12.3.2010 | 11:45
Nýju bankarnir fengu lánin, á verulegum afslćtti!
Áhugaverđar upplýsingar komar fram í Morgunblađinu í dag, um afskriftir útlánapakka bankanna, ţegar hann var keyptur af ríkinu á afföllum, og síđan fćrđur yfir til nýju endurreistu bankanna.
Eins og sést ađ neđan, ţá geta ţessar upplýsingar, bent til ţess, ađ borđ sé fyrir báru, til afskrifta til einstaklinga. En, stađan í dag, virđist vera ađ bankarnir séu í flestum tilvikum ađ rukka einstaklinga, um lán sína án tillits til ţeirra afskrifta, sem bankarnir sjálfir fengu.
Međ öđrum orđum, almenningur, sé ekki ađ njóta ţess međ bönkunum, ađ útlán hafi veriđ keypt af ţrotabúunum, á afslćtti.
Ţó ţađ vćri ekki nema, ađ mćta almenningi á miđri leiđ.
Arion Banki
- Útlán, upphaflegt virđi 1.230 milljarđar.
- Fćrst yfir til bankans skv. virđi 384 milljarđar.
- Útlán til einstk. 11% heildarlána
- 75% ţeirra lána í skilum.
NBI
- Upphaflegt virđi útlána 1241 milljarđar króna
- Lán fćrđ til bókar á 66% upphaflegs andvirđis.
- Útlán til einst. cirka 25% heildarútlána.
Íslandsbanki
- Lán yfirfćrđ á 47% afslćtti.
- Lán til einstl. cirka 36% heildarútlána.
Ţ.e. ţó spurning, hversu traust eiginfjármögnun bankanna raunverulega er. En, ţrátt fyrir ađ hafa fengiđ útlán á afslćtti, hafa bankarnir veriđ mjög tregir til afskrifta. Ţađ hefur veriđ eins, og veriđ vćri ađ kreysta úr ţeim sjálft lífsblóđiđ.
Ţá má velta fyrir sér, hversu traustur fjárhagur ţeirra raunverulega er?
- Bókfćrst andvirđi húsnćđis, vísbendingar eru um ađ ţađ sé of hátt.
- Ţađ sama getur átt viđ atvinnuhúsnćđi, en mjög mörg fyrirtćki eru í fjárhagskröggum.
- Ţannig, ađ margar af eignum bankanna, geta veriđ of hátt metnar, og ţannig eigiđ fé ţeirra í reynd lćgra, en er gefiđ upp í ţeirra bókhaldsgögnum.
Ég velti ţessu fyrir mér, vegna ţess, ađ ein af mögulegu skýringunum, á tregđu bankanna, er einfaldlega sú, ađ stjórnendur ţeirra, meti sjálfir, eigiđ fjár stöđu ţeirra, sem tćpa í ljósi ađstćđna.
En, gríđarlegar afskriftir eru framundan.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ég óttast ađ - Sáttmáli viđ bandr. ríkiđ - Trump vill Háskóla...
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
Nýjustu athugasemdir
- Ég óttast að - Sáttmáli við bandr. ríkið - Trump v...: Ţađ er hćgt ađ taka undir ţetta ađ mestu leyti. En sé sagan sko... 6.10.2025
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsm...: Birgir Loftsson , ţađ á einungis viđ í almennum skilningi - hin... 1.10.2025
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsm...: Hefur Donald Trump ţá aldrei gert neitt jákvćtt? Hef aldrei séđ... 29.9.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 303
- Frá upphafi: 872204
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 283
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning