Joseph Stiglitz hélt seminar í Háskóla Íslands, 7. september 2009.
- Hann er mjög gagnrýninn á þá hugmynd AGS, sem ímsir aðrir hafa gangrýnt hér, að taka peninga að láni til að setja í gjaldeyris varasjóð. (Hann ræðir AGS frá 57 mæinæutu til cirka 70 mínútu.)
- Hann leggir til niðurfellinga skulda til almennings - sbr. 29 mínúta.
- Leggur áherslu á, töku skynsamlegra renta af auðlyndum - 40 nínúta.
- 83-87 mínúta, leggur hann áherslu á, að við höldum krónunni, og spilum með hana af skunsemi.
- 88-101 mínútu minnist hann á Thailand og Ísland, telur þ.s. hann kallar þriðju leið, vera sú ákjósanlegustu fyrir okkur.
- 110 - varar við sölu auðlynda, nema að sala sé algerlega "transparent" þ.e. allar upplýsingar á borðinu.
AGS lánin, eru að mörgu leiti skaðleg
Málið er, að ég sé ekki, að sú aðgerð að taka þessa peninga að láni, sé raunverulega liklegt, til að gera erlenda fjárfesta áhugasamari á um að fjárfesta á Íslandi.
Eins og Stiglitz útskýrir, þá eykur kostnaðurinn við það að standa undir þessum lánum, þ.e. kostnaður ríkisins af því er ríkið þarf að velta yfir á þjóðfélagið og atvinnulífið; kreppuna í landinu.
Þetta er vegna þess, að ríkið þarf að hækka skatta, sem dregur akkúrat úr þrótti atvinnulífsins, einmitt á viðkvæmum tíma þegar atvinnulífið er að ganga í gegnum mjög erfitt tímabil.
Og, ég er akkúrat sammála þeim punkti.
Að auki segir Stiglitz, að í ljósi sögunnar, sé mjög mikil freysting seðlabanka, til að nota slíka sjóði, til að viðhalda of háu gengi gjaldmiðils - sem, hann telur vera mjög kostnaðarsamt fyrir viðkomandi þjóðfélag.
Hann er í reynd að segja, eins og ég skil hann, að við eigum ekki að verja krónuna falli. Heimila henni að falla eins og hún vill.
Hann, sagði að þó skuldir í öðrum gjaldmiðli hækki, þá væri það óveruleg vandamál, þ.s. styrking útflutnings vægi það upp og gott betur.
Síðan þyrfti hvort sem er, að afskrifa skuldir þeirra er skulda of mikið, svo þegga breytti litlu fyrir þá aðila.
Aðalmálið, sé að nýta vinnuaflið, hámarka atvinnusköpun, þess vegna mæli hann með því, að nota gengið til að ná fram aðlögun hagkerfisins, nýjum aðstæðum..
Þ.s. mér fannst þó áhugaverðast, er að hann talaði um að AGS setti takmarkanir við því hvað mætti gera við þessa peninga, sem drægi mjög úr notadrýgni þessara lána, og í reynd gerði þau mestu að kostnaði fremur en að gæðum.
Að hætta við AGS planið, leiðir ekki til verra ástands
Ég get ekki séð, að það sé með nokkrum hætti augljóst, að sú aðgerð að hverfa frá AGS prógramminu, skili verri niðurstöðu fyrir okkur, fyrir þróun hagkerfisins.
Þvert á móti, að ef það leiðir til lægri fjármagnskostnaðar, þ.s. skuldir eru lægri, og þar með minni þörf ríkisins, til að velta þeim kostnaði á þjóðfélagið; þá þvert á móti gæti það, skilað hraðari viðreisn.
Þ.s. ríkið þarf sannarlega að fjármagna halla sinn, með einhverjum hætti og þ.e. ekki sérlega heppilegt eins og gert er í dag, að þ.eru lífeyrissjóðirnir sem það gera, með því að kaupa ríkisskuldabréf.
Lækkum vexti innanlands!
En, ástæða þess, að ríkið velur þessa leið er augljós.
- Erlend lán eru of dýr.
- Innlend lán, eru enn dýrari en erlend lán, meðan vaxtastigi er viðhaldið svo háu.
- Í því liggur að sjálfsögðu lausn, þ.e. að lækka innlenda vaxtastigið.
- Það er þá lækkað einfaldlega að því marki, sem þarf til að viðskiptabankarnir geti veitt ríkinu lán, á kjörum sem ríkið getur staðið undir.
Innlán sem liggja óhreifð á reikningum viðskiptabankanna, og safna bara kostnaði hjá þeim, og þannig grafa undan fjárhag þeirra, eru einhvers staðar á milli 1.500 ma.kr. og 2.000 ma.kr.
Punkturinn, er að þetta er nægilegt fé, til að fjármagna halla ríkissjóðs um eitthvert árabil, þannig að þá þarf ef til vill, ekki brjálæðislegann niðurskurð.
Það sem ég er að segja, er að lánin frá AGS og Norðurlöndunum, eru raunverulega óþörf. Það er til fjármagn í landinu, nægt fjármagn. Allt og sumt sem þarf, til að hægt sé að nýta það, er eitt pennastrik - þ.s. vextir - með öðrum orðum verðið á þeim peningum - eru/er lækkað(ir).
Á sama tíma, sleppur ríkið við að borga þá vexti sem annars þarf að borga, ef skuldir þess eru hækkaðar í 140%, úr um 80%.
Innlend skuldastaða, er ekki eins alvarlegt vandamál, og erlend skuldastaða. Ríkið getur einfalldega afnumið tiltekna vísitölu, framkallað verðbólgu; og þannig verðfellt lán í krónum. Slík aðferð er klassísk í hagfræði. Ríkið getur því, skuldað án áhættu miklu hærri upphæðir í eigin gjaldmiðli, en það getur í öðrum gjaldmiðlum en eigin.
En, fyrir atvinnulífið, væri lækkað vaxtastig einnig mjög hjálplegt, þ.s. fjármagnskostnaður lækkar. Það sama á við um almenning. En, mörg fyrirtæki og stór hluti almennings, er skuldugur upp fyrir eyru; og því væri stór vaxtalækkun, eins stærsta velferðaraðgerð, bæði fyrir atvinnulífið og almenning, sem hægt væri að innleiða.
Þetta, gæti raunverulega afnumið þá kyrrstöðu, sem hagkerfið er í, núna. Ríkisstjórnin kennir um Icesave, en vaxtastigið að mínu viti, hefur mun meiri áhrif.
Með því, að útlán bankanna, lækka í verði. Þá um leið, batnar fjárhagsstaða bankannna, þ.s. þeir fara að hafa tekjur af útlánum til að vega upp öll þessi innlán. Þá um leið, verða þeir viljugari, til að fella niður skuldir að hluta.
Þ.eru svo margar flugur, sem hægt er að slá, með þessu eina pennastriki, að lækka vexti og það mikið. Það er nánast glæpsamleg heimska, að hrinda því ekki í framkvæmd.
Það gæti raunverulega orðið mögulegt, að framkalla hagvöxt - minna atvinnuleysi, aukna bjartsýni.
Með því, að staða hagkerfisins batnar, ásamt því að minna verður tekið af erlendum lánum; þá má vænta að skuldatryggingaálag Íslands lækki, og einnig má búast við að mat erlendra matsfyrirtæka á lánshæfi Íslands, batni.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:44 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það kostar pening að eiga þrautarvarasjóð. Eigum við ekki sjóði í náttarauðlindum Íslenskrar efnahagslögsögu sem nægja. Þótt hér sé ekki Íslenskur mannauður til að breyta honum í reiðufé og auka virðisauka hann hans.
Hinsvegar segir í stjórnskipunarlögum Seðlabanka EU og kerfi þjóðar Seðlabankanna undir honum, framlag Meðlima-Seðlabanka í gjaldeyris biðsjóði EU Seðlabankans, þar er ekki í evrum, megi vera í formi hliðstæðra lána Alþjóða viðskipta Gengis jöfnunar Sjóðsins [AGS]. M.ö.o. skilyrði fyrir upptöku evru og undirgefni væntanlegs Meðlima-Seðlabanka við aðalútibúið: Evrópska Seðla Bankann [ESB].
Þjóðarsáttin í kringum um 1982 sem átt að tryggja stöðugleika m.t.t. til hábýliskostnaðar og neyslukostnaðar Íslenskra launþega. Byggðist meðal annars á einokunar vístölubindingu allra útlána við við neysluvísitöluna.
Þótt allar aðrar þjóðir miði híbýla útlán við vístölu nýbyggingarkostnaðar og meðal híbýlaverða á 30 ára tímabilum eða lánstíma lánsins sem um ræðir.
Einföldum vegna vanþroska fjámálaaðila Íslenskra, það að gefa sér að þessar vístölur haldist í hendur á 30 ára tímabilum átti kannski rétt á sér. Þar sem á Alþjóða mælikvarða gildir hin einfalda stöðugleika formúla. Laun [30 ára] = híbýlaverð[ 30 ára] + neyslu útgjöld [30 ára].
Nú þarf ekkert að rífast um það að 80% launþega var svikinn þegar krónan hrundi og sannaði að Alþjóðasamfélagið hefur rétt fyrir sér.
Almennt leggur maður ekki neysluvístölu og híbýlavístölu að jöfnu til 30 ára.
Nákvæmni er ekki sama og einföldun. Híbýlalán er nákvæmnismarkaður lágrar raunávöxtunar, en skilar sér í lægri launkostnaði og meiri neyslu [virðisaukaskatti] og hagnaði fjölda sjálfstæðra rekstraeininga [eiginlegum rekstrahagnaði virðisaukaskapandi fyrirtækja], þar sem ábyrgðarhæfi og stærð fer saman.
Tvær hliðar í planinu en þrjár í rúminu. Einföldun þriggja hliða í tvær eykur ekki skilning almennings heldur fjölgar skoðunum. Einföldun í eina vídd er almennt vandmál Íslensku þjóðarinnar í dag. Flestar þjóðar sætta sig við tvær hliðar.
Hér er ekki en búið að leiðrétta fölsku höfuðstólahækkun híbýla almennings. Heldur beðið eftir að stöðugleikarofið framleiði öreiga smátt og smátt sem smá sálirnar segja að sé sjálfsagt að bjarga frá sulti, biðröðum og vistun á heimilum vegna sálrænna erfiðleika.
Almennt Breiðvíkur Ísland nútímans. Andlega ofbeldið er engu betra en það líkamlega og oft það sem fylgir því líkamlega. Almennar aðgerðir þar aldrei að réttlæta. Í hruni þarf einfaldar almennar aðgerðir en ekki kjaftæði og hræsni.
Dæmum hræsnaranna á verkunum: Biðlistum og biðröðum. Þar eru margir sem hafa verið sviptir öllum tekjuleiðréttingum frá síðustu þjóðarsátt fyrir 30 árum.
Júlíus Björnsson, 25.3.2010 kl. 13:14
Jú - auðlindir duga fyrir lágmarks innflutningi, þó við hröpum í greiðsluþrot.
En, enn er vel hægt að komast hjá því.
Lækkun vaxta, væri ein öflug leið til þess.
Síðan einnig, sú að sleppa þessum óþarfa viðbótar skuldum, í erlendri mynnt.
Skuldir ríkisins eru í dag um 80% af VÞF. Það er alveg hægt, að vinna með það ástand.
En, ef áfram er haldið á sömu braut, og nú - þá fellur hagkerfið framaf hengiflugi. Bankakerfið hrynur þá sennilega á ný.
Atvinnuleysi, fer væntanlega þá í hæðir þ.e. 20%+.
-----------------
En, þ.e. enn hægt að komast hjá þessu.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 25.3.2010 kl. 14:56
Hvernig væri staðan í dag ef í upphafi hruns hefðu verið sett lög um að leysa tengingu neysluvístölu af híbýlum í samræmi við þjóðartekjur. Leiðrétta svo almennt höfuðstóla almennings af þessum flokki útlána miðað við meðalmarkaðsverð híbýla á 25- 40 ára tímabili. Almenningur væri að fjárfesta í arðbærum virðisaukandi atvinnurekstri. 20.000 fjármálsnillingar Íslenskir komnir í störf erlendis í samræmi við snilli.
Það kostar sama sem enga fjárfestingu að starta einni lávörubúð, ef henni er ekki startað með kaupleigulánum. Margar sjálfstæðar eru virk samkeppni.
Það kostar neytendur mikið að halda upp risatórum einokunar auðhringum fjarstýrðum af lánstofnunum. Það sem báðir eignaraðilar stórgræða á einokun neysluvísitölu.
Allir vita að leiðandi aðilar á markaði stjórna verðlagningu í samræmi.
Hvað kennt er í HÍ er greinlega illa framsett, miðað við túlkanir reynslu lausra af lifandi raunverulegum markaði.
Egill Skallagrímssin vildi sjá marga í samkeppni því fleiri því skemmtilegra. Landnáma takmarkaði eignarrétt eða yfirráð við ábyrgðarhæfi. Einkarekstur á hlutfélagaformi til lækka skatta, eigandinn á meirihluta er allt annað en samvinnurekstur fárra aðila um nokkur mörg hlutfélag sem er rekin eins og ríki í ríkinu, þótt eignarformið sé kallað séreignar. Það er nóg að hafa eitt Ríki. Vaxtaskattar eru líka skattar í augum virðisaukandi séreignarhalds. Öflugur almennur neytendamarkaður er mælikvarði á þroska þjóðfélaga, ekki stærð vaxtakostnaðargeira.
Júlíus Björnsson, 25.3.2010 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning