11.4.2010 | 13:51
Putin reiđir til höggs í Kyrgisiztan
Í liđinni viku átti sér stađ atburđarás í Kyrgisiztan, ţ.s. andstćđingar sytjandi ríkisstjórnar efndu ti fjölmennra ađ ţví er virđist í dag, ţrautskipulagrđa uppţota víđa um land.
Nú, Kyrgisiztan, fyrir ţá sem ekki vita, er á landamćrum viđ Kína, en áđur fyrr tilheyrđi Sovétríkjunum, ţ.e. í kalda stríđinu. Ţetta er bláfátćkt Miđ-Asíuríki, sem hefur ađ ţví virđist engar auđlyndir annađ en fjöllótt víđerni - en, ţađan renna ár og lćkir, sem síđan verđa ađ stćrri ám, ţannig ađ landiđ hefur vatn og einhver vatnsorkuver. Eina útflutnings afurđin, sem skiptir máli, virđist vera rafmagn. Orkuverin, voru byggđa á tímum Sovétríkjanna.
En, ţađ virđist vera, ađ einhverjir samningar hafi veriđ í gangi milli Kínvera og ríkisstjórnar Kyrgisyztan, um ađ heimila Kínverjum, ađ leggja gaslínu yfir landiđ...
Sjá kort: Cetral Asia Map
..., en handan Kyrgisiztan eru olíu og gasauđug Miđ-Asíuríki eins og, Kasakstan - Turkmenistan og Usbekistan.
Annađ mikilvćgt atriđi, er ađ Bandaríkin reka nú mjög mikilvćga herstöđ í Kyrgisiztan, í tengslum viđ stríđiđ í Afghanistan, rétt hjá höfuđborginni Bishbek, en ríkisstjórn Tajikistan hefur ekki viljađ heimila ţeim ađ vera ţar, sem hefđi hentađ könum enn betur.
Ţađ virđist borđleggjandi, ađ atburđarásin hafi veriđ skipulögđ, af Putin og leyniţjónustu Rússlands.
- En, ný ríkisstjórn, hefur óskađ eftir nýjum vinar sáttmála viđ Rússland.
- Putin, hefur sakađ fyrrum ríkisstjórn, um óstjórn - og hefur, ađ ţví er virđist, tekiđ bón nýrrar ríkisstjórnar Kyrgisiztan, međ vinskap. Allavegna í fjölmiđlum.
- Ţ.e. ekki Putin á móti skapi, ađ Bandaríkjamenn, haldi herstöđinni rétt hjá Bishbek. Ađ auki, borga Kanar Kyrgisiztan tugi milljóna dollara í leigu + plús ađ ţeir kaupa vinnu af fólki, og ţjónustu. Ţannig, ađ ríkisstjórn Kyrgisiztan, munar um ţćr tekjur.
- En, Rússum er í hag, ađ Bandaríkjamenn haldi áfram ađ stríđa í Afghanistan, ţannig ađ hera Kana sé bundinn í báđa skó ţar, og ţví ekki á lausu til til ađ skipta sér af málum sem Rússum er nćr hjarta, eins og t.d. málefnum annarra ríkja Miđ-Asíu.
- En, Rússar vilja sytja áfram, ađ auđlyndum Miđ-Asíu, án samkeppni ađ utan.
- Ţ.e. held ég kjarni málsins.
Ţ.e. ađ vísbendingar um ţreifingar á milli Kínverjar og fyrri ríkisstjórnar Kyrgisiztan, hafi orđiđ kveikjan ađ ţví, ađ Putin hafi látiđ leyniţjónustu sína, skipuleggja ađför ađ ţeirri ríkisstjórn, í samvinnu viđ stjórnarandstöđuna ţar.
En, forseti Kyrgisiztan, náđi einmitt völdum fyrir nokkrum árum, eftir uppreisn almennings gegn ţeirri ríkisstjórn er ţá sat, og nú er ţađ sama fólk og ţá var steypt, aftur komiđ til valda.
- Međ öđrum orđum, leikurinn milli Kínverja og Rússa, um auđlyndir Miđ-Asíu, er ađ komast á fullt skriđ.
- Spurning er, međ hvađa hćtti Kínverjar munu svara fyrir sig, en ţeir hafa nú ţegar gaslínu til Miđ-Asíu, ţ.e. eina til Kasakstan - sem síđan heldur áfram til Usbekistan.
- En, fleiri gaslínur ţarf til ef svala á ţörf Kínv. fyrir aukna orku. Kínv. hafa mikiđ meira fjármagn, en Rússar. Kína er ţegar a.m.k. jafn öflugt hernađarlega og Rússland.
- Spurning um, hvađa drama mun eiga sér stađ nćst.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:53 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning