Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast alla vöruflokka tengdir tölvubúnaði, sbr. skjái, kubba, búnað til framleiðslu kubba, o.s.frv.

Skv. þessu virðist undanþágan undan 145% tollum gilda yfir afar breitt breitt svið.
Tæknilega gilda þær undanþágur í -- 3 mánuði.
Eins og allsherjar undanþága Trumps, varðandi refsitolla Trumps á önnur ríki en Kína.
Hinn bóginn veltir vaxandi fjöldi fólks því fyrir sér hvort nú fjari undan Trump!

Undanþágulistinn skv. birtingu sem heild:

  • 8471: Automatic data processing machines (i.e., computers and servers)
  • 8473.30: Parts and accessories for data processing machines
  • 8486: Machines and apparatus for semiconductor device manufacture
  • 8517.13.00 & 8517.62.00: Smartphones, telecommunication devices
  • 8523.51.00: Solid-state drives (SSDs)
  • 8524, 8528.52.00: Computer monitors and displays
  • 8541 / 8542 series: Semiconductor devices (e.g., integrated circuits, transistors)

Eðlilega fara menn að nú velta því fyrir sér -- hver sé strategía Trumps.
Tja, ef nokkur!

Trump Exempts Phones, Computers From Reciprocal Tariffs

Trump exempts phones, computers, chips from tariffs

Donald Trump has exempted smartphones, laptops and other electronic goods from tariffs, in a major victory for China and big tech firms

Fljótt á litið virðist þetta þynna verulega út áhrif tolla á Kína.
Með þessu sé fókus þeirra tolla, færður yfir á - margvíslegar ódýrar lágtæknivörur.
--Hér eftir virðist stórt hlutfall hátæknivara frá Kína, lenda utan tolls.

  • Hver er þá strategían?
  • Færa lágtækni-framleiðslu, yfir til Bandaríkjanna?
  • Skilja, hátækniframleiðsuna, eftir í Kína?

M.ö.o. þetta virkar fljótt á litið á mann, að minnka verulega áhrif eða virkni tollsins.
Hinn bóginn þíði það einnig, að almenningur í Bandar. og fyrirtæki þar, geta áfram -- keypt þær vöru ódýrt.
Því þær virðast einnig undanþegnar -- 10% lágmarks-tollinum, Trump setti á aðrar þjóðir.

 

Niðurstaða
Nú velti ég því fyrir mér hvort hreinlega sé ekki að fjara undan karlinum í Hvíta-Húsinu.
Nú virðist tolla-stefnan þynnast hratt, og velti ég mér nú fyrir!
Hver verður næsta undanþága?
--Allt dæmið virðist orðin, endaleysa ein.

 

Kv.


Bloggfærslur 12. apríl 2025

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Maradir
  • Maradir
  • Rikisbref Bandar 2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.4.): 143
  • Sl. sólarhring: 232
  • Sl. viku: 549
  • Frá upphafi: 864511

Annað

  • Innlit í dag: 134
  • Innlit sl. viku: 498
  • Gestir í dag: 128
  • IP-tölur í dag: 127

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband