7.3.2025 | 21:12
Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
Financial Times vann afar áhugaverđa greiningu á Trump-Coin.
Ţeir niđurhöluđu lýsingu á hverri einustu fćrslu, er átti sér stađ.
Ţ.s. Trump-Coin er gefinn út í opnu kerfi, er ţetta mögulegt.
Međ ţví gátu ţeir séđ söluverđ vs. kaupverđ allra fćrslna.
--Sem ţíđir, ađ unnt er ađ tölvugreina gögnin, og reikna út líklegan hagnađ!
Donald Trumps crypto project netted $350mn from presidential memecoin
Ég held viđ getum gert ráđ fyrir ađ Donald Trump hafi halađ ţennan gróđa inn.
En tćknilega er Trump-Coin í eigu rekstrarfyrirtćkis, er skapar mögulegt svokallađ -deniability- fyrir Trump.
--En ţ.s. Trump hefur ekki mótmćlt Trump-Coin fram til ţessa, verđur mađur ađ gera ráđ fyrir, ađ hann sé raunverulega ţarna ađ baki.
Kerfiđ var örugglega sett ţannig upp, ađ Trump var fyrsti kaupandi!
Keypti ţví á verđi frá minna en 1$ upp í ca. 1,8$.
- 1. útgáfa Trump-Coin, er 200mn. Trump-Coins.
Tćknilega voru búnir til, 1bn. Trump-Coin. - 2. Ef marka má síđu er haldiđ er uppi um Trump-Coin.
Verđa ţessir 1bn. Trump-Coin, gefnir út í 200mn. slöttum.
Grunar ţó, hagnađur verđi líklega minni - í seinni útgáfum.
- Máliđ er ađ ţegar Trump -- tekur út sinn hagnađ, međ stórri sölu.
- Ţá hafa augljóslega margir stađiđ eftir međ sárt enniđ, vegna fjárhagslegs taps.
Slíkt vanalega dregur úr áhuga!
Myndin sýnir Dollara-andvirđi púlíunnar, áđur en Trump tekur út 350mn.$.
Eins og sjá má, fellur verđiđ harkalega - margir hafa tapađ fé augljóslega!
While the value of $TRUMP soared to a high of $75 a token, FT analysis shows the first 100mn tokens were sold before the price reached $1.05.
- Ţegar Trump byrjar ađ selja -- er verđiđ 75$ per Trump-Coin.
- Hann nćr ađ selja 100mn. Trump-Coin, áđur en verđiđ fellur niđur fyrir 1,05.$.
Hver hagnađur er -- er síđan reikningsdćmi, ég efa ekki ađ sérfrćđingar FT kunni.
Upphćđin, hagnađur upp á 350mn.$. sé örugglega rétt tala!
Niđurstađa
Ég ćtla ekki ađ fella neitt mat á ţađ hvort ţetta sé -ethical- eđa ekki.
Fólk má hafa sína skođun á ţví og tjá hana eins og ţađ vill.
- Hinn bóginn, grunar mig mjög sterkt ađ margir ţeirra er töpuđu fé er Trump seldi sína 100mn. Trump-Coin, hafi veriđ Trump-fanar.
- Trump, hafi ţví eins og sagt er á ensku -- fleeced them. Á Íslensku, rúiđ ţá.
Ég get ímyndađ mér, ađ hópur Trump-fana er átti Trump-Coin, er snar féll í verđi eftir ţeirra persónulegu kaup -- geti veriđ sárir fyrir, peninga-tapinu.
Kannsi missir Trump einhverja -- stuđningsmenn út af ţessu.
--Trump virđist hafa auglýst Trump-Coin á samfélagsmiđlum ţ.s. Trump-fanar eru til stađar.
Mjög sennilegt ađ, hugmyndin ađ kaupa Trump-Coin, hafi slegiđ í gegn.
Ţannig, ađ afar líklegt sé ađ megin-ţorri ţeirra sem Trump - rúđi - hafi veriđ Trump-fanar.
- Nú er ég forvitinn ađ vita -- hvort einhver Trump-fan, sé til ađ tjá sig um ţetta?
- Keyptu ţeir, Trump-Coin?
- Töpuđu ţeir fé?
Eru ţeir ţar af leiđandi, hugsanlega reiđir Trump? Eđa, jafnvel alls ekki?
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfćrslur 7. mars 2025
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 870143
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar