Trump hefur haft - ţar til mjög nýlega, forskot í fjölda líklegra kjörmanna!
Vegna ţess ađ ţar til nýlega - hafđi hann enn forskot í tilteknum lykilríkjum.
Ţetta virđist á sl. tveim vikum hafa snúist viđ.
Hafiđ í huga, ađ biliđ í ţeim ríkjum eđa fylkjum er ekki breitt.
Tilfćrslan er yfirleitt ekki stćrri en ca -- 2%.
Ţ.e. frá 1% forskoti Trumps, yfir í 1% forskot Harris.
- Ţ.e. ţví langt í frá svo, Trump sé öruggur međ tap.
- Eđa, ađ Harris sé örugg međ sigur.
Enn ca. tveir mánuđir til kosninga!
Stađan frambjóđendanna í Elector College!
270ToWin.com: Eitt vefsvćđiđ.
NPR.org: Annađ vefsvćđi.
FinancialTimesPollTracker.
Kamala hefur 226 líklega kjörmenn!
Trump hefur 219 líklega kjörmenn!
- Kamala ţarf, 44.
- Trump ţarf, 51.
Ţann 5/8 var Trump enn međ forskot í líklegaum kjörmönnum:
Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump -- skv. nýlegum skođanakönnunum, virđast a.m.k. jafnir!.
- Í dag, er sennilega rétt ađ segja, Kamölu líklegri til sigurs.
- Međan, ađ ţađ hallar nú á Trump, sigur hans skođist - síđur líklegur.
Ţegar fylgi yfir landiđ er skođađ hefur Kamala nú greinilegt forskot!
RealClearPolling:
- Kamala Harris: 48% -- 46,9% 5/8sl.
- Donald Trump: 46,2% -- 47,7% 5/8sl.
Fyrir mánuđi hafđi Trump 0,8% forskot.
Nú hefur Harris 1,8% forskot.
Breiting er 2%.
- Kamala Harris: 47,1% -- 43,5% 5/8sl.
- Donald Trump: 43,8% -- 45,3% 5/8sl.
Fyrir mánuđi hafđi Kamala 1,7% forskot.
Nú hefur Kamala 3,2% forskot.
Enn sem fyrr, finnst mér Trump íviđ of fylgislágur skv. FiveThirtyEight - treysti frekar tölum, RealClearPolling!
Sveiflan sést samt vel i báđum vefsvćđum, er bćđi birta međaltöl kannana.
Hinn bóginn, er alltaf vandkvćđum bundiđ - ađ velja rétta safniđ af könnunum.
- Vandamáliđ hefur veriđ í kosningum í Bandar. ađ fylgi Trumps er gjarnan, vanmetiđ.
- Ég held ađ, RealClearPolling - líklega međ vali á könnunum, hafi tekist betur upp međ ađ velja safn kannana -- er sennilega mćla fylgi Trumps nokkurn veginn rétt.
Skođiđ lista kannana á RealClearPolling -- en listinn er athyglisverđur.
- WallStreetJournal: Harris 48/Trump 47.
- RassmussenReport: Harris 46/Trump 48.
- Quinnipiac: Harris 49/Trump 48.
- Reuters/Ipsos: Harris 45/Trump 41.
- Yahoo News: Harris 47/Trump 46.
- MorningConcult: Harris 48/Trump 44.
- CBS News: Harris 51/Trump 48.
- Emerson: Harris 50/Trump 46.
- ABC News/Washpost: Harris 49/Trump 45.
- FoxNews: Harris 49/Trump 50.
- Pew Research: Harris 46/Trump 45.
RealClearPolling hefur einnig mun lengri lista neđar á síđunni.
Ţ.s. sjá má ţróun sömu kannana yfir tímabil.
Ţ.e. ef e-h er enn sérstakara ađ sjá hve stórt forskot Trump hafđi.
Rassmussen Report sýnir t.d. 7% fylgis-forskot Trumps í Júlí sl.
- Rasmussen Reports sveiflar Trump milli 50% og 48%, sú könnun er ţví sammála hinum könnunum um ţađ, Trump hafi íviđ tapađ fylgi -- međan hún einnig sýnir fylgissveiflu yfir til Demókrata upp á ca. 2%.
- Quinnipiac könnunin, ţ.e. nýjasta Quinnipiac er sammála nýjustu Rassmussen Reports um fylgi Trumps, en setur Harris 49%, m.ö.o. 1% hćrra en Trump, heilum 3% hćrra Rassmussen Reports setur fylgi Harris.
- WallStreetJouarnal - sem yfirleitt er álitinn hallur undir Repúblikana, ţeirra nýjasta könnun; hefur Trump í 47% - Harris í 48%.
- Yahoo News, hefur Trump í 46% međan Harris hefur 47%.
Ţađ má velta ţví fyrir sér hvort Trumparar -- svari síđur sumum könnunum!
Ef svo er, má vera ađ Demókratar svari síđur, Rassmussen.
- Ţađ má a.m.k. varpa upp ţeirri mögulegu kenningu, ađ forskot Kamölu sé líklega einungis milli 1 og 2% -- kannski nćr 1%.
- Ađ, sumar kannanir líklega vanmeti Trump - vegna ţess ađ Trumparar svari ţeim síđur, ţađ geti veriđ ađ Rassmussen hafi svipađa höfnun frá Demókrötum.
- Ég hef ţađ á tilfinningunni -- RealClearPolling, sé nćrri lagi.
Ţví fyrirtćki takist ađ leiđrétta fyrir pólitískan halla í sínu safni.
Niđurstađa
Ég hugsa ađ fylgi Trump sé líklega 46/47%. Hann hafi haft um tíma milda hreyfingu til sín vegna morđárásar á hann, ţ.s. kúla straukst um eyra. Ţá hafi fylgi hans fariđ í skamma hríđ í milli 49/50%. Kannanir sýna Trump hafi líklega tapađ ca. 2% - samúđarsveiflan hafi fariđ frá honum. Međan ađ Demókratar bćti sitt fylgi íviđ meir - hafi nú líklega nálgast 2% forskot á hann, eđa a.m.k. ekki minna en 1%.
Trump hafi nú einnig misst forskot hann hafđi í lykilríkjum.
Sé nú ca. ađ međaltali 1% undir í ţeim -- sveiflan í ţeim virđist ca. 2%.
- Heilt yfir er greinileg fylgissveifla í Bandar.
- Trump, er sennilega einfaldlega kominn aftur í sitt -- međal-fylgi.
Demókratar hafi styrkt sína stöđu. Trump hafi tapađ, skammtíma samúđar-sveiflu.
Greinileg ályktun er sú sama og ég ályktađi áđur, ađ Harris er greinilega sterkari frambjóđandi en Biden var.
- Mig grunar einnig, hún sé sterkari frambjóđandi en, Hillary Clinton var.
Ekki síst grćđir hún á ţví, ţađ eru engin hneykslismál er há henni.
Trump hefur greinilega ekki tekist ađ leita uppi e-h óhreint er virkar gegn henni.
Ţađ getur ţítt, ađ sigurlíkur Kamölu séu orđnar nokkrar.
Hallinn sé til hennar. Ţó Trump sé langt í frá sigrađur.
-------------
PS: Sá á Aljazeera áhugaverđa samantekt á kosningaframlögum til Kamölu Harris:
More than $200m: How Kamala Harris is winning the small donors battle.
- Skv. ţessu fékk Kamala 209,44millj.$ frá smáframlögum.
- 287,72mn.$ frá framlögum stórra gefenda, ríks fólks og milljarđamćringa.
Hiđ áhugaverđa er ađ ef ţetta eru réttar upphćđir.
Ţá voru smáframlög Harris - ein og sér, nćrri eins há upphćđ og öll framlög til Trumps frambođs yfir sama tímabil.
Ath. međ nćrri 210millj.$ í smáframlögum -- hefur Kamala greinilega.
Samningsstöđu gagnvart milljarđamćringum og stóryfirtćkjum.
Ég fullyrđi ekkert -- en styrkur samningsstöđu skiptir ávalt máli.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 20:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfćrslur 1. september 2024
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 240
- Sl. sólarhring: 241
- Sl. viku: 273
- Frá upphafi: 870095
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar