16.3.2010 | 16:08
Skuldatryggingaálag Íslands er við 450 punkta eða 4,5%. En, Gylfi Magnússon hyggst samt ryðja brautina, eins og hann kallar það!
Eins og flestir hafa séð, þá er Gylfi Magnússon, að velta því fyrir sér, að láta ríkissjóð sækja sér lán út á erlenda lánamarkaði. Markmiðið að ryðja - eins on hann kallar það - brautina fyrir fjármögnun, opinberra fyrirtækja.
"Slíkri lántöku yrði þar af leiðandi ætlað að senda þau skilaboð út til markaðarins, að ríkið hefði aðgengi að lánsfé og það ætti að koma þeim sem fyglja í kjölfarið til góða."
Áhugavert er að hafa í huga, að skuldatryggingaálag (Credit Default Swap) Íslands, er um þessar mundir í kringum 450 punkta, þ.e. 4,5% umfram áhættu álag á vexti.
Gylfi hlítur að vita, að erlendir lántakendur, taka mið af skuldatryggingum.
Til samanburðar, er rétt að koma með bút af frétt um Grikkland...
"The Greek government succeeded in selling 5bn in debt earlier in March, but at an interest rate of 6.25 per cent a level that some economists said risked being unsustainably high for a country that needs to raise a total of 53bn this year."
...en, ef sérfræðingum erlendis finnst 6,25% vextir vera á jaðrinum fyrir Grikkland, höfum í huga að áhættuálag Grikklands er cirka 100 punktum lægra okkar cirka 350 punkta eða 3,5%, svo að áhættuálag Íslands upp á 450 punkta eða 4,5% ætti því, að skila enn hærri vöxtum?
En, þ.e. ekki af ástæðulausu, að ríkið hefur ekki verið að taka nein erlend lán, síðan undir lok ársins 2008.
Þá rauk skuldatryggingaálag Íslands upp yfir 500 punkta, hefur síðan sveiflast fór lægt niður í u.þ.b. þar sem álag Grikklands stendur nú, en hækkaði síðan aftur á seinni hluta ársins, og hefur á þessu ári haldist við 450 punkta.
- Grunn vandinn er sá, að kostnaður við erlenda lántöku, er of mikill.
- Fyrirtæki í eigu hins opinbera, geta ekki haft lægraálag, en ríkið sjálft.
- Þetta er ástæðan þess, að öll fjármögnun verkefna, er átti að skila hagvexti, er í voða; og hefur ekki enn tekist.
- Án þeirra er hagvöxtur næstu árin fullkomlega útilokaður.
- Það mun leiða til óhjákvæmilegs gjaldþrots ríkisins, ef ekki er undið snarlega af núverandi stenfu, sem er að taka lán eftir lán -
Ríkisstjórnin getur ekki skorið niður:
- Þetta er grunnástæða þess, að ríkisstjórnin leggur svo mikla áherslu á lántöku.
- En, valið er á milli þess, að skera niður um cirka 150 milljar, hjá ríkinu.
- ...eða að taka öll þessi lán, í von um að þetta síðan reddist einhvern veginn.
- Efnahagsplan ríkisstjórnarinnar og AGS, hefur allt frá upphafi skort allan trúverðugleika. Þ.e.í reynd alger steypa, sem aldrei gat gengið eftir, þ.s. það plan gerði ráð fyrir röð þátt, sem algerlega er útilokað, að fari saman hér á landi.
- Það fer aldrei saman á Íslandi, í ísl. hagsögu, um samfellt tímabil lengra en 2-4 ár, stór afgangur af erlendum vöruskiptum, og mikill hagvöxtur. Þetta á við hagsögu lýðveldistímabilsins.
- Ísland er míkró hagkerfi, sem lísir sér m.a. í því, að nánast allt er innflutt. Afkeiðing þess, er að hagvöxtur eykur alltaf innflutning, þannig að ísl. hagsveifla hefst alltaf eftir gengisfall á lágu raungengi, afgangi af utanríkisverslun. Síðan, fer sá afgangur minnkandi og ávallt hendir það, að á e-h tímapunkti hagsveiflu skiptir yfir í viðskiptahalla.
- En, með því að gera ráð fyrir stærri afgangi af vöruskiptum, þ.e. um 160 milljarða kr. - þ.e. enn stærri en alger metafgangur síðasta árs upp á 90 m.kr. - og það samfellt í 10 ár; og síðan með því, að yfir sama tímabil, er gert ráð fyrir hagvexti upp á cirka 3,6%. Þá, þarf ekki frekari vitni til, að það plan er fullkomlega ómögulegt.
- Þetta hef ég skilið, alla tíð síðan ég fyrst sá planið, snemma árs 2009.
Þ.e. sem sagt, verið að keyra Ísland eftir plani, sem aldrei gat gegnið upp, og af einhverjum furðulegum ástæðum, láta þeir sem ættu að vita betur, eins og að þetta hafi nokkurn möguleika til að ganga upp.
Ef ekki verður snarsnúið af leið, er hrun innan næstu 12. mánaða nær 100% öruggt.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hárrétt hjá þér Einar Björn, þetta snýst allt um að ríkisstjórnin hefur ekki þor til að skera niður. Meira en 9% atvinnuleysi á landinu og nánast allt á kostnað hins frjálsa markaðar. Það segir sína sögu.
Nú standa sveitarstjórnarkosningar fyrir dyrum og ríkisstjórnin mun ekki gera neitt til að draga úr "vinsældum" sínum á meðan svo stendur á.
En vandamálin hrannast upp og í haust þarf að setja saman ný fjárlög. Er líklegt að "velferðarstjórnin" komi sér saman um annað en að slá fleiri lán svo hún komist hjá því að taka á vandanum?
Ekkert bendir til þess.
Ragnhildur Kolka, 16.3.2010 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning