13.4.2010 | 15:31
Var Þingvallastjórnin, á launum frá eigendum bankanna, þannig að eigendur bankanna hafi í reynd stjórnað landinu?
Það hefur komið enn betur en áður í ljós, hverju gersamlega duglaus Þingvallastjórnin var, þá 18 mánuði cirka sem hún var við völd.
Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar, kemur fram að:
- í apríl 2008, var gerð atlaga að Icesave reikningum í bretlandi, þ.e. svokallað "run" þ.s. margir taka út af sínum reikningum. Þetta var alvarleg aðvörun.
- Bresk stjórnvöld, buðu íslenskum upp á, að færa Icesave reikninga yfir í breska lögsögu. Til þess að svo yrði, settu þó bresk stjórnvöld skilyrði - m.a. um aukið eiginfjárhlutfall bankans í Bretlandi, sem var í eigu Landsbankans, og Icesave reikningarnir myndu þá verða settir undir. Þetta hefði kostað töluvert fé, en í staðinn hefði sparað tjón af milliríkjadeilu - og - tjón vegna hryðjuverkalaga.
- Síðan, fór Icesave í Hollandi, ekki af stað fyrr en í maí 2008. Þ.e. eiginlega það óskiljanlegasta af öllu óskiljanlegu, það skuli hafa verið heimilað. Áhugavert er að frönsk stjv. komu víst í veg fyrir að sambærilegir reikningar væru stofnaðir þar í landi.
- En, Landsbankinn, var víst með í skoðun opnun reikninga sambærilega við Icesave, víðsvegar um Evrópu.
- Þetta gengur nefnilega mun lengra en getuleysi.
- En, með þessum yfirlísingum stórsköðuðu þau orðstír landsins, og gerðu stjórnvöld ekki bara ómarktæk í augum landsmanna, heldur einnig fyrirlitleg í augum útlendinga.
- En vísbendingar hafa komið fram um, að aðgerðir breskra stjórnvalda, - svokölluð hryðjuverkalög, hafi beinlínis verið sett, til að refsa ísl. stjórnvöldum, en bresk stjv. vöru eðlilega mjög óánægð, með viðbrögð ísl. stjv.
- Þannig, að hegðun talsmanna ríkisstjórnarinnar, mánuðina fyrir hrun, var beinlínis skemmdarverk gagnvart ísl. þjóð.
- Geiri og Solla, ásamt öðrum ráðherrum, hefðu ekki getað hagað sér, meira nákvæmlega samkvæmt hagsmunum og vilja, eigenda bankanna - en, ef þau hefðu beinlínis verið starfsmenn á launum.
Nú, voru þau það?
- Hegðun þeirra gengur gegn hagsmunum þeirra sjáfra sem stjórnenda, sem er að standa sig nægilega vel til að þau verði kosin aftur.
- Aftur á móti, var sú hegðun í fullkomnu samræmi, við stundarhagsmuni eigenda íslensku bankanna.
- Við vitum, að - Framsóknarflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylking - höfðu fengið rífleg fjárframlög frá eigendum bankanna. Þ.e. Sjálfstæðisfl. mest, síðan Samfylking og svo Framsókn.
Ef við gerum því skóna, að Solla og Geiri, hafi raunverulega verið á launaskrá hjá eigendum bankanna, þá er spurningin um hvar þeir leynireikningar eru?
Það var áhugaverð frétt í gær, ein af þeim sem vakti sennilega tiltölulega litla athygli, en það var þessi:
Gervimaður í útlöndum fær arð
Á árunum 2006-2008 námu arðgreiðslur til gervimanns í útlöndum 5,5 milljörðum. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis kemur fram að gervimaður útlönd" séu óþekktir eigendur erlendis.
Í skýrslunni segir að gervimaður í útlöndum hafi, samkvæmt opinberum gögnum, ekki þegið neinar arðgreiðslur fyrr en 2006. Það ár voru skil á hlutafjármiðum gerð að fullu rafræn og því ekki lengur hægt að skila inn auðum kennitölum eða kennitölum sem eru ekki til á hlutafjármiðum.
Stærsti hlutur arðgreiðslunnar til Gervimanns útlanda er vegna eignar hans í Kaupþingi, en meðal fyrirtækja sem einnig greiða arðs til gervimanns í útlöndum er Ístak, Milestone, Straumur, Leikhúsmungúllinn, Danfoss, Hamiðjan og B&L. Listi yfir arðgreiðslurnar er birtur á bls. 79 í níunda bindi skýrslunnar.
Mér si-svona, flaug í hug, hvort þarna væri kominn nokkurs konar "slush fund" sem notaður hafi verið, til að fjármagna mútur.
- Meira en nægir peningar.
- En, óþekktir fjárfestar, þeir geta náttúrulega orðið að hverjum sem er.
Athugasemdir eru velkomnar.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.4.2010 kl. 08:51 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 517
- Frá upphafi: 860912
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 465
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áttu ekki við Þingvallastjórnina?
Viðeyjarstjórnin var ríkisstjórn Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks sem var mynduð 1991 og var fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar.
Magnús Orri Einarsson (IP-tala skráð) 13.4.2010 kl. 20:27
Einar Björn póstmaður ertu orðinn kexruglaður eða hvað, eða allavegana með skammtímaminni ekki ertu það ungur. Viðeyjarstjórnin var með Davíð og Jón Baldvin sem aðalmenn.
Skarfurinn, 13.4.2010 kl. 21:46
Afsakið ruglið - smá heilabilun, sem kom upp, þegar ég skrifaði þetta með hraði.
Að sjálfsögðu var Viðeyjarstjórnin, fyrsta ríkisstjórn DO ásamt JB.
En, ríkisstjórn Sollu og Geira, var kölluð - Þingvallastj.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 14.4.2010 kl. 12:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning