21.4.2025 | 20:57
Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđlabanka Bandaríkjanna. Ţađ gćti leitt til tafarlausrar alţjóđlegrar fjármálakreppu!
Gagnrýni Trumps á, Jerome Powell -- Seđlabankastjóra-Bandaríkjanna ferstigvaxandi.
Trump heimtar ađ Powell lćkki vexti -- Mars sl. var verđbólga 2,4%.
- Vandi Powells er sá: ađ verđbólgu-bylgja er framundan, af völdum tollastefnu Trumps.
- Mig grunar ađ, líkur fari vaxandi á, ađ US Fed - hćkki vexti.
- Trump virđist upp á síđkastiđ, vera ađ undirbúa - brottrekstur Powells.
Hvađ gerist ef Powell verđur rekinn? Trump skipar síđan, sinn eigin mann?
Augljóslega verđur tafarlaust verđfall samtímis á Dollar!
Samtímis verđfall á ríkisbréfum Bandaríkjanna!
- Ţví vćntingarnar verđa ţćr, ađ Trump muni reka pópúlíska peningastefnu.
- Ég man eftir ţví, ţegar hann síđast var forseti - ţá vildi hann ekki, ađ hćtt yrđi viđ seđlaprentun, ţegar Seđlabankinn ţá var ađ draga úr henni.
- Hann mundi ađ sjálfsögđu, lćkka vexti í ca. 0%. Beint ofan í vaxandi verđbólgu.
Viđ ţađ mundu verđbólgu-vćntingar rjúka upp í hagkerfinu.
- Pópúlísk peningastefna mundi, vćntanlega - skapa, stigvaxandi verđbólgu.
US stocks and dollar sink as Trump renews attacks on Fed chair Powell
Síđan Trump tók viđ völdum 20. jan. 2025:
Sést ţróun verđlags Bandar.ríkis-skuldabréfa síđan sept. 2024!
Áhugavert -- ađ verđfall 10 ára ríkisbréfa hefst strax í september 2024.
Ath. Hćkkun vaxakröfu -- er ţ.s. meint er međ, verđfalli skuldabréfa!
- Skv. ţessu, virđst kaupendur ríkisbréfa -- hafa strax tekiđ tillit til, hugmynda Trumps um skattalćkkanir:
Ţađ rökrétt leiđir til verđfalls ríkisbréfa, vegna ţess hve umfangsmikil loforđ Trumps um skattalćkkanir eru, ţví vćntingar ađ ţćr leiđi til umtalsverđs aukins hallarekstrar bandar. ríkisins. - Virđist sem menn hafi veriđ byrjađir ađ róast -- ţegar Trump innleiddi - refsi-tolla sína. Ţá lćkkar virđi ríkisskulda Bandar. aftur - eins og sjá má.
Ef Trump tekur yfir Seđlabanka-Bandar. -- má reikna međ, nýju verđfalli.
Mig grunar ađ sú hreyfing verđi mun stćrri en ţćr er birtast á myndinni ađ ofan.
--Ţ.e. vegna ţess, ađ ţá verđur reiknađ međ ađ verđbólga verđi mun hćrri, en enn er taliđ.
- Ţar fyrir utan, gćti hann ţvingađ Seđlabankann til ađ, kaupa ríkis-skuldir, ţ.e. fjármagna ríkiđ međ beinni peninga-prentun.
- Er vćri fyrirbćriđ -- verđbólgu-vél.
Ţessi mynd sínir sveiflur í verđi bandar. ríkisbréfa frá 1. apr. til 14. apr.
Ţví lćgra sem markađvirđi bréfann er -- ţví hćrri er vaxtakrafan!
Ţví lćgra sem markađsvirđi bréfanna er -- ţví hćrri er skuldakostnađurinn.
- 120% af ţjóđarframleiđslu skuldastađa ţíđir, vaxtakrafan skiptir miklu máli.
Veriđ töluvert verđfall á Dollar gagnvart Evru!
Eins og sést, er verđfalliđ -- viđbragđ markađarins gagnvart refsi-tollastefnu Trumps.
- Dollarinn í dag á sínu lćgsta verđi síđan Nóv. 2021.
Dollarinn hefur einnig falliđ gagnvart körfu helstu viđskiptaminnta Bandar.
Verđfall ríkisbréfa og Dollars er óvenjulegt!
Vegna ţess ađ vanalega á óvissu-tímum!
Hegđa Dollar og ríkisbréf Bandar. sér öfugt!
- M.ö.o. Dollar og ríkisbréf Bandar. vanalega eru skjól í stormi.
- En nú, ţegar stormur skellur á -- er ţess í stađ:
Flótti úr Dollar, og flótti frá ríkisbréfum Bandar.
Virđist: Trump hafi skapađ verđfall á trausti gagnvart Dollar og ríkisbréfum Bandar.
Ef Trump rekur Jerome Powell: gćti verđfall hvort-tveggja náđ krítískri stćrđ.
Hrun á trausti á skuldum í skuldastöđu yfir 120%: Er alvarlegt mál!
- Sérhvert sinn, hćkkar vaxtakrafan á Bandaríkin.
- Vegna ţess ađ skuldirnar eru svo miklar -- ţíđir ţađ stórfellda hćkkun á fjármagnskostnađi, sem skilar sér í hratt vaxandi ríkishalla.
- Er ţá leiđir til enn frekari skuldakostnađar, er skuldirnar vaxa enn hrađar.
Ţetta er svokallađur dauđaspírall er getur leitt til ríkisgjaldţrots.
Niđurstađa
Ţađ er ótrúlegt ađ mađur er ađ rćđa hugsanlegt ríkisţrot Bandaríkjanna.
Síđan ţá stórfelldu fjármálakreppu er líklega skellur yfir -- ef skuldir Bandaríkjanna verđa sub-prime.
Skalinn á ţeirri fjármálakreppu er líklega langt umfram ţ.s. ég hef nokkru sinni upplyfađ.
Hún gćti markađ - sjálft hrun Dollara-kerfisins.
Ef skuldir Bandar. verđa óseljanlegar -- mundi Trump líklega fjármagna ríkiđ međ prentun.
Ţar međ skapa verđbólgu-vél sífellt stighćkkandi verđbólgu.
Söguleg dćmi slíks t.d. Ţýskaland 1926 er verđbólga fór í nokkur milljón prósent.
Ef óskapleg óđaverđbólga skellur yfir Bandar. -- í tilraun til ađ brenna upp ríkisskuldir Bandar. á báli óđabólgu -- mundi ţađ samtímis brenna upp sparifé Bandaríkjamanna.
Skilja ţar af leiđandi hátt hlutfall Bandaríkjamanna eftir í örđbyggđ.
Trump er sannarlega -- consequential president.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 21. apríl 2025
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 2
- Sl. sólarhring: 94
- Sl. viku: 149
- Frá upphafi: 864998
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 127
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar