11.1.2010 | 01:30
Því miður held ég að hann Alain hafi rangt fyrir sér!
Mig grunar reyndar sterklega að hann Alain hafi rangt fyrir sér, með það að Ísland sé utan svæðis, vegna þess að sem meðlimir ESS erum við einnig meðlimir að öllum þeim reglum, er gilda um hinn sameiginlega markað Evrópu.
Þannig, að það sé einfaldlega rangt hjá honum, að það sé klárt af þeim sökum er hann nefndi, að við eigum ekki ekki að borga neitt, að við berum nákvæmlega enga ábyrgð.
Directive 91/19 : Article 6
1. Member States shall check that branches established by a credit institution which has its head office outwith the Community have cover equivalent to that prescribed in this Directive.
Failing that, Member States may, subject to Article 9 (1) of Directive 77/780/EEC, stipulate that branches established by a credit institution which has its head office outwith the Community must join deposit-guarantee schemes in operation within their territories.
2. Actual and intending depositors at branches established by a credit institution which has its head office outwith the Community shall be provided by the credit institution with all relevant information concerning the guarantee arrangements which cover their deposits.
3. The information referred to in paragraph 2 shall be made available in the official language or languages of the Member State in which a branch is established in the manner prescribed by national law and shall be drafted in a clear and comprehensible form.
PS:
Eftir ábendingu set ég einnig inn tilvísanir fyrir:
Alain vann að 12/2000En, ef við værum utan svæðis, eins og t.d. bandarískir bankar koma frá utan svæðis, þá ættu ákvæðin að ofan við, og það væri algerlega á ábyrgð Breta og Hollendinga, að ábyrgjast Icesave.
Á hinn bóginn, held ég að þetta sé of gott til að vera satt, þ.e. að vera okkar á EES hafi í för með sér, að við séum innan gildissvæðis reglugerðar 94/19.
Forðumst öfgar
Ég vil gjalda varhug við slíkum harðlínusjónarmiðum þ.e. andstæðunum, við berum alla ábyrgð/við berum enga.
Því miður hefur Samfó, ásamt mörgum úr VG, farið í það far, að við berum alla ábyrgð. Þ.e. sorglegt vegna þess, að rökrétt afleiðing þess, er að fórna sjónarmiðum um almenna velferð og félagslegt réttlæti, hvorttveggja sem eru sjónarmið, sem þessi flokkar telja sig vera sértaka talsmenn fyrir.
Þar með, hafa þessir flokkar farið vegferð, sem virðist mér vera vegferð sjálfseyðingar, en þ.s. verra er, vegferð er einnig getur leitt yfir íslenska þjóð mjög alvarlega hringrás hörmunga, jafnvel til langt tíma.
Sanngyrni er hið rétta viðmið
Þ.s. þarf, er einfaldlega sjónarmið sanngirni. Við þurfum að gera okkur ljóst að hér skall á neyðarástand, og nánar tiltekið, það ríkir enn neyðarástand.
Skuldastaða ríkisins og þjóðfélagsins er orðin slík, að mjög erfitt er að sjá, að hægt sé að standa við þær skuldbindingar, sem reynt er að troða ofan í kokið á okkur.
Það gildir innan ESB, og þar með einnig innan EES, neyðarréttur sem markast af því að ef neyðarástand hefur sannarlega skapast, þá skapast meira svigrúm til athafna, en almennt er til staðar, og í þeim tilvikum getur verið löglegt að tímabundið víkja til hliðar, einhverjum hlutum reynslu eða laga Evrópu, ef sú aðgerð þjónar því að verja þessa grunnhagsmuni.
Evrópa er ekki bara um réttindi risafyrirtækja
EFTA dómstóllinn hefur staðfest, að Neyðarlögin standast lagalega þegar neyðarréttur sé hafður til hliðsjónar, þó svo að þau hafi falið í sér að í tilvikum hafi virst vera brotið á sumum reglum ESS/ESB réttar.
Mér finnst að þetta verði að hafa í huga, að Ísland er að glima við neyðarástand, og Evrópa er ekki bara um réttindi fjármálafyrirækja og peninga; heldur einnig um rétt fólks til mannsæmandi lífs.
Ég get ekki séð betur, að í besta falli, ef Ísland rétt svo geti marið það að standa undir skuldbindingum, þá myndi það fela í sér mjög umtalverða fórn, af hendi fólksins, hvað varðar lífskjör til næstu ára, og jafnvel til langrar framtíðar.
Þetta er þ.s.málið snýst um, og ég vitna þarna til neyðarréttar, til lagalegrar óvissu, til þ.s. kallað er common decensy o.s.frv.
Það sé einfaldlega ekki sanngjarnt í ljósi hve alvarlega fórnirnar fyrir hinn almenna Íslending yrðu, og að auki er það lagalega alls ekki krystal klárt að okkur beri einnig að gera þetta.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:08 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 16
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 186
- Frá upphafi: 858772
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 146
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig geta bretar vænt okkur um brot á jafnræði þegar þeir hundsuðu það sjálfir er þeir greiddu út tryggingarnar. Sparifjáreigendur á Gurnsey og Isle of Man fengu ekki krónu, bara þeir á meginlandinu. Ég held að þú ættir að rýna betur í þetta áður en þú segir sérfræðinga sambandsins sjálfs fara með rangt mál. Ég er annars sammála þér að fólk má ekki fara fram úr sér í þessu og ætla að ekki verði reynt að gera okkur erfitt fyrir. Ég tel líklegt að við gerum einhverja málamiðlun til að ná sáttum, enda dettur engum í hug að við sleppum algerlega við útlát. Það er þó ekki skylda okkar, eins og réttilega hefur komið fram og aðdragandi þessa málatilbúnaðar skiptir þar stóru máli. Það skal því ekki einfalda málið í hvoruga áttina.
Jón Steinar Ragnarsson, 11.1.2010 kl. 03:04
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 11.1.2010 kl. 08:24
Afsakið hvað stafirnir urðu stórir
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 11.1.2010 kl. 08:25
Staðsetning á starfseminni fer varla eftir lagalegum skilgreiningum um hvort að viðkomandi hafi verið íslenskt útibú eða sjálfstæð eining. Þarnar er verið að rugla saman hismi og kjarna.
Hrannar Baldursson, 11.1.2010 kl. 08:56
Got fólk, ég held að við ættum að hafa samband við fleiri af þeim er hafa tengst ritun reglugerðs ESB, þó einkum þá sem raunverulega tengdust ritun 94/19.
Framkvæma einhvers konar skoðanakönnun á meðal þeirra.
Það gæti verið mikil hjálp í slíku við það að taka ábyrga upplýsta ákvöðrun, að aflokinni þjóðaratkvæðagreiðslu.
Ég ætla ekki að útiloka fyrirfram, að Alain hafi rétt fyrir sér, þó mig gruni að svo sé ekki, að einhvers misskilnings gæti. Í þessu, er varfærni lykilorðið.
Síðan held ég, að umræðan myndi græða á því, að umræðan færi úr því fari sem hún hefur verið í. Við lifum hér öll, eftir allt saman. Engin græðir á því, að allt fari í háa loft á ný. Slíkt er raunveruleg hætta.
Ég hugsa að talsmaður Fitch Rating hafi rétt fyrir sér með, að við höfun a.m.k. þangað til, til næstu áramóta. En, "deadline" sé þegar kemur að greiðslu af mjög stóru láni í erlendum gjaldeyri árið 2011. Fram að þeim, séu ekki til staðar neinar stórar erlendar skuldbindingar, er greiða þarf stórar upphæðir í erlendri mynnt af.
Það á því alveg vera hægt, að endursemja síðla næsta sumar og næsta haust.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 11.1.2010 kl. 11:07
Reglugerðirnar eru víst:
19/94
http://eur-lex.europa.eu/LexUriServ/LexUriServ.do?uri=CELEX:31994L0019:EN:HTML
47/2002
http://eur-lex.europa.eu/LexUriServ/LexUriServ.do?uri=OJ:L:2002:168:0043:0050:EN:PDF
12/2000
http://eur-lex.europa.eu/LexUriServ/LexUriServ.do?uri=OJ:L:2000:126:0001:0059:EN:PDF
Alain vann víst að 12/2000.
Á eftir að lesa 12/2000 - en, það má vera sannarlega að hún segi, þ.s. hann segir að hún segi, og þá er það risamál.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 11.1.2010 kl. 11:53
Hefur þú ekki lesið skrif mín um málið Einar Björn ? Ég hélt að þú fylgdist vel með.
Loftur Altice Þorsteinsson, 11.1.2010 kl. 14:28
Ólína er að enduróma rangfærslurnar frá Birni Val Gíslasyni. Í Tilskipun 94/19/EB er eingöngu fjallað um útibú, ekki dótturfélög. Þetta er eðlilegt því að dótturfélög eru sjálfstæð félög með höfuðstöðvar innan ESB, þótt eignarhaldið sé utan þess. Alain Lipietz var ekki að tala um dótturfélög heldur útibú. Það var ég líka að gera í umfjöllun minni: Alain Lipietz staðfestir það sem ég hef sagt um Icesave ! Nýlenduveldin bera alla ábyrgð á Icesave-reikningunum
Ábyrgð Bretlands og Hollands á Icesave-reikningunum
Loftur Altice Þorsteinsson, 11.1.2010 kl. 14:36
"Þú hefur ekki lesið skrif mín" segir Loftur. Alger tímaeyðsla. Einar skýrir þetta vel þó uggvænlegt sé. En gott að fá fleiri hliðar á málinu en bara loftkastala.
Finnur Bárðarson, 11.1.2010 kl. 16:26
Ég er nú barasta alveg hissa hvað hann Einar er í góðu formi í dag.
Gísli Ingvarsson, 11.1.2010 kl. 16:59
Þ.e. ein hugmynd til viðbótar, er ég hef velt fyrir mér - þ.e. hvort að uppsetning mín sé ef til vill, ekki fullkomlega rétt.
Hvað ef, lykilorðin eru "outwith the Community" þannig, að þó svo að við séum innan EES, og þar með innan gildissviðs laga og reglna um fjórfrelsi; þá gildi þessi setning samt um okku, þ.s. við séum utan ESB?
Ég hef verið að velta þessu fyrir mér í vinnunni í dag.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 11.1.2010 kl. 21:51
Ég er búinn að lesa mjög einfalda franska lagatexta það er bara talað um útibú og Bretar geti tékkað á því hvort Höfuðstöðvarnar hafi tryggingu í samræmi við tilskipunina, ef ekki bera þeir ábyrgðina að láta útibúin borga trygginar í Bretalandi. Þeir eiga ekki að veita ósamkeppnihæfum útibúum starfsleyfi. Mismuna heldur ekki eftir þjóðerni.
Bretar settu Landsbankan á hausin sem er persóna er lögum. Hluthafar eru það líka.
Þegar Bretar hækka lámarks tryggingar almennt í Bretland geta þeir líka farið fram á að útbúi borgi tryggingar í Bretland borgi höfðuðstöðvarnar lámarkstryggingu tilskipunar EU.
Júlíus Björnsson, 12.1.2010 kl. 07:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning