Hvað er að því, að tala um hækkandi vs. lækkandi aðhald, raunvaxtanna - eða, að því að tala um verðbólguvæntingar, sem haldi aftur af getu Seðlabankans, til að lækka vexti með hraði?
Nú, margir sjálfsagt, skilja ekki hvað ég er að meina?
- Er ekki verðbólga hér?
- Er ekki venja, að berjast við verðbólgu, með því að halda stýrivöxtum ívið hærri, en verðbólgan?
- Er, ekki rétt, að tala um aðaldsáhrif raunvaxtanna, eins og gert er?
Nýjasta tölublað Peningamála Seðlabanka ÍslandsEins og sjá má í töflu I-1, mælist aðhaldsstig peningastefnunnar mismikið eftir því á hvaða mælikvarða á verðbólgu og verðbólguvæntingar er horft. Raunvextir Seðlabankans mælast allt frá því að vera um eða rétt undir núlli, sé miðað við núverandi verðbólgu eða verðbólguvæntingar heimila, yfir í að vera um 4%, sé miðað við verðbólguvæntingar fyrirtækja eða verðbólguálag á skuldabréfamarkaði. Á flesta mælikvarða hefur aðhald raunvaxta þó minnkað frá síðustu Peningamálum og töluvert frá því fyrir ári.2 Áhættuleiðréttur skammtímavaxtamunur gagnvart útlöndum hefur hins vegar aukist lítillega þar sem áhættuálag á íslenskar fjáreignir hefur lækkað heldur hraðar en skammtímavaxtamunurinn hefur minnkað.
Aðhalds- Breyting frá Breyting frá
stig PM 2010/1 PM 2009/1
Raunvextir miðað við:1
Ársverðbólgu -0,2 -2,5 -0,7
3 mánaða árstíðarleiðrétta verðbólgu 0,9 -2,1 -10,9
Verðbólguspá Seðlabankans2 2,1 -0,1 -2,1
Verðbólguvæntingar heimila3 0,1 0,9 -0,3
Verðbólguvæntingar fyrirtækja3 4,0 1,0 -8,5
Verðbólguvæntingar á fjármálamarkaði4 4,2 -0,2 -2,8Áhættuleiðréttur 3 mánaða vaxtamunur gagnvart evrusvæði miðað við:5
Skuldatryggingarálag ríkisins 3,0 1,0 0,8
Sögulegt gengisflökt6 1,9 0,4 1,11. Frá apríl 2009 til september 2009 er miðað við innlánsvexti Seðlabankans sem mælikvarða á nafnvexti Seðlabankans en frá september 2009 er miðað við meðaltal innlánsvaxta og hámarksvaxta 28 daga innstæðubréfa. 2. Spá Seðlabankans um ársverðbólgu eftir tvo ársfjórðunga. 3. Miðað við miðgildi verðbólguvæntinga heimila og fyrirtækja eitt ár fram í tímann. 4. Verðbólguvæntingar til eins árs út frá mismun verðtryggða og óverðtryggða vaxtarófsins (5 daga hreyfanlegt meðaltal). 5. Vaxtamunur út frá mismuni skammtímavaxta á Íslandi og viðskiptavegnum erlendum vöxtum. 6. Hlutfall þriggja mánaða vaxtamunar og þriggja mánaða staðalfráviks gengis krónu gagnvart evru.
Orsök verðbólgu hérlendis
Það fyrsta, sem þarf að skiljast, er hvað akkúrat þ.e. sem orsakar þá verðbólgu, sem er til staðar!
- Gengishrap krónunnar, sem varð í tengslum við hrunið, er gengið féll cirka 50%.
That's it!
Atriði númer 2, sem þarf að skilja er eftirfarandi.
- Verðbólga, sem orsakast fyrir gengisfall, þegar allt þ.s. er innflutt hækkar, deyr algerlega af sjálfu sér, nokkru eftir að gengisfall hættir. Gengisfall hættir á einhverjum punkti, þ.e. algerlega öruggt, þ.s. til staðar er framleiðsla og útflutningur, þ.e. verðmætasköpun. Meðalgengi, á virkum markaði, helst að öllu jöfnu nálægt mati markaðarins á heildar verðmætaslöpun innan hagkerfisins, þ.e. mat markaðarins á verðmæti hagkerfisins.
Þriðja atriðið er.
- Vextir hafa engin - alls engin - hamlandi áhrif á slíka verðbólgu, nema að þeir raunverulega hjálpi gengi gjaldmiðilsins.
Hvernig virka vextir vanalega gegn verðbólgu?
Vanaleg þenslu-verðbólga, sem orsakast fyrir að vöxtur eftirspurnar innan hagkerfis er hraðari en vöxtur framboðs á móti, er sú tegund verðbólgu þ.s. vaxtatækið hentar mjög vel.
En, þensla skapar akkúrat verðbólguvæntingar, þ.e. væntingar um verðhækkanir, þegar markaðurinn áttar sig á, að aukning eftirspurnar er hraðari en aukning framboðs. Slíkar væntingar, eru mjög rökréttar.
Þ.e. þá mjög rökrétt, að beita vöxtum einmitt til að slá á slíkar væntingar, en það gera vextir með því, að allir þeir aðilar sem eru virkir innan hagkerfisins verða fyrir þvi fyrir tilstuðlan vaxtanna að það fjármagn sem þeir hafa til umráða er minnkað. Sú minnkun slær og eftirspurn.
Þegar, er til staðar slíkur eftirspurnar þrýstingur, er líka mjög rökrétt, að tala um - eins og Seðlabankinn gerir að ofan - um aðahaldsáhrif raunvaxtanna.
En, þau fá þeir fram með þeim hætti, að ef t.d. verðbólga er 8% og vextir 9,5%; þá eru aðhaldsáhrifin 1,5%. Ef, þ.e. raunverulega til staðar, verðbólga orsökuð af þenslu, og hún er 8% þá er það raunverulega rétt, að tala um aðhaldsáhrif upp á einungis 1,5%.
En, hér er engin þensla - og því engin, þensluverðbólga
Í því liggur hundurinn grafinn, en Seðlabanka menn, tala um verðbólguna, eins og hún væri þensluverðbólga.
Í því liggur mjög hættulegur misskilningur.
- Þ.s. hér er enginn, þensluþrýstingur til að vega á móti samdráttaraukandi áhrif vaxtanna...
- Þá er rangt, að draga verðbólguna frá, þegar þú ert að mæla raunáhrif vaxtanna.
Með öðrum orðum, að ef verðbólga er 8% og vextir 9,5% - þ.e. verðbólgan er ekki sköpuð fyrir tilverknað eftirspurnar þrýstings frá hagkerfinu, heldur algerlega kominn að utan í gegnum breytingar á verðum innfluttrar vöru fyrir tilverknað gengisbreytinga; þá eru raunáhrif vaxtanna 9,5% en ekki 1,5%.
- Seðlabankinn, stórlega vanmetur samdráttaraukandi áhrif vaxtastefnu sinnar, þ.s. starfsmenn hans, fyrir tilverknað einhvers stórfurðulegs misskilnings, þ.s. þeir raunverulega virðast ekki skilja eðli verðbólgu sem er af öðrum orsökum en fyrir tilverknað þenslu; þannig að þeir í stað þess að meta neikvæð áhrif vaxtanna um 9%, mæla þau skv. töflunni að ofan á bilinu frá 0-4%.
- Við erum að tala um vanmat, á milli 4-8%; sem er mjög stórfellt vanmat.
Þ.s. Seðlabankinn stórlega vanmetur neikvæð áhrif vaxtastefnu sinnar, með Má í fararbroddi; þá stórlega ofmetur hann líklega framvindu efnahags mála á næstunni.
En, að sjálfsögðu hríslar þetta stórlega vanmat í gegnum allar þeirra matsbreytur, sbr. neikvæð áhrif á almenning - líkleg neikvæðð áhrif á eftirspurn frá almenningi, og neikvæð áhrif á atvinnulífið - líkleg neikvæð áhrif á fjárfestingar, getu til fjárfestinga, fj. aðila sem líklega fara í þrot, o.s.frv.
Sem sagt, öllum spám Seðlabankans um efnhagslega framvindu, ber að beita "discount" þ.e. niðurfærslu.
Kv.
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er eins og einhver orðaði það svo faglega: "Nú á að kirkja líkið".
Vaxtastefna SÍ er ekki í neinu samhengi við raunveruleikann. Okkur er talið í trú um að verðbólga sé 8%, en hún er í raun 3%, ef notuð er sú aðferð að framreikna verðbólguna eins og gert var þegar verðbólgan var á uppleið, en reikna ekki tólf mánuði afturvirkt, eins og nú er gert.
Tómas Ibsen Halldórsson, 7.5.2010 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning