Vandamál Íslands, er að það skuldar of mikið, þ.e. skuldir sliga almenning, atvinnulíf og hið opinbera.
Skuldir lama getu hagkerfisins til hagvaxtar
Næstu ár, er fyrirsjáanlegt, að svo mikið fjármagn verði flutt úr landi, til að greiða af skuldum, að stórlega muni draga úr innlendri fjárfestingu til allra hluta; þ.e. hvort sem er um að ræða að fyrirtæki endurnýji vélar og tæki, eða standi í þróun nýrra hugmynda - á sama tíma, geta einstaklingar ekki fjárfest nándar nærri því í þeim mæli sem þeir hafa undanfarna áratugi, það sama mun eiga við hið opinbera.
Hættan, er að vega og samgöngukerfi, skólar og spítalar, hafnir og annað á vegum ríkisins, drabbist niður. Skortur á innlendri fjárfestingu, muni hamla samkeppnishæfni innlendrar framleiðslu, eftir því sem vélar og tæki úreldast, og þróun nýrra verkefna/hugmynda drabbast niður.
Hætta er á að hagkerfið drabbist niður, og samkeppnishæfni glatist
Stóra hættan, er sem sagt, ekki einungis að skuldir draga úr getu til hagvaxtar til skamms tíma, þ.e. allir hafa minni peninga handa á milli. Heldur einnig, að minnkandi samkeppnishæfni dragi enn meira úr tekjumöguleikum íslensks atvinnulífs - eftir því sem hjá líður.
Miðað við að:
- 60% fyrirtækja séu á gjaldþrotsbrún.
- það stefni í að 40% heimila, verði það líka.
Þá er alveg krystalklárt, að viðmið um hagvöxt og þannig tekjur, og afgang af tekjum. Munu ekki nást, og því gat ekki plan AGS, þ.e. núverandi plan, gengið upp.
Það þarf að búa til nýtt plan
Ég er ekki að leggja til, að við hættum samvinnu við AGS, en þ.s. planið gengur klárlega ekki lengur upp, ef það gerði það nokkurn tíma. Þá þarf að búa til nýtt.
Hið gamla var soðið saman, þegar skuldir þjóðarinnar voru taldar verða e-h nálægt 200%. En, í dag eru þær rúmlega 100% meira, þ.e. um 320%.
Við þurfum, að leita liðsynnis AGS, með það verkefni, að lækka þessar skuldir niður í viðráðanlegar stærðir á ný.
Við þurfum sennilega að lágmarki 25% lækkun
Við getum þetta ekki ein. Ég held, að það sé orðið klárt. Svo,, þvert ofan á tal um að við séum að einangra okkur, eigum við að fara út, skýra mál okkar - segja frá því, hver vandræði okkar eru. Við þurfum einfaldlega liðsynni, hjálp - aðstoð. Ekki endilega, beinar gjafir. Heldur við það, að ná samingum sem hægt er að búa við.
Aðilar sem koma til greina eru:
- AGS: en, Alþjóða Gjaldeyrissjóðurinn, hefur sætt nokkur gagnrýni í gegnum árin. Við gætum hugsanlega bent forsvarsmönnum AGS á, að á Íslandi gæti verið tækifæri fyrir AGS að sýna á sér nýtt andlit, þ.e. til að reyna að hafa jákvæð áhrif á ímynd sína.
- Evrópusambandið, þ.e. einnig mjög rökrétt að leita liðsynni þess, ekki síst ef áhugi er á aðild. En, ekki síst vegna þess, að deilurnar eru við aðildarríki. ESB, gæti verið miðlunaraðili, hugsanlega.
Það sem við þurfum hjálp við!
Er, að kalla saman mikilvæga kröfuhafa Íslands, og fá milligöngu um, að leita leiða til að fá þá, til að samþykkja undangjöf skulda okkar að hluta.
Við þurfum, að átta okkur á, að án aðstoðar er staða okkar, virkilega mjög erfið.
Reynum í lengstu lög, að forðast gjaldþrot.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tekk enn & aftur undir þín orð, enda er þetta nákvæmalega sama skoðun og ÉG og fjöldi hagfræðinga hefur ávalt haldið fram, án þess að stjórnvöld hafi vit á því að hlusta á þau RÖK sem set voru fram...! Ég seti inn færslu á blogið hjá mér um getuleysi þessar aumu ríkisstjórnar er kemur að því að standa með ÞJÓÐINNI í IceSLAVE dæminu. Svona getur þetta ekki gengið lengur, þau verða að fara að BERJAST fyrir OKKAR málstað, þó fyrr hefði verið.
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 7.1.2010 kl. 12:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning