Þetta er alls ekki fráleitt. En, plan AGS og ríkisstjórnarinnar, stendur á mjög veikum grunni - og ef út í það er farið; sjálfur grunnurinn byggir á útkomu, sem í besta falli, verður að skoðast sem óviss.
Eins og ég útskýri í greiningu minni á 3. skýrslu AGS:
- Þá stendur það efnahagsplan algerlega og fellur með því, hvort stórframkvæmdir tilteknar sem af stað eiga að fara seinni hluta þessa árs; raunverulega komast á koppinn.
- Ef þær fara ekki af stað, virðist ekki vera fyrir hendi, nokkur möguleiki þess, að til verði hagvöxtur.
------------------------------
Skaðinn af Eyjafjallajökuls gosinu:
- Að sögn talsmanna ferðaþjónustunnar, rignir nú inn afpöntunum um gistingu á Íslandi og um flug til Íslands; í sumar.
- Ferðaþjónustumenn, segja að tekjur sumarsins, sem vænst var til - séu í voða.
- Þeir vilja, að ríkisstjórnin komi til, og standi fyrir kynningarherferð erlendis.
Vandinn er sá, að ef tekjur af ferðamönnum minnka verulega í sumar:
- Þá dýpkar það kreppuna hérlendis.
- Hallinn á ríkissjóði eykst, þ.s. innkoma í ríkiskassann minnkar.
- Gjaldþrot heimila og fyrirtækja fjölgar.
Punkturinn er, að ríkissjóður, ætlar í víking út á alþjóðlega lánamarkaði, seinni part þessa árs:
- Samnings-aðstaðan er veik fyrir.
- Mótaðilarnir, vita að ríkið þarf lán, annars er planið fallið.
- Ef, staða efnahagsmála, versnar enn - miðað við þ.s. útlit var fyrir.
- Þá auðvitað, veikist samnings aðstaðan, enn meir.
Sko, þessi áætlun, að sækja sé fé á lánamarkaði, á þessu ári - 2010. Er, í besta falli mjög "iffy".
- Á þessu ári, ríkir gjörninga veður á lánamörkuðum, þ.s. ríkissjóðir Vesturlanda sem flest reka sig í dag með halla, ætla sér að fjármagna þann halla einmitt að verulegu leiti, með því að sækja sér fé á alþjóðlega lánamarkaði.
- Þ.e. því mikil samkeppni, um það fé sem er í boði.
- Sú samkeppni, því miður virkar með þeim hætti, að hækka ávöxtunarkröfu til þeirra ríkja eins og t.d. okkar, sem eru í veikri samnings aðstöðu.
- Ofan á allt það, kemur svo krísan í Grikklandi, en Grikkland er á gjaldþrotsbrúninni. Portúgal, stendur ekki mikið betur, og líklegt að sjónir manna beinist að því landi næst. Síðan, óttast menn, að röð komi að Ítalíu. Jafnvel Spáni.
Að, sjálfsögðu, vegur gosið minna, en þetta gjörningaveður. En, gosið er samt, slæm áhrif, ofan á allt dramað sem fyrir er.
Tja, við lifum á spennandi tímum. Þ.e. víst.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:46 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning