15.4.2010 | 11:58
Hefnd landvættanna :) The revenge of the spirit guardians of Iceland :)
Þetta er ótrúleg atburðarás, ef hófst í gær.
Sjá dreifingunar á öskunni - en, skv. nýjustu fréttum, er verið að loka á flug í þýskalandi. Holland, lokaði í morgun. Sama gerði London og nágrenni. Krónprinsinn af Noregi, kemst ekki heim, frá New York.
En, systir mín komst heim með flugi í morgun, frá Boston.
Sjá frétt Visi.is: Askan stöðvar allt flug í Norður - Evrópu
Magnað, ótrúlegt - hvað maðurinn er lílill, gagnvart náttúruöflunum, í ham!
Þetta hlýtur að vera mesta öskugos hérlendis, síðan Hekla gaus 1947 - eða jafnvel, Katla 1918.
Ef það verður öskufall í Reykjavík?
Verður óhætt að keyra bíla? Einhver sem þekkir til, má svara.
Hve ört þarf að skipta um loft- og olíusíu?
Eða, er ráðlagt, að keyra hreint alls ekki neitt?
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:01 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Landvættirnir hafa örugglega tekið í taumana.
Ég bíð eftir svari sem þú færð vonandi...í sambandi við bílinn.Ég er nefnilega akandi. !!!!!
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 15.4.2010 kl. 20:41
Takk...takk....fyrir bloggvináttuna.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 16.4.2010 kl. 10:43
Já, landvættirnir eru að hefna sín fyrir yfirgengilega hegðun ríkisstjórna nokkurra landa í Evrópu, Einar. Kannski tekst vættunum að halda þeim úti.
Elle_, 16.4.2010 kl. 11:10
Ég held annars, svo fremi sem öskufall myndi ekki vera mikið, og ekki standa lengur en einn eða 2 daga í Rkv., að ekki þurfi að koma til verulegrar röskunar.
En, aftur á móti, ef það stæði dögum saman, og væri að auki umtalsvert, þá getum við lent í vandræðum - sbr. það geti verið hreinlega varasamt, að vera utan dyra, fólk eigi ekki að keyra nema í brínum erindagjörðum, það þurfi að þétta meðfram gluggum og dyrum, fara ekki út nema með grímu eða tusku fyrir vitum, o.s.frv.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 17.4.2010 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning