25.3.2010 | 02:20
Lækkum vexti, björgum þannig bönkunum frá falli, blásum nýju lífi í atvinnulífið og fjármögnum halla ríkisins; án erlendra lána
- Þetta er allt saman hægt að gera, þ.e. hrinda í framkvæmd.
- Viðskiptabankarnir liggja nú með milli 1500 og 2000 milljarða, á innlánsreikningum.
- Grunnvandinn, er vaxtastigið, þ.e. að Seðlabankinn er enn, með 9% vexti.
- Vandamálið, sem þetta framkallar, er að þetta fé er í reynd prísað út af markaðinum.
"Finnst þér ekkert óþægileg tilhugsun að lífeyrissjóðirnir selji gjaldeyrissjóði sína til að lána ríkinu? Sjóðirnir eru í dag að fjármagna halla ríkissjóðs meira og minna með kaupum á ríkisbréfum (og bréfum Íbúðalánasjóðs). Við endum með gegnumstreymiskerfi í lífeyrismálum með sama áframhaldi. Viljum við það? Vilhjálmur Þorsteinsson, 24.3.2010 kl. 21:13"
Þetta er mjög áhugaverð athugasemd, hjá honum Vilhjálmi og ég efast ekki um réttmæti hennar. En, ég hef verið einmitt að velta fyrir mér, hvernig halli ríkisins er fjármagnaður.
- En, erlend lán eru of dýr þessa stundina. Svo, ekki er hann fjármagnaður þannig.
- Lán frá innlendu bönkunum, út af vaxtastiginu eru enn dýrari, svo ekki er hann fjármagnaður þannig heldur.
Þetta er einfaldlega bandbrjálað, þ.s. sjóðirnir geta tapað öllu þessu fé, ef ríkissjóður fer á hausinn, og hættan þar, er ekki lítil.
Eins og ég sagði að ofan, þá er það sjálft vaxtastigið sem er grunnvandinn.
Þannig, að þá liggur lausnin í augum uppi, að lækka vexti.
- Þeir þurfa að lækka það mikið, að ríkið hafi efni á, að fjármagna hallann með því að slá lán, hjá viðskiptabönkunum. Flóknara er það ekki.
- Þá um leið, hættir ríkið að ganga á lífeyrissjóðina.
- En að auki, þá fara aðrir einnig að hafa efni á þessum lánum, þá á ég við atvinnulífið.
- Þá gerist svcilítið merkilegt, þ.e. að sú logndeyða sem er yfir atvinnulífinu, getur tekið enda.
Menn eru að tala um að blása líf í hagkerfið, en þetta er allt hægt að framkvæma með einni aðgerð.
Vaxtastigið eins og það er, gerir ekkert gagn. Bara ógagn.
Ég er viss um, að krónan þvert á móti myndi styrkjast, við þessa aðgerð.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning