Ţetta er alls ekki fráleitt. En, plan AGS og ríkisstjórnarinnar, stendur á mjög veikum grunni - og ef út í ţađ er fariđ; sjálfur grunnurinn byggir á útkomu, sem í besta falli, verđur ađ skođast sem óviss.
Eins og ég útskýri í greiningu minni á 3. skýrslu AGS:
- Ţá stendur ţađ efnahagsplan algerlega og fellur međ ţví, hvort stórframkvćmdir tilteknar sem af stađ eiga ađ fara seinni hluta ţessa árs; raunverulega komast á koppinn.
- Ef ţćr fara ekki af stađ, virđist ekki vera fyrir hendi, nokkur möguleiki ţess, ađ til verđi hagvöxtur.
------------------------------
Skađinn af Eyjafjallajökuls gosinu:
- Ađ sögn talsmanna ferđaţjónustunnar, rignir nú inn afpöntunum um gistingu á Íslandi og um flug til Íslands; í sumar.
- Ferđaţjónustumenn, segja ađ tekjur sumarsins, sem vćnst var til - séu í vođa.
- Ţeir vilja, ađ ríkisstjórnin komi til, og standi fyrir kynningarherferđ erlendis.
Vandinn er sá, ađ ef tekjur af ferđamönnum minnka verulega í sumar:
- Ţá dýpkar ţađ kreppuna hérlendis.
- Hallinn á ríkissjóđi eykst, ţ.s. innkoma í ríkiskassann minnkar.
- Gjaldţrot heimila og fyrirtćkja fjölgar.
Punkturinn er, ađ ríkissjóđur, ćtlar í víking út á alţjóđlega lánamarkađi, seinni part ţessa árs:
- Samnings-ađstađan er veik fyrir.
- Mótađilarnir, vita ađ ríkiđ ţarf lán, annars er planiđ falliđ.
- Ef, stađa efnahagsmála, versnar enn - miđađ viđ ţ.s. útlit var fyrir.
- Ţá auđvitađ, veikist samnings ađstađan, enn meir.
Sko, ţessi áćtlun, ađ sćkja sé fé á lánamarkađi, á ţessu ári - 2010. Er, í besta falli mjög "iffy".
- Á ţessu ári, ríkir gjörninga veđur á lánamörkuđum, ţ.s. ríkissjóđir Vesturlanda sem flest reka sig í dag međ halla, ćtla sér ađ fjármagna ţann halla einmitt ađ verulegu leiti, međ ţví ađ sćkja sér fé á alţjóđlega lánamarkađi.
- Ţ.e. ţví mikil samkeppni, um ţađ fé sem er í bođi.
- Sú samkeppni, ţví miđur virkar međ ţeim hćtti, ađ hćkka ávöxtunarkröfu til ţeirra ríkja eins og t.d. okkar, sem eru í veikri samnings ađstöđu.
- Ofan á allt ţađ, kemur svo krísan í Grikklandi, en Grikkland er á gjaldţrotsbrúninni. Portúgal, stendur ekki mikiđ betur, og líklegt ađ sjónir manna beinist ađ ţví landi nćst. Síđan, óttast menn, ađ röđ komi ađ Ítalíu. Jafnvel Spáni.
Ađ, sjálfsögđu, vegur gosiđ minna, en ţetta gjörningaveđur. En, gosiđ er samt, slćm áhrif, ofan á allt dramađ sem fyrir er.
Tja, viđ lifum á spennandi tímum. Ţ.e. víst.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:46 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ég óttast ađ - Sáttmáli viđ bandr. ríkiđ - Trump vill Háskóla...
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
Nýjustu athugasemdir
- Ég óttast að - Sáttmáli við bandr. ríkið - Trump v...: Ţađ er hćgt ađ taka undir ţetta ađ mestu leyti. En sé sagan sko... 6.10.2025
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsm...: Birgir Loftsson , ţađ á einungis viđ í almennum skilningi - hin... 1.10.2025
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsm...: Hefur Donald Trump ţá aldrei gert neitt jákvćtt? Hef aldrei séđ... 29.9.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 31
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 308
- Frá upphafi: 872198
Annađ
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 285
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 28
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning