2.3.2010 | 21:48
Innantómt hjal um tilgangsleysi þjóðaratkvæðagreiðslu!
Það er engu líkara, en sumum stjórnarliðum, væri ákveðin svölun í því, að það væri léleg mæting hjá almenningi, næsta laugardag, í kjörklefum.
En, mér sýnist, tilgangurinn, augljóslega einmitt vera sá, að villa fólki um sýn, svo það raunverulega haldi, að atkvæðagreiðslan sé ónauðsynlega, jafnvel fíflaleg.
Nokkrir punktar sem vert er að hafa í huga, sem þeir sem eru á báðum áttum, mættu íhuga:
----------------------------------------------------------------------------
*Sama fólkið, er að kalla þjóðaratkvæðagreiðsluna tilganglausa, og hefur allt síðasta ár verið að reyna að neyða Icesave samningnum, upp á þjóðina, gegn hennar vilja. Er, enn ástæða til að hlusta á nokkuð, af því sem það segir?
*Þetta sama fólk, er enn að tala á þeim nótum, að upphaflegi samingurinn hafi verið þokkalegur samingsárangur miðað við aðstæður, sbr. þ.s. kom fram í sjónvarpsfréttum í svörum stjórnarliða, þ.s. reynt er að afsaka sig með því, að aðstæður hafi breyst síðan þá, svo nú sé loks hægt að ná skárri samningi. Síðan, er hjalað áfram um, að ef slíkur næst, sé atkvæðagreiðsla ónauðsynleg. Ég virkilega meina, hve oft þurfa sumir, að hafa á röngu að standa, til að ekki sé lengur vert, að taka á þeim mark?
*Að auki, þetta sama fólk, hélt því fram statt og stöðugt, að þeir sem vildu hafna þeim samningi sem nú á að greiða atkvæði um, og reyna að ná betri samningum, væru ábyrðgalausir. Margítrekað, var hamrað á meintum stórfelldum, alvarlegum afleiðingum þess, að draga Icesave málið áfram, að samþykkja ekki þann samning, sem þjóðin getur á laugardaginn, formlega hafnað.
*Nú allt í einu, þegar ljóst er að algerlega öruggt, er að þjóðin mun hafna samingnum, á laugardag. Þá, allt í einu eru menn sammála stjórnarandstöðunni, að samingurinn sé ekki góður, að vert sé að leita betri samninga. En, þá segja þeir, að samt sem áður, að heppilegra sé að ná þeim árangri fyrir kosningadag, og svo aflýsa kosningum.
---------------------------
*Þ.s. þarna hefur gerst, er að stjórnarliðar, hafa neyðst að hopa frá tapaðri stöðu, þ.e. að neyða samingnum upp á þjóðina, þá hörfa þeir einungis á næstu stöðu, þ.e. að kosningin eigi helst ekki að fara fram.
*Síðan, er þeim þá tekst það ekki einu sinni, þá er reynt eins og hægt er, að skemma kosninguna.
*Hvað er þetta fólk, sjáið þið ekki að enn eina ferðina, er verið að reyna að hafa ykkur að fíflum?
---------------------------
*Hvers vegna haldið þið, að þetta vekji svo mikla athygli erlendis, ef þetta skiptir ekki máli? En, hundruðir blaðamanna eru á leið hingað, og verið er að setja upp, aðstöðu fyrir erlenda fréttamenn, búist við að þeir komi í stórum stíl.
*Hvers vegna haldið þið, að þrautreyndur erlendur samningamaður, bandar. formaður samninganefndar, segi okku skýrt og skorinort, að ekkert - alls ekkert- geri meir fyrir samingsaðstöðu okkar, en að halda þessar kosningar, og að niðurstaðan verði skýr og skorinorð?
*Hvers vegna, haldið þið, að Bretar hafi alveg fram á síðasta dag, verið til í að ræða við saminganefnd okkar, ef það skiptir svo litlu máli fyrir þá, að ná samingum, fyrir atkvæðagreiðslu.
*Af hverju eru málsmetandi menn, að koma fram í fjölmiðlum erlendis, og lýsa yfir stuðningi við þessa þjóðaratkvæðagreiðslu.
*Að lokum, af hverju, tala menn í Bretlandi, í áhyggjutón um það, hvaða afleiðingar þessi þjóðaratkvæðagreiðsla geti haft, fyrir breska hagsmuni?
------------------------------
Mæstum öll sömul á laugardaginn, og kjósum - fellum samninginn með mjög sannfærandi meirihluta. Höfum einnig góða mætingu.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:51 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þó svo rigni eldi og brennisteini þá mun ég mæta til atkvæðagreyðslunnar svo ég geti hafnað þessarri bábylju sem samningurinn er.
Megi svo stjórnarliðarnir koma sér uppúr sandkassanum og þroskast, það er hægt að ná ótrúlega hagkvæmum samningum einmitt núna og líklega enn betri eftir helgi.
Kveðja
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 3.3.2010 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning