Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhugaverðri neytendamælingu: Sýnir væntingavísitala neyslu mestu minnkun síðan 1990! Hlutabréfamarkaðir í Bandar. þ.s. af er ári, nú undir mörkuðum keppinautaríkja!

Financial times birti eftirfarandi: US stocks underperform rest of world by widest margin since 1993.

Þær niðurstöðu sína hið minnsta -- mjög lækkaðar væntingar um efnahags-framvindu þetta ár.
Markaðir eru ekki endilega enn, að spá kreppu.
En með hlutabréfamarkað í Bandar. sl. mánuði að skila verri niðurstöðu en markaðir í Evrópu -- eru greinilega væntingar um efnahags-horfur sem lesa má úr því: Lágar vægt til tekið.

Rosalega forvitnileg mynd er sýnir hvað ég á við!

https://einarbb.blog.is/users/72/einarbb/img/markadir_bandar_heimur.jpg 

  1. Þetta er alger svissun miðað við sl. ár, er markaðir í Bandar. voru að sigla umtalsvert ofan við -- vöxt markaða í helstu samkeppnis-löndum Bandaríkjanna.
  2. Skv. því er algerlega skírt - að Trump stjórnin hefur dregið mjög mikið úr bjartsýni aðila um framvinduna á þessu ári.

 

Þessi mynd sýnir hvernig markaðir í Bandar. greinilega eru lakari en sl. ár!

https://einarbb.blog.is/users/72/einarbb/img/marka_ir_bandar_h.jpg

  1. Það má lesa úr þessu - að mat markaðarins greinilega er!
  2. Að tolla-stríð Trumps greinilega skaði Bandar. meira!

 

Og Politico birti þetta: Consumer expectations crater to three-decade low amid Trump tariff chaos.

The University of Michigan’s closely watched index for consumer expectations has dropped by 32 percent since January, the sharpest three-month decline since the U.S. was rocked by a recession in 1990.

Þetta er ekkert smáræði -- 32% lækkun í væntingum um framtíðar neyslu.

  • Ath: 1/3 lækkun!

Mig grunar að í þeim væntinum felist sterk skilaboð um líklega kreppu

America's $19 Trillion Consumer Economy in One Chart
Where Americans Spend Their Money. America's consumer class spent nearly $19 trillion on goods and services in 2023. For context, this was about 68% of the U.S. GDP that year.

For context, this was about 68% of the U.S. GDP that year.

  • Neysla er ca. 3/5 af bandaríska hagkerfinu.

Það er hvað ég meina er ég segi -- 1/3 lækkun væntinga-vísitölu-neytenda, sé kreppu-boði.

 

Niðurstaða
Það var alltaf nema í ímyndar-heimi sums fólks ljóst, að tolla-stríð Trumps mundi fyrst og fremst skaða hagvöxt innan Bandaríkjanna.
Ég á ekki von á að -- stefna Trumps skapi heimskreppu.
Nema, að lækkaun á Dollar, leiði til einhverrar verulegrar lækkunar Dollara-eigna erlendis.

Spurningin sé sem sagt, hvort stefnan geti leitt fram stórfelldan fjármagnsflótta.
Það a.m.k. blasir ekki enn -- sterkt.
Það var greinilega einhver fjármagnsflótti, áður en Trump frestaði refsi-tollum á 50 lönd um 3 mánuði, er sást í því að -- gengi Dollars hríðféll þá daga, samtímis og ríkisbréf Bandar. féllu nokkuð.

Ekkert bendi til þess að Trump hafi náð samningum við nokkur þeirra 50 landa!
A.m.k. hefur ekkert af þeim löndum viljað kannast við slíkt.
--Sem getur auðvitað þítt, að Trump -- ræsi þá tolla að nýju.

Þá gæti fjármagnsflóttin frá Bandar. er virtist hugsanlega getað ruggað heims-fjármálakerfinu, hafist að nýju.
Þ.e. möguleikinn á fjármálakreppu í tengslum við ríkisbréf Bandar. -- ef þau verðfalla nægilega til að framkalla slíka, sem virðist mér helsti heimks-kreppu-sénsinn.

En ef, bandar. ríkisbréf falla ekki það mikið - að slík fari af stað.
Þá væntanlega sleppur heims-hagkerfið fyrir horn.
Meðan að Bandar. sitja þá sennilega uppi með kreppu heima fyrir.

 

Kv.


Bloggfærslur 27. apríl 2025

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur
  • Dollar karfa verdfall

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 77
  • Sl. sólarhring: 99
  • Sl. viku: 480
  • Frá upphafi: 865476

Annað

  • Innlit í dag: 72
  • Innlit sl. viku: 437
  • Gestir í dag: 71
  • IP-tölur í dag: 71

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband