Rökin voru þau sem búast mátti við. Hlustið á viðtalið með því að virkja hlekkinn að neðan með því að afrita hann og líma svo inn, í ráparann ykkar.
--------------------
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og þjóðaratkvæðagreiðslan
http://dagskra.ruv.is/ras1/4482307/2010/03/01/
--------------------
Helst fannst mér áhugaverð ábending hans, um það að vextir Breta og Hollendinga séu háir, samanborið við lánin frá norðurlöndunum, vegna þess að skv. ábyrgðaákvæðum Icesave samningsins, þá hafa Bretar og Hollendingar allt sitt á þurru.
*En, eins og hann útskýrði þetta, þá fer ákvörðun um vexti á láni, eftir mati á áhættu. En, þ.s. Bretar og Hollendingar, hafi skv. ábyrgðarákvæði Icesave, veð í öllum eignum ríkisins, þá felist ekki í Icesave samkomulaginu nokkur áhætta fyrir Breta og Hollendinga.
*Samanborið við lánin frá Norðurlöndunum, þá hafi þau engin sambærileg veð í eignum ríkisins, og því sé áhætta þeirra af lánum sínum verulega hærri. Það sé því, ákveðin röksemd fyrir því að hærri vextir á þeirra lánum, séu réttlætanlegir.
*Að auki, bendir hann á hve einstök þessi ábyrgðarákvæði eru, þ.e. veð í öllum eignum ríkis, t.d. þegar Bandari.m. hafi stungið upp á sliku, eftir innrásina í Panama, og er her þeirra enn hersat landið eftir handtöku Noriega; hafi forsvarsmenn nýrrar ríkisstjórnar neitað að skrifa undir lánasamning, með sambærilegu slíku lánaákvæði.
*Þetta setji aumingjaskap saminganefndar ríkisstjórnar vorrar, í enn sterkara samhengi en áður.
------------------------
*Hvet alla til að hlusta á Sigmund Davíð.
*Hvet alla til að mæta á kjörstað á laugardaginn, og til að hafna þessum, ömurlega samningi.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
Nýjustu athugasemdir
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Þetta minnir á æsinginn vegna þotunar sem Katarar ætla að gefa ... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Að vera ALGER andstæðingur Trumps er eitt en að komameð svona a... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Þannig að þú heldur að Trump sé mútuþegi eða þjófur á þessu fé?... 6.9.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 871101
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.