Það skiptast á skyn og skúrir í bandar. hagkerfinu, en vöxtur fyrsta fjórðungs var mældur 3,7% - sem gerði Obama mjög kátann - en nýjustu tölur fyrir annan fjórðung eru aðeins upp á 2,4%.
Obama túlkar það þó með sínu eigin höfði:
"President Barack Obama, noting the economy had been growing for a full year, called the GDP numbers a welcome sign compared to where we were. But he added: Weve got to keep on increasing that rate of growth and keep adding jobs so we can keep moving forward."
En, ef verðbólga er tekin með í reikninginn þá virðist meðalvöxturinn síðan 2006 vera mjög nálægt "0" - sem á mannamáli, er kallað stöðnun.
Annað sem veldur áhyggjum, er að viðskiptahallinn er að aukast á ný, sem virðist gefa vísbendingu um að "stimulus" peningarnir, séu hið minnsta að hluta, að fara í að borga fyrir aukinn innflutning.
Á hinn bóginn, virðist fjárfesting hafa vaxið á þessu ári nokkuð umtalsvert - sem getur gefið jákvæð teikn fyrir þ.s. kemur síðar, en ný verkefni taka altaf einhvern tíma, að skila sér í aukningu hagvaxtar, fjölgun starfa - svo að þrátt fyrir það, er sínist manni töluverður séns á því, að Bandar. detti aftur í hið minnsta stutta seinni kreppu.
Drip after drip of deflation data
Eins og þarna kemur fram, sjá töflu að neðan, virðist bandar. hagkerfið vera að hægja á sér vítt og breitt yfir línuna.
Heimildir, sjá fréttaskýringar:
Double-dip feared as US economic growth loses pace
US growth slows in second quarter
China imports widen US trade gap
- "US growth slowed to an annualised rate of 2.4 per cent in the second quarter but robust business demand suggested that the economy would avoid a feared double dip that could drag the world back into recession."
- "...growth below market expectations of 2.6 per cent and down from an upwardly revised rate of 3.7 per cent in the first quarter."
- "Consumption growth fell to 1.6 per cent from 1.9 per cent, which reflected the lack of new jobs, and implied that the recovery still cannot sustain itself."
- "The US release came on top of soft data from around the world, including higher unemployment in Spain, France and Japan, a rise in the eurozone inflation rate from 1.4 to 1.7 per cent, and a 1.5 per cent dip in Japans industrial production in May."
- "The strength of investment up by 29 per cent annualised over the previous quarter suggested that business confidence was not too badly shaken by the fiscal crisis in Europe."
- "The biggest drag on growth was a surge in imports: net trade subtracted 2.8 percentage points from the growth rate. An appetite for imports, however, suggests demand in the economy is strong rather than weak."
- "The trade deficit grew by 4.8 per cent to $42.3bn, according to commerce department figures, the highest since November 2008 and at odds with the consensus of economists, who forecast the gap would shrink in May."
- "In real terms, (US) annualised quarterly output has now been hovering at about the $13,000bn mark since the beginning of 2006."
- "That is almost five years of absolutely no growth halfway to equalling Japans infamous lost decade, a feat thought to be unrepeatable in the dynamic USA."
Niðurstaða:
Líkur virðast mjög umtalsverðar á því, að Bandaríkin detti niður í seinni kreppu. En sú þarf þó ekki að vera löng, ef aukning í fjárfestingum heldur áfram. Ef þær gera það, fara fjárfestinga-verkefni á einhverjum tímapunkti að skila aukningu í hreyfingum innan hagkerfisins. Á hinn bóginn, getur sú aukning fjárfestinga einnig dalað.
En, svo fremi sem það gerist ekki, getur seinni kreppa í Bandar. fyrir bragðið reynst stutt.
En, möguleikar Bandar. til hagvaxtar eru betri en Evrópu, -til lengri tíma litið- þ.s. fólksfjöldaþróun er hagstæðari í Bandar.
En, ef seinni kreppa fer af stað í Bandar. verðu mjög - mjög erfitt fyrir Evrópu að komast hjá því að lenda í því sama.
Ef sú útkoma verður reyndin, held ég að það verði erfiðara fyrir Evrópu að rísa í annað sinn en fyrir Bandar. En það stafar af því, að í Bandar. er búið að mestu að taka á draugum bankakerfisins á sama tíma og í Evrópu er það starf vart hafið.
Það þíðir, að gríðarlegt magn af slæmum skuldum hanga yfir Evrópu og líkur eru því miklar á annarri bankakreppu - auk þess, að ef hægir á munu líkur aukast stórlega á gjaldþrotum nokkurra ríkja þar er eiga í erfiðleikum.
Með öðrum orðum, önnur kreppa er líkleg til að framkalla bísna stórann neikvæðann spíral Evrópumeginn við okkur hér á Íslandi.
Ps: Ég bendi svo á endanum á þessa grein, sem er nokkru bjartsýnari þ.e. spáir ekki annarri kreppu. Á hinn bóginn, spáir sá maður í staðinn langvarandi löturhægum vexti, sem er ekkert endilega mikið betra.
Right, Ill see your double dip and raise you an economic black hole
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:39 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 395
- Frá upphafi: 863639
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 373
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll. Einar ég er nokkuð viss um að þeir sé um á leiðinni inn í kreppu og margt sem gerst hefur hjá þeim síðustu árinn finnst mér benda til þess og þá sér í lagi síðustu 4 árinn.
Kv. Sigurjón
Rauða Ljónið, 31.7.2010 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning