Trump hefur haft - ţar til mjög nýlega, forskot í fjölda líklegra kjörmanna!
Vegna ţess ađ ţar til nýlega - hafđi hann enn forskot í tilteknum lykilríkjum.
Ţetta virđist á sl. tveim vikum hafa snúist viđ.
Hafiđ í huga, ađ biliđ í ţeim ríkjum eđa fylkjum er ekki breitt.
Tilfćrslan er yfirleitt ekki stćrri en ca -- 2%.
Ţ.e. frá 1% forskoti Trumps, yfir í 1% forskot Harris.
- Ţ.e. ţví langt í frá svo, Trump sé öruggur međ tap.
- Eđa, ađ Harris sé örugg međ sigur.
Enn ca. tveir mánuđir til kosninga!
Stađan frambjóđendanna í Elector College!
270ToWin.com: Eitt vefsvćđiđ.
NPR.org: Annađ vefsvćđi.
FinancialTimesPollTracker.
Kamala hefur 226 líklega kjörmenn!
Trump hefur 219 líklega kjörmenn!
- Kamala ţarf, 44.
- Trump ţarf, 51.
Ţann 5/8 var Trump enn međ forskot í líklegaum kjörmönnum:
Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump -- skv. nýlegum skođanakönnunum, virđast a.m.k. jafnir!.
- Í dag, er sennilega rétt ađ segja, Kamölu líklegri til sigurs.
- Međan, ađ ţađ hallar nú á Trump, sigur hans skođist - síđur líklegur.
Ţegar fylgi yfir landiđ er skođađ hefur Kamala nú greinilegt forskot!
RealClearPolling:
- Kamala Harris: 48% -- 46,9% 5/8sl.
- Donald Trump: 46,2% -- 47,7% 5/8sl.
Fyrir mánuđi hafđi Trump 0,8% forskot.
Nú hefur Harris 1,8% forskot.
Breiting er 2%.
- Kamala Harris: 47,1% -- 43,5% 5/8sl.
- Donald Trump: 43,8% -- 45,3% 5/8sl.
Fyrir mánuđi hafđi Kamala 1,7% forskot.
Nú hefur Kamala 3,2% forskot.
Enn sem fyrr, finnst mér Trump íviđ of fylgislágur skv. FiveThirtyEight - treysti frekar tölum, RealClearPolling!
Sveiflan sést samt vel i báđum vefsvćđum, er bćđi birta međaltöl kannana.
Hinn bóginn, er alltaf vandkvćđum bundiđ - ađ velja rétta safniđ af könnunum.
- Vandamáliđ hefur veriđ í kosningum í Bandar. ađ fylgi Trumps er gjarnan, vanmetiđ.
- Ég held ađ, RealClearPolling - líklega međ vali á könnunum, hafi tekist betur upp međ ađ velja safn kannana -- er sennilega mćla fylgi Trumps nokkurn veginn rétt.
Skođiđ lista kannana á RealClearPolling -- en listinn er athyglisverđur.
- WallStreetJournal: Harris 48/Trump 47.
- RassmussenReport: Harris 46/Trump 48.
- Quinnipiac: Harris 49/Trump 48.
- Reuters/Ipsos: Harris 45/Trump 41.
- Yahoo News: Harris 47/Trump 46.
- MorningConcult: Harris 48/Trump 44.
- CBS News: Harris 51/Trump 48.
- Emerson: Harris 50/Trump 46.
- ABC News/Washpost: Harris 49/Trump 45.
- FoxNews: Harris 49/Trump 50.
- Pew Research: Harris 46/Trump 45.
RealClearPolling hefur einnig mun lengri lista neđar á síđunni.
Ţ.s. sjá má ţróun sömu kannana yfir tímabil.
Ţ.e. ef e-h er enn sérstakara ađ sjá hve stórt forskot Trump hafđi.
Rassmussen Report sýnir t.d. 7% fylgis-forskot Trumps í Júlí sl.
- Rasmussen Reports sveiflar Trump milli 50% og 48%, sú könnun er ţví sammála hinum könnunum um ţađ, Trump hafi íviđ tapađ fylgi -- međan hún einnig sýnir fylgissveiflu yfir til Demókrata upp á ca. 2%.
- Quinnipiac könnunin, ţ.e. nýjasta Quinnipiac er sammála nýjustu Rassmussen Reports um fylgi Trumps, en setur Harris 49%, m.ö.o. 1% hćrra en Trump, heilum 3% hćrra Rassmussen Reports setur fylgi Harris.
- WallStreetJouarnal - sem yfirleitt er álitinn hallur undir Repúblikana, ţeirra nýjasta könnun; hefur Trump í 47% - Harris í 48%.
- Yahoo News, hefur Trump í 46% međan Harris hefur 47%.
Ţađ má velta ţví fyrir sér hvort Trumparar -- svari síđur sumum könnunum!
Ef svo er, má vera ađ Demókratar svari síđur, Rassmussen.
- Ţađ má a.m.k. varpa upp ţeirri mögulegu kenningu, ađ forskot Kamölu sé líklega einungis milli 1 og 2% -- kannski nćr 1%.
- Ađ, sumar kannanir líklega vanmeti Trump - vegna ţess ađ Trumparar svari ţeim síđur, ţađ geti veriđ ađ Rassmussen hafi svipađa höfnun frá Demókrötum.
- Ég hef ţađ á tilfinningunni -- RealClearPolling, sé nćrri lagi.
Ţví fyrirtćki takist ađ leiđrétta fyrir pólitískan halla í sínu safni.
Niđurstađa
Ég hugsa ađ fylgi Trump sé líklega 46/47%. Hann hafi haft um tíma milda hreyfingu til sín vegna morđárásar á hann, ţ.s. kúla straukst um eyra. Ţá hafi fylgi hans fariđ í skamma hríđ í milli 49/50%. Kannanir sýna Trump hafi líklega tapađ ca. 2% - samúđarsveiflan hafi fariđ frá honum. Međan ađ Demókratar bćti sitt fylgi íviđ meir - hafi nú líklega nálgast 2% forskot á hann, eđa a.m.k. ekki minna en 1%.
Trump hafi nú einnig misst forskot hann hafđi í lykilríkjum.
Sé nú ca. ađ međaltali 1% undir í ţeim -- sveiflan í ţeim virđist ca. 2%.
- Heilt yfir er greinileg fylgissveifla í Bandar.
- Trump, er sennilega einfaldlega kominn aftur í sitt -- međal-fylgi.
Demókratar hafi styrkt sína stöđu. Trump hafi tapađ, skammtíma samúđar-sveiflu.
Greinileg ályktun er sú sama og ég ályktađi áđur, ađ Harris er greinilega sterkari frambjóđandi en Biden var.
- Mig grunar einnig, hún sé sterkari frambjóđandi en, Hillary Clinton var.
Ekki síst grćđir hún á ţví, ţađ eru engin hneykslismál er há henni.
Trump hefur greinilega ekki tekist ađ leita uppi e-h óhreint er virkar gegn henni.
Ţađ getur ţítt, ađ sigurlíkur Kamölu séu orđnar nokkrar.
Hallinn sé til hennar. Ţó Trump sé langt í frá sigrađur.
-------------
PS: Sá á Aljazeera áhugaverđa samantekt á kosningaframlögum til Kamölu Harris:
More than $200m: How Kamala Harris is winning the small donors battle.
- Skv. ţessu fékk Kamala 209,44millj.$ frá smáframlögum.
- 287,72mn.$ frá framlögum stórra gefenda, ríks fólks og milljarđamćringa.
Hiđ áhugaverđa er ađ ef ţetta eru réttar upphćđir.
Ţá voru smáframlög Harris - ein og sér, nćrri eins há upphćđ og öll framlög til Trumps frambođs yfir sama tímabil.
Ath. međ nćrri 210millj.$ í smáframlögum -- hefur Kamala greinilega.
Samningsstöđu gagnvart milljarđamćringum og stóryfirtćkjum.
Ég fullyrđi ekkert -- en styrkur samningsstöđu skiptir ávalt máli.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 20:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfćrslur 1. september 2024
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
Nýjustu athugasemdir
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Ţetta minnir á ćsinginn vegna ţotunar sem Katarar ćtla ađ gefa ... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Ađ vera ALGER andstćđingur Trumps er eitt en ađ komameđ svona a... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Ţannig ađ ţú heldur ađ Trump sé mútuţegi eđa ţjófur á ţessu fé?... 6.9.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 385
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 352
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar