14.4.2010 | 15:54
Gröfumaður bjargar brúnni yfir Markarfljót!
Það er gott að fá eina jákvæða frétt, ofan í allt volæðið sem er í gangi.
En, Guðjón Sveinsson, gröfumaður frá Uxahrygg á Rangárvöllum, virðist hafa með snarheitum, bjargað brúnni yfir Markarfljót, frá því að fara af völdum flóðvatnsins, frá Eyjafjallajökuls gosinu.
Lýsingarnar, í grein Mbl.is, eru áhugaverðar - og sýna sannkallað, óttaleysi. En, hann heldur áfram að grafa veginn í sundur, á 3. stöðum alls, þó flóðið sé komið að honum.
"Þegar Guðjón var að rjúfa skarð númer tvö sá hann að bylgja kom að honum. Hann hélt samt áfram að grafa, en þegar hann leit við sá hann að önnur og enn stærri bylgja var að koma. Þá bakkaði hann "vélinni í snarheitum á öruggan stað og hóf að grafa þriðja skarðið í veginn."
Guðjón er núna að moka möl í áveituskarð í um 100 ára gömlum varnargarði við Markarfljót."
Ef ég gengi með hatt, myndi ég taka ofan fyrir svona manni - en, hann klárar skarð númer 2 þó flóðið sé þegar komið, grefur svo 3. skarðið - þegar honum var ekki lengur stætt á stað nr. 2.
- Flóðið virðist annars um garð gengið.
- Sennilega hafa orðið skemmdir á túnum.
- Tún geta grafist upp - sandburður er einnig mikill í svona flóðum - girðingar hverfa, o.s.frv.
- Ekkert manntjón.
Til samanburðar er áhugavert að sjá myndir frá Gjálpargosi, sjá hér!
-------------------------
Af slæmum fréttum, er nóg að taka - þessa dagana.
Fyrir utan rannsóknarskýrslu, eru það sennilega 2. fréttir sem standa upp úr, síðustu 2. vikur.
- Þ.e. að 40% heimila sé nú, með ósjálfbæra skuldastöðu.
- 70% fyrirtækja, séu í skuldavandræðum, af fyrirtækjum í viðskiptum hjá Landsbanka.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann er á 50 til 70 tonna gröfu maðurinn,og kann sit fag og veit þaraf leiðandi að hann er í litilli hættu.
Þórarinn Baldursson, 14.4.2010 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning