Íslendingar eiga ekki slæman séns í dómsmáli!

Þetta er hvorki meira en minna en skoðun "Michael Waibel, British Academy Postdoctoral Fellow, Lauterpacht Centre for International Law, University of Cambridge, UK."

Kæru Íslendingar, þetta er rosalegt, því ég hef aldrei nokkurntíma fyrr séð eða heyrt útlending af þessum kalíber, halda þessu blákalt fram.

Ég held, virkilega að hlutir séu að færast, í okkar átt. Ég er farinn, að þora að trúa því.

 

Financial Times, eftir "Michael Waibel, British Academy Postdoctoral Fellow, Lauterpacht Centre for International Law, University of Cambridge, UK."

Iceland has no clear legal obligation to pay up

What is often overlooked amid this unfolding drama is that Iceland is under no clear international legal obligation to pay up - a fact that Fitch’s premature downgrade of Iceland’s credit rating on January 5 also overlooks. The UK would likely face substantial obstacles in court. The chance of winning is no more than 60 per cent, and even then the UK is very unlikely to obtain more than in this settlement.

Ég stari á þessi orð með lotningu, en hann telur að sénsar okkar Íslendinga, séu alls ekki slæmir ef mál færi fyrir dóm. Takk fyrir!

A protracted legal battle is in nobody’s interest. Yet the UK and the Netherlands need to start showing a genuine willingness to compromise, rather than using political leverage points in the International Monetary Fund and elsewhere to their maximum advantage. Any negotiated agreement should reflect the uncertainty of how much Iceland is liable to pay in the first place. This uncertainty should be reflected in a substantial discount on the principal, together with a reasonable interest rate.

Hann telur sem sagt, í ljósi óvissunnar um á hvaða veg dómsmál fari, að eðlilegt sé að meta þá óvissu okkur í hag, og gefa eftir hluta skuldar og krafna um vexti, í samræmi við óvissuna.

 

Þetta er kannski ekki grein, sem segir að rétturinn sé allur okkar meginn, en hann segir blákalt að við eigum séns. Miðað við orð hans, þá er það alls engin óskynsemi, að leitast við að ná betri samningum.

VIð eigum að reina við betri samninga.

 

Kv.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Þór Haraldsson

Það hefur ALLTAF verið AUGLJÓST að lagalegur RÉTTUR var okkar megin, það vita UK & Hollendingar, þess vegna lá þeim svona rosalega á að "þvinga & kúga" þennan samning í gegn, með hræðslu áróðri, & góðri aðstoð IMF (International mother f**kers) og EB, en sem betur fer voru þeir svo GRÁÐUGIR að þeir höfnuðu samningum alþingis frá því sumar.  Þeir vissu að þeir voru búnir að leika á núverandi stjórnvöld, en þeim yfirsátt að Forseti Íslands (..our last defnese...!) kom okkur til bjargar....  Þessi græðgi þeirra á eflaust eftir að koma í hausinn á þeim, því þessar þjóðir geta ekki farið dómstólaleiðina, sú leið er ekki fýsileg fyrir þá, en hins vegar mjög fýsileg fyrir okkur.  Og þó við töpuðum (5% líkur á því) þá tek ég undir orð Péturs Blöndal þingmanns X-D, þá greiðum við í "íslenskum krónum", við höfum "gjaldeyrishöft" og við myndum auðvitað setja á þetta fé "90% fjármagnstekju skatt...lol...."

kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)

Jakob Þór Haraldsson, 9.1.2010 kl. 17:00

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 858796

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband