 per cent in June and taking into account inflation, the 14.6 per cent real increase was the lowest since February last year. The growth in M2 softened to 17.6 per cent from 18.5 per cent, year-on-year, while the volume of new bank loans was Rmb533bn ($78.7bn|), down from Rmb603bn in June.
Þetta er ein slæm fréttin enn, þó þetta hljómi frekar sem lúxusvandamál fyrir Kína, sem þrátt fyrir þetta er með góðann hagvöxt, þá sýnir t.d. minnkun aukningar neyslu að Kínverjar eru ekki að fara að taka við sem neytendur heimsins alveg á næstunni. Aukning er fyrir hendi, en ekki næg til að koma í stað fyrir aðra stóra neytendur sérstakega Bandar.
World equities slide as markets shun risk
In Japan, industrial orders for July that were sharply weaker than forecast helped push the Nikkei 225 average down by 2.7 per cent.
- Og enn ein slæm frétt, að þ.e. að hægja á iðnframleiðslu í Japan eins og í Evrópu.
Slæmu fréttirnar í Evrópu eru sem sagt í samhengi við slæmar fréttir víðar að!
Þ.e. einmitt það samhengi, þ.s. lönd heimshagkerfisins eru orðin svo háð hverju öðru, sem gefur vísbendingu til að samdráttur framleiðslu á Evrusvæðinu geti verið upphaf á raunverulegum viðsnúningi til baka frá bata yfir í samdrátt!
World equities slide as markets shun risk
Global equity markets fell sharply on Wednesday and investors sought the safety of government bonds as a deteriorating outlook for economic growth, led by the US, fanned an aversion for holding risky assets.
Bond yields in Germany and the US touched record lows. Sliding commodity prices helped propel the largest one-day rise in the dollar versus the euro since the flash crash of May 6, while the yen rose to its strongest level in 15 years.
Developed and emerging markets showed investor concern about slowing economic growth and increased fears of the advent of some kind of dip, if not a double dip, said John Stoltzfus, strategist at Ticonderoga Securities.
Heimsmarkaðir brugðust akkúrat við þessum fréttum, og þessu samhengi, með því að verðbréf féllu um allan heim, Evran féll það mikið gegn Dollar að hún er aftur komin niður þ.s hún var lægst gegn dollar fyrir nokkrum vikum, og vaxtakrafa fyrir bandar. og þýsk ríkisskuldabréf féll - en það er sama og verðlækkun, sem orsakast fyrir það, að fj. fjárfesta ákvað að kaupa þau skuldabréf og aukin eftirspurn þeirra þíddi að verðið sem þeir fengu þau á lækkuðu.
En þannig virka skuldabréfamarkaðir, þ.e. ef eftirspurn eykst eftir tilteknum skuldabréfum þá lækkar vaxtakrafan og hún hækkar ef eftirspurnin minnkar - en, þetta þíðir að bandar. og þýsk stjv. geta komist upp með að bjóða bréf á ódýrari kjörum sem er hagstætt fyrir bandar. og þýsk. stjv.
Renewed fears hit eurozone economies
Eins og sést á myndinni, þá er mjög skipt á milli landa Evrópu hvort þau hafa hagvöxt eða eru í samdrætti. Samanlagt þá skilar þetta hægum meðal hagvexti í ESB um þessar mundir.
Renewed fears hit eurozone economies
Greece sank deeper into recession in the second quarter, according to provisional data released on Thursday. The Greek statistics service estimated the economy shrank 3.5 per cent in the three months to the end of June compared with the same period last year and 1.5 per cent compared with the first three months of this year.
Problems in Ireland have also come into focus with fresh concerns about its banking sector and market rumours of the European Central Bank intervening to buy Irish bonds. The ECB declined to comment.
Ireland has done almost all it can and it still is vulnerable. It is quite a worrying prospect long term for the peripherals, said Jim Reid, a bond strategist at Deutsche Bank.
Niðurstaða
Ég treysti mér alls ekki til að fullyrða neitt um það hvort Evrópa er að hefja vegferð í átt að nýrri kreppu akkúrat núna, þó svo geti verið.
En þ.e. klárlega enn til staðar alvarlegt ójafnvægi í heimshagkerfinu, ójafnvægi sem hagfræðingar almennt eru sammála um, að sé ósjálfbært og geti ekki staðist mikið lengur.
Hvernig sú leiðrétting mun fara fram er ekki gott að segja, en umtalsverð hætta er um að hún fari fram með þeim hætti, að heimskreppa skelli aftur á með fullum þunga.
Hlutir virðast stefna í átt að einhverskonar stórum leiðréttingar atburði þá á ég einkum við bandar. og þann ósjálfbæra viðskiptahalla sem þar er, og virðist aftur vera að aukast þ.s. Þýskaland, Japan og Kína, virðast enn háð útflutningi þangað á meðan að aukning neyslu virðist ekki vera í boði heima fyrir í þeim löndum í nægilegum mæli til að koma í staðinn.
Þegar sá leiðréttingar atburður á sér stað, líklega með einhvers konar stóru krassi í Bandar. þá væntanlega hrynur eftirspurn þar og sú útflutningsdrifna leið til vaxtar er þjóðverjar eru nú að stunda mun óhjákvæmilega detta um sjálfa sig. Einni mun mjög verulega hægja á Kína, jafnvel hugsanlegt að hagvöxtur stöðvist alveg - en þó þarf það ekki að gerast þ.s. kínv. stjv. hafa fullar hyrslur fjár og geta eytt - eytt, spreðað peningum, án þess að taka lán.
Þ.s. þýskaland er mótorinn í Evrópu, þá um leið dettur Evrópa aftur í kreppu þegar þessi leiðréttingar atburður kemur.
Hvenær er ómögulegt að segja - en eitt virðist víst að hann nálgast.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:01 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856018
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef aldrei skilið hvers vegna það séu fréttir fyrir íslendinga að það sé kreppa í evrópu! Að kína sé á uppleið en fari svo að draga úr risinu. Ef við ætlum að semja við Evrópubandalagið þá er það alveg jafn gott í kreppu einsog í uppgangi. ESB er bara "regnhlíf" 27 fullvalda evrópuríkja. sum þeirra hafa sameiginlega mynt með kostum þess og göllum. Þau hafa væntanlega talið kostina meiri en gallana. Ef það mat breytist í tímans rás þá munu verða breytingar en þær koma okkur ekkert við í umræðunni af því að þær koma okkur ekkert við núna enda ekki neinar breytingar í gangi sem við getum haft áhrif á. Best er að semja um það sem við teljum okkur geta samið um og látið svo slag standa. Það skipuleggur enginn framtíðina útfrá neikvæðum hagvísum nema þunglyndir menn. Íslendingar eru ekki þekktir fyrir að vera með þunglyndi sem þjóðareinkenni. Kannski svolítið tregir og innundir okkur en hressumst fljótt þegar við erum komnir í góðan félagsskap.
Gísli Ingvarsson, 13.8.2010 kl. 15:31
Þú gleymir einu þ.e. að skv. þeirra eigin útreikningum, þ.e. Eurostat, þá hefst minnkun getu til hagvaxtar á meginlandi Evrópu frá og með cirka 2020.
Ef þú hefur þetta í huga, miðað við að skuldastaða fer enn versnandi, þá getur kreppan ekki hafa komið á verri tíma.
Þetta á eftir að verða mjög erfitt hjá þeim.
Já, ég lít á þetta sem ástæðu til að ganga ekki þangað inn.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 13.8.2010 kl. 18:43
-----------------------
Það væri fullkomlega galið, að taka ekkert tillit til sterkra vísbendinga um hvað framtíðin ber í skauti.
En, miðað við sjáanleg langtímatrend, mun Evrópa hafa mun minni hagvöxt næstu áratugina en síðustu áratugi. Það bendir einnig til að hún verði umtalsvert fátækari næstu áratugina, en þá vísa ég til víxlverkunar minnkandi hagvaxtagetu vegna fólkfj. þróunar og skuldastöðu. En, minnkandi hagvaxtageta mun þíða að það mun í besta falli taka mjög langan tíma að vinna á skuldastöðunni. Mjög líklega mun félagskerfi Evrópu einnig láta mjög á sjá.
Evrópa framtíðarinnar verður miklu minna áhugaverður staður en Evrópa hefur verið síðustu 10-20 árin.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 13.8.2010 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning