16.1.2010 | 01:47
Drykkurinn er beiskur, en súpa skulum við hann þó!
Ekki gefa orð fjármálaráðherra, góð fyrirheit um að miklar líkur séu á samkomulagi milli stjórnar og stjórnarandstöðu, um sameiginlega stefnu gagnvart Bretum og Hollendingum; nema þá aðeins, að stjórnarandstaðan taki steingrímskan snúning - taki síðan upp stefnu ríkisstjórnarinnar í málinu.
Frétt RÚV: Þjóðin ætti að kjósa með Icesave
"Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og formaður Vinstri grænna ítrekaði í þrígang í ræðu sinni á flokksráðsfundi Vinstri grænna á Akureyri í dag að þjóðin ætti að kjósa með Icesavesamningnum í þjóðaratkvæðagreiðslunni" - "Hann talaði einnig um að það væri þörf á samstöðu" - "Drykkurinn sé beiskur en það sé þó betra en að deyja úr þorsta."
Valdstjórnin lætur ekki að sér hæða.
Fram að þessu, hefur "samstaða" alltaf þítt - "að hlíða" hjá ríkisstjórninni.
Að auki, hefur skynsöm og ábyrg afstaða ætíð þítt, að vera þeim sammála.
Að lokum má nefna, að stefna að samstöðu með þjóðinni, að þjóðin beygi sig undir þeirra vilja.
Veðmál
Þorir einhver að veðja gegn mér, að - aflokinni þjóðaratkvæðagreiðslu, sigli allt í sama farið, þ.e. ríkisstjórnin sendi enn eina saminganefndina, síðan sé samið um e-h kosmetískar lagfæringar, og það kallað e-h í áttina að, stórfelldur samningsárangur?
Síðan verði söngurinn endurtekinn enn eina ferðina, algerlega án kaldhæðni að þeirra hálfu; að þetta sé það skásta sem hægt sé að ná fram, að engar líkur séu á skárri samningi - nú eigi þjóðin að samþykkja?
Sín hvor heimsmyndin
Ég hef aldei upplifað þvílíka gjá, á mili aðila.
Hvor um sig, upplifir hina sem eitthvað er nálgast kjána eða hálfvita.
Það virðist, að eina mögulega samkomulagið sé, 100% eftirgjöf annars hvors aðilans.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 24
- Sl. sólarhring: 56
- Sl. viku: 779
- Frá upphafi: 856818
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 733
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sendi þér 1. kaflann af Icesavesögunni. Þar segir frá því hvernig ráðamenn beygðu sig undir okið og þykjast svo hvergi hafa nærri því komið!
skarfur
15.1.2010 | 21:11
Niðurstöður frá 2008 sem Bjarni Ben studdi ásamt öllum öðrum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins!
Flokksformennirnir semja og semja hver við annan! Og segjast sumir þeirra hafa góða trú á, að Hollendingar og Bretar fáist að samningaborðinu. Stjórnarandstöðunni tókst með lýðskrumi að þvinga ríkisstjórnina í viðræður við sig. Að þeim takist hið sama með Breta og Hollendinga má með réttu efast um. Hollendingar og Bretar hafa enga þörf fyrir að semja við Íslendinga uppá nýtt. En Íslendingar verða í mikilli klemmu verði enginn samningur um málið gildur!
„...en ég hef alla tíð verið þeirrar skoðunar að Evrópusambandið hefði átt að standa miklu nær viðræðuferlinu," sagði Bjarni. Bjarna má benda á samning sem ríkisstjórn Geirs H. Haarde gerði 16. nóvember 2008 við ESB. Þar voru lagðar línurnar um samningana, hin umsömdu viðmið. Ríkjunum var svo látið eftir að semja um smáatriðin. Í Viljayfirlýsingu Íslands og AGS 9. grein kemur einnig fram sama afstað. Bjarni Ben hefur endurtekið í sífellu, að samningurinn frá í haust sé ósanngjarn og að engin ríkisábyrgð gildi um innistæðutryggingar. Samt greiddi Bjarni einmitt atkvæði sitt tillögu um ríkisábyrg á innistæðum í íslenskum bönkum á Evrópska efnahagssvæðinu haustið 2008.
AGS hefur verið gagnrýndur fyrir þá afstöðu sem hann tók til endurskoðunar áætlunarinnar um endurreisnina eftir að ÓRG vísaði lögunum til þjóðarinnar.
Árni Mathiesen þáverandi fjármálaráðherra og Davíð Oddsson þáverandi seðlabankastjóri undirrituðu Viljayfirlýsingu íslenskra stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Í níundu grein þeirrar yfirlýsingar stendur orðrétt:
„Ísland hefur heitið því að virða skuldbindingar á grundvelli innstæðutryggingakerfisins gagnvart öllum tryggðum innlánshöfum. Þetta byggist á þeim skilningi að unnt verði að forfjármagna þessar kröfur fyrir tilstyrk viðkomandi erlendra ríkja og að jafnt Ísland sem þessi ríki séu staðráðin í að efna til viðræðna á næstu dögum með það að markmiði að ná samkomulagi um nánari skilmála vegna þessarar forfjármögnunar." (15. nóvember 2008).
Hin umsömdu viðmið í samningi ríkisstjórnar Geirs H. Haarde við ESB.
Auðun Gíslason, 16.1.2010 kl. 18:54
Og skv. 19/94 hafa Bretar og Hollendinga, ekkert í höndunum.
Þetta er alveg merkingarlaust hjá þér.
Ég bendi þér á, að lesa 19/94.
Augljóst að það hefur þú aldrei gert.
En, skv. 19/94 þá eru allar skuldbindingar uppfylltar, og H&B eru með ólöglega rukkun - hvorki meira né minna.
Viðkomandi lög ESB:
Directive 19/1994
Directive 12/2000
Directive 47/2002
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 16.1.2010 kl. 22:03
Eru það þessar geinar sem þú ert að vísa til, Björn!Sameiginlegur skilningur samningsaðila Íslands og ESB á Tilskipuninni kemur skýrt fram í samningnum frá 16. nóv.
Where a branch applies to join a host Member State scheme for supplementary cover, the host Member State scheme will bilaterally establish with the home Member State scheme appropriate rules and procedures for paying compensation to depositors at that branch. The following principles shall apply both to the drawing up of those procedures and in the framing of the membership conditions applicable to such a branch (as referred to in Article 4 (2)):
(a) the host Member State scheme will retain full rights to impose its objective and generally applied rules on participating credit institutions; it will be able to require the provision of relevant information and have the right to verify such information with the home Member State's competent authorities;
(b) the host Member State scheme will meet claims for supplementary compensation upon a declaration from the home Member State's competent authorities that deposits are unavailable. The host Member State scheme will retain full rights to verify a depositor's entitlement according to its own standards and procedures before paying supplementary compensation;
(c) home Member State and host Member State schemes will cooperate fully with each other to ensure that depositors receive compensation promptly and in the correct amounts. In particular, they will agree on how the existence of a counterclaim which may give rise to set-off under either scheme will affect the compensation paid to the depositor by each scheme;
Auðun Gíslason, 16.1.2010 kl. 23:03
Þetta eru ákvæði Annex II, í 19/94.
Þ.s. þú missir af, er að skv. ákvæðinu, er um valkost en ekki skildu að ræða.
Slíkur samingur var í gildi þó milli, athugaðu, nánar tiltekið, TIF og sambærilegs apparats í Bretlandi.
Ekki milli stjórnvalda ísl. annars vegar og stjórnvalda ísl. hinsvegar.
-----------------------------------------
Við höfðum ekki slíkann saming við Hollendinga - en, ef þú lest 19/94 þá sérðu, að ef yfirvöld gistiríkis komast að þeirri niðurstöðu, að tryggingafyrirkomulag banka frá öðru meðlimalandi er hefur útibú hjá þeim, býður ekki upp á alveg eins góða tryggingu og þeirra tryggingafyrirkomulag, þá ber þeim skylda að bjóða upp á þetta.
Það gerðu bresk yfirvöld, og það löngu áður en þetta varð að deilumáli.
----------------------------------------------
En, þessi samingur, bindur ekki ísl. yfirvöld til að styrkja TIF eða til þess að veita TIF tryggingu.
Þessi samingur, fól ekki í sér vantraust Breta per se á TIF, heldur var það málið að Bretar höfðu kosið að miða við nokkru hærri lágmarkstryggingu skv. breskum lögum, þannig að þeirra tryggingasjóði ber að bæta vissri upphæð við.
Þetta þíðir í reynd, að bresk yfirvöld mátu að TIF væri í samræmi við 19/94:
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 17.1.2010 kl. 00:14
Ég meinti, ekki stjórnvalda Ísl. og Bretl.
Þú kemst ekki fram hjá því, að Ísland hefur staðið við sínar skuldbindingar 100%.
Þ.e. allar lagaformlegar.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 17.1.2010 kl. 00:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning