28.7.2010 | 13:22
Þá er viðræðuferlið við ESB formlega hafið! ESB sinnar kætast sjá drauminn innan sjóndeildar. Andstæðingar, fyllast óhug!
Þá er viðræðuferlið við ESB formlega hafið. Það er þó greinilegt að skortur hérlendis á stuðningi við aðild, hefur vakið athygli:
Brussels worried about falling support for EU in Iceland
"The European Union formally launched negotiations with Iceland on Tuesday over the north Atlantic island's accession to the bloc even as negative opinion towards the EU mounts, a development that has not gone unnoticed in Brussels and other national capitals."
Enlargement commissioner Stefan Fuele - ""I'm concerned by the current lack of broad public support for European Union membership in Iceland," - ""This shows that there's a need for more objective information about the EU and its policies," he added." - ""The decision (to join the EU) should be based on facts and figures and not on myth and fears. This is a job first and mostly for the Icelandic government," he said, adding that Brussels would support the effort with "factual information on the European Union.""
Foreign minister of France Pierre Lallouche - ""We are in favor, of course, but I don't have the impression based on the polls that the Icelanders are that much in favor," he said. "That's obviously the whole problem. We aren't going to force them.""
Belgian Foreign Minister Steven Vanackere, whose country currently holds the rotating EU'presidency - " Asked about a recent opinion poll according to which 60% of Icelanders said they were against EU membership, Vanackere said the Union was aware of such communication problems, as he called them."- "We must take opinions into consideration, but we must also have the courage to communicate the interest for the population both on the European and Icelandic side to proceed,"
- ESB sinnar eru bjartsýnir samt sem áður um að Íslendingar skipti um skoðun fljótt, þegar þeir komast að því hve glæsilega hefur verið samið við ESB um aðild :)
- Sjáum til, við munum eftir Icesave samnings klúðrinu.
- Að auki, getur reynst erfitt að losa Icesave stífluna með þeim hætti sem þjóðin getur sætt sig við, en klárt er að án lausnar þess máls munu Bretar og Hollendingar, ekki hleipa Íslandi inn.
- Erfitt að sjá hvernig þeir geta sætt sig við nokkurt annað en fullar greiðslur skv. þeirra kröfum.
- Á sama tíma, verður mjög - mjög erfitt, að selja það til þjóðarinnar að hún eigi að vera sátt við slíka útkomu.
- Skipun um að hætta hvalveiðum verður líka sár punktur.
- Að auki getur orðið erfitt að selja niðurstöðuna til þjóðarinnar þegarí ljós mun koma að engin leið er að fá varanlegar undanþágur fyrir okkar fiskimið.
'Historic day' as Iceland starts EU membership talks begin!
Belgian Foreign Minister Steven Vanackere - "There are some issues to be settled and we will of course encourage Iceland to take them into account," - ""Think of the environment, think of whale hunting, think of the financial sector, the discussion on Icesave," - ""The chapter of the obligations on the financial level will have to be dealt with. If you ask me how crucial it is, then when everything else is settled and one thing isn't settled, this last thing becomes crucial. If we can settle it earlier, it's less crucial,"" -""exactly the same kind of scrutiny and seriousness as any other candidate," said Vanackere. The process is expected to take at least 12 to 18 months, as the northern nation brings its laws in line with EU standards."
Þetta er áhugavert viðtal við Vanackere. Hann tekur mjög skýrt fram svo ekki verður um villst, að Ísland fær enga flýti meðferð - að stofnanir ESB munu taka þann tíma í málið sem þær þurfa og að öll vandamál þuri að leysa áður en hægt er að klára málið með endanlegum samningi.
Síðan tók sló stækkunarstjórinn mjög ákveðið á hugmyndir um varanlegar undanþágur fyrir ísl. fiskimið:
- "Mr Skarphedinson on Tuesday proposed that his country's fishing waters be offered a special status within the EU, a "specific management area," which only domestic fishermen could access."
- "Mr Fuele, for his part, while noting that the EU could not offer any "permanent" such status, the possibility of one for a limited period could be on the table."
Þarna talar Fule skýrt og skorinort þ.e. að draumar ESB sinna þess efnis, að Ísland fái einhvern sérsamning um fiskveiðar þ.e. eitthvað annað en þ.s. venja er hjá ESB sem er tímabundin aðlögun, séu draumórar einir.
Það virðist alveg sama hve oft embættismenn ESB reka þær hugmyndir aftur í kokið á þeim, - alltaf komst þeir fram með þær á ný.
Annað af tvennu - eru okkar samningamenn draumóramenn, eða, að þeir vita betur og eru einungis að rugla í umræðunni hérlendis.
- Mr. Fule said that the commission, the EU's executive, would begin a detailed screening of Iceland's laws in November,
- and hopes to finish the process and identify where changes are needed by next summer.
- ""This does not mean that it is going to be an easy ride. Issues are there, like fisheries, agriculture and food safety,""
- Individual chapters can be opened for negotiations between the EU member states and Iceland after the screening procedure is complete.
- EU legislation covers 35 different areas, known as chapters, ranging from the justice and home affairs to environment, energy, social and transport policy.
Þetta sýnir hve fáránlegar hugmyndir þær eru að klára samningaviðræður á næsta ári. En, skv. því sem þarna kemur fram, verða einstakir kaflar ekki opnaðir fyrr en um mitt næsta ár.
Þá fyrst er hægt að hefja formlegar viðræður um lausn viðfangsefna eins og t.d. hvernig á að leysa málefni í tengslum við fiskveiðar hér við land.
Það væri bjartsýnt að tala um að klára viðræður árið þar á eftir þ.e. 2013.
- EU membership and adopting the Euro, previously political suicide, has been promoted mainly by PM Sigurdardottir's centrist Social Democrats as a remedy to the collapse, but with the weak krona providing Iceland with its first trade surplus since 2002, the case for adopting the Euro has weakened.
- While the government favors EU entry, public opposition rose to 60 percent in June from 54 percent in November, according to a Capacent Gallup poll published July 1 by Iceland'''s RUV state broadcaster.
- As a condition for joining, Iceland will come under pressure to compensate Britain and the Netherlands for losses of as much as $5.1 billion suffered by their investors in the 2008 collapse of Landsbanki Islands hf, which offered high-yielding Icesave Internet accounts.
Þ.e. klárt að þegar fer að reyna á viðkvæm deiluatriði tengd Icesave - fiskveiðum og hvalveiðum; þá munu deilur hérlendis um viðræðurnar, stefnu þeirra og tilgang; magnast.
Það verður forvitnilegt að sjá, ef og þegar kemur fram á mitt næsta ár og Icesave deilan er ef til vill enn föst nokkurn veginn þ.s. hún er nú; þá hvort ríkisstj. reynir enn á ný að þröngva lausn Icesave skv. vilja Hollendinga og Breta á þjóðina.
Síðan, óhjákvæmilega mun koma í ljós að engin leið er til að fá sérsamning um fiskveiðar þ.s. fiskveiðilögsagan væri með einhverjum hætti rekin sem sérsvæði algerlega utan við hefðbundna sameiginlega fiskveiðistefnu ESB; og þá verður forvitnilegt að sjá hvaða stefnu umræðan tekur.
Að auki, verður einnig forvitnilegt að sjá, þegar í ljós kemur að engin von verður um að fá undanþágu fyrir hvalveiðar, þá hvað gerist þegar ríkisstj. eða nánar tiltekið Samfylkin leitast við að þröngva í gegn stefnubreytingu þ.s. Ísland fellur frá hvalveiðum - endanlega, hættir að hafa fyrirvara þar um innan Alþjóða Hvalveiðiráðsins.
Niðurstaða
Deilurnar um hugsanlega aðild Íslands eru rétt að hefjast. Þær líklega munu halda áfram að magnast allt þetta ár og einnig allt hið næsta.
Þetta kemur síðan ofan í aðrar deilur um óskilda þætti tengda efnahagshruninu og kreppunni.
Líklega mun Samfylkingin a.m.k. svara kalli stækkunarstjóra ESB og magna upp sinn áróður fyrir aðild Íslands.
En ólíklegt er að það muni hafa mikil áhrif - mun meiri áhrif munu deilur um Icesave hafa, og sterk tilfinning þjóðarinnar og það ekki að ástæðulausu, að ESB standi gegn okkur í málinu.
Mín tilfinning er enn, að minni líkindi fremur en meiri séu til að ferlið muni skila á endanum aðild Íslands.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:39 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð grein hjá þér.
En bíddu við þeir eiga lymskulega einhvernveginn eftir að "involvera" ICESAVE skuldirnar inní umsóknina og gera ESB meðábyrgt fyrir skuldunum.
Það verður partur af pinklum og gulli ESB asnans sem þeir eiga eftir að senda frá Brussel hingað yfir hafið inn fyrir landamæri Íslands.
Hér verður gullasninn látinn spóka sig um og hrista sig reglulega við mikla gleði og show up hjá Össuri og co.
Það verður erfitt að verjast svona ofríki !
En það mun samt takast Íslendingar munu bara harðna í andstöðunni við ESB valdaapparatið !
Gunnlaugur I., 28.7.2010 kl. 14:32
Ekki verða bara hvalveiðar bannaðar. Man ekki betur en öll verslun með selaafurðir sé bönnuð og háfar orðnir heilagir. Íslendingar verða því að hætta öllum sel og hákarlaveiðum.
Gaman væri að vita hvort Halldór Ásgríms yrði handtekinn ef hann gengi um í selskinnsjakkanum þarna í útlandinu.
Dingli, 28.7.2010 kl. 18:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning