9.1.2010 | 00:42
Íslendingar eiga ekki slæman séns í dómsmáli!
Þetta er hvorki meira en minna en skoðun "Michael Waibel, British Academy Postdoctoral Fellow, Lauterpacht Centre for International Law, University of Cambridge, UK."
Kæru Íslendingar, þetta er rosalegt, því ég hef aldrei nokkurntíma fyrr séð eða heyrt útlending af þessum kalíber, halda þessu blákalt fram.
Ég held, virkilega að hlutir séu að færast, í okkar átt. Ég er farinn, að þora að trúa því.
Financial Times, eftir "Michael Waibel, British Academy Postdoctoral Fellow, Lauterpacht Centre for International Law, University of Cambridge, UK."
Iceland has no clear legal obligation to pay up
What is often overlooked amid this unfolding drama is that Iceland is under no clear international legal obligation to pay up - a fact that Fitchs premature downgrade of Icelands credit rating on January 5 also overlooks. The UK would likely face substantial obstacles in court. The chance of winning is no more than 60 per cent, and even then the UK is very unlikely to obtain more than in this settlement.
Ég stari á þessi orð með lotningu, en hann telur að sénsar okkar Íslendinga, séu alls ekki slæmir ef mál færi fyrir dóm. Takk fyrir!
A protracted legal battle is in nobodys interest. Yet the UK and the Netherlands need to start showing a genuine willingness to compromise, rather than using political leverage points in the International Monetary Fund and elsewhere to their maximum advantage. Any negotiated agreement should reflect the uncertainty of how much Iceland is liable to pay in the first place. This uncertainty should be reflected in a substantial discount on the principal, together with a reasonable interest rate.
Hann telur sem sagt, í ljósi óvissunnar um á hvaða veg dómsmál fari, að eðlilegt sé að meta þá óvissu okkur í hag, og gefa eftir hluta skuldar og krafna um vexti, í samræmi við óvissuna.
Þetta er kannski ekki grein, sem segir að rétturinn sé allur okkar meginn, en hann segir blákalt að við eigum séns. Miðað við orð hans, þá er það alls engin óskynsemi, að leitast við að ná betri samningum.
VIð eigum að reina við betri samninga.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 3
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 858796
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hefur ALLTAF verið AUGLJÓST að lagalegur RÉTTUR var okkar megin, það vita UK & Hollendingar, þess vegna lá þeim svona rosalega á að "þvinga & kúga" þennan samning í gegn, með hræðslu áróðri, & góðri aðstoð IMF (International mother f**kers) og EB, en sem betur fer voru þeir svo GRÁÐUGIR að þeir höfnuðu samningum alþingis frá því sumar. Þeir vissu að þeir voru búnir að leika á núverandi stjórnvöld, en þeim yfirsátt að Forseti Íslands (..our last defnese...!) kom okkur til bjargar.... Þessi græðgi þeirra á eflaust eftir að koma í hausinn á þeim, því þessar þjóðir geta ekki farið dómstólaleiðina, sú leið er ekki fýsileg fyrir þá, en hins vegar mjög fýsileg fyrir okkur. Og þó við töpuðum (5% líkur á því) þá tek ég undir orð Péturs Blöndal þingmanns X-D, þá greiðum við í "íslenskum krónum", við höfum "gjaldeyrishöft" og við myndum auðvitað setja á þetta fé "90% fjármagnstekju skatt...lol...."
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 9.1.2010 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning