Ömurleg stađa Orkuveitu Reykjavíkur!

Eins og fram kemur í fréttum í dag, ţá er Orkuveita Reykjavíkur í skuldakrísu.

 

Sjá fréttir:

OR á ekki fyrir skuldum nćstu 3 árin

Óhjákvćmilegt ađ hćkka gjaldskrá OR um tugi prósenta fyrr en síđar

Stórkostlegar gjaldskrárhćkkanir óhjákvćmilegar hjá OR

  • "Orkuveita Reykjavíkur skuldar um 240 milljarđa króna, og eru skuldirnar í erlendum gjaldmiđlum ađ nćr öllu leyti."
  • "80 prósent af tekjum fyrirtćkisins eru hins vegar í krónum."
  • "Eigiđ fé fyrirtćkisins hefur brunniđ upp frá hruni."
  • "Í minnisblađi sem fjármálastjóri borgarinnar kynnti nýlega kemur fram ađ 20% hćkkun gjaldskrár mundi ađeins duga til ţess ađ mćta afborgunum ţessa árs."
  • "Án gjaldskrárhćkkana muni rekstrarafkoman ađeins nćgja fyrir greiđslu um 90% af afborgunum og vöxtum ţessa árs, 64% af greiđslubyrđi nćsta árs, 65% af greiđslubyrđi ársins 2012 en ađ Orkuveitan muni ađeins rísa undir 44% af afborgunum og vaxtagreiđslum áriđ 2013 ađ óbreyttu."
  • "Í tengslum viđ ađalfund fyrirtćkisins ţar sem ný stjórn var kjörin kom fram ađ borgarstjórn ćtlađist til ađ virkri stóriđjustefnu Orkuveitunnar yrđi hćtt. Um ţađ hvađ ţetta feli í sér segir Haraldur Flosi, fulltrúi Besta flokksins: „Ţađ er opinber stefna ţeirra sem ég ţigg umbođ mitt frá ađ ţađ eigi ađ hverfa frá áhćttusćkinni fjárfestingu og snúa sér ađ öruggri fjárfestingu í ţágu almennings."
  • "Stađiđ verđi viđ skuldbindingar sem ţegar hefur veriđ stofnađ til en ekki efnt til nýrra fjárfestinga. Um fjórir til sex milljarđar króna hafa fariđ í ađ undirbúa nýjar virkjanir á Hellisheiđi, ţar af um milljarđur í Bitruvirkjun, sem blásin var af á síđasta kjörtímabili. Mun meira fé liggur í undirbúningi Hverahlíđarvirkjunar. Orkuveitan hefur átt í viđrćđum um ađ selja orku frá Hverahlíđ til kísilmálmsverksmiđju í Ţorlákshöfn og til álvers í Helguvík. Ţau verkefni, og ţar međ sala á orku Hverahlíđarvirkjunar, eru í óvissu enn sem komiđ er.  Haraldur Flosi leggur áherslu á ađ stađiđ verđi viđ gerđar skuldbindingar gagnvart ţessum ađilum en segir ađ engin önnur áform séu um ađ Orkuveita Reykjavíkur ráđist í áhćttusamar stóriđjufjárfestingar undir stjórn hins nýja meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur."

Sjá upplýsingar úr Fjárhagsáćtlun Reykjavíkurborgar 2010. Bls. 114 - 116.

                          2008                2009              2010

Skuldir.         211.014.534   240.859.954   250.943.959

Handbćrt fé*    -2.507.372           -71.375         -433.021 (tölur yfir lćkkun á handbćru fé)

Handbćrt fé**   3.751.011         1.243.639      1.172.264 (tölur yfir handbćrt fé í upphafi árs)

Handbćrt fé       1.243.639         1.172.264         739.243 (Handbćrt fé í árslok)

 

  • Eins og sést ađ ofan, er OR stöđugt nú ađ éta upp sitt lausafé. 
  • Augljóslega, gengur slíkt ekki nema í skamman tíma.


Niđurstađa

  • Ég er ánćgđur međ, ađ núverandi meirihluti sé ađ vinna allsherjar úttekt - og, ađ auki ađ ţeirri áhćttusömu fjárfestingarstefnu er fylgt hefur veriđ um nokkurrt árabil, verđi hćtt.
  • Betra seint en aldrei - en, eftir sytur borgin međ sárt enniđ. Valkostirnir einungis slćmir.
  1. Gríđarlegar hćkkanir gjaldskrár Orkuveitu Reykjavíkur, á nćstu árum.
  2. Reykjavíkurborg, taki hluta skulda Orkuveitu Reykjavíkur yfir,  létti ţeim ţannig af OR.

Báđir kostirnir skila slćmri niđurstöđu, ţ.e. valiđ er:

  1. Auknar álögur á almenning, og ţađ stórfelldar. Á međan getur almenningur í reynd engu á sig bćtt.
  2. Auka skuldir Reykavíkur og ţar međ vaxtagjöld Borgarsjóđs, sem mun minnka svigrúm borgarinnar til ađ, standa undir kosningaloforđum um aukningu fjármagns til margra ţarfra hluta.

Ţessi niđurstađa er mikill áfellisdómur fyrir ţá er hafa setiđ í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur umliđin ár, og ţeir hafa veriđ fulltrúar allra hinna hefđbundnu flokka. Stefna ţeirra er réđu OR var ţannig blessuđ af fulltrúum allra sytjandi flokka á síđustu 2. kjörtímabilum.

Ţađ verđur ađ koma í ljós, hvađ ný Borgarstj. gerir á endanum í málinu, ţ.e. A)Stórfelldar álögur á almenning eđa B)Gefa upp á bátinn kostnađarsöm kosningaloforđ er stuđla áttu ađ minnkuđu atvinnuleysi í borginni og ímsum öđrum jákvćđum en kostnađarsömum breitingum.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband