1.5.2010 | 17:33
Afnemum kasínó kapítalisma! - ein lítil tillaga!
Þetta snýr að þeirri herfilegu misnoktun, sem hefur viðgengist, þ.e. kennitöluflakk.
Menn virðast geta fært eignir hömlulaust á milli félaga, skilið skuldirnar eftir í því gamla.
Þessi misnotkun, hefur viðgengist árum saman, og hún elur á slæmri hegðun í viðskiptalífinu.
Ef við erum að leita skýringa þess, af hverju siðferði innan okkar atvinnulífs, er á svo lágu plani, þá ef til vill, þurfum við ekki að leita lengra:
- En, málið er, þeir græða mest, sem hegða sér verst.
- En, svo lengi, sem þetta fyrirkomulag viðgengst, þá elur það á ósiðum.
Þ.e. því nauðsynlegur hluti siðvæðingar okkar atvinnulífs, að afnema kennitöluflakk.
Orsakir hrunsins, hafa verið ræddar fram og aftur, en kennitöluflakk hefur ef til vill, ekki fengið næga athygli. En, það elur á ósiðum, eins og ég sagði:
- Þetta gerir aðilum erfitt um vik, sem vilja vera heiðarlegir. En, ef aðilar sem eru í samkeppni við þá, komast trekk í trekk upp með að skipta um kennitölu - færa eignir í nýtt félag, þá er fyrirkomulagið í reynd stöðugt að refsa þeim, sem vilja vera heiðarlegir.
- Þeim er refsað þannig, að hinir óheyðarlegu, undirbjóða þá í samkeppninni - taka þannig kúnnana af þeim.
- Þannig, elur þetta fyrirkomulag á óheiðarleika, því ef aðstæður eru þannig, að samkeppni er raunverulega virk - sbr. rekstur veitingahúsa, þá er enginn að græða mikið, þ.e. afgangur "margins" er alltaf lítill, þegar laun - skattar og skyldur, hefur allt verið borgað. Þá, getur jafnvel, skapast aðstæður, að heiðarlegir hrekjist yfir í vinnubrögð hinna óheyðarlegu, til þess að hreinlega lifa af.
Þetta er lítið dæmi. En, veitingahúsarekstur, er alræmdur fyrir kennitöluflakk. En, kennitöluflakk, hefur verið að breiðast út, inn á fleiri svið.
Allst staðar þ.s. það breiðist út, þá virðist það draga úr siðferðisvitun stjórnenda, ala á sömu ósiðunum.
Punkturinn sem ég er að koma að, er að sú staðreynd, að kennitöluflakk hefur nú viðgengist á annan áratug, hefur búið til aðstæðu, þ.s. siðferði í atvinnulífinu, fer jafnt og þétt hrakandi.
Spurningin er: Er, kennitöluflakk, ef til vill, einn af aðalorsakavöldum hrunsins?
Þá, er ég að vísa til þeirrar staðreyndar, hve alvarlega slæmur, syðferðisþroski þeirra var, sem stjórnuðu útrásinni?
- En, ef til vill, þar ekki stóra breitingu, til að lagfæra þetta.
- Þá á ég við, til að breita þeirri hvatningu, sem núverandi kerfi elur á, þ.e. hvati til óheiðarleika.
- Ég vil ekki, afnema þann möguleika, að aðilar geti farið í þrot án þess að vera teknir af sakramentinu æfilang - en, sem dæmi, aðili sem er að þróa nýja aðferð sbr. uppfinningu, geti runnið á rassinn með fyritæki sitt, og farið í þrot án þess að þurfa selja ofan af fjölskyldu sinni.
- Þ.s. þarf að afnema, er möguleikinn, að fara í þrot með félög trekk í trekk.
Hvaða reglu sting ég upp á að setja?
- Takmörkunin er sú, að ef þú ferð með annað félag í þrot, innan 5 eða 10 ára, frá því þú fórst í þrot síðast, þá færðu á þig 5 eða 10 ára bann, við því að: eiga hlut í fyrir tæki eða eignarhaldsfélagi (nema sá hlutur sé innan við 1%), að sytja í stjórn eigarhaldsfélags eða fyrirtækis, að vera stjórnandi eignarhaldfélags eða fyrirtækis.
- Ég held að þessi takmörkun ætti að duga.
- Þú svindlar ekki, ef það þíðir að þú ferð í bann, um áraraðir.
- Þá batna einnig rekstrarskilyrði þeirra, sem vilja standa heiðarlega að sínum rekstri.
- Dregur úr þeim töpum sem eiga sér trekk í trekk stað, að aðilar í viðskiptum, tapa stórfé vegna þess, að einhver í viðskiptum við þig setti félagið sitt í þrot og neitar síðan að borga, vísar bara á þrotabúið sem er rúið eignum.
- Dregur einnig úr töpum, sem almenningur lendir stundum í, að aðili sem byggði húsið þitt setti félagið sem byggði húsið í þrot, og vísar svo bara í eignalaust þrotabú, þegar þú vilt fá galla á húseign lagfærðan.
Ég held að þessi breiting, sé nauðsynlegur hluti, af siðvæðingu okkar þjóðfélags.
Þessi regla, er sanngjörn, vegna þess, að hún refsar ekki heldur, harkalegar en efni eru til.
En, áfram geta menn, tekið eðilega áhættu, sbr. aðila sem eru að þróa nýja tækni - nýja aðferð - búa til kvikmynd, geta tekið áhættu vitandi vits, að ekki verður þeim refsað fyrir það æfilangt.
Eða, einfaldlega aðili, sem vill stofna fyrirtæki einfaldlega vegna þess, að hann/hún vill starfa við atvinnurekstur, á einhvern pening, og hefur áhuga á að gera vel. En, eins og við öll þekkjum, geta komið upp raunveruleg óvænt áföll, sem setja fyrirtæki á hliðina - sem eiga ekkert skilið með misnotkun eða svindli.
En, við þurfum á slíku fólki að halda, þ.e. fólki sem þorir að koma fram, að berjast fyrir því að koma sinni nýjung á markað, eða því að koma því til skila sem því liggur á hjarta, eða einfaldlega vill sinna rekstri og gera það vel; svo framþróun og hagsæld geti komið aftur hér á Íslandi.
Þ.s. við þurfum að afnema, er misnotkunin og svindlið.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:34 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning