10.5.2010 | 23:09
Evrópa mokar peningum á vandamálið, en er þetta raunverulega lausn?
Þarna liggur kjarna spurningin. Því þótt, allir aðilar samanlagt, þ.e. Evrópusambandið, ríki þess og AGS; samanlagt leggi um 1.000 milljarð Dollara eða 750 milljarða Evra í púkkið, þá er einfaldlega alls ekki víst að þetta sé nóg; þó ótrúlegt virðist.
Eins og sést á þessari mynd, lækkaði vaxtakrafa fyrir þessi tilteknu lönd, á markaði í dag, mánudag 10. maí.
Það eru góðar fréttir.
Shares and oil prices surge after EU loan deal
Hafa ber í huga, að megnið af framlagi einstakra aðildar ríkja verðlagt á 440 milljarða Evra, er í formi lána-baktrygginga - þ.e. aðildarlandi í vandræðum með að afla sér lánsfé, er veitt sameiginleg trygging, sem þá þíðir að hin aðildarlöndin borga, ef landið í vandræðum á endanum getur það ekki.
- Þá veltir maður fyrir sér þeirri staðreynd, að mörg aðildarlanda Evrópusambandsins eru í dag, með mjög mikinn halla á sínum ríkissjóðum og munu fyrirsjáanlega eiga erfitt með, að skera þann halla niður.
- Síðan, er það vandinn með trúverðugleika efnahags pakkans fyrir Grikkland, samt sem áður til staðar. Þ.e. spurningin, sem margir efast um að hafi jákvætt svar, hvort Grikkland geti yfir höfuð staðið við sínar skuldbindingar.
- Portúgal og Spánn, búa einnig við trúverðugleika vanda, vegna hratt vaxandi skulda á sama tíma, og lítið virðist annað framundan í nálægri framtíð en frekari hagkerfis samdráttur.
Skoðum áhugaverða umfjöllun, erlendis:
Niðurstaða þessara greinarskrifa, virðist vera - Evrópa hefur keypt sér frestun á raunvandanum, þann frest verður að nota vel. Annars, kemur sá vandi sem forðað var nú, aftur upp seinna!
"Under a 750bn ($960bn) plan, agreed early on Monday morning, eurozone states will provide 440bn of loan guarantees for governments that run into severe difficulties. There will be a 60bn increase in a European Union balance of payments facility, and the IMF will contribute another 250bn."
"However, no funds will be disbursed unless the recipients pursue strict, IMF-monitored fiscal adjustment and structural reform programmes which many economists see as a recipe for prolonged deflation and more trouble in the eurozone."
It does not address the underlying issue the terrible economic growth prospects of the southern eurozone countries and Ireland, said Simon Tilford, chief economist at the Centre for European Reform think-tank. Unless these economies can avoid deflation and get their economies growing, they have no future in the eurozone.
- Þetta þíðir víst, að lánin verði með svipuð kjör og AGS lánin til Íslands, þ.e. 5,5% vexti.
- En, á móti er gerð krafa um, að þau lönd sem lenda í ofangreindum vandræðum, fylgi dæmigerðum AGS niðurskurðar aðgerða pakka; sem margir gagnrýna fyrir, að orsaka viðbótar efnahags samdrátt og lífskjara hrun.
- Síðan er spurning, hvort komist verði hjá slíkum aðgerðum - þ.s. Evrulönd í vandræðum, geta ekki eins og Ísland hefur gert lækkað kostnað sinn með gengislækkun; svo aðeins er mögulegt að lækka kostnað atvinnulífsins, með beinni skerðingu lífskjara í gegnum lækkanir launa og/eða atvinnuleysi. Hljómar eins og fullkomin kokteill, fyrir uppþot og vandræði.
- En, á hinn bóginn, þá verður fyrir bragðið frekari efnahags samdráttur, sem þá veldur því að skuldir hækka enn meir sem hlutfall af landsframleiðslu - og hagvöxtur hefst ekki, fyrr en einhvern tíma seinna. En, skuldafjallið hækkar stöðugt. Þetta er þ.s. grikkir standa frammi fyrir, einnig Portúgalar og Spánverjar. Þetta er grunnorsök þess trúverðugleika vanda, sem til staðar hefur verið.
- En, skortur hefur verið á tiltrá á um að, lönd í vandræðum hreinlega séu fær um að framkalla þann hagvöxt, sem þarf til að hreinlega verði mögulegt að standa við sínar skuldbindingar. Þessi vandi, er ekki augljóslega ennþá leystur.
- Og, ef ekki kemur á næstunni fram sannfærandi lausn þar um, þá er mikil hætta á, að krísan eigi endurnýjun lífdaga sinna. Þ.e. að þessi risastóri pakki, sé einungis frestur.
More bullets to dodge on the road from ruin
While Europes rescue plan has prevented another crisis, the realisation that countries are likely to have to get their deficits down quicker will add an additional drag on global growth and could make that process of deficit reduction more difficult.
"Robert Barrie, head of European economics at Credit Suisse - These developments take place against the background of an increasingly strong global economy which, along with the weaker euro, should support growth in the euro area.
Skoðanir eru greinlega skiptar. Sumir eins og Robert Barrie eru vongóðir, á meðan að ímsir aðrir - ég meðtalinn - horfa á síhækkandi skuldir, áframhaldandi halla og ekki sérlega bjartar horfur framundan um umtalsverðan hagvöxt.
Europe is unprepared for austerity
"Europe has bought itself time with its 750bn bail-out for the euro. But the long-term problem remains. Most of the European Union is living beyond its means. Government deficits are out of control and public-sector debt is rising. If European governments do not use their new breathing space to control spending, financial markets will get dangerously restless again."
"Investors have been looking nervously at debt-levels and budget deficits in Spain, Portugal and Ireland for months. But even Europes big four Britain, France, Italy and Germany are hardly immune from concern. Italys public debt is about 115 per cent of gross domestic product. Some 20 per cent of this needs to be rolled over during the course of 2010. Britain is currently running a budget-deficit of nearly 12 per cent of GDP, one of the largest in Europe...The French government has not produced a balanced budget for more than 30 years."
"Yet if Europeans do not accept austerity now, they will eventually be faced with something far more shocking sovereign debt-defaults and collapsing banks...The growth in the size and power of the EU has fed a dangerous sense of complacency. For the countries of southern and central Europe who joined later than the inner core Brussels was sold as the ultimate insurance policy. Once they were inside the EU, it was felt that war, dictatorship and poverty were safely consigned to the past. Everybody could aspire to the relatively comfortable, stable lives of the French and the Germans. For many years, it worked beautifully as living standards shot up in countries such as Spain, Greece and Poland."
"In recent years, European unity has also been marketed as an insurance policy for the founder members of the Union. Both President Sarkozy of France and Angela Merkel, the German chancellor, speak of a Europe that protects. The idea was that a Union that spanned 27 nations was large enough to protect a unique European social model from the uncertainties of globalisation."
Í þessari ágætu grein, er bent á að vandinn sé ekki einungis við Miðjarðarhaf, þó hann sé áberandi verstur þar. Bretar séu t.d. með 12% halla á sínum ríkisútgjöldum, sem sé ekki sjálfbær halli til lengdar og verði að fara nður, hið fyrsta.
Í Evrópu hafi skapast á góðæristímanum, undanfarinn áratug, sú skynjun almennings í mörgum aðildarlöndum, að menn væru komnir í gósenlandið - Evrópa væri kominn í einhvers konar farveg áframhaldandi sælu. (Man einhver eftir viðhorfum hérlendis í kreppunni, þegar við héldum víst, að framtíðin væri einungis, meira og meira, ríkidæmi).
Það verði því mjög mikið áfall fyrir fjölmarga, þegar útskýrt verður fyrir þeim, að gósentíðin hafi verið fölsk - einungis tekin að láni; og nú sé komið að skuldadögum. (Hljómar kunnuglega ekki satt?)
Valið sé milli, niðurskurðar lífskjara sem Evrópa hafi ekki efni á, eða gjaldþrot ríkis eftir ríki.
Evrópa hafi nú keypt sér viðbótartíma, sem verði að nýta.
Eurozone crisis is 'postponed'
"Three important caveats however."
"1)The actual loans and guarantees may turn out to be harder to deliver than the words of comfort from eurozone government heads."
"2)Second, 750bn euros is just over one-year's new borrowing by eurozone members and a bit more than 10% of eurozone government debt. So it's certainly not enough if investors were to start to lose confidence in the ability of some big countries - such as Spain or Italy - to honour their debts."
"3)Which takes us to the import third caveat. In the end, there won't be a cure for the underlying eurozone strains unless and until the record, unsustainable deficits of some eurozone members are reduced in a permanent way."
- Þarna eru ágætar ábendingar, t.d. að 750 milljarðar Evra, sé samt einungis rétt rúmlega eitt ár af lántöku Evrulandanna í heild, og einungis 10% heildarskulda Evrulandanna.
- Þetta gefur manni það samhengi, að þrátt fyrir tröllastærð þessa pakka, þá getur vandinn vaxið hratt umfram þ.s. hægt er að leysa jafnvel með þessum pakka; ef markaðir sannfærast ekki um, að aðildarlönd Evrusvæðisins ætli raunverulega að takast á við útgjalda vanda sinn.
The euro: Taking on the 'wolf pack'
"A truly staggering $1 trillion has been deployed in an effort to stabilise world markets. In a short space of time this was no longer about the debts of Greece or Spain; it was a race to save global economic recovery."
"If countries get into difficulty and cannot re-pay their loans other eurozone countries will have to foot the bill. It remains unclear how the money will be deployed and on what terms. Some of those countries are already struggling with crippling deficits and will have difficulty finding the money. In the end Germany will have to bank-roll this. On paper it is committed to paying 123bn euros."
"With these vast funds available there will be a temptation for countries to draw back from the austerity programmes. Spain, for one, has shown itself reluctant to pursue further cuts. Even the Greek government besieged by rioters might decide it can back off. After all, what sanctions would be employed against it? The message that emanates from all this is that rather than a country being forced out of the euro, money will always be found if a country gets into difficulty."
"Certainly the flaws that brought Europe to this point have not been addressed. They have monetary union without fiscal union. Already there are EU Commissioners calling for fiscal powers to be pooled. President Van Rompuy said: "We can't have a monetary union at the end without some form of economic and political union, and that is our big task for the coming weeks and the coming months.""
"The rules governing the euro were flouted. They will have to be tightened in the future. But will serial offenders be excluded from the euro, or will they always be accommodated? Beyond that is the problem of sharply different countries sharing the same monetary union. Anyone who has recently spent time in both Greece and Germany knows they are light years apart economically."
"The problem for the weaker countries is that being inside the euro they do not have the means to become competitive through devaluation. These fundamental questions have not been addressed. Here, too, the pressure will grow for further integration. The President of the Commission, Jose Manuel Barrosso, said: "We need a stronger union in economic policy, a stronger compliance by member states.""
"So the battle lines are being drawn up. There will be another push for further integration. Some governments and some voters may resist."
Þarna kemur áhugaverður punktur, þ.e. að með björgunarpakkanum, séu lönd Evrópusambandins, að gefa röng skilaboð eða hvatningu, til ríkja sem er verið að þrísta á um að gríp til aðgerða, sem taldar séu nauðsynlegar.
- Nefnilega, að engu landi í vandræðum, sé í reynd refsað.
- Mönnum hegnist ekki fyrir slæma hegðun.
Þetta er atriði, sem augljóst að mikið verður rætt á næstunni.
En, krystal tært er, að nú verður hart sókt fram, um að bæta við regluverk- og samvinnu Evrópusambandsins, yfirsjón um og samvinnu um, efnahagsmál. Þannig, að Brussel fái rétt til að hlutast beint til um hagstjórn aðildar ríkja Evrusvæðisins.
Margir telja, að án einhvers forms, sameiginlegrar hagstjórnar, geti Evran ekki tórt áfram til lengdar.
Það eru því átakalínur að skerpast, og hnífarnir eru að takast á loft; og framundan eru innan Evrópusambandsins, sennilega söguleg átök um framtíð Evrusamstarfsins.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:11 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Taldi mig vera að öðlast smá skilning á því hvernig evru-hagkerfið virkar og/eða virkar ekki. En nú finnst mér að ég standa á gati. Einni spurningu þarf ég að fá svarað svo heilinn þiðni. Hverjum skulda "auðugustu" ríki heims alla þessa peninga? Varla getur verið að gerviverðmæti afleiðusamninga sem eru margföld heimsframleiðsla "eigi" stóran hluta þessa auðs.
Dingli, 11.5.2010 kl. 08:09
Þetta er reyndar mjög góð spurning.
Þegar seld eru skuldabréf, kaupa hinir og þessir, allr frá ríkum einstaklingum yfir í einkabanka, sjóði og vogunarsjóði.
Það hefur verið talað um, að e-h á 3. trilljón dollara, af svokölluðu frjálsu fjármagni, séu á sveimi í alþjóðahagkerfinu - þ.e. fjármagn ekki í eigu einstakra ríkja.
Þetta hnattræna einka-hagkerfi, sem virkar meðfram ríkjunum, er því greinilega orðið gríðarlega öflugt - og því sennilega einnig valdamikið.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 11.5.2010 kl. 14:59
Það er því eins og mig grunaði, 2 + 2 eru 4! Stór hluti skulda þjóðríkja er við neðanjarðarhagkerfið = hagnaðinn af glæpastarfssemi heimsbyggðarinnar.
Blogga kannski um þetta, þegar ég hef hugleitt það betur.
Dingli, 11.5.2010 kl. 22:16
Ekki endilega = glæpastarfsemi.
Við erum að tala væntanlega, um aðila af mjög margvíslegu tagi - þ.e. fyrirtæki, ríka einstaklinga, einkasjóði, vogunarsjóði.
Auðvitað eru þarna væntanlega mafíupeningar innan um.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 11.5.2010 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning