1.3.2010 | 18:50
Skilanefnd Glitnis stefnir að því að selja hlut sinn í Íslandsbanka innan fimm ára!
Svona hljómar undirfyrirsögn, í frétt Fréttablaðsins í dag um málið.
Undirfyrirsögnin, inniheldur að sjálfsögðu aðal atriði málsins, þ.e. að "Skilanefndin" stefni að því að selja hlut sinn.
*En, þ.s. Íslandsbanki er í eigu þrotabús Glitnis, þá eru örlög hans, háð ákvörðun skildanenfdar Glitnis.
*En, ranglega er síðan, rætt um erlenda banka, síðar í fréttinni, eins og þeir séu eigendur Íslandsbanka; en að sjálfsögðu, eru þeir einungis með stöðu kröfuhafa, þ.e. þeir eiga kröfur í eignir í eigu þrotabús Glitnis.
*Sannarlega eru sumir kröfuhafar jafnari en aðrir, þ.e. þeir sem eiga stærstu kröfurnar. Skilanenfndin, sennilega hefur samráð við þá kröfuhafa sem vikta mest, með þeim hætti, er hún tekur slíkar ákvarðanir.
*Samt sem áður, er mjög villandi, að tala um Íslandsbanka og Arion, eins og þeir séu þegar komnir í eigu erlendra aðila.
*Það skapar þá villandi sýn, á stöðu þeirra banka, að þeir séu komnir í einhverja örugga höfn, þegar þvert á móti, staða þeirra er alveg gríðarlega óljós. En, hún getur ekki skýrst fyrr en eignir þrotabús eru seldar, og kröfuhöfum greitt út.
*En, vart er hægt að ímynda sér annað, en að baksamningar þeir sem kröfuhafar Glinis og Kaupþings banka, má vera að hafi gert við skildanefndir þrotabúa þeirra banka, innihaldi fjölmörg rauð strik og skilyrði, sem gefa þeim bönkum mjög auðvelt, að labba frá öllum þeim hugsanlegu skuldbindingum, ef þeim sýnist svo.
*Ákveðin kaldhæðni, í þessu öllu saman, er að það virðist sem að eitt rauða strikið, sé að sala eigna bankans fari fram innan næstu 5 ára...
----------
"Aflétta verður gjaldeyrishöftum eigi kröfuhöfum að takast að selja 95% hlut sinn í Íslandsbanka innan næstu 3.-5. ára."
----------
...fyrir utan villandi orðalag, um sölu hlutar kröfuhafa, þá er þetta athyglisverð setning.
*Þetta gæti þítt að, ef höftin eru ekki afnumin innan 5 ára, þá falli samkomulag skilanefndar Glitnis við kröfuhafa, um sjálft sig.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:53 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning