Það skiptast á skyn og skúrir í bandar. hagkerfinu, en vöxtur fyrsta fjórðungs var mældur 3,7% - sem gerði Obama mjög kátann - en nýjustu tölur fyrir annan fjórðung eru aðeins upp á 2,4%.
Obama túlkar það þó með sínu eigin höfði:
"President Barack Obama, noting the economy had been growing for a full year, called the GDP numbers a welcome sign compared to where we were. But he added: Weve got to keep on increasing that rate of growth and keep adding jobs so we can keep moving forward."
En, ef verðbólga er tekin með í reikninginn þá virðist meðalvöxturinn síðan 2006 vera mjög nálægt "0" - sem á mannamáli, er kallað stöðnun.
Annað sem veldur áhyggjum, er að viðskiptahallinn er að aukast á ný, sem virðist gefa vísbendingu um að "stimulus" peningarnir, séu hið minnsta að hluta, að fara í að borga fyrir aukinn innflutning.
Á hinn bóginn, virðist fjárfesting hafa vaxið á þessu ári nokkuð umtalsvert - sem getur gefið jákvæð teikn fyrir þ.s. kemur síðar, en ný verkefni taka altaf einhvern tíma, að skila sér í aukningu hagvaxtar, fjölgun starfa - svo að þrátt fyrir það, er sínist manni töluverður séns á því, að Bandar. detti aftur í hið minnsta stutta seinni kreppu.
Drip after drip of deflation data
Eins og þarna kemur fram, sjá töflu að neðan, virðist bandar. hagkerfið vera að hægja á sér vítt og breitt yfir línuna.
Heimildir, sjá fréttaskýringar:
Double-dip feared as US economic growth loses pace
US growth slows in second quarter
China imports widen US trade gap
- "US growth slowed to an annualised rate of 2.4 per cent in the second quarter but robust business demand suggested that the economy would avoid a feared double dip that could drag the world back into recession."
- "...growth below market expectations of 2.6 per cent and down from an upwardly revised rate of 3.7 per cent in the first quarter."
- "Consumption growth fell to 1.6 per cent from 1.9 per cent, which reflected the lack of new jobs, and implied that the recovery still cannot sustain itself."
- "The US release came on top of soft data from around the world, including higher unemployment in Spain, France and Japan, a rise in the eurozone inflation rate from 1.4 to 1.7 per cent, and a 1.5 per cent dip in Japans industrial production in May."
- "The strength of investment up by 29 per cent annualised over the previous quarter suggested that business confidence was not too badly shaken by the fiscal crisis in Europe."
- "The biggest drag on growth was a surge in imports: net trade subtracted 2.8 percentage points from the growth rate. An appetite for imports, however, suggests demand in the economy is strong rather than weak."
- "The trade deficit grew by 4.8 per cent to $42.3bn, according to commerce department figures, the highest since November 2008 and at odds with the consensus of economists, who forecast the gap would shrink in May."
- "In real terms, (US) annualised quarterly output has now been hovering at about the $13,000bn mark since the beginning of 2006."
- "That is almost five years of absolutely no growth halfway to equalling Japans infamous lost decade, a feat thought to be unrepeatable in the dynamic USA."
Niðurstaða:
Líkur virðast mjög umtalsverðar á því, að Bandaríkin detti niður í seinni kreppu. En sú þarf þó ekki að vera löng, ef aukning í fjárfestingum heldur áfram. Ef þær gera það, fara fjárfestinga-verkefni á einhverjum tímapunkti að skila aukningu í hreyfingum innan hagkerfisins. Á hinn bóginn, getur sú aukning fjárfestinga einnig dalað.
En, svo fremi sem það gerist ekki, getur seinni kreppa í Bandar. fyrir bragðið reynst stutt.
En, möguleikar Bandar. til hagvaxtar eru betri en Evrópu, -til lengri tíma litið- þ.s. fólksfjöldaþróun er hagstæðari í Bandar.
En, ef seinni kreppa fer af stað í Bandar. verðu mjög - mjög erfitt fyrir Evrópu að komast hjá því að lenda í því sama.
Ef sú útkoma verður reyndin, held ég að það verði erfiðara fyrir Evrópu að rísa í annað sinn en fyrir Bandar. En það stafar af því, að í Bandar. er búið að mestu að taka á draugum bankakerfisins á sama tíma og í Evrópu er það starf vart hafið.
Það þíðir, að gríðarlegt magn af slæmum skuldum hanga yfir Evrópu og líkur eru því miklar á annarri bankakreppu - auk þess, að ef hægir á munu líkur aukast stórlega á gjaldþrotum nokkurra ríkja þar er eiga í erfiðleikum.
Með öðrum orðum, önnur kreppa er líkleg til að framkalla bísna stórann neikvæðann spíral Evrópumeginn við okkur hér á Íslandi.
Ps: Ég bendi svo á endanum á þessa grein, sem er nokkru bjartsýnari þ.e. spáir ekki annarri kreppu. Á hinn bóginn, spáir sá maður í staðinn langvarandi löturhægum vexti, sem er ekkert endilega mikið betra.
Right, Ill see your double dip and raise you an economic black hole
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:39 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll. Einar ég er nokkuð viss um að þeir sé um á leiðinni inn í kreppu og margt sem gerst hefur hjá þeim síðustu árinn finnst mér benda til þess og þá sér í lagi síðustu 4 árinn.
Kv. Sigurjón
Rauða Ljónið, 31.7.2010 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning