Í Bandaríkjunum eru lög, er almennt banna beitingu hers Bandaríkjanna, innan Bandaríkjanna: Posse Comitatus Act of 1878. Til er undantekning þar um, skv: Insurrection Act.
Þar fyrir utan, er réttur forseta til beitingar - Þjóðvarðaliðs; einnig takmarkaður: En til er undantekning, er réttlætir beitingu gegn uppreisn.
- Trump, beitti ákvæði; er heimilar að beita Þjóðvararliði: Gegn uppreisn.
Gengur greinilega gegn venju, að -- skilgreinar mótmæli, jafnvel óeirðir þannig.
Þ.e. því alls ekki augljóst, að beiting Trump þar um, standist dómstóla.
Newsom, hefur þegar kært málið: Trump is unhinged, speaking like an authoritarian.
Ath. fyrirsögnin - vitnar í orð, Newsom - er var afar harðmæltur. - Að Trump ákveður einnig að senda - US Marines á svæðið: Trump deploys Marines to Los Angeles. Bendir til þess, hann ætli að virkja -- 10 U.S.C. §§ 331-335 eða Insurrection Act.
Vanalegur skilningur skv. hefð á -Insurrection- eru útbreidd vopnuð átök
Mér finnst líklegt, að Hæsti-Réttur Bandar. mundi, hindra beitingu - Insurrection Act.
Einfaldlega vegna, þess -- að menn séu andvígir stefnu ríkjandi stjórnvalda; er ekki - Insurrection.
--Ég meina, ef slíkt er það; af hverju þá ekki: Verkfall.
Hinn bóginn, virðist lagagreinin er heimilar beitingu, National Guard - opin!
Ég hugsa því, að -- Hæsti-Réttur líklega dæmi Trump í vil, í máli Newsom þar um.
Þó auðvitað ef Trump gætir sín ekki í beitingu Þjóðvarðarliða, gæti málið snúist.
Vitnum einfaldlega beint í:
National Guard in Federal service: call
Whenever
- he United States, or any of the Commonwealths or possessions, is invaded or is in danger of invasion by a foreign nation;
- there is a rebellion or danger of a rebellion against the authority of the Government of the United States; or
- the President is unable with the regular forces to execute the laws of the United States;
Trump sagði einfaldlega:
- Mótmælin, væru í áttina að - uppreisn.
- Hinn bóginn -- er 3ji liður - National Guard in Federal Service Call - það loðið orðuð; Trump - líklega getur komist töluvert langt, í því að beita þeim lið fyrir sig.
Hinn bóginn - gæti hann samt sem áður: Tapað fyrir - Hæsta-rétt!
Ef hann gætir sér ekki í beitingu þeirra ákvæða.
------
Ég efa að -- Hæsti-Réttur heimili honum, að tegja þetta að - vild.
Greinarnar bersýnilega -- fela í sér, mikið þarf að vera í gangi.
Þess vegna, er a.m.k. séns, að Gavin Newsom, vinni málið fyrir - Hæstarétti.
--Ef, götu-átök eða óeirðir, einfaldlega eru bersýnilega ekki á þeim skala.
--Að, almenn lögregla, geti ekki ráðið við þau.
Niðurstaða
Ég fer ekki í þá dramatík, að taka undir -- sjónarmið, að aðgerðir Trumps sanni, hann stefni að, einræði. Tja, ekki að, slíkt geti ekki vakað fyrir honum.
Hinn bóginn, er vitað að Trump vill/hefur lofað, að reka gríðarlega mikinn fjölda innflytjenda úr landi.
Samtímis, er ljóst - fylki undir stjórn, Demókrata, ætla að spilla fyrir því.
----------
Líklegast virðist mér þar af leiðandi, fyrir Trump vaki.
Að, beita ítrustu úrræðum, til þess - að spilla fyrir ríkisstjórum Demókrata.
--Ef slíkir leitast við, að spilla fyrir - stefnumálum Trumps.
A.m.k. sé ég ekki nægilega ástæðu, til að taka undir.
Yfirdramatískar afstöður í þá átt, að Trump greinilega stefni að einræði.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 22:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 9. júní 2025
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 1
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 869786
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar