Hvað þíðir sú stefnumörkun ríkisstjórnarinnar, sem fram kemur í viljayfirlísingu hennar til AGS. Farið rækilega yfir málið!

Þetta plagg, virðist hvorki meira né minna, en innihalda stefnumótun ríkisstjórnarinnar, næstu ár.

Mesta athygli, vekur loforð ríkisstjórnarinnar, að tryggja Bretum og Hollendingum, fulla endurgreiðslu, þeirra Icesave greiðsla sem Hollendingar og Bretar krefjast af okkur, og að auki að veita þeim "sanngjarna" vexti.

Hvað svo sem, "sanngjarnir" vextir eru.

Síðan, vekur mína athygli, við lestur viljayfirlísingarinnar, sá hraði sem ríkisstjórnin virðist ætla sér, að setja í málið.

  • Það sést á því, að ríkisstjórnin gerir enn ráð fyrir, að hagvöstur fari af stað á seinni helmingi þessa árs - þó flest bendi til áframhaldandi samdráttar út árið hið minnsta, sennilega einnig næsta ár, jafnvel þarnæsta.
  • Að þeirra mati, er forsenda að A) Klára Icesave, B) Fá peningana frá AGS og Norðurlöndunum, eða hagstæðustu fjármögnun sem völ er á, skv. orðræðu Gylfa Magnússonar. Þá þíðir það, einfaldlega, að Icesave þarf að klára ekki seinna en um mitt sumar.

-----------------------------------------innskot

Rökstuðningur ríkisstjórnar:

  1. En ríkisstjórnin telur, að endalok Icesave deilu.
  2. Og, að fjármagnið frá AGS og Norðurlöndunum, komi allt inn, að lokum.
  3. Muni, stuðla að lækkun vaxtakröfu, erlendra fjárfesta gagnvart Íslandi.
  4. En, ríkisstjórnin, rökstyður það með minnkun óvissu, þ.e. að tryggt sé með þeim lánum, að ríkð verði ekki greiðsluþrota.
  5. Með lækkun vaxtakröfu, verði OR og LV mögulegt, að fjármagna framkvæmdir á viðráðanlegum kjörum. Ríkið muni að auki, getað hafið endurfjármögnun lána, á hagstæðari kjörum.
Vandamál:
  1. En, þetta ár, er sennilega versta fjármögnunar ár, heimssögunnar.
  2. Á þessu ári, verður sett algert heimsmet, í sölu ríkisskuldabréfa á markaði í Evrópu, og í heiminum öllum.
  3. Þ.s. öll iðnríkin eru með mjög umtalsverðan hallarekstur sinna ríkissjóða, sem afleiðing kreppunnar.
  4. Þ.s. flest þeirra, ætla sér að mæta þeirri fjárþörf að verulegi leiti, með sölu ríkisskuldabréfa.
  5. Þá, leiðir þetta til þessa gífulega framboðs, ríkisskuldabréfa sem framundan er á þessu ári.
  6. Markaðurinn, með skuldabréf á ríkissjóði eða annan opinberan rekstur, verðu á þessu ári, algerlega fyrirsjáanlega, kaupendamarkaður.
  7. En, í þessu tilviki, leiðir lögmál framboðs og eftirspurnar, þ.e. ofgnótt skulda sem boðnar verða til sölu; til óhjákvæmilegrar hækkunar vaxtakröfu, sem kaupendur munu krefjast.
  8. Flest bendir til, að þeir seljendur sem þykja tiltölulega áhættusamir, sbr. Grikkland og Ísland, muni þurfa - eftir því sem á árið líður - bjóða stighækkandi vexti, til að fá nægilega marga kaupendur.
  9. Þ.e. flest bendir til að vaxtamunur, milli áhættusamra skulda og þeirra sem bera tiltölulega litla áhættu, sé á uppleið.
  10. Þetta þíðir - með öðrum orðum - að mjög ólíklegt er, að hægt verði að fá hagstæð lán, til fjármögnunar framkvæmda, á þessu ári - alveg burtséð frá þó Icesave verði klárað - og - alveg burtséð frá hvort lánin frá AGS og Norðurlönunum muni berast.
Verum skynsöm:
  1. Ég er ekki að segja, að ekkert gagn sé af þessum lánum, þ.s. þau tryggja a.m.k. að ríkið verður ekki greiðsluþrota í bráð.
  2. Á móti kemur, að þau gera greiðslustöðu ríkissjóðs til lengri tíma, erfiðari - þ.s. eftir allt saman, kemur að þeim tíma, að einnig þarf að borga af þeim.
  3. Þ.s. þau gera, er að gefa svigrúm í tíma - það svigrúm þarf þá að nýta af skynsemi - best væri, að það svigrúm, væri notað, til að hefja allsherjar endurskipulagningu skulda Íslands.
-----------------------------------------innskoti lokið
  • Slíkur asi, að sjálfsögðu veikir stöðu samninganefndarinnar, þ.s. Bretar og Hollendingar, vita að ríkisstjórnin vill klára málið sem allra - allra, fyrst. Telur það vera frumforsendu þess, að efnhahagáætlun um endurreisn, gangi upp.
  • Sem sagt, hættan er sú, að Hollendingar og Bretar, gefi lítið eftir og að nýr samingur, verði nálægt þeim samningi, sem hafnað var af þjóðinni.
  • Ríkisstjórnin, er einnig líkleg, til að láta undan kröfu Hollendinga og Breta, að láta hinn gamla texta Icesave samningsins sáluga, ganga í endurnýjun lífdaga.
  • Heildarhættan, er einfaldlega, að ný deila um Icesave, skaki þjóðfélagið - alveg eins og síðasta sumar.

 

Sjá: Yfirlísing ríkisstjórnarinnar til AGS

Plaggið er í heilu lagi, en með mínum hugleiðingum út frá plagginu, inn á milli.

 

Letter of Intent
Reykjavik, April 7, 2010
Mr. Dominique Strauss-Kahn
Managing Director
International Monetary Fund
Washington D.C., 20431
U.S.A.

Dear Mr. Strauss-Kahn:
1. Our economic program, supported by a Stand-By Arrangement from the Fund, is delivering on its objectives. Progress towards fiscal sustainability is reflected in passage of a 2010 budget embodying significant adjustment, and in the approval of a rigorous public debt management plan. A key first step towards full restructuring of the financial sector—recapitalization of the banking system—is now all but complete. And the krona has been stable. While Iceland’s economy faces a difficult period of adjustment, our policy successes to date have helped make the recession less severe than expected. With continued policy implementation Iceland’s economic recovery should commence during 2010, setting the stage for declines in high public and external debt levels over time.

 

Ríkisstjórnin, vísar þarna, á síðustu fjárlög, en skv. þeim er halli á ríkissjóði minnkaður með - hækkun skatta og niðurskurði ríkisútgjalda. Að auki, er reiknað með, tekju-aukningu vegna upphafs hagvaxtar, á seinni hluta ársins. Þetta eru forsendur, sem ég á ekki von á, að standist. Ríkisstjórnin, talar alltaf eins og upphaf, hagvaxtar sé ekki ef spurning.

  • En, nú þegar er ljóst - tel ég, að viðmið um hagvöxt og þar með tekjur, sem miðað er við, og ergo halla á útgjöldum; ganga ekki upp.
  • En ríkisstjórnin hefur þegar viðurkennt, samdrátt um 2% - ef næst ekki að starta stórframkvæmdum á þessu ári. Seðlabankinn, metur líklegan samdrátt yfir 4%. Ég tel hann, verða yfir 6% - jafnvel 8%.
  • En, gert var ráð fyrir upphafi hagvaxtar, á þessu ári. En, forsenda þess, er einmitt að rísaframkvæmdir, fari í fullan gang, þegar á þessu ári. 
  • En, fullljóst, - tel ég - er að það gengur ekki eftir, þ.s. ljóst er, - að mínu mati - að plön um fjármögnun stórframkvæmda, eru sennilega óleysanleg.
  • En, Gylfi Magnússon, hefur talað um, að ríkissjóður, síðar á þessu ári, muni reyna að ryðja brautina, fyrir lántöku á viðundandi kjörum, einmitt með því að leita til erlendra markaða, og fá lán á viðundandi kjörum. Sanna þar með, að Ísland hafi aðgang að fjármálamörkuðum.
  • En, von ríkisstjórnarinnar er einmitt - eins og ég tók fram að ofan - að A) endalok Icesave deilu, að B) framhald áætlunar AGS ásamt, þ.e. þau lán sem stefnt er að því að taka, berist - - leiði til lækkunar vaxtakröfu fjármálamarkaða gagnvart Íslandi.
  • Ríkisstjórnin, mun því væntanlega, leitast við að ljúka samingum við Breta og Hollendinga, ásamt því að koma þeim samingum í gegnum Alþingi, fyrir mitt næsta sumar. Þá, væntanlega vonast hún, til að restin af fjármagninu skili sér, fyrir haustið.
  • Síðan, væntanlega, vonast hún til að framkvæmdir geti hafist, í haust.

 

  • Eins og ég lýsti áðan, er þetta sennilega versta ár heimssögunnar, til að fjármagna skuldir á lánamarkaði, vegna ofgnóttar skulda sem verða í boði, á alþjóðlegum mörkuðum fyrir skuldir.
  • Vegna offramboðs, á skuldum þ.s. ríkissjóðir iðnríkjanna, hyggjast fjármagna áður óþekkt magn skulda með sölu skuldabréfa.
  • Þá er vaxtakrafa, fyrir skuldir, á uppleið - ekki niðurleið.
  • Að auki, er vaxtamunur á áhættulitlum ríkjum eins og Þýskalandi og áhættumiklum eins og Grikklandi - Íslandi, einnig á uppleið.
Það er því, alveg bersýnilegt, að planið hans Gylfa Magnússonar, um að leita hagstæðra lána síðar á árinu, er gríðarlega ólíklegt til að ganga upp.

  • En, jafnvel þó við myndum gera því skóna, að lausn Icesave deilu og lánin frá AGS, hafi einhver jákvæð áhrif, á fjárfesta. 
  • Þá kemur versnandi almennt ástand, á alþjóðamörkuðum, vegna ofgnóttar framboðs skuldabréfa, -en ótrúlegt magn ríkisskuldabréfa verður selt síðar á árinu-, á móti.
  • Þannig, að mjög ólíklegt verður að teljast, að lánakjör muni skána, frá því sem nú er.


Þá einfaldega er það afgreitt, að ekki verður af stórframkvæmdum, sem krefjast nýrra stórfeldra virkjanaframkvæmda. Hið minnsta, ekki á þessu ári.

  • En, ástand næsta árs, verður ekki endilega betra, þ.s. fyrirsjáanlegt, er að fjármögnunarvandi ríkissjóða Vesturlanda, heldur áfram næstu ár - sem þíðir væntanlega, að erfitt ástand á lánamörkuðum heldur áfram, batnar vart nema smám saman á næstu árum - svo fremi, að við gefum okkur, að vesturlönd séu ekki á leið í nýja kreppu.
  • Þá verður ekki af hagvexti - á þessu ári - á næsta ári - og - því þarnæsta.

 

2. Our policy implementation is broadly on track. All performance criteria, including end-December targets, have been met. Benchmarks concerning approval of a public debt management plan, recapitalization of Landsbanki, and submission to parliament of legislation covering supervisory reforms have been met, albeit with delay in two cases. The benchmark on recapitalizing the savings banks has not been observed, but the work in this area is now almost complete. The status of all program measures is summarized in Tables 1–2.

 

Ég hef miklar efasemdir, um raunverulegan fjárhagslegan styrk bankanna, þ.s. hann byggist á plani ríkisstjórnarinnar um hagvöxt, sem að flestum líkindum gengur ekki upp. Gat það sennilega aldrei.

  • En, í ástandi viðvarandi samdráttar, þá verða miklu fleiri lán í vanda, en nú er gert ráð fyrir.
  • Þá lækka einnig verð fasteigna, og annarra eigna, meira en sennilega er gert ráð fyrir.
  • Með öðrum orðum, eignastaða bankanna muni reynast mun verri, en nú er reiknað með.

Þá held ég, að fjárhagsstaða þeirra, sveiflist hratt yfir í það að vera jafnvel neikvæð.

  • Ég legg einnig til, að tali um hagnað, sé tekið með mörgum saltkornum, en gömlu bankarnir sögðust alltaf hafa hagnað, alveg fram að þeim degi er þeir hrundu.
  • En, flestir þeir sömu, eru enn við störf innan nýju bankanna, er tóku þátt í að kafsigla þá gömlu.


3. On this basis, we request completion of the second review under the Stand-By Arrangement. In light of the delay in the second review, we request that the arrangement be extended to August 31, 2011 and purchases rephased. The third review would now be available on or after July 15, 2010, with quarterly reviews thereafter (beginning in the fourth quarter of 2010). Moreover, as set out in Table 1, we request that ceilings and floors for the quantitative performance criteria under the arrangement be established for May 31, 2010, and September 30, 2010, and that indicative targets be set for December 31, 2010. As detailed below, we also propose 5 new structural benchmarks against which to measure progress towards key fiscal and financial sector objectives for the next 12 months (Table 2).

 

 15. júlí 2010, er sennilega dagsetningin, sem ríkisstjórnin nú, hyggst vera búin, að klára Icesave málið.


4. We believe that the policies set forth in this and previous letters are adequate to achieve the objectives of our program. We stand ready to take any further measures that may become appropriate for this purpose. We will consult with the Fund on the adoption of any such measures and in advance of revisions to the policies contained in this letter, in accordance with the Fund’s policies on such consultation.

 

Ríkisstjórnin, heldur sig enn við planið fjarstæðukennda, sem mótað var sumarið 2009, sem skv. þeirra orðalagi, mun endurreisa hagkerfi Íslands.

Ég undirstrika "mun" þ.s. ríkisstjórnin, þ.e. hennar talsmenn, hafa alltaf talað í þeim dúr, að þetta sé ekki ef spurning

 

Ef einhver er búinn að gleyma:

  1. Upphaf hagvaxtar 2010 - 2,2% hagvöxtur 2011 - 3,4% hagvöxtur 2012 og 3,6% hagvöxtur 2013 og að því er virðist, gert ráð fyrir þeim hagvexti um óskilgreint tímabil þaðan í frá. 
  2. Gert ráð fyrir afgangi af vöruskiptum milli 160 og 180 milljarða, frá þessu ári, og næstu 10 ár. Þó var, afgangur síðasta árs, upp á 90 milljarða, Íslandsmet. Þannig, að aukning þarf að verða upp á, 70-90 milljarða, þar ofan á - en, ekki verður séð, hvernig þ.e. hreinlega mögulegt.
  1. En, því má ekki gleyma, að Ísland er örríki. Slík þjóðfélög, hafa tiltekin sameiginleg einkenni - þ.e. einhæfann útflutning á sama tíma, að flest þ.s. notað er, þarf að flytja inn.
  2. Sem dæmi, þá auka húsbyggingar innflutning, þ.s. fyrir utan grjótið - sandinn og sementið; þarf að flytja allt inn. Byggingaframkvæmdir, og þá nær alveg sama af hvaða tagi, auka innflutning og draga því, úr afgangi af vöruskiptum.
  3. Svipaða sögu má segja, um margt annað. Þ.e. flest aðföng til starfsemi, eru innflutt - þ.e.: vélar og tæki, hráefni. Þetta þíðir, að hagvöxtur - fram að þessu fullkomlega án nokkurra undantekninga - leiðir til lækkunar afgangs af vöruskiptum.
  4. Því meiri sem hagvöxturinn er, því minni er afgangurinn af vöruskiptum - þ.s. eftir allt saman, ef verið er að fjárfesta, þá þarf að flytja inn.
  5. Það hefur fram að þessu, ekki verið útskýrt, með fullnægjandi hætti, af hverju hagkerfið mun hegða sé allt öðruvísi á næstu árum, en það hefur gert fram að þessu. Og, þ.s. verra er, öðruvísi en örhagkerfi annars staðar, eru vön að haga sér. 
  6. Ríkisstjórnin, og stuðningsmenn hennar, hafa fram að þessu, alltaf látið þessa tilteknu gagnrýni, eins og vind um eyru þjóta. 
  7. Sko, Ísland hefur fram að þessu, verið eins og önnur örhagkerfi, og það hljómar í mín eyru, eins og hrein óskyggja, að ætla því að hegða sér með allt öðrum hætti - þó svo að það sé ef til vill satt, að það sé þ.s. þarf.
  8. Ef þ.e. málið, að þetta er þ.s. þarf, þá á mannamáli, er planið ómögulegt.

Eitt af því, sem fer í taugarnar á mér, er framkoma stjórnarliða. En, þeir láta margir hverjir, Gylfi Magnússon er einn sá versti, eins og að þeir sem voga sér að efast um planið, séu einhverjir fávitar.

Hjá stuðningsmönnum stjórnfarflokkanna, er stuðningur við planið, farinn að hljóma eins og trúarbrögð. Í stað þess, að svara gagnrýni, er ráðist á persónu manna, gert lítið úr þeim. Með öðrum orðum, auðsýnd er lítilmótleg framkoma.

 

The outlook
5. We expect the economy to turn the corner in 2010 and begin a gradual recovery:

  •  Quarterly growth should turn positive by the second half of 2010, on the back of strong export performance, but we expect the recovery to be gradual over the medium-term. Risks to growth remain significant, mainly from weaker than projected consumption and investment as the economy de-leverages, and from uncertainties surrounding the timing of investments in the energy intensive sector. Upside is also possible: strong competitiveness may lead to a stronger-than-projected response of exports, and there is ample upside potential through higher foreign direct investment.


Menn eru ákveðnir, í sinni fantasíu - þ.e. ljóst.

En, skv. þessu, heldur ríkisstjórnin og Seðlabankinn sig, enn við áætlanir, sem kynntar voru sumarið 2009, eins og ekkert hafi í skorist, í millitíðinni.
  • Þó kemur þarna fram, að skortur á að fjárfestingarverkefni fari af stað, geti skapað vesen.
  • Að auki, rétt minnast þeir á möguleikann, að minnkandi fjárfesting og neysla, geti einnig skapað vesen.
Teljum aðeins upp bremsurnar, sem eru á hagkerfið, - þ.e. hvert eitt þessara atriða, minnkar möguleika á hagvexti:
  • Erfið skuldastaða heimila.
  • Efið skuldastaða fyrirtækja.
  • Samdráttu sem varð í umsvifum bankakerfisins, þess afleiðingar sem enn eru að koma fram.
  • Hækkun skatta.
  • Hávaxtastefna Seðlabanka.
  • Veikt bankakerfi, sem enn er ekki farið, að þjóna hlutverki sínu, sem veitandi nýrra lána.
  • Minnkun og minnkandi umsvif hins opinbera.
  • Samdráttur erlendis, ásamt lækkuðum verðum fyrir útflutning.

-------------------------------innskot

Ég bendi á nýlega umfjöllun Seðlabanka, um heimilin:

Málstofa um stöðu heimila, 12. apríl 2010

"Forsendur um framfærslukostnað heimila (Glæra 10)
  • Lagt er mat á getu heimila til að standa undir greiðslubyrði lána og lágmarksframfærslu
  • Í þessum tilgangi er byggt á neysluviðmiðunum Ráðgjafarstofu heimilanna um lágmarksframfærslukostnað fyrir ólíkar fjölskyldugerðir
  • Kostnaði vegna reksturs bifreiðar er bætt við þar sem heimili eru með bílalán
  • Rétt er að undirstrika að neysluviðmiðanirnar taka ekki tillit til ýmiss fasts kostnaðar, t.d. vegna síma, áskrifta, fasteignagjalda, trygginga og dagvistunar"
Ekki er einhlítt að leggja mat á hver nauðsynleg útgjöld eru vegna ofangreindra atriða fyrir ólíkar fjölskyldugerðir (glæra 13)
  • Hins vegar er líklegt að hjón með börn þurfi nauðsynlega allt að 100 þ.kr. aukalega til að standa undir kostnaði vegna dagvistunar, trygginga og annarra fastra útgjalda
  • Í greiningunni er sýnt hversu hátt hlutfall heimila nær ekki endum saman eða á minna en 50 þ.kr. í afgang þegar greitt hefur verið af lánum og staðið undir lágmarksframfærslu að teknu tilliti til fjölskyldugerðar og hvernig þetta hlutfall hefur breyst

–Þegar um er að ræða hjón með börn er einnig sýnt hversu hátt hlutfall þeirra nær ekki endum saman eða á minna en 100 þ.kr. í afgang."

 

  • Framfærsluviðmiðin, koma fram í glæru 12. ( Málstofa um stöðu heimila, 12. apríl 2010 )
  • Síðan má sjá niðurstöðu greiningar, á glæru 23. Þ.e. 23% allra heimila nái ekki endum saman, ef miðað er við + 50 þ.kr. Sú tala er að sjálfsögðu hærri, ef notað væri + 100 þ.kr.
  • Síðan kemur forvitnileg glæra, þ.e. glæra 28. En, þar er reiknað með, að aðgerðir til skuldbreytingar, sem boðið er upp á, geti lækkað hlutfall heimila í vandræðum, miðað við + 50 þ.kr, niður í 21%. 
  • Næsta glæra, ef sennilega enn áhugaverðari, en þar eru skoðuð sérstaklega heimili með börn á framfæri, þ.e. glæra 29. Þá er gert ráð fyrir, að afgang upp á 100 þ.kr. þurfi til, ofan á lágmarks framfærslu viðmið. En, skv. henni, fer fj. heimila með börn úr 28,4% í 26,8% - miðað við þátttöku, í aðgerðum í boði til skuldbreytinga.
  • Glæra 30, birtir mat á stöðu einstæðra foreldra, en skv. henni fer hlutfall heimila einstæðra foreldra, í vandræðum, með þátttöku í aðgerðum til skuldbreytinga lána, úr 37% í 34%.
  • Glæra 31, hjón án barna, en skv. henni, með þátttöku í skuldbreytingum lána, fer hlutfall þeirra í vandræðum, úr 15% í 14%. Þá er miðað við + 50 þ.kr.
  • Glæra 32, en þar eru tekin fyrir öll heimili með gengistryggð lán, og niðurst. 33% í vandræðum - viðmið + 50 þ.kr. Er sennilega nær 40%, ef viðmið væri + 100 þ.kr.
  • Glæra 33, heimili með einungis lán í krónum, niðurst 15% í vandræðum + 50 þ.kr.
  • Ungt barnafólk, sem tók lán eftir 1. jan 2006, 39% í vandræðum + 100 þ.kr.
  • Skoðið svo glæru 35 þ.s. niðurst. eru teknar saman, í súluriti. 
  • Glæra 43: "Sé tekið mið af niðurstöðunum hér að framan og þau heimili tekin út sem ná ekki endum saman eða eru á mörkum þess að geta staðið undir greiðslum og framfærslu fæst hópur heimila sem telur tæp 24 þúsund heimili sem er líklegur til að þurfa á frekari aðgerðum að halda."
  • Glæra 44 - nánari greining á heimilum í vanda. Lægsti tekjuhópurinn, sennilega inniheldur einkum atvinnulausa. En, 80% lægsta tekjuhópsins, telst í vanda. Síðan, fækkar heimilum í vanda, upp tekjuskalann. Þetta getur bent til, að atvinnumissir og eða tekjuskerðinf vegna samdráttar í vinnu á vinnustað - þ.e. kreppan, sé stærsti áhættuþátturinn.
  • Glæra 45, en þ.e. greint eftir búsetu. Heimili í vanda, eru mun fleiri á höfðuborgarsvæðinu, og næstu svæðum í kring, en á landsbyggðinni. Nýbyggð svæði, eru einnig með meiri vanda, en eldri byggðar hlutar.
  • Glæra 46, en þar kemur fram, að um helmingur heimila í vanda, eru í aldurshópunum 40 og yngri. Hlutfall heimila í vanda, er hærra í yngri en eldri hópum.
  • Glæra 47 - niðurst. um 56% heimila í vanda, eru með gengistryggð heimilis- eða bílalán.
  • Glæra 48: "Um 23% heimila eru í vanda en þau eru með um 42% af heildarbílaskuldunum. Hlutdeild þeirra í íbúðalánum er 27% eða nokkurn veginn í takt við stærð hópsins. Liðlega 30% af heimilum í vanda eru í neikvæðri eiginfjárstöðu í húsnæði sem gerir þau enn viðkvæmari en ella."

-------------------------innskoti lokið

Ég tók þarna fyrir skuldastöðu heimila - en, ástandi mála þar, má frekar líkja við hamfarir, en smá óþægindi.

Ofan á þetta, er staða fyrirtækja ekki beysin heldur, - en skv. síðustu skýrslu AGS þá töldust um 60% fyrirtækja vera með ósjálfbæra skuldastöðu. Því má einnig líkja við hamfarir.

Báðar hamfarirnar, eru enn að vefja upp á sig. Fram að þessu, hefur málum verið ítt áfram. Engin lausn hefur enn átt sér stað.

Ég kenni ríkisstjórninni ekki endilega um það, enda er ástandið algerlega án fordæma. En, ég kenni henni þó um, að vanmeta afleiðingar þess.

En, svona svakalega alvarleg staða, almennings og fyrirtækja, á sama tíma - er gríðarlega öflugur hemill, á getu hagkerfisins til hagvaxtar. Einmitt vegna hinnar, gríðarlegu alvarlegu skuldastöðu, þá er svo alvarleg víxlverkun núverandi hávaxtastefnu, við það ástand. Síðan, þar ofan á, hækkaði ríkisstjórnin skatta - sem enn minnkar möguleika á hagvexti. Þetta heggur allt á sama tíma, í sama knérunn - ásamt vandræðum bankakerfisins, samdrætti ríkisútgjalda, o.s.frv.

Þannig, að þ.e. einfaldlega í ljósi þessa, ótrúlegt að detta það í hug, að hagvöxtur fari af stað, við þessar aðstæður.

 

  • Headline inflation should subside to below 5 percent by end-2010 and fall to the 3–4 percent range in 2011. Stability of the krona and significant slack in the economy will reduce price pressures next year. Risks to the inflation outlook emanate from possible second-round effects of exchange rate fluctuations, and wage increases in export sectors, and potentially persistent inflation expectations. If the krona strengthens more than currently forecast, we may see faster disinflation. To help contain risks, the Government remains committed to a Stability Pact with its social partners.

 

Þarna var minnst á stöðugleika sáttmálann, sem eins og kunnugt er, er í uppnámi, en Samtök Atvinnulífsins, hafa sagt sig frá honum. Að auki, hefur framvindan, verið mjög gangrýnd af Alþýðusambandinu, þó það hafi ekki fram að þessu, tekið svipaða ákvörðun.

  • Annars er það rétt, að verðbólga ætti að fara lækkandi, enda er ekkert sem býr hana til, nema verðfall krónunnar.
  • En, þá hækkar allt sem er innflutt, sem hérlendis, er nánast allt sem er notað.
  • Það má alveg eins halda því fram, að verðbólgan hafi verið engin. 
  • En, hér er engin þensla, þar með engin verðbólga - sem skapast fyrir tilverknað þenslu.
  • En, reiknuð verðbólga, sem framkallast fyrir tilverknað gengisbreytinga, er einungis hægt að lækkka með því a)Koma á gengisstöðugleika. b)Hækka gengið.
  • Seðlabankinn, heldur þvi fram, að háir vextir, séu einmitt, að styrkja gengi krónunnar.
  • Það má alveg halda því fram, að þeir hafi þveröfug áhrif. Þ.s. í ljósi alvarlegustu skuldakreppu á vesturlöndum - 40% heimila með neikvæða eigna/skulda-stöðu - 60-70% fyrirtækja í skuldavandræðum; þá valda vextir mjög öflugum samdráttaraukandi áhrifum.
  • Með því að auka á samdrátt, minnka þeir þjóðarframleiðslu þ.e. heildarverðmætasköpun þjóðfélagsins; sem öllu að jöfnu, ætti einmitt að leiða til lækkunar gjaldmiðilsins.
  • En, með eðlilega gjaldeyrismarkaði, þ.e. þegar þeir eru í jafnvægi og ekkert er til staðar sem skekkir markaðinn; þá á markaðsverð gjaldmiðils skv. kenningum hagfræðinnar að ríma við tiltrú markaðarins á því að viðkomandi hagkerfi haldi áfram að skila verðmætaaukningu. Þ.e. hagvöxtur leiði almennt til hækkunar - samdráttur almennt til lækkunar; sbr. að gjaldmiðillinn væri hlutabréf í fyrirtæki.
Þannig, ætti hagvaxtahvetjandi stefna, á endanum að skila, aukinni tiltrú markaðarins á gjaldmiðlinum. Að sama skapi, ætti hagvaxtaletjandi stefna, að öllu jafnaði, að skila minnkandi tiltrú markaðarins á gjaldmiðlinum.

6. We expect debt levels to peak at high levels in 2010, and then recede: Public debt is climbing at a slower rate than expected. We have been able to partly finance our deficit by selling some of the financial assets acquired during the crisis, while there had been less need than anticipated for government resources in recapitalizing the banking system, reflecting creditor acquisition of the government equity share in Islandsbanki and Arion Bank. Public debt is on a robust downward path, and with the further recovery and sale of assets acquired during the financial crisis, and careful management of our debt refinancing needs (as outlined below), we believe that by 2014 it can be reduced to below 90 percent of GDP in gross terms (including residual Icesave-related debt), or below 65 percent of GDP after netting out government deposits.

 

Þetta er merkileg fantasía, en skuldir ríkisins fara upp í 140 VÞF, ef öll skuldaaukningin skv. AGS planinu, er tekin.

Ef þeim skuldum, er sleppt, er skuldastaða ríkisins nálægt 80% - eða hefur verið það, fram að þessu, á þessu ári.

  • Í þessu samhengi, skiptir mjög miklu máli, að planið um hagvöxt gangi upp.
  • En, þ.s. flest bendir til, að svo verði ekki, þá vantar á tekjuhliðina. 
  • Þó svo að sala eigna fari fram, þá skiptir mjög miklu máli, hvenær salan fer fram. En dreifing hennar skv. núgildandi plani skilanefndar t.d. Landsbanka, er að dreifa sölunni á næsta rúma áratug, þ.e. viðmið 14 ár. Þetta má sjá á plöggum sem bárust nefndum Alþingis er fjölluðu um Icesave. Þá lækkar Icesave lánið hægar en ella, sbr. Vaxtakostnaður verður meiri. Þetta var atriði, sem var gagnrýnt, af stjórnarandstöðu. En, ríkisstjórnin, talaði alltaf eins og, sala eigna færi fram, skv. upphaflegu greiðsluplani, sem gerði ráð fyrir að sala eigna hæfist þegar á þessu ári. Ástæðan, ég bendi á þetta, er að sala eigna, þá ekki einungis úr Landsbanka, getur ekki farið fram, fyrr en bundið hefur verið enda á vafamál, í tengslum hver á rétt á hvaða eign, rétt á að setja fram kröfur, o.s.frv. Þannig, að fyrst þarf að afgreiða slík dómsmál. Ég man ekki betur, en að ríkisstjórnin, hafi fengið ábendingar þess efnis, fyrir löngu síðan, að ólíklegt sé að sala eigna, fari af stað fyrr en eftir 2011 í fyrsta lagi. Alls ekki er hægt að gera ráð fyrir því, að tafir geti ekki orðið, umfram það - jafnvel um einhver ár. En, kröfuhafar eru margir, og lengi getur verið von á einu dómsmáli enn. Sérstaklega í ljósi þess, hvílíkt agalegt dæmi, rekstur bankanna var. En, hreinlega virðast þeir hafa verið þrautskipulagðar svikamillur.
  • Því lengur sem salan dregst, því hærri verða skuldir, áður en eignasala getur farið að minnka þær. Að auki, skiptir efnahagsleg framvinda í þem löndum, sem þær eignir er að finna máli, en það hefur áhrif á líkleg verð. Um þessar mundir, eru skuldir Íslands það háar - að tekjur þjóðfélagsins, duga ekki fyrir vaxtakostnaði. Þ.e. ástæðan þess, að einhver AGS lán þarf, þ.e. til þess að gjaldeyrissjóðir hreinlega þurrausist ekki, á næstu 2. árum.
  • Síðan, ofan á þetta, bætist ástand - viðvarandi kreppu. Sem minnkar tekjur ríkisins og einnig þjóðarframleiðslu, eykur halla - þvert ofan í þ.s. áætlanir ríkisstjórnarinnar, sem hafa mjög lítil veruleikatengsl, gera ráð fyrir - og þar með, stuðlar að aukningu skulda.

For external debt, a clearer picture is emerging, and the overall level is expected to remain well below the pre-crisis peak. The total overall gross debt level is now projected to peak at about 300 percent of GDP, compared with over 600 percent of GDP pre-crisis. Private debt is now estimated to be higher because it has become apparent that old banks will recover some assets from domestic sources. Since these new private debts mainly have a medium to long term maturity, and capital controls are now in place, we do not expect them to exert near-term pressure on the balance of payments. In the medium-term, any over-indebted corporations will have to address their debt overhang, assisted by the framework for private sector debt restructuring. Overall, the gross external debt is expected to fall to under 250 percent of GDP by 2014.

 

Þó svo, að heildarskuldir séu atriði - og, Gylfi Magnússon, er alveg óþreytandi við það verk, að benda á, að skuldastaða okkar sé ekki að ráði verri, en ríkja í Evrópu eins og t.d. Bretlands. 

Þá er það alger lykilforsenda á móti, að tekjuhliðin sé í lagi.

En ef einstaklingur A og einstaklingur B, skulda jafn mikið. En, einstaklingur B, starfar hjá fyrirtæki sem er í vandræðum, og ákveðið var að lækka laun og að auki, minnka vinnuhlutfall. Þannig, að tekjur B eru að skreppa saman. Þá er það tóm tjara, ef einstaklingur B, ber sig saman við skuldastöðu A, og segir við sjálfan sig - ég skulda ekki meira en A svo ég er ekki í verri málum en A.

Þetta er hegðun Gylfa Magnússonar í hnotskurn, þ.e. stöðugt karpað um sjálfa skuldastöðuna, og síðan einfaldlega sagt, við gerum ráð fyrir auknu tekjustreymi. Þó svo staðan hafi fram að þessu verið sú, frá hruninu 2008, að tekjustreymi fari jafnt og stöðugt minnkandi

Enda, hefur verið, samdráttur allan tímann síðan þá. Og, ef ekki verður af stórframkvæmdum skv. áætlun ríkisstjórnar, þá lagast ekkert sú tekjustaða, þvert á móti þá heldur hún áfram að versna, vegna þess, að þá er ekkert annað í spilum en áframhaldandi samdráttur, ár frá ári.

Að sjálfsögðu, kemur að því, á einhverjum tímapunkti, ef sú staða heldur áfram ár eftir ár, að það kemur í ljós að skuldir ríkisins séu ósjálfbærar.

 

7. Underpinning these outcomes is the originally envisioned program financing, and a modified policy framework. Our external financing needs continue to be satisfied by a combination of IMF funds, and loans from the Nordic countries and Poland. Slow progress in our Icesave discussions with the U.K. and Netherlands may delay realization of some of the programmed bilateral financing, but as discussed at the end of the letter we expect these negotiations to reach a conclusion soon. A current account surplus, in the context of capital controls, can help keep the program fully financed in the interim. Our key objectives—currency stability, fiscal sustainability and financial sector restructuring—are also unchanged and remain crucial for securing a durable recovery and reducing risks. However, we are introducing some policy modifications to support economic activity in the near term, as discussed in what follows.

 

Það er mjög áhugavert að ríkisstjórnin segist telja viðræður muni ná niðurstöðu fljótlega. Ekki hefur komið fram, hvað er á bakvið þetta.

Nú síðast í hádeginu, í dag 19. janúar, sagði talsmaður ríkisstjórnar, aðspurður um þessi ummæli, telja boltann vera hjá mótaðilunum. Ekki standi, á Íslendingum.

Er einhver ný eftirgjöf í boði - eða, er þetta algerlega innihaldslaust?

 

 

Fiscal Policy.
8. We have adjusted the fiscal stance to help support the recovery. Lower public debt and an improved outlook for public debt sustainability have paved the way for a more supportive stance. Thus the general government primary deficit adjustment, on a national accounts cash basis, will be 4¼ instead of 5½ percent of GDP in 2010 (which will deliver a general government primary deficit level of 2¾ percent of GDP). We expect local governments, in aggregate, to maintain broadly the same primary balance in 2010 as in 2009, and their budget plans are in line with this. Social security funds should show a mild deterioration in their balance. To achieve our target, we thus plan a central government primary adjustment of 4.4 percent of GDP (to achieve a primary deficit level of 2.4 percent of GDP). The central government budget, embodying the measures necessary to achieve this target, was passed by parliament in December (meeting a prior action for the review):

  • Revenue measures will help raise the primary revenue ratio by 1.2 percent of GDP. Without these measures, cyclical and other factors would have led to a decline in the revenue ratio. We expect the changes to improve the fairness of the tax system:
  • Underlying measures amount to 2.1 percent of GDP and include: (i) introduction of a three-bracket PIT system with an increased tax-free allowance and an increase of the capital income tax; (ii) an increase in the standard VAT rate; (iii) a new tax on wealthy individuals; (iv) new environmental and carbon taxes; and (v) increases in excises, social security contributions and fees. To facilitate stronger administration, we have also amended the income tax law to address issues of tax circumvention and arbitrage.
  • Temporary measures amount to a further 0.4 percent of GDP. These include revenues from extending the possibility to withdraw savings from individual supplementary pension savings accounts, and from prepayment of corporate taxes by high-energy users.
  • Expenditure measures will help reduce the primary spending ratio by 3.2 percent of GDP. They include general cuts in current expenditure and wages formulated at the agencylevel under the guidance of the Ministry of Finance; cuts in transfer payments, including from improved means-testing of social benefits and efficiency gains in the health system; cuts in investment and maintenance projects to pre-boom levels; non-indexation of wages and benefits; and reductions in discretionary spending items. These changes do not affect the key features of our social safety net, and indeed the budget allocates additional resources for vulnerable groups (e.g. for enhanced educational and work opportunities for the young).
  • We will use any revenue over performance and under spending in 2010 to accelerate our fiscal adjustment, just as we did in 2009.

  1. Það þarf varla að taka fram, að allt þetta stendur og fellur með því, að áætlanir um hagvöxt á seinni helmingi þessa árs gangi eftir.
  2. Stórframkvæmdir áttu að vera þegar hafnar, en - enn er fjármögnun, þeirra allra, ófrágengin.
  3. Eins og ég hef lýst, heldur ríkisstjórnin - að allt reddist, ef a)Icesave verði klárað og b)Lánin frá AGS og Norðurlöndunum, berast.
  4. Þá, allt í einu, verði fjárfestar, viljugari til að lána - og það á viðráðanlegum kjörum.
  5. Þessu trúir ríkisstjórnin, þvert á mjög sterkar vísbendingar um mjög erfitt og versnandi ástand á lánamörkuðum.
  6. Að auki, lítur hún framhjá því, að þó svo að lánin skili því að ríkissjóður fær í hendur eyðslufé, sem tryggir að hann verði ekki greiðsluþrota, hin allra næstu ár. Þá á móti, gera þau greiðslustöðu landsins, enn erfiðari en áður til lengri tíma litið - en, vextir og afborganir af þeim lánum, bætast ofan á aðra vexti og afborganir sem fyrir eru.
  7. Um síðustu áramót, voru tekjur þjóðfélagsins, þrátt fyrir vöruskipta-afgang upp á 90 milljarða, samt minni en greiðslu vaxta af erlendum skuldum - mismunurinn var tekinn úr gjaldeyrisvarasjóði. Svo þarf að gera áfram, svo lengi sem þetta erfiða tekjuástand varir. En, ef ekki tekst að fá stórframkvæmdir í gang, þá viðhelst það ástand áfram.
  8. Svo lengi sem það varir, þá ést upp þessi peningur, smám saman, sem við eigum á bók.
  9. Ef ekki næst viðsnúningur, þá kemur að þeim degi, að hann klárast.
  10. En, án stórfamkvæmda, þarf að ná fram viðsnúningi, með einhverju allt öðru, en nú er verið að reyna.

En, án viðsnúnings, skiptir engu máli, hversu mikið skattarnir eru hækkaðir.

Ríkið getur ekki, í ástandi kreppu, náð í skottið á sjálfu sér, með hækkunum skatta - þ.s. í ástandi kreppu, hafa hækkanir skatta mjög alvarleg kreppu aukandi áhrif.

 

9. The Ministry of Finance has approved a public debt management strategy (a prior action for this review). The aim is to support the fiscal adjustment path by smoothing the financing of the deficit and refinancing of debt coming due, and by containing risks from contingent liabilities. The strategy emphasizes: (i) diversification across instruments and the investor base; (ii) prudent management of rollover risks; (iii) the sale of financial assets acquired during the crisis; (iv) a stronger framework for managing contingent liabilities; and (v) strengthened institutional arrangements.

 

  • Hallinn á ríkissjóði, er fjármagnaður með því að Lífeyrissjóðir +  Íbúðalánasjóður, kaupa skuldabréf sem ríkið selur, á kjörum sem eru hagstæð fyrir ríkð. Ekki veit ég til hvaða aðra lánamöguleika ríkið, getur haft. En, fræðilega getur það tekið lán hjá bönkunum, en þá þarf að lækka grunnvexti, langt - langt, niður fyrir 9%.
  • Hvað hitt varðar, þá hefur ríkið ekki haft aðgang að erlendu lánsfjármagni, til nokkurs hlutar, síðan hrunið var í október 2008. Síðasta lán, sem tekið var - var neyðarlánið á mjög óhagstæðum kjörum, sem tekið var til að endurfjármagna Seðlabankann. Það kostaði 300 milljarða, en mun kosta mun meira þegar fulluppgreitt.

Blái textinn, er sennilega vísun á draumóra Gylfa Magnússonar, um að ryðja brautina síðar á árinu, á erlendum lánamörkuðum.

 


10. We will continue to strengthen the fiscal framework during 2010, with a focus on fiscal-federal relations. We expect the new local government framework to comprise: (i) a fiscal rule; (ii) clear restrictions on municipal borrowing; (iii) robust mechanisms for dealing with volatility in local revenues; (iv) enhanced in-year surveillance of local government fiscal developments; (v) stronger national-local dialogue on fiscal objective-setting and budget planning; (vi) a range of sanctions for non-compliance. The preparatory work will be completed by end-August, and budgets for 2011 will be prepared in line with the new framework. We intend to enact these changes into law by end-2010, and propose this to be a new program structural benchmark.
Monetary Policy and Capital Controls.

 

Þetta reyndar hljómar ekki slæmt, að setja sveitarstjórnum, ramma um hvernig þau meiga skulda og hve mikið. 

Þarft verk, út af fyrir sig.

 


11. Monetary policy will continue to be guided by the interim objective of currency stability. The potential for currency depreciation, inflation pass-through, and further balance sheet stress call for caution concerning changes in the policy stance. To the extent the exchange rate strengthens, we will need to balance the benefits that can be delivered by accumulating reserves against those to be derived through interest rate reductions. Uncertainty about the precise timing of external financing argues for some reserve accumulation at an earlier stage than previously envisaged, done in a manner to preserve the gradual recovery of the króna. The scope for reducing interest rates will accordingly be more limited until the timing becomes clear.

 

Innihald þessa, má túlka með stuttri setningu - áframhaldandi ofurvextir um ófyrirsjáanlega framtíð!


12. To enhance the effectiveness of policy, the MPC has realigned the CBI’s interest rates within a narrower corridor. The width of the corridor has been reduced to 300 bps, and the central bank CD rate and the 7-day repo lending rate have been positioned close to the center of it. One or the other will be used depending on the CBI’s need to withdraw or inject liquidity. To further enhance liquidity management, the CBI has started pre-announcing targeted weekly volumes (set at a level to remove the estimated liquidity surplus at a given interest rate target), and accepting all bids up to this targeted volume.

 

Seðlabankinn hefur víst verið að selja viðskiptabönkunum bréf, eins og sagt er "to draw in excess liquidity" sem á mannamáli, þíðist þannig að Seðlabankinn hafi boðið viðskiptabönkunum þessi bréf, til að draga úr upphleðslu fjármagns á innlánsreikningum þeirra.

En, ljóst virðist að með grunn vexti upp á 9% og síðan þurfa viðskiptabankarnir sinn vaxtamun til að standa undir eigin rekstri, sem framkallar líkleg lánskjör vart undir 14-15%; að lán eru einfaldlega á of háu verði, til að aðilar hafi efni á þeim. 

Heimskir fjölmiðlar, vitna oft í sérfræðinga - svokallaða - Seðlabankans, sem tala um að bankarnir séu tregir til lánveitingar; þegar blasir við sú einfalda skýring að ekki sé tregðu til lánveitinga um að kenna heldur miklu fremur tregðu hugsanlegra lántaka til að taka lán, á þessum ofurkjörum.

Með öðrum orðum, vaxtastefna Seðlabankans, er stór hluti af efnahags vandanum, þ.s. hún veldur því, að viðskiptabankarnir eru ófærir um að veita lán, á kjörum sem viðskiptavinir geta almennt tekið þau samkvæmt.

 

13. We have adjusted our capital controls regime, to enhance its effectiveness. At end-October, we took the first step in our liberalization strategy by lifting controls on new investment (the initial inflow and proceeds from new investments in foreign currency became freely transferable). However, the conditions are not yet in place to begin liberalizing capital outflows, and in particular greater certainty about the timing of external financing will first be required. To enhance the effectiveness of administration in the near term, we have introduced revised rules, which include limitations on cross-border movements of krona and fewer exemptions. We have backed this up with increased resources for monitoring, and by enforcement actions. These steps are already showing results: the onshore rate has appreciated even while intervention has ceased. Looking forward, we will ensure adequate resources in monitoring and enforcement of the controls, and data collection, and stand ready to revise and extend the foreign exchange act and rules as necessary to ensure their effectiveness.

 

Einn galli á þessu, sem ekki hefur komið fram í fjölmiðlum, að i mörgum tilvikum voru aðilar sem reyndu að fara framhjá höftunum, einfaldlega að leitast við að bjarga sjálfum sér.

En, krafan um að allur gjaldeyrir sé lagður inn í Seðlabankann, þíðir að allir þeir sem þurfa gjaldeyri, til að greiða af erlendum lánum og ekki hafa tekjur í gjaldeyri, geta nú ekki lengur greitt með krónum - þ.s. þessi þétting hafta, kemur í veg fyrir að erlendir aðilar, geti síðan komið þeim krónum í verð, með þægilegum hætti. En, bannað er algerlega, að færa krónur á milli erlendra og innlendra bankareikninga.

Þannig, að sú þétting hafta, í reynd lokaði á notkun krónunnar sem greiðslumiðils erlendra skulda. Þannig að aðilar, þurfa nú í staðinn, þeir sem ekki hafa gjaldeyristekjur, að leita í sama brunninn - þ.e. gjaldeyrisvarsjóð Seðlabanka.

Þetta í reyn, stuðlaði á aukninni hættu á greiðslufalli, þ.s. afleiðingin varð óhjákvæmilega aukið gjaldeyrisútstreymi, þ.e. hraðari lækkun forðans.

 

Financial sector policies

14. Recapitalization of the banking sector will soon be complete. This will mark a necessary first step towards a durable renewal of lending, and set the stage for more complete operational restructuring during 2010:

  • New Landsbanki has been recapitalized to 12 percent of tier I capital to risk-weighted assets (a prior action for the review). The government capital injection, ISK 122 billion, was made based on the bank’s December 2008 audited financial statements. The compensation agreed with Old Landsbanki reflected a valuation methodology that the FME has accepted as consistent with industry standards. And the compensation package comprised a fixed instrument, a contingent bond and 19 percent of bank shares. This completes the recapitalization of the commercial banks.
  • We have made substantial progress towards recapitalizing savings banks and, while we were not able to observe the end-November structural benchmark to this end, we will soon fully complete the process. An agreement has been reached with eight smaller savings banks to be confirmed in April by their boards and the FME. Three will be recapitalized by their owners, while the remaining five will be recapitalized up to 16 percent of their risk weighted assets. Negotiations with the creditors of the two largest savings banks— Sparisjóðurinn í Keflavík and Byr—on necessary haircuts and write downs of equity by owners have been completed and are now proceeding to documentation. These institutions will be recapitalized up to 16 percent of their risk weighted assets (tier 1 capital to 12 percent and tier 2 capital to 4 percent). If necessary, public funds will be used to the limits defined in the Emergency Law, but only after all existing losses are allocated to their owners and creditors, managers and directors that are deemed to be ―non fit‖ and ―not proper‖ are removed, and a strategy to strengthen their liquidity position is put in place. We propose the recapitalization of Sparisjóðurinn í Keflavík and Byr as a new program structural benchmark for end-May 2010. The total fiscal cost of addressing the recapitalization of the savings bank sector is not expected to exceed 1½ percent of GDP.

 

  • Meðan vextir haldast í kringum 9%, er erfitt að sjá að lánveitingar, fari í gang.
  • 12% eiginfjárhlutfall, er ekki mikið þegar haft er í huga, að gríðarlegar afskriftir lána eru framundan - þær mestu í Íslandssögunni sennilega, á meðan efnahagssamdráttur viðhelst heldur slæmum lánum áfram að fjölga og að auki, þá heldur verð fasteigna áfram að hrapa.
 
15. The remainder of the financial system will be put onto a stronger footing. We will take several steps to further enhance the medium-term viability of the non bank financial institutions and the Housing Financing Fund (HFF):
  • By end-June 2010 the non bank financial institutions and HFF will present business plans to the FME (using macro assumptions in the Fund-supported program and the premises considered by the new banks in the preparation of their business plans) demonstrating their capacity to remain solvent and generate liquidity to honor debt coming due over the next three years, without government support. The FME will complete the review of the consistency and credibility of these reports and require rehabilitation and/or recapitalization measures where needed by end-August 2010. We propose this as a new program structural benchmark. We remain committed to no absorption of losses and no public assets will be used to rehabilitate the non bank financial institutions.
  • We will ensure that the HFF is subject to prudential rules similar to those faced by other financial intermediaries, with an appropriate phase in for increases in capital.
 
Ég velti fyrir mér, hvort átt er við Íbúðalánasjóð.
 
16. A bill has been submitted to parliament to strengthen our regulatory and supervisory practices (meeting an end-December structural benchmark):
  • The draft legislation to address deficiencies in the bank regulatory framework is expected to be passed by end-June. The legislation mandates improved risk management systems and governance in banks (including via stronger rules on remuneration systems and severance agreements); strengthens provisions on large exposures and connected and related party lending; enhances fit and proper requirements for major shareholders; grants discretionary powers to the FME to act on key fronts (including concerning credit limits for institutions, and the eligibility of potential investors); permits the creation of a credit registry at the FME; boosts the quality of bank equity; and strengthens provisions covering both internal and external bank audit.
  • We have also introduced a draft bill of law modifying the deposit guarantee regime. At the present time, we remain committed to protect depositors in full, but when financial stability is secured we will plan for the gradual lifting of this blanket guarantee. Only when we reach this point, will the coverage be gradually reduced to the EUR 50,000 defined in the bill. The framework will specify coverage in line with EU legislation, ensure quick repayment on a gross basis, and gradually introduce higher risk based insurance premia.

17. We will take further actions to strengthen regulation and supervision during 2010–11:
  • On the basis of the revised legal framework, by end-September we intend to amend key prudential rules (regarding connected parties, large exposures and the use by banks of the consolidated information on borrowers in the FME’s new credit registry). We also will ensure that commercial banks have adopted measures to address risk management and the governance issues identified in FME comments on their business plans. Finally, to facilitate prudential monitoring, we intend to introduce temporary requirements for commercial and savings banks to submit audited financial statements semi-annually (instead of annually) for the next two years.
  • We intend to take stock of the implementation of recommended changes in our supervisory regime, and assess whether there is any need for further strengthening. We will complete an assessment of compliance with the revised Basel Core Principles and formulate a strategic plan to address identified weaknesses. The assessment and plan, which will be published by end-March 2011, will be led by independent and internationally-recognized assessors and conducted on the basis of the Core Principles Methodology. We propose this to be a new program structural benchmark.
 
Ekkert um þetta að segja, nema að umbætur á lögum um banka, og rekstur þeirra; eru greinilega til góða.
 
Private sector debt restructuring

18. The tools are being put into place to accelerate private sector debt restructuring. This should place viable firms and households on a sounder footing and support private sector demand:
A comprehensive framework is being established for household debt restructuring:
  • Information. All households have access to the Debt Advisory Services, which provides information and advice to individuals on restructuring options.
  • Automatic measures. Households holding CPI-indexed mortgages are automatically placed into a generalized payment smoothing program to provide debt service relief for mortgages (but can opt out). A similar scheme exists for fx-denominated mortgages and auto loans, albeit on an opt-in basis.

 

Vísað til greiðslujöfnunar, þ.s. greiðslubyrði er lækkuð tímabundið, en mismuninum bætt aftan á lánið, það því lengt og skuldin í reynd aukin.

 

  • Voluntary workouts. All households can also seek a voluntary agreement with their lenders on a workout. Generalized guidelines have established eligibility and have specified criteria for debt write downs. Based on these guidelines, the banks and HFF have established their own frameworks for voluntary workouts.

 

Þetta hefur alltaf verið hægt, þ.e. að semja að eigin frumkvæði um skuldir, við banka eða aðra lánveitendur.

 

  • Court-assisted processes. If such measures prove insufficient, households have access to a court-supervised process covering residential mortgages, in which the court will decide a new payment mitigation scheme based on repayment capacity.

 


Þessi dómstólaleið, er útgáfa af nauðasamningum, þ.e. sérstöku nauðasamninga ferli var bætt inn í lög, um nauðasamninga aðila í viðskiptum og fyrirtækja. Gallinn við hann, er hve óskaplega tafsamt þetta ferli er og hinsvegar, að það setur álag á dómstóla - sem þegar eru undir mjög miklu álagi, og fyrirsjáanlegt að álag á þá mun aukast stórum venga risastórra dómsmála vegna fjármálamisferla sem framundar eru.

Þannig, það var alltaf í mínum huga, bísna hæpið að bjóða upp á þetta ferli, sem ein af aðal-lausnum, á vanda yfir 20 þúsund heimila.

Einfaldlega vegna þess, að ef verulegt hlutfall svo stórs vanda, fer yfir á dómskerfið, þá drukknar það.

 

  • To ensure that the framework functions smoothly, we intend to (i) provide debtors better access to information, advice, and mediation mechanisms in the context of voluntary workouts; (ii) extend eligibility to households and individuals not now covered by the schemes; and (iii) create incentives for financial institutions and debtors to expedite voluntary restructuring agreements. We propose that passage of legislation to strengthen the framework along these dimensions be a structural benchmark for end-June 2010. We emphasize that with this refined framework in place, there will be no further extensions of the moratorium on foreclosures, and we will allow it to expire on schedule at end-October 2010.

 


Ég bendi á orð Seðlabanka Íslands: "Sé tekið mið af niðurstöðunum hér að framan og þau heimili tekin út sem ná ekki endum saman eða eru á mörkum þess að geta staðið undir greiðslum og framfærslu fæst hópur heimila sem telur tæp 24 þúsund heimili sem er líklegur til að þurfa á frekari aðgerðum að halda."

Þetta er skýrt orðað, frekari aðgerða er þörf.

En, ríkisstjórnin, virðist virkilega halda, skv. þessu, að nánari útfærsla núverandi aðgerða, þ.e. lagfæringar, muni einfaldlega duga. 

Því, muni vera óhætt, að heimila á nýjan leik, uppboð á heimilum þeirra, sem eru í skuldavandræðum. En, fram að þessu, síðan skömmu eftir hrun, hafa nauðungaruppboð verið bönnuð, bann sem hefur verið framlengt tvisvar.

Ef ég man rétt, þá voru það um 2.000 fjölskyldur, sem stóðu frammi fyrir því, að það væri selt ofan af þeim.

Nú, Seðlabankinn - þá meina ég, meira að segja Seðlabankinn - segir að meira þurfi til, fyrir um 24 þúsund heimila áætlað af Seðló að sé í vanda.

 

  • The framework is in line with the financial capacity of banks and financial institutions to engage in workouts. We will take the necessary measures to ensure the system has enough administrative capacity to process workouts. We do not expect any fiscal costs, but if any do emerge, they will have to fit within the agreed fiscal envelope.
  • We have introduced a framework to support voluntary corporate debt restructuring. By law financial institutions are required to submit internal guidelines for debt restructuring to the FME for approval. The FME has evaluated and approved these guidelines and the Competition Authority is expected to sign off by end-April. These guidelines apply to businesses of all sizes, but banks may introduce more expeditious procedures to restructure smaller corporations as needed. The guidelines include: criteria under which loan terms can be altered, criteria to evaluate a debtor’s assets and liabilities and a debtor’s ability to service debt based on expected future income and cash-flow, as well as other objective criteria which may be used to evaluate the debtor, company management and owners. A special committee will monitor and report on whether debt restructuring guidelines adopted by financial institutions are being applied as intended and with an overall emphasis on transparency and fairness.
  • Incentives are being introduced for banks to accelerate corporate debt restructuring. We have submitted a bill amending the Act on Financial Undertakings, which ensures that unrestructured loans are reflected in banks’ books and provisions on a timely basis. The FME will also require more frequent independent auditing of the valuation of loan collateral, undertake enhanced onsite examination, and require incorporation of fx loans to unhedged borrowers (that are in the process of being converted into ISK) into the computation of market risk, by end-2011.
  • The government will also take steps to facilitate restructuring (without absorbing any private sector losses). In particular, we will propose measures to ensure that the tax treatment of debt write-offs does not complicate debt restructuring. The government has also offered extended installment schemes to viable debtors; and, for other debtors, will review collection procedures to ensure that they maximize government recovery and allow for timely decisions.
 

Af þessu að ofan, sést áherslan á að láta bankana sjá um málið.

  • Það væri allt í lagi, ef bankarnir stjórnunarhættir þeirra hefðu nokkuð traust þ.e. stjórnendur þeirra.
  • En, þeir hafa að mestu nákvæmlega sama fólkið, og tók þátt í hrunvegferð gömlu bankanna.
  • Umkvartanir hafa borist um, að bankarnir gefi gjaldþrota fyrirtækjum - sem haldið er í rekstri af þeim - alltof lausan tauminn, þannig að fyrirtæki, sem ekki séu undir stjórn bankanna, eigi undir högg að sækja samkeppnislega.
  • Tortryggni er uppi um, að bankarnir muni með þessu, fá óeðlilega mikil völd, um atvinnulífið, þ.e. að atvinnulífið muni þurfa að sytja og standa skv. vilja bankastjórnenda, í miklum mæli.
  • Vandinn er sá, að stjórnendur bankanna, fyrir utan eigendur, eru þeir sömu og misnotuðu aðstöðu sína áður.
  • Maður sér einmitt fyrir sér, hættuna á nýrri sókn stjórnenda bankanna, eftir völdum og áhrifum, í gegnum það að ná stjórn á stórum hluta atvinnulífsins.
  • Punkturinn er sá, að einmitt óeðlilega mikil áhrif fyrri ráðamanna bankanna, var þ.s. kom öllu á kaldann klakann, síðast.
Einhvern veginn, virðist ríkisstjórnin halda, að sagan geti ekki endurtekið sig, einungis vegna þess, að nú eru vinstriflokkar við völd.

Miklu betra hefði verið, að ef óháð stofnun, ekki undir beinni stjórn bankanna, hefði verið sett á fót, sem hefði tekið yfir gjaldþrota fyrirtæki.

Þetta var lagt til, að norskum ráðgjafa ríkisstjórnarinnar, en ekki hlustað á þau ráð.

 
19. The insolvency regime will be refined. This is necessary to support debt restructuring, and to address non-viable borrowers:
  • We have submitted to Parliament proposals to amend the insolvency regime. We expect the amendments to be passed by end-June. The amendments will aim in particular to (i) simplify and expedite in-court proceedings for reaching restructuring agreements between viable debtors and a qualified majority of creditors, and for liquidating unviable debtors; (ii) facilitate cross-border insolvency proceedings by allowing a debtor or foreign bankruptcy trustee to seek assistance from Icelandic courts even in the absence of an international treaty; and (iii) ensure protection of secured creditors’ claims. Finally, we will conduct an assessment to determine whether to implement a system of ―pre-packaged debt restructuring plans‖ to enable viable debtors to reach out-of-court restructuring agreements with a qualified majority of creditors. This assessment will be concluded by end-June 2010, and if the conclusion is that the implementation of such a system is advisable, a proposal for its establishment will be submitted to Parliament by end-October 2010.
  • We will also expand the capacity of the institutional framework to process cases by increasing the number of judges and assistant judges by 5 each. We have also appointed a working group to assess whether changes can be made to criminal procedural law to lessen the strain on the District Courts and the Supreme Court.

Hef ekkert við þetta að athuga, hljóma sem gagnlegar ráðstafanir. Dómsmálaráðherra, sé að sinna sinni vinnu. Hún er sennilega besti ráðherrann.

Eini ráðherrann, sem ég gæti hugsað mér, að héldi áfram sínum störfum.

 

External Financing

20. Our ability to fully implement the program described above is dependent on access to the external financing committed under the program. We firmly expect to be able to meet the preconditions set by some of our bilateral partners to access this finance. In this context, we wish to reaffirm that Iceland will honor its obligations in regard to the insured retail depositors of the intervened banks. Iceland has already affirmed in its Letter of Intent dated 15 November 2008 that it is willing to ensure that the United Kingdom and the Netherlands will be reimbursed in respect of deposits of Landsbanki branches in those two countries (up to the Euro 20,887 minimum provided for under Icelandic Law and the EU Deposit Guarantee Directive 90/19/EC). Iceland has also given an assurance that the United Kingdom and the Netherlands will receive the reasonable time value of money, provided that comprehensive agreements are reached. Iceland remains ready to conclude at the earliest convenience the negotiations with the Governments of the United Kingdom and the Netherlands regarding a legal and financial settlement of this matter.

 

Þetta er sá kafli, sem mesta athygli vekur.

Hvað þetta þíðir akkúrat, er ekki hægt að ráða af orðalagi textans.

  • Nema, að fyrsta setningin er nægilega skýr - þ.e. að ríkisstjórnin telur grundvöll endurreisnar - hin einu réttu viðbrögð við skuldakrísu Íslands - leiðina til að sannfæra erlenda lánveitendur um að lána frekar til lands í skuldakrísu; að hækka skuldirnar. Þá opnist allar flóðgáttir, og ný lán á hagstæðum kjörum, þaðan í frá muni streyma til landsins.
  • En, restin af kaflanum, er ekki sérlega skýr, nema orðalagið þess efnis, að ríkisstjórnin sé þess fullviss, að samningum um nýtt Icesave samkomulag, muni ljúka - fljótlega. En um, hvers konar saming, er þá verið að ræða, kemur ekki skýrt fram. En, það getir allt verið frá því að vera Icesave samingur sem lítur mjög svipað út og sá gamli, yfir í að vera alveg nýr samingur, með algerlega nýjum texta, þ.s. ímsum alræmdum ákvæðum gamla samningins væri útrímt.
  • Eitt má þó fullyrða, þ.s. maður skynjar sem óþolinmæði ríkisstjórnarinnar, vinnur gegn því að nýr samningur, verði mikið öðruvísi en gamli samningurinn.
  • Hætta sýnist mér því á, að pólitísk pattstaða síðasta vetrar gangi í endurnýjun lífdaga, þ.e. svo fremi, að Hollendingar og Bretar, séu til í að spila þann leik, aftur.
  • Hver veit, ef til vill, hafa Hollendingar og Bretar þá skynsemi, að bjóða verulega skárri samninga, næst.
  • Stjórnarandstaðan, er í reynd, búin að samþykkja veitingu "sovereign guarantee" - en, þá þarf að skíra það ákvæði. Setja öflugar varnir, inn í nýjan saming. Að auki, verður ákvæðið um "Waiver of Sovereign Protection" að fara út. En, saman gátu þau ákvæði víxlverkað með þeim hætti, að í kjölfar greiðsluþrots gerðu Hollendingar og Bretar veðkall í þær eignir ríkisins, sem veita stöðugar tekjur. Það, hefði síðan bundið enda á efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar, gert hana á ný að fátækranýlendur - Íslendinga að þjóna útlendinga, sem ættu allt sem skipti máli. Þannig, að gamla samninginn, varð að drepa -hvað sem það kostaði.

 


21. Progress in covering our financing need will continue to be assessed during quarterly program reviews. In the event of further delays to financing, we stand ready to consult with the Fund on any additional measures that would prove necessary to meet program objectives (consistent with our undertaking in paragraph 4 above).

Very truly yours,


Prime Minister: Jóhanna Sigurðardóttir

Minister of Finance: Steingrímur J. Sigfússon


Minister of Econmic Affairs: Gylfi Magnússon


Governor of the Central Bank of Iceland : Már Guðmundsson

 

Þá er þessi umfjöllun á enda - og ég þakka þeim, sem lögðu á sig það þrekvirki að lesa sig í gegnum þessa langloku.

Vondandi voru þeir einhvers vísari.

Með fyrirfram þökk til lesenda.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Pétursson

Þetta þýðir - í einni setningu:

"víðtækt kjaftæði á breiðum grundvelli"... þar sem sýndarmennska og ýmindun takast á um markmið...

eina lusnin er - að auka fiskveiðar eins og ég hef ítrekað bent á.... þar er alvöru gjaldeyrir í boði - minnkað atvinnuleysi - og aukin velta í þjóðfélaginu = aukin skattheimta = hagvöxtur

Hagvöstur verðu aldrei fengin með meiri lántökum. Þetta er bara rugl.

Aukinn afli = Rauntekjur... þannig  fer allt að réttast ..við - af sjálfu sér - og álagið  á vistkerfi hafsins (fæðubúrið) minnkar einungis með aukinni veiði - þannig getur einnig holdastuðull fiska batnað (nýting hækkar) o frjósemi og nýliðun einnig.

Eldgosið og hugsanleg neikvæð áhrif þess á lífríkið - gerir þessi sjónarmið sem ég set fram - enn sterkari.

Kristinn Pétursson, 20.4.2010 kl. 02:27

2 Smámynd: Dingli

Það ert þú sem átt þakkir skyldar fyrir að leggja þessi skrif á þig. Ég tók mér góðan hálftíma í að lesa þetta og er margs vísari. Að fara að fjalla efnislega um þessa viðamiklu úttekt þína hætti ég mér ekki til, enda viðbúið að mér verði þá ómögulegt að hætta fyrr en undir hádegi.

En kærar þakkir fyrir þessi viðamiklu skrif. Mun lesa þetta betur næstu daga.  

Dingli, 20.4.2010 kl. 03:09

3 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Kristinn - ég held að við eigum ekki að einblína, aðeins á eitt atriði til lausnar.

Það þarf, einhvern kokteil af atriðum, sem saman leggjast á eitt:

  • Lækkun vaxta, t.d. niður í 2-3%.
  1. Vegna útbreidds skuldavanda, væri þetta mjög öflug aðgerð.
  • Þessi lán, eru svona, blönduð ánægja. Þau, veita frest, þ.s. í augnablikinu eru gjaldeyristekjur ekki nægar, en á móti, þá gera þau skuldastöðu erfiðari, þegar lengra er horft í tíman.
  1. Hð jákvæða, í því. Er þá, að þau gefa svigrúm í tíma. Við þurfum ekki nándar nærri allan peninginn. Ég held, að nóg sé gert, að tryggja að fjármagn endist a.m.k. út 2013, þannig að við höfum 2-3 ár til að framkalla viðsnúning.
  • Skattalækkun, til aðila, sem vilja stofna tl a) nýs rekstrar er væri gjaldeyrisskapandi, eða b) umbreyta rekstri í form, sem væri gjaldeyrisskapandi. Með, góðum skatt afslætti, til slíkra aðila, væri búin til öflug hvatning, fyrir atvinnulífið til að póla sér yfir í gjaldeyris-aflandi starfsemi.
  • Aukning veiða - tja - ég vill allavegna leggja varlega í þá ár. Ef til vill, er nokkur aukning veiða, innan lagi marka sbr. tillögu útgerðarmanns, er komst í fréttir. Ef til vill, e-h meiri aukning en þetta.
  1. Ég hef verið að leita að ástæðum þess, að hlutir hafa ekki gengið upp, eins og þeir áttu að gera, og það hefur þú einnig verið að gera.
  2. Ég er kominn á þá skoðun, að sennilega hafi verið misttök, á sínum tíma, að stækka möskva. Það hefur verið bent á, að það fjölgi smáfiskum innan tegundar á kostnað stærri fiska innan sömu tegundar, og dragi þannig úr framleiðni stofnsins.
  3. Ég get keypt þau rök - ef við köllum það a). Þá er b) fjölgun hvala. c) fjölgun sela. d) Hugsanleg umhverfissörkun. Ef þetta er tekið saman, þá getur fullnægjandi skýring verið komin.
  4. Þannig, að við eigum, að smækka möskva á ný, sem mun þá smám saman færa hlutfall stórra vs. smárra fiska innan sömu tegundar aftur í samt horf, yfir eitthver árabil. Auka hvalveiðar. Veiða einnig seli. Veiðar þeirra tegunda, væri ætlað að skapa meira fæðusvigrúm í hafinu, fyrir fiska.
  5. Allt lagt saman, þá gæti þetta verið þ.s. til þarf. Að auki, hefur þú bent á líkana villur. Sjálfsagt einnig, að taka þær í reikninginn.
Kv.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 20.4.2010 kl. 11:44

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband