30.4.2010 | 18:41
Pólitískur jarðskjálfti - Besti flokkurinn 4 fulltr, Sjálfst.fl. 4 fulltr., Samfó 5 fulltr. og VG 2 - aðrir komist ekki að!
Vart hægt að kalla þetta annað, en pólitískan jarðskjálfra í Reykjavík:
Einungis 4. vikur í sveitarstjórnar-kosningar.
"Besti flokkurinn eykur verulega fylgi sitt og fær hann nú 24% atkvæða samkvæmt könnuninni. Samfylking fengi 28% fylgi og Sjálfstæðisflokkur 27% fylgi. Vinstri grænir fá 16% fylgi í Reykjavík og Framsóknarflokkur 4%. 9% taka ekki afstöðu og 9% myndu ekki kjósa eða skila auðu ef kosið yrði til borgarstjórnar nú."
"Samkvæmt þessu fengi Samfylking 5 borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur 4 borgarfulltrúa, Besti flokkurinn 4 borgarfulltrúa og Vinstri grænir 2 borgarfulltrúa. Framsóknarflokkur nær ekki inn manni."
Ekki margir kostir fyrir 2. flokka meirihluta:
- Samfó + Sjálfst.fl = hugsanlegur meirihluti.
- Samfó + Besti fl. = hugsanlegur meirihluti.
- Sjálfst.fl. + Besti fl. = hugsanlegur meirihluti.
Ef til vill, eykur þetta líkur, á að tillaga borgarstjóra um nokkurs konars þjóðstjórnar fyrirkomulag í borginni, verði að veruleika.
Hvað með Besta flokkinn, sem er stofnaður af vel þekktum grínistum? Hvernig, verður með grín - þegar alvaran bankar að dyrum?
Úrslitin, virðast áfall fyrir Framsóknarflokkinn, sem vantar rúm 2% til að komast inn, skv. þessu.
Ef til vill, er það einmitt málið, að rannsóknar-nefndar-skýrslan, sé orökin. En, skoðun á úrslitum fyrir landsvísu, virðist benda til, að einkum Sjálfstæðisflokkurinn, sé að fá á baukinn.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það skemmtilega við þetta er að "grínið" heldur bara áfram þegar alvaran bankar á dyrnar... borgarstjórnarfundirnir verða ábyggilega bráðskemmtilegir
Brattur, 1.5.2010 kl. 10:37
Besti flokkurinn hafnar þjóðstjórn: Lýsir mikilmennsku- brjálæði laskaðra flokka
Axel Þór Kolbeinsson, 1.5.2010 kl. 12:08
Reyndar góð spurning hjá honum - af hverju hún var ekki mynduð eftir hrunið.
En, höfnun þátttöku, má einnig skoða sem höfnun á að taka ábyrgð - eða, það væri hin gamla hefðbundna túlkun.
-----------------------------
Annars líst mér mjög ílla, á hugmyndir Samfó - um að taka allt að láni.
En, hugmyndir Samfó má sjá hér:
http://www.samfylkingin.is/LinkClick.aspx?fileticket=XVOEXwtQKJQ%3d&tabid=60
Engin röksemdafærsla, bara fullyrðing "Borgarsjóður ræður við þessar lántökur".
Ég held, að kalt mat, sé að niðurskurður sé óhjákvæmilegur, nema menn virkilega trúi ríkisstjórninni, að hagvöxtur sé rétt við það að fara af stað.
------------------------------
Brattur - sennilega rétt hjá þér, að fundir í borgarstjórn, geta orðið skemmtilegir.
Sennilega, er Besti Flokkurinn, einnig að hafna samstarfi við nokkurn af hinum flokkunum.
Þannig, að líklega verður það íhaldið og Samfó í einnig sæng.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 1.5.2010 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning