Bretland þarf að skera niður ríkisútgjöld nærri því eins mikið og Írland, skv. Fitch Rating!

Fitch Rating kom í dag fram með áhugaverðann samanburð, á því hve mikið nokkur ríki þurfa að skera niður, til að ná ásættanlegu jafnvægi á fjármálin.

Britain second only to Ireland in size of cuts required

Skv. þeirra samanburði, sjá mynd að neðan - skoðið síðasta dálkinn eða virkjið hlekk þ.s. myndina er einnig að finna; þarf Bretland að skera útgjöld niður um 9,6% af þjóðarframleiðslu. Til samanburðar, gerir niðurskurðar prógramm AGS fyrir Grikkland, ráð fyrir niðurskurði að andvirði cirka 8,3%.

Magnað - ekki satt?

Þetta verður gríðarlegt verkefni fyrir núverandi ríkisstjórn Bretlands, af því verður ekki nokkuð skafið.

 

Sjá einnig hlekk á mynd: Hérna!

Halli sem �arf a� skera ni�ur

 

Af hverju er ekki Bretland ekki þá í eins slæmum málum og Grikkland, nú þegar?

Þ.s. virðist koma til, er að Bretar hafa verið snjallir í því að reka sitt skuldasafn, þannig að dreifing greiðsla er ekki mjög óhagstæð, vextir ekki heldur og síðan, eru einnig gjalddagar yfirleitt langt undan.

Þannig hafa mál reddast fram að þessu, en klárt er samt sem áður, að núverandi halli er ósjálfbær vegna hraðrar skuldasöfnunar er hann veldur, þannig að ekki er val um annað en niðurskurð og það mikinn á næstu misserum.

En, án niðurskurðar er ekki nema spurning um tíma, þangað til Bretar myndu sytja í sömu súpunni og Grikkir - þannig, að valið er í reynd ekkert.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 859315

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband