Pólitískur jarðskjálfti - Besti flokkurinn 4 fulltr, Sjálfst.fl. 4 fulltr., Samfó 5 fulltr. og VG 2 - aðrir komist ekki að!

Vart hægt að kalla þetta annað, en pólitískan jarðskjálfra í Reykjavík:

Einungis 4. vikur í sveitarstjórnar-kosningar.

 

"Besti flokkurinn eykur verulega fylgi sitt og fær hann nú 24% atkvæða samkvæmt könnuninni.  Samfylking fengi 28% fylgi og Sjálfstæðisflokkur 27% fylgi.  Vinstri grænir fá 16% fylgi í Reykjavík og Framsóknarflokkur 4%. 9% taka ekki afstöðu og 9% myndu ekki kjósa eða skila auðu ef kosið yrði til borgarstjórnar nú."

"Samkvæmt þessu fengi Samfylking 5 borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur 4 borgarfulltrúa, Besti flokkurinn 4 borgarfulltrúa og Vinstri grænir 2 borgarfulltrúa. Framsóknarflokkur nær ekki inn manni."

 

Ekki margir kostir fyrir 2. flokka meirihluta:

 

  • Samfó + Sjálfst.fl = hugsanlegur meirihluti.
  • Samfó + Besti fl. = hugsanlegur meirihluti.
  • Sjálfst.fl. + Besti fl. = hugsanlegur meirihluti.


Ef til vill, eykur þetta líkur, á að tillaga borgarstjóra um nokkurs konars þjóðstjórnar fyrirkomulag í borginni, verði að veruleika.

Hvað með Besta flokkinn, sem er stofnaður af vel þekktum grínistum? Hvernig, verður með grín - þegar alvaran bankar að dyrum?

Úrslitin, virðast áfall fyrir Framsóknarflokkinn, sem vantar rúm 2% til að komast inn, skv. þessu.

Ef til vill, er það einmitt málið, að rannsóknar-nefndar-skýrslan, sé orökin. En, skoðun á úrslitum fyrir landsvísu, virðist benda til, að einkum Sjálfstæðisflokkurinn, sé að fá á baukinn.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Það skemmtilega við þetta er að "grínið" heldur bara áfram þegar alvaran bankar á dyrnar... borgarstjórnarfundirnir verða ábyggilega bráðskemmtilegir  

Brattur, 1.5.2010 kl. 10:37

3 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Reyndar góð spurning hjá honum - af hverju hún var ekki mynduð eftir hrunið.

En, höfnun þátttöku, má einnig skoða sem höfnun á að taka ábyrgð - eða, það væri hin gamla hefðbundna túlkun.

-----------------------------

Annars líst mér mjög ílla, á hugmyndir Samfó - um að taka allt að láni.

En, hugmyndir Samfó má sjá hér:

http://www.samfylkingin.is/LinkClick.aspx?fileticket=XVOEXwtQKJQ%3d&tabid=60

"· Taka lán til að halda uppi framkvæmdastigi í kreppunni í stað þess að skera framkvæmdir niður um 70% eins og nú er ráðgert. Borgarsjóður ræður við þessar lántökur, hægt er að fá hagstæð tilboð og forða þannig algeru hruni í framkvæmda- og
byggingariðnaði."

Engin röksemdafærsla, bara fullyrðing "Borgarsjóður ræður við þessar lántökur".

Ég held, að kalt mat, sé að niðurskurður sé óhjákvæmilegur, nema menn virkilega trúi ríkisstjórninni, að hagvöxtur sé rétt við það að fara af stað.

------------------------------

Brattur - sennilega rétt hjá þér, að fundir í borgarstjórn, geta orðið skemmtilegir.

Sennilega, er Besti Flokkurinn, einnig að hafna samstarfi við nokkurn af hinum flokkunum.

Þannig, að líklega verður það íhaldið og Samfó í einnig sæng.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 1.5.2010 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband