Hefnd landvættanna :) The revenge of the spirit guardians of Iceland :)

Þetta er ótrúleg atburðarás, ef hófst í gær.

Sjá dreifingunar á öskunni - en, skv. nýjustu fréttum, er verið að loka á flug í þýskalandi. Holland, lokaði í morgun. Sama gerði London og nágrenni. Krónprinsinn af Noregi, kemst ekki heim, frá New York.

En, systir mín komst heim með flugi í morgun, frá Boston.

Sjá frétt Visi.is: Askan stöðvar allt flug í Norður - Evrópu

Magnað, ótrúlegt - hvað maðurinn er lílill, gagnvart náttúruöflunum, í ham!

Þetta hlýtur að vera mesta öskugos hérlendis, síðan Hekla gaus 1947 - eða jafnvel, Katla 1918.

 

Ef það verður öskufall í Reykjavík?

Verður óhætt að keyra bíla? Einhver sem þekkir til, má svara.

Hve ört þarf að skipta um loft- og olíusíu?

Eða, er ráðlagt, að keyra hreint alls ekki neitt?

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Landvættirnir hafa örugglega tekið í taumana.

Ég bíð eftir svari sem þú færð vonandi...í sambandi við bílinn.Ég er nefnilega akandi. !!!!!

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 15.4.2010 kl. 20:41

2 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Takk...takk....fyrir bloggvináttuna.  

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 16.4.2010 kl. 10:43

3 Smámynd: Elle_

Já, landvættirnir eru að hefna sín fyrir yfirgengilega hegðun ríkisstjórna nokkurra landa í Evrópu, Einar.  Kannski tekst vættunum að halda þeim úti.  

Elle_, 16.4.2010 kl. 11:10

4 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Ég held annars, svo fremi sem öskufall myndi ekki vera mikið, og ekki standa lengur en einn eða 2 daga í Rkv., að ekki þurfi að koma til verulegrar röskunar.

En, aftur á móti, ef það stæði dögum saman, og væri að auki umtalsvert, þá getum við lent í vandræðum - sbr. það geti verið hreinlega varasamt, að vera utan dyra, fólk eigi ekki að keyra nema í brínum erindagjörðum, það þurfi að þétta meðfram gluggum og dyrum, fara ekki út nema með grímu eða tusku fyrir vitum, o.s.frv.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 17.4.2010 kl. 16:57

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband