7.1.2010 | 23:27
Hver íslendingur þarf að bera 2,4 milljónir Kr. á meðan að hver hollendingur eða breti þarf að borga 10 þúsund Kr. per haus!
Hver íslendingur þarf að bera 2,4 milljónir Kr. á meðan að hver hollendingur eða breti þarf að borga 10 þúsund Kr. per haus - þ.e. ef þeir bera kostnaðinn.
Þetta er því sem munar, að deila upphæð með 300þús. manns eða 7 milljón.
Breskum og hollenskum skattborgurum, munar ekki íkja mikið um þetta.
Sjá: Financial Times, mjög áhugaverða grein, skrifaða af fulltrúum þekkst bresks lögfræði fyrirtækis, þ.e. "Ann Pettifor and Jeremy Smith, Advocacy International."
Unjust for Iceland to take sole responsibility
"The UK and the Netherlands, with a combined population of 76m, should cease to use economic force majeure on a tiny country, and accept the principle of co-responsibility for the crisis. Repayment of the nationalised losses of a private bank amounts to 12,000 (2.400.000 KR) per Icelandic citizen, and will inevitably impact harshly on their lives and public services. By contrast the cost to Dutch and British taxpayers of the bail-out will be about 50 (10.000 Kr) per capita." - "What is unjust is that the tiny population of Iceland should be forced to bear the full costs of the laxity of Icelandic, British and Dutch regulators and the reckless behaviour of private bankers and risk-takers."
Þessa grein, tekur einnig fyrir rök, sem margoft hafa komið fram hjá þeim Íslendingum, sem hafa bent á að meðferð Breta og Hollendinga á okkur, sé ekki sanngjörn. Einnig, að á meðan þetta sé okkur mjög erfitt, sé þetta mjög lítið mál fyrir meðal Bretann og Hollendinginn.
Virkilega gott að sjá tölfræðilegann samanburð, á byrðunum eftir því hvort við berum þær eða þeir.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.1.2010 kl. 00:03 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð og áhugaverð grein hjá þér Einar og innskotið mjög áhugavert !
Það myndi að sjálfsögðu ekki neinum heilvita Hollendingi né Breta detta í hug að hækka skattana sína um 0,01 % til að svara þessum kostnaði en þess í stað kúga þeir okkur og þess vegna hækka skattarnir okkar um allt að 20 %, svona cirka ,þegar fleiri skattar en tekjuskattur er tekið með í reikninginn...
en þess vegna eru okkar greiðslur að verða að þeirra tekjum, því miður, allavega sjá þeirra stjórnmálamenn, hagfræðingar og aðrir framámenn svo fyrir sér framtíðina.
Sjálf vissi ég ekki hvað Icesave var fyrr en ég fékk skilaboð um að ég ætti að vera ein að þeim Íslendingum sem ætti að borga þetta þar til ég dey.... !!!
Viskan (IP-tala skráð) 7.1.2010 kl. 23:53
Ekki að mér finnist að íslendingar eigi að borga þetta, en ég skil ekki rökin,væri ekki betra að nota indverja, þeir eru miklu fleiri og þar af leiðandi yrði greiðslan á mann enn minni.
Kjartan Björgvinsson, 8.1.2010 kl. 01:30
Gríðarleg SÓKNARFÆRI til staðar, vandamálið er að núverandi ríkisstjórn vil ekki tala málstað okkar - þeir slá ítrekað SKJALDBORG um hagsmuni UK & Hollands - í mínum huga er þessi ríkisstjórn í "RuslFlokki..!" og hefur verið það ansi lengi...lol..!
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 8.1.2010 kl. 17:29
Góður punktur Jakob, Skjaldborg Ríkisstjórnarinnar frekar en Skjaldborg Heimilanna... enda hefur það sýnt sig undanfarna daga,
nú er Steingrímur á útopnu í útlöndum að fyrirgefa seinaganginn í ríkisstjórninni eða þá að grafa undan yfirlýsingu forsetans.....
Viskan (IP-tala skráð) 8.1.2010 kl. 23:22
Eruð þið búin að horfa á þetta:
http://www.youtube.com/watch?v=rOyAyw1aOww&feature=player_embedded
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 8.1.2010 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning