Evrópusambandið breytir reglugerð, svo Ísland geti fengið fjárhagslega aðstoð, við sitt aðildarferli!

Mér finnst sannarlega áhugavert, að Evrópusambandið skuli hafa tekið þetta tiltekna skref.

Þann 14. júlí s.l. tók þessi umrædda reglugerðarbreyting formlega gildi, í ESB.

 

Fyrst reglugerðin, eins og hún hljómar fyrir breytingu:

COUNCIL REGULATION (EC) No 1085/2006
of 17 July 2006
establishing an Instrument for Pre-Accession Assistance (IPA)

 

Síðan hverjar breytingarnar akkúrat eru:

Amendment of the Instrument for Pre-Accession Assistance (IPA) ***

(1)  In Article 4 the following subparagraph is added:"

For Iceland assistance shall be provided in particular subject to the Reports and the Strategy Paper of the Enlargement package.

(2)  In Annex II, the word "Iceland" is inserted after "Bosnia and Herzegovina".

 

Fólk getur síðan skoðað reglugerðina, og séð hvernig viðbæturnar koma þar inn.

Síðan geta menn túlkað þetta eins og þeim sýnist, og sannarlega mun fólk það gera.

 

Article 4
Political framework for assistance Assistance under this Regulation shall be provided in accordance with the general policy framework for pre-accession, defined by the European and Accession Partnerships, and taking due account of the Reports and the Strategy Paper comprised in the annual Enlargement package of the Commission.

For Iceland assistance shall be provided in particular subject to the Reports and the Strategy Paper of the Enlargement package. (þessum texta bætt inn)

ANNEX I

- Croatia

- Turkey

- The former Yugoslav Republic of Macedonia.

--------------------------------------------------

ANNEX II

- Albania

- Bosnia

- Iceland (Íslandi bætt við nafnalista)

- Montenegro

- Serbia, including Kosovo [1]

 

Síðan skv.

Article 23
Status of Beneficiary Country If a beneficiary country listed in Annex II is granted candidate status for accession to the EU, the Council, acting by qualified majority on the basis of a proposal from the Commission will transfer that country from Annex II to Annex I.

 

Núna þegar reglugerðin í þessari breyttu mynd hefur öðlast formlegt gildi, getur ríkisstjórn Íslands væntanlega formlega lagt inn umsókn til þeirrar skrifstofu Framkvæmdastjórnar ESB, sem sér um málefni IPA

Vart þarf að búast við öðru, en að ríkisstjórn Íslands sé þegar á fullu, að filla inn þau form - svara þeim fyrirspurnum - sem þarf að svara til að nálgast þennan pening.

Fyrst að Framkvæmdastjórnin hafði fyrir því, að leggja þessa tilteknu breytingu á viðkomandi reglugerð fyrir, sem síðan hefur farið í gegnum allt hið formlega ferli ESB þ.e. verið formlega afgreitt bæði af Evrópuþinginu og Ráðherraráði ESB; er formleg innlögn umsóknar frá ríkisstjórninni, vart annað en formsatriði.

Sjá hlekk inn á vef Framkvæmdastjórnar ESB sem inniheldur formlega lísingu á hlutverki IPA.

 

Sjá frétti um málið:

Iceland to receive pre-accession funding

Iceland to receive pre-accession funding

Iceland to receive pre-accession funding

 

"Taking effect immediately, IPA will provide funding primarily to strengthen institutional and legislative capacity for the implementation of EU law (the ‘acquis’)."

"Financial assistance will also be provided to prepare for the use of EU Structural Funds upon accession and to inform the Icelandic public about the EU and its policies."

"The focus of existing IPA programmes will in Iceland’s case be on areas such as statistics and preparation for participation in EU agencies, whereas technical assistance through the TAIEX instrument will principally take the form of workshops, study visits and expert missions."

 

Skv. þessari frétt, virðist sem Ísland eigi einnig að fá aðstoð frá "TAIEX".

"TAIEX is the Technical Assistance and Information Exchange instrument managed by the Directorate-General Enlargement of the European Commission. TAIEX supports partner countries with regard to the approximation, application and enforcement of EU legislation. It is largely demand driven and facilitates the delivery of appropriate tailor-made expertise to address issues at short notice."

 

Síðan verður hér einnig opnuð bráðlega upplýsingaskrifstofa frá stofnunum ESB hérlendis, sem mun væntanlega hafa það hlutverk að veita upplýsingar til fjölmiðlamanna og hvers sem ers; um stofnanir ESB, tilgang þeirra og Evrópusambands aðild.

 

Eins og sést af þessu, þá er ESB áróðursmaskínan eða upplýsingaveitur ESB, u.þ.b. að fara af stað fyrir alvöru. Tja, þ.e. gjarnan þunn línan milli þess að reka upplýsingaveitu og að vera að reka áróðursmaskínu!

  • Ljóst er, að Evrópusambandið virkilega vill Ísland inn.
  • ESB sinnar væntanlega túlka það einhvern veginn með þeim hætti, að nú hafi ESB breitt út faðminn, og við eigum að sjá það í jákvæði ljósi hvað ESB sé til í að aðstoða okkur við inngöngu ferlið.
  • Tja, ímsir aðrir væntanlega túlka það í fremur neikvæðara ljósi. En, ég hef persónulega nokkrar efasemdir um, að ESB sé eingöngu að gera þetta vegna einhvers konar væntumþykju gagnvart ísl. þjóð í tímabundnum erfiðleikum.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

ESB er gráðugt í að yfirtaka Ísland - auðlindir þess til lands og sjáfar.Ða ógleymdri Norðurslóða siglingaleiðinni  og því sem þar er að finna.

Styrkja-kjaftæðið frá þeim - eru mútur og ekkert annað - slíkt hafa Össur - Jóhanna - Steingrímur og fleiri ESB sinnar kokgleypt - það er landráð og ekkert annað en landráð !

Ísland fer - ALDREI - ALDREI - í ESB ! 

Einar Björn - Takk fyrir gagnlegan - afhjúpandi og vel unnin pistil.

Benedikta E, 16.7.2010 kl. 11:42

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Frábær ábending hjá þér, Einar Björn. Sannarlega vill bandalagið koma okkur inn, þetta er enn ein sönnunin fyrir því, enda eftir miklu að slægjast, vegna fiskveiða hér (sbr. bara um makrílinn! – sjá vefsíðugrein mína í dag).

Jón Valur Jensson, 16.7.2010 kl. 12:19

3 Smámynd: Lísa Björk Ingólfsdóttir

Takk fyrir að vekja athygli á þessu Einar. Þetta þarf að komast til þjóðarinnar á allan mögulegan máta, til þess að vitneskja sé fyrir hendi um hvað verið er að neyða okkur útí.

Þetta var mjög þarft og takk fyrir að standa vaktina!

Lísa Björk Ingólfsdóttir, 16.7.2010 kl. 21:37

4 Smámynd: Haraldur Baldursson

"Feitur þjónn er ekki mikill maður. Barður þræll er mikill maður, því í hans brjósti á frelsið heima"
http://www.gljufrasteinn.is/info.html?super_cat=2&cat=18&info=512
Sjaldan hefir tilefnið verið meira en í þessu tilfelli að vísa til þessara orða skáldsins.

Haraldur Baldursson, 19.7.2010 kl. 13:10

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband