17.4.2010 | 14:40
Hvert var yfirfært virði, skulda sem færð voru yfir í Landsbankann, skv. ársyfirliti Landsbankans?
Glæný ársskýrsla, inniheldur ímiskonar áhugaverðar upplísingar.
Áhugaverðasta niðurstaðan, svo fremi sem ég skil upplísingarnar rétt, er að bankinn sjálfur miði að meðaltali við, að innheimta:
- 64% af skuldum einka-/opinberra-fyrirtækja.
- 77% af skuldum einstaklinga.
- 31% af skuldum eignarhalds-félaga.
Það má alveg velta því fyrir sér, hversu rétt mat þá þetta er, í ljósi nýs mats Seðlabankans á skuldum heimila, þ.e. 39% séu með neikvæða eiginfjárstöðu.
Þau heimili, einnig skulda mjög mikið, þ.e. hærra hlutfall en 39% heildar skulda heimila.
Heyrt hef ég mat, að 69% skulda heimila hvíli á heimilum sem líkleg séu að lenda í vandræðum.
Að auki, metur greiningardeild Landsbanka 70% fyrirtækja í viðskiptum við Landsbankann, í erfiðleikum með skuldir.
- Þ.s. ég á við, er að ég hef efasemdir um það eignamat, sem býr að baki niðurstöðu Landsbanka Íslands hf í dag, um verulegan hagnað.
Ég get einni nefnt, þá staðreynd, að hagkefrið er í ástandi viðvarandi efnahags samdráttar. Sá samdráttur, hverfur ekki með einhverri hókus pókus aðgerð. En, hann er orsakaður af:
- Erfiðri skuldastöðu heimila.
- Efiðri skuldastöðu fyrirtækja.
- Samdrætti sem varð í umsvifum bankakerfisins, þess afleiðingar sem enn eru að koma fram.
- Hækkuðum sköttum.
- Hávaxtastefnu Seðlabanka.
- Minnkuðum og minnkandi umsvifum hins opinbera.
- Samdrætti erlendis, lækkuðum verðum fyrir útflutning.
Samanlagt, skilar þetta niðurstöðunni - samdráttur - og með öll þessi rekakkeri úti á hagkerfið, þarf e-h mjög stór, til að vega á móti.
- Þetta mjög stóra, átti að vera risaframkvæmdir.
- Þær hafa fram að þessu, átt í vandræðum með fjármögnun.
- En, vandinn er sá, að erlend fjármögnun er of dýr, til að framkvæmdir geti skilað arði.
- Ríkisstjórnina, dreymir um að:
- Lán frá AGS.
- Endalok Icesave deilu.
- Skili lækkun vaxtakröfu á erlend lán, til handa Íslandi og ísl. aðila.
- Lifið í draumi segi ég, því ég sé alls ekki orsaka samhengið þarna á milli.
- Grunnvandi landsins, er að þrátt fyrir verulegar útflutningstekjur, duga þær samt ekki til að standa undir greiðslum af vöxtum af erlendum lánum.
- Lánin frá AGS eru nauðsynleg, einmitt vegna þess, svo að gjaldeyrisvarasjóðurinn hreinlega þurrkist ekki upp - en, með viðbótarlánum sem munu berast nú, dugar hann sennilega út 2012. Þ.e. gott, sosum.
- En, þetta breytir samt sem áður, ekki þeim grunnvanda, að tekjur landsins duga ekki fyrir greiðslum af skuldum.
- Þ.e. sá grunnvandi, sem ég held að skipti öllu máli - þ.e. þú lánar ekki aðila, sem er með neikvætt tekjustreymi.
- Viðbótarlánin, gefa visst svigrúm í tíma, til að vinna með okkar skuldamál, á þann hátt eru þau sennilega gagnleg - en, á móti, þá hækka þau okkar fjármagns kostnað, og gera skulda- vs. tekju-vanda okkar til lengri tíma litið, erfiðari.
Umfjöllun um árskýrslu Landsbanka Íslands, fyrir 2009:
Eitt af því áhugaverðasta er virði þeirra lána/skulda, sem ríkið samdi um kaup á við erlenda kröfuhafa, og voru síðan færð yfir til Landsbankans, á tilteknu virði - sbr. "fair value."
Efnahagsskýrsla Landsbankans - ársyfirlit 2009
Sjá bls. 26 og 27. Fram kemur, að viðmiðunar dagsetning fyrir yfirfærslu eigna, sé 9. okt. 2008.
"Fair value" : Virðist vera áætlun á raunvirði, eigna/skulda. (- bls. 23)
Eignir og skuldir yfirfærðar úr þrotabúi Landsbanka Íslands hf.
Acquiree's
carrying Fair value
amounts* adjustments Fair value
Eignir:
Fjármagnseign inni í Seðlabanka 37 827 37 827
Skuldabréf og önnur skuldatæki 31,838 (7,214) 24,624
Hlutabréf og skildar afurðir 65,707 (29,549) 36,158
Lán og inneignir hjá lánastofnunum 5,813 (522) 5,291
Lán og inneignir hjá viðskiptavinum 1,241,307 (585,582) 655,725
Fjárfestingar hjá aðilum 2,565 (240) 2,325
Fasteignir og tæki/búnaður 8,065 (1,156) 6,909
Óhlutbundnar eignir 3,690 (2,484) 1,206
Skattalegar eignir 0 4,935 4,935
Aðrar eignir 1,369 (92) 1,277
Eignir á sölulista 10,436 (3,938) 6,498
1,408,617 (625,842) 782,775
Skuldir:
Skuldir við Seðlabanka og aðrar lánast. (82,517) - (82,517)
Inneignir viðskiptavina - innlán (418,045) - (418,045)
Skattaskuld (1,218) (202) (1,420)
Aðrar skuldir (2,785) 1,479 (1,306)
Skuldir tengdar eignum á sölulista (4,519) 0 (4,519)
(509,084) 1,277 (507,807)
Heildar eignir - nettó 274,968
Non-controlling vextir (168)
Skuld vegna Landsbanka Íslands hf. (skuldabréf fært til eignar í þrotabú). 274,800
Áhugavert, er að eignir, í þessum lið, eru færðar niður um - 625,842 milljarða eða 55% .
Á sama tíma lækka skuldir ekki.
Framhald töflu - bls. 27.
Fyrsti dálkurinn: virðist vera andvirði á yfirfærsludegi, óniðurfært.
Annar dálkurinn: virðist vera framreiknað virði, miðað við eðlilegar hækkanir, óniðurfært.
Þriðji dálkurinn: virðist vera þ.s. bankinn reiknar með að geta innheimt.
Fjórði dálkurinn: Áætlað raunvirði sennilega miðað við yfirfærsludag - ef til vill kaupvirði.
Um skuldir fyrirtækja - einka/opinb.
"Fair value": skulda fyrirt. og opinb. aðila einungis 40% af uppreiknuðu virði, óniðurfærðu.
Bankinn reiknar samt með að innheimta, 36% hærri upphæð en "fair value".
Sú upphæð er þá lækkun um 36% ef miðað er við uppreiknað virði óniðurfært.
Um skuldir einstaklinga.
"Fair value": skulda einst. einungis 43% af uppreiknuðu virði, óniðurfærðu.
Bankinn reiknar samt með að innheimta, 44% hærri upphæð en "fair vlue".
Sú upphæð er þá lækkun um 23% ef miðað er við uppreiknað virði óniðurfært.
Skoðið einnig liðinn "eignarhalds félög".
"Fair value": er einungis 20% af uppreiknuðu virði, óniðurfærðu.
Bankinn reiknar samt með að innheimta 31% hærri upphæð en "fair value".
Þ.s. bankinn telur sig geta innheimt, er þá 69% af uppreiknuðu óniðurfærðu virði.
Acquiree's Cash flows
carrying Contractual expected to be
amounts* cash flows** collected** Fair value
Skuldir viðskiptavina:
Fyrirtæki og opinber starfsemi 1,003,957 1,222,767 778,278 497,337
Einstaklingar 237,350 368,613 283,677 158,388
Samtals: 1,241,307 1,591,380 1,061,955 655,725
Skuldir og inneignir hjá öðrum lánast:
Banka-innistæður 89 89 89 89
Peninga markaðs lán 1,501 1,569 1,371 1,304
Yfirdrættir 4,066 4,066 3,778 3,777
Önnur lán 157 219 168 121
Samtals: 5,813 5,943 5,406 5,291
Skuldabréf og önnur skuldatæki:
Fjármögnungar stofnanir 4,681 5,966 5,966 3,575
Eignarhalds félög 3,659 4,469 1,370 902
Aðrar skuldir í eigu bankans 23,498 27,602 27,602 20,147
Samtals: 31,838 38,037 34,938 24,624
Ég ítreka þá niðurstöðu sem mér finnst merkust, er ég les út úr þessu.
- Ég tek gagnrýni vinsamlega, ef aðilar telja mig miskilja e-h.
Áhugaverðasta niðurstaðan, svo fremi sem ég skil upplísingarnar rétt, er að bankinn sjálfur miði að meðaltali við, að innheimta:
- 64% af skuldum einka-/opinberra-fyrirtækja.
- 77% af skuldum einstaklinga.
- 31% af skuldum eignarhalds-félaga.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning