Eru Bandaríkin á leið inn í aðra kreppu? Niðurstöður fyrir annann ársfjórðung eru mun lakari en á þeim fyrsta, en skoðanir eru skiptar um það hvort þetta boði aðra kreppu!

Það skiptast á skyn og skúrir í bandar. hagkerfinu, en vöxtur fyrsta fjórðungs var mældur 3,7% - sem gerði Obama mjög kátann - en nýjustu tölur fyrir annan fjórðung eru aðeins upp á 2,4%.

Obama túlkar það þó með sínu eigin höfði:

"President Barack Obama, noting the economy had been growing for a full year, called the GDP numbers “a welcome sign compared to where we were”. But he added: “We’ve got to keep on increasing that rate of growth and keep adding jobs so we can keep moving forward.”"

En, ef verðbólga er tekin með í reikninginn þá virðist meðalvöxturinn síðan 2006 vera mjög nálægt "0" - sem á mannamáli, er kallað stöðnun.

Annað sem veldur áhyggjum, er að viðskiptahallinn er að aukast á ný, sem virðist gefa vísbendingu um að "stimulus" peningarnir, séu hið minnsta að hluta, að fara í að borga fyrir aukinn innflutning.

Á hinn bóginn, virðist fjárfesting hafa vaxið á þessu ári nokkuð umtalsvert - sem getur gefið jákvæð teikn fyrir þ.s. kemur síðar, en ný verkefni taka altaf einhvern tíma, að skila sér í aukningu hagvaxtar, fjölgun starfa - svo að þrátt fyrir það, er sínist manni töluverður séns á því, að Bandar. detti aftur í hið minnsta stutta seinni kreppu.

 

                             Drip after drip of deflation data

Eins og þarna kemur fram, sjá töflu að neðan, virðist bandar. hagkerfið vera að hægja á sér vítt og breitt yfir línuna.

table-for-ambrose-1

 

Heimildir, sjá fréttaskýringar:

Double-dip feared as US economic growth loses pace

US GDP

US growth slows in second quarter

China imports widen US trade gap

  • "US growth slowed to an annualised rate of 2.4 per cent in the second quarter but robust business demand suggested that the economy would avoid a feared “double dip” that could drag the world back into recession."
  • "...growth below market expectations of 2.6 per cent and down from an upwardly revised rate of 3.7 per cent in the first quarter."
  • "Consumption growth fell to 1.6 per cent from 1.9 per cent, which reflected the lack of new jobs, and implied that the recovery still cannot sustain itself."
  • "The US release came on top of soft data from around the world, including higher unemployment in Spain, France and Japan, a rise in the eurozone inflation rate from 1.4 to 1.7 per cent, and a 1.5 per cent dip in Japan’s industrial production in May."
  • "The strength of investment – up by 29 per cent annualised over the previous quarter – suggested that business confidence was not too badly shaken by the fiscal crisis in Europe."
  • "The biggest drag on growth was a surge in imports: net trade subtracted 2.8 percentage points from the growth rate. An appetite for imports, however, suggests demand in the economy is strong rather than weak."
  • "The trade deficit grew by 4.8 per cent to $42.3bn, according to commerce department figures, the highest since November 2008 and at odds with the consensus of economists, who forecast the gap would shrink in May."
  • "In real terms, (US) annualised quarterly output has now been hovering at about the $13,000bn mark since the beginning of 2006."
  • "That is almost five years of absolutely no growth – halfway to equalling Japan’s infamous lost decade, a feat thought to be unrepeatable in the dynamic USA."


Niðurstaða:

Líkur virðast mjög umtalsverðar á því, að Bandaríkin detti niður í seinni kreppu. En sú þarf þó ekki að vera löng, ef aukning í fjárfestingum heldur áfram. Ef þær gera það, fara fjárfestinga-verkefni á einhverjum tímapunkti að skila aukningu í hreyfingum innan hagkerfisins. Á hinn bóginn, getur sú aukning fjárfestinga einnig dalað.

En, svo fremi sem það gerist ekki, getur seinni kreppa í Bandar. fyrir bragðið reynst stutt.

En, möguleikar Bandar. til hagvaxtar eru betri en Evrópu, -til lengri tíma litið- þ.s. fólksfjöldaþróun er hagstæðari í Bandar.

En, ef seinni kreppa fer af stað í Bandar. verðu mjög - mjög erfitt fyrir Evrópu að komast hjá því að lenda í því sama.

Ef sú útkoma verður reyndin, held ég að það verði erfiðara fyrir Evrópu að rísa í annað sinn en fyrir Bandar. En það stafar af því, að í Bandar. er búið að mestu að taka á draugum bankakerfisins á sama tíma og í Evrópu er það starf vart hafið.

Það þíðir, að gríðarlegt magn af slæmum skuldum hanga yfir Evrópu og líkur eru því miklar á annarri bankakreppu - auk þess, að ef hægir á munu líkur aukast stórlega á gjaldþrotum nokkurra ríkja þar er eiga í erfiðleikum.

Með öðrum orðum, önnur kreppa er líkleg til að framkalla bísna stórann neikvæðann spíral Evrópumeginn við okkur hér á Íslandi.

 

Ps: Ég bendi svo á endanum á þessa grein, sem er nokkru bjartsýnari þ.e. spáir ekki annarri kreppu. Á hinn bóginn, spáir sá maður í staðinn langvarandi löturhægum vexti, sem er ekkert endilega mikið betra.

Right, I’ll see your double dip and raise you an economic black hole

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauða Ljónið

Sæll. Einar ég er nokkuð viss um að þeir sé um á leiðinni inn í kreppu og margt sem gerst hefur hjá þeim síðustu árinn finnst mér benda til þess og þá sér í lagi síðustu 4 árinn.

Kv. Sigurjón

Rauða Ljónið, 31.7.2010 kl. 15:39

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband