8.6.2010 | 21:34
Bretland þarf að skera niður ríkisútgjöld nærri því eins mikið og Írland, skv. Fitch Rating!
Fitch Rating kom í dag fram með áhugaverðann samanburð, á því hve mikið nokkur ríki þurfa að skera niður, til að ná ásættanlegu jafnvægi á fjármálin.
Britain second only to Ireland in size of cuts required
Skv. þeirra samanburði, sjá mynd að neðan - skoðið síðasta dálkinn eða virkjið hlekk þ.s. myndina er einnig að finna; þarf Bretland að skera útgjöld niður um 9,6% af þjóðarframleiðslu. Til samanburðar, gerir niðurskurðar prógramm AGS fyrir Grikkland, ráð fyrir niðurskurði að andvirði cirka 8,3%.
Magnað - ekki satt?
Þetta verður gríðarlegt verkefni fyrir núverandi ríkisstjórn Bretlands, af því verður ekki nokkuð skafið.
Sjá einnig hlekk á mynd: Hérna!
Af hverju er ekki Bretland ekki þá í eins slæmum málum og Grikkland, nú þegar?
Þ.s. virðist koma til, er að Bretar hafa verið snjallir í því að reka sitt skuldasafn, þannig að dreifing greiðsla er ekki mjög óhagstæð, vextir ekki heldur og síðan, eru einnig gjalddagar yfirleitt langt undan.
Þannig hafa mál reddast fram að þessu, en klárt er samt sem áður, að núverandi halli er ósjálfbær vegna hraðrar skuldasöfnunar er hann veldur, þannig að ekki er val um annað en niðurskurð og það mikinn á næstu misserum.
En, án niðurskurðar er ekki nema spurning um tíma, þangað til Bretar myndu sytja í sömu súpunni og Grikkir - þannig, að valið er í reynd ekkert.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 183
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 175
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning