Hvernig væri gott fólk, að ef?
- Búin væri til stofnun að Amerískri fyrirmynd, nánar tiltekið að fyrirmynd stofnunar sem Franklin Delano Roosewelt, lét stofna á sinum tíma.
- Stofnunin tekur yfir húseignir þeirra í vanda - þarf samþykki viðkomandi, og einnig lán er hvíla á viðkomandi fasteign, sem einnig þarf samþykki viðkomandi einstaklings.
- Í staðinn er reiknuð leiga, tekið er tillit til aðstæðna viðkomandi og einnig aðstæðna tengda kreppunni, þ.e. raunverulegra tekjumöguleika - má hugsa sér, að leiga verði t.d. viðmið markaðslegrar leigu sinnum 0,75 eða jafnvel 0,5. Síðan, þegar viðsnúningur hefst í hagkerfi, fari leigan smám saman í 1, þ.e. = hefðbundin markaðsleg viðmið fyrir leigu.
- Nú, 5-10 árum eftir upphaf hagvaxtar, þegar reikna má með að hlutir séu að nálgast jafnvægi, standi eftir tilvikum viðkomandi til boða, að hefja kaupleiguferli þ.e. leiga fari í sinnum 1,5 eða jafnvel, að festa þegar á ný kaup á húseigninni ef banki treystir sér að lána fyrir því og viðkomandi að standa undir því láni.
------------------------------------
Þetta er hugmynd sem ég hef verið með í maganum lengi - nýjasta útgáfa, hef framsett hana öðru hvoru, m.a. á mínu bloggi.
-------------------------------------
Hugsanleg lausn fyrir þá verst stadda - kemur ekki í veg fyrir aðrar almennar aðgerðir.
Samhliða slíku, má alveg hugsa sér, að farið sé í almennar aðgerðir t.d. 25-35% almennrar lækkunar lána - ef, eftir skoðun á aðstæðum bankakerfis, niðurstaða er að slíkt sé mögulegt, án þess að setja þá í þrot.
En, hafa verður í huga, að staða bankanna er sennilega ekki nærri því eins sterk, og af er látið.
Munum, að fyrir hrun, sögðust bankarnir alltaf hafa hagnað - þannig, að rétt finnst mér, að taka yfirlísingum bankanna í dag um hagnað og batnandi stöðu, með fjölda saltkorna - enda sýnist mér að 16% eiginfé skv. útreikningum Fjármálaeftirlits, geti horfið hratt niður í jafnvel mínus "-" .
En, ef ekki verður af væntum hagvexti, þannig að ekki skapast jákvæður spirall þá heldur neikvæður áfram - þ.e. áframhaldandi hrun verðs eigna, áframhaldandi fjölgun slæmra lána og síðan virðist stefna í að kreppa fari á ný af stað í Evrópu.
"Lets face it" - það getur vel verið, að það þurfi að stokka bankakerfið aftur upp, hefja það ferli aftur á "0".
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 520
- Frá upphafi: 860915
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 467
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning