Financial times birti eftirfarandi: US stocks underperform rest of world by widest margin since 1993.
Þær niðurstöðu sína hið minnsta -- mjög lækkaðar væntingar um efnahags-framvindu þetta ár.
Markaðir eru ekki endilega enn, að spá kreppu.
En með hlutabréfamarkað í Bandar. sl. mánuði að skila verri niðurstöðu en markaðir í Evrópu -- eru greinilega væntingar um efnahags-horfur sem lesa má úr því: Lágar vægt til tekið.
Rosalega forvitnileg mynd er sýnir hvað ég á við!
- Þetta er alger svissun miðað við sl. ár, er markaðir í Bandar. voru að sigla umtalsvert ofan við -- vöxt markaða í helstu samkeppnis-löndum Bandaríkjanna.
- Skv. því er algerlega skírt - að Trump stjórnin hefur dregið mjög mikið úr bjartsýni aðila um framvinduna á þessu ári.
Þessi mynd sýnir hvernig markaðir í Bandar. greinilega eru lakari en sl. ár!
- Það má lesa úr þessu - að mat markaðarins greinilega er!
- Að tolla-stríð Trumps greinilega skaði Bandar. meira!
Og Politico birti þetta: Consumer expectations crater to three-decade low amid Trump tariff chaos.
The University of Michigans closely watched index for consumer expectations has dropped by 32 percent since January, the sharpest three-month decline since the U.S. was rocked by a recession in 1990.
Þetta er ekkert smáræði -- 32% lækkun í væntingum um framtíðar neyslu.
- Ath: 1/3 lækkun!
Mig grunar að í þeim væntinum felist sterk skilaboð um líklega kreppu
America's $19 Trillion Consumer Economy in One Chart
Where Americans Spend Their Money. America's consumer class spent nearly $19 trillion on goods and services in 2023. For context, this was about 68% of the U.S. GDP that year.
For context, this was about 68% of the U.S. GDP that year.
- Neysla er ca. 3/5 af bandaríska hagkerfinu.
Það er hvað ég meina er ég segi -- 1/3 lækkun væntinga-vísitölu-neytenda, sé kreppu-boði.
Niðurstaða
Það var alltaf nema í ímyndar-heimi sums fólks ljóst, að tolla-stríð Trumps mundi fyrst og fremst skaða hagvöxt innan Bandaríkjanna.
Ég á ekki von á að -- stefna Trumps skapi heimskreppu.
Nema, að lækkaun á Dollar, leiði til einhverrar verulegrar lækkunar Dollara-eigna erlendis.
Spurningin sé sem sagt, hvort stefnan geti leitt fram stórfelldan fjármagnsflótta.
Það a.m.k. blasir ekki enn -- sterkt.
Það var greinilega einhver fjármagnsflótti, áður en Trump frestaði refsi-tollum á 50 lönd um 3 mánuði, er sást í því að -- gengi Dollars hríðféll þá daga, samtímis og ríkisbréf Bandar. féllu nokkuð.
Ekkert bendi til þess að Trump hafi náð samningum við nokkur þeirra 50 landa!
A.m.k. hefur ekkert af þeim löndum viljað kannast við slíkt.
--Sem getur auðvitað þítt, að Trump -- ræsi þá tolla að nýju.
Þá gæti fjármagnsflóttin frá Bandar. er virtist hugsanlega getað ruggað heims-fjármálakerfinu, hafist að nýju.
Þ.e. möguleikinn á fjármálakreppu í tengslum við ríkisbréf Bandar. -- ef þau verðfalla nægilega til að framkalla slíka, sem virðist mér helsti heimks-kreppu-sénsinn.
En ef, bandar. ríkisbréf falla ekki það mikið - að slík fari af stað.
Þá væntanlega sleppur heims-hagkerfið fyrir horn.
Meðan að Bandar. sitja þá sennilega uppi með kreppu heima fyrir.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 27. apríl 2025
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
Nýjustu athugasemdir
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Vextir hafa engin áhrif á peningaprentun því vextir eru ekki sk... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Ef enginn prentar peninga, verður lítið úr verðbólgunni. Þeir e... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Ásgrímur Hartmannsson , Grímur -- óðaverðbólga í Bandar. mun ey... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Þarna er planið: að þvinga seðlabankann til þess að lækka vexti... 22.4.2025
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma,...: Grímur Kjartansson , eitt mikilvægt að muna -- 60% borgara í Ba... 14.4.2025
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma,...: Trump virðist eiga auðvelt með að tala hlutabréfaverð upp og n... 14.4.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 77
- Sl. sólarhring: 99
- Sl. viku: 480
- Frá upphafi: 865476
Annað
- Innlit í dag: 72
- Innlit sl. viku: 437
- Gestir í dag: 71
- IP-tölur í dag: 71
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar