Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđunar Hćstaréttar Bandaríkjanna? Ákvörđun réttarins virđist opna á möguleikann á - pólitískum morđum, fjöldahandtökum andstćđinga, jafnvel valdaránstilraunum!

Ég hef fyrir ţessu - ađvörun, Sonia Sotomayor, sem er međlimur Hćstaréttar Bandaríkjanna:
Sotomayor scolds immunity decision for making presidents king above the law!
Fullur Texti Dóms Hćstaréttar Bandaríkjanna, ásamt álitum ţeirra er voru í minnihluta - ţar á međal, minnihlutaálit Judge Sotomayor -- fullur texti: https://www.supremecourt.gov/opinions/23pdf/23-939_e2pg.pdf.

Ef fólk vill lesa dóminn allan og álit minnihluta!

Međlimur Hćstaréttar Bandaríkjanna, Judge Sonia Sotomayor

Sonia Sotomayor - Wikipedia

Skv. tilvitnunum í hennar álit:

Today’s decision to grant former Presidents criminal immunity reshapes the institution of the Presidency - It makes a mockery of the principle, foundational to our Constitution and system of Government, that no man is above the law.

The Court effectively creates a law-free zone around the President, upsetting the status quo that has existed since the Founding,

This new official-acts immunity now lies about like a loaded weapon for any President that wishes to place his own interests, his own political survival, or his own financial gain, above the interests of the Nation.

The relationship between the President and the people he serves has shifted irrevocably. In every use of official power, the President is now a king above the law,

Our Constitution does not shield a former President from answering for criminal and treasonous acts,
Argument by argument, the majority invents immunity through brute force,

When he uses his official powers in any way, under the majority’s reasoning, he now will be insulated from criminal prosecution

Orders the Navy’s Seal Team 6 to assassinate a political rival? Immune,
Organizes a military coup to hold onto power? Immune.
Takes a bribe in exchange for a pardon? Immune. Immune, immune, immune.

 

Ég ćtla sjálfur ađeins ađ vitna í meirihluta-álit Hćstaréttar:

Taking into account these competing considerations, we
conclude that the separation of powers principles explicated
in our precedent necessitate at least a presumptive immun-
ity from criminal prosecution for a President's acts within
the outer perimeter of his official responsibility.

Such an immunity is required to safeguard the independence and
effective functioning of the Executive Branch, and to enable
the President to carry out his constitutional duties without
undue caution.

At a minimum, the President must therefore be immune
from prosecution for an official act unless the Government
can show that applying a criminal prohibition to that act
would pose no dangers of intrusion on the authority and
functions of the Executive Branch.

M.ö.o. segja ţeir nauđsynlegt ađ Forseti Bandaríkjanna, geti tekiđ ákvarđanir innan ramma valdsviđs Forseta Bandaríkjanna -- án ţess ađ ţurfa ađ hafa áhyggjur af ţví, ađ ákvörđunin hugsanlega brjóti lög Bandaríkjanna!

Ţessi algera lögvernd sé nauđsynleg, svo ađ forseti Bandaríkjanna geti beitt valdi forseta Bandaríkjanna óhikađ og óhrćddur -- ótruflađur m.ö.o.

Einungis megi íhuga möguleikann á saksókn, vegna ţess ađ ákvarđanir hafi hugsanlega brotiđ lög eđa Stjórnarskrá -- ef dómstólar sýna fram á, ađ sú saksókn ógni í engu valdsviđi forseta.

  1. Ţađ er ţessi algera vernd valda embćttis Forseta Bandaríkjanna, gagnvart hugsanlegri saksókn síđar meir.
  2. Sem er nýstárlegt.
  • Ég held ţví ađ ég verđi ađ taka undir gagnrýni, Sotomayor -- ađ Hćsti-Réttur Bandaríkjanna, hafi skapađ ástand sem sé líklega stórhćttuleg fyrir framtíđ Bandaríska lýđveldisins.
  • M.ö.o. virđist mér rétt gagnrýni, ađ ţ.s. forsetinn hafi nú agera lögvernd gagvart allri hugsanlegri ólöglegri framkvćmd sem hann eđa hún, hugsanlega geti tekiđ ákvörđun um -- út frá eigin persónulegu hagsmunum -- skapi ástand sem geti leitt fram yfirvofandi fall bandaríska lýđveldisins.

 

Til ađ undirstrika ţetta frekar, frekari tilvitnanir í álit meirihluta!
Takiđ eftir, meirihlutinn velur ţetta dćmi sjálfur.

Fitzgerald, 457 U. S., at 745 (quot-
ing Spalding v. Vilas, 161 U. S. 483, 498 (1896)). We thus
rejected such inquiries in Fitzgerald. The plaintiff there
contended that he was dismissed from the Air Force for re-
taliatory reasons.

Rekinn hermađur kćrđi brottrekstur.

See 457 U. S., at 733–741, 756. The Air
Force responded that the reorganization that led to Fitzger-
ald’s dismissal was undertaken to promote efficiency. Ibid.
Because under Fitzgerald’s theory “an inquiry into the
President’s motives could not be avoided,” we rejected the
theory, observing that “[i]nquiries of this kind could be
highly intrusive.”

Meirihluti Hćstaréttar - tekur ţetta sem dćmi um hvađ, ekki má skv. ţeirra áliti, ţ.e. rýna í ákvarđanir ríkistjórnar um ţađ hvađ lág ađ baki ţeirra ákvörđunum.
Ţví slík rýni sé óforsvaranlegur ágangur á vald ríkisstjórnarinnar, og embćttis forseta.

See 457 U. S., at 733–741, 756. The Air
Force responded that the reorganization that led to Fitzger-
ald’s dismissal was undertaken to promote efficiency. Ibid.
Because under Fitzgerald's theory an inquiry into the
President's motives could not be avoided, we rejected the
theory, observing that “[i]nquiries of this kind could be
highly intrusive.

Meirihluti réttarins, tekur ţetta sem dćmi um ţađ -- hvers vegna skv. ţeirra áliti, Forsetinn og ríkisstjórn Bandaríkjanna - verđi ađ hafa lögvernd um allar sínar ákvarđanir; eins og ţarna kemur fram -- á ţeim grunni, ađ ţađ ţurfi ađ vernda ríkiđ og embćtti forseta gagnvart.
--Eins og kemur ţarna fram, hugsanlegum truflunum vegna lögsókna ţeirra sem eru ósáttir viđ ţeirra ákvarđarnir.

Otherwise, Presidents would be subject to trial on every allegation
Opinion of the Court that an action was unlawful, depriving immunity of its in-
tended effect.

Eins og ég sagđi ađ ofan -- ég fć ekki betur séđ en ađ sú algera lögvernd sem Hćstir-Réttur Bandaríkjanna hefur búiđ til fyrir Forseta Bandaríkjanna, embćtti forseta Bandaríkjanna, og ríkisstjórn Bandaríkjanna.
Búi til ţađ ástand ađ Forseti Bandaríkjanna, og ríkisstjórn -- geti beitt sér ađ vild ţvert á lög og Stjórnarskrá.

 

Hiđ áhugaverđa er - ađ Demókratar eru viđ völd! Ţannig ţeir njóta ţess nú, ađ Hćstiréttur Bandaríkjann -- hefur nú veitt ríkisstjórn Bandaríkjanna og Forseta Bandaríkjanna -- algera vernd er kemur ađ ţví ađ brjóta lög Bandaríkjana og/eđa Stjórnarskrá Bandaríkjanna!

Ţađ sem ég er ađ hugsa, er: Af hverju ćttu ţeir ekki ađ notfćra sér ţetta?

  1. Sotomayor bendir á, Forseti Bandaríkjanna -- getur nú gert valdaránstilraun, án ţess ađ síđar meir sé mögulegt ađ fćra Forsetann núsitjandi fyrir lög og dóm.
    Ţađ ţíđir, ađ Hćsti-Réttur hefur fjarlćgt alla persónulega áhćttu fyrir forseta Bandaríkjanna af slíkri ađgerđ.
    Nema ţeirri hugsanlegu hćttu, einhver taki sér vopn í hönd og skjóti hann.

    Ég er einmitt ađ leggja ţađ til. Ađ Demókratar, ef ţeir tapa í haust í kosningunum framundan, ţá beiti ţeir hernum fyrir sinn vagn.
    Taki völdin, međ öđrum orđum -- leggi stjórnarskrána til hliđar.

    Ţađ getur hjálpar ţeim ađ taka ţá ákvörđun, ţeirra líklega sannfćring -- ef ţeir gera ţetta ekki sjálfir, ţá muni Trump hvort sem er lísa sig einvald - um leiđ og hann er formlega tekinn viđ - bandaríska lýđveldiđ í ţeirri sviđsmynd taka enda.

    M.ö.o. ţeirra líklega sannfćring ađ -- Fall Lýđveldisins sé yfirvofandi hvort sem er.
    Geti hjálpađ ţeim ađ sannfćra sig um ađ taka ţá ákvörđun sjálfir.

  2. Sotomayor, bendir ađ auki á möguleika ţann, ađ forsetinn beiti hernum til ađ myrđa pólitíska andstćđinga, hvort sem Navy Seals eru notađir eđa einhver önnur sérsveit.
    Ţađ sama gildi - ađ forseti geti ekki lengur veriđ ákćrđur og síđar dćmdur fyrir ađ fyrirskipa slík pólitísk morđ.
    Hinn bóginn hafa hermenn ekki lögvernd.
    Forseti yrđi ţví ađ lofa ţeim náđun fyrir verkiđ.

    Hinn bóginn, virđist ţađ sannarlega líklega rétt, ađ Hćsti-Réttur hafi galopnađ á möguleikann á pólitískum morđum.
    Aftur gildir ađ Demókratar eru viđ völd.
    Nú meina ég, ađ Demókratar sannfćri sig um ađ, rétt sé ađ láta drepa Donald Trump.
    Og hugsanlega einhverja ađra stjórnarandstćđinga ađ auki.

    Ađ sjálfsögđu ef Trump kćmist til valda -- stćđi hann frammi fyrir sömu freistingum.
    Ţađ geti ţví hjálpađ Demókrötum ađ taka slíkar ákvarđanir, ef ţeir ákveđa -- ef ţeir gera ţetta ekki sjálfir, ţá líklega muni Trump nota ţetta nýja algera frelsi til athafna međ fullri lögvernd -- sem Hćstiréttur hefur búiđ til.

    Ég virkilega tel ţetta raunhćfan möguleika -- ađ pólitísk morđalda sé framundan í Bandaríkjunum. Hćstiréttur hafi međ ákvörđun sinni, veitt veiđileyfi.

  3. Viđbótar möguleiki, eru pólitískar fjölda-handtökur, og sýndarréttarhöld.
    Meirihluti Hćsta-Réttar tók af allan vafa, ađ Forseti getur rekiđ sérhvern ţann er starfar fyrir bandaríska ríkiđ -- m.ö.o. ađ ekki sé til fyrirbćriđ sjálfstćđur ákvarđana-ađili, er heyrir beint undir ríkiđ.
    --Ţetta ađ sjálfsögđu, galopnar enn meir en fram til ţessa hefur átt viđ.
    Á pólitískar ofsóknir í formi fyrirskipađra dómsrannsókna!
    M.ö.o. skv. ţví hefur ríkissaksóknari ekkert sjálfstćđi gagnvart ríkisstj. og forseta.

    Ţar fyrir utan, virđist mér augljóst -- ađ fyrst ađ ríkissaksóknari hefur ekki lengur nokkurt sjálfstćđi.
    Ţá geti Forseti Bandaríkjanna, nú fyrirskipađ handtökur á nánast hverjum sem er.
    Ţví blasi viđ - ekki einungis pólitísk morđ - pólitískar dómsrannsóknir -- heldur einnig, pólitískar handtökur.

    A)Ég hef heyrt ţađ svar - dómstólar geti enn, fyrirskipađ, ađ saklausum handteknum sé sleppt lausum.
    B)Gott og vel, ţá setur forseti Bandaríkjanna upp fangabúđir erlendis. Ef ţćr eru ekki undir beinni lögsögu bandar.dómstóla - sé ég ekki betur, en ađ nú geti Forseti Bandaríkjanna - óhrćddur, ţví sá ţarf ekki lengur ađ óttast síđar meir ađ vera fćrđur fyrir lög og dóm sjálfur - hafiđ fjölda-handtökur á pólitískum andstćđingum.
    --Međ ţví ađ vista ţá erlendis, í landi algerlega háđ Bandar. um allt.
    Ţá komist Forsetinn hjá ţví vandamáli, ađ dómstólar Bandar. gćtu gert tilraunir til ađ, fyrirskipa ađ ţeir einstaklingar vćru látnir lausir.

M.ö.o. virđist mér dauđi Bandaríska lýđveldisins bakađur inn í dóm Hćstaréttar!

 

Niđurstađa
Skv. mínum ályktunum, virđist mér ákvörđun Hćstaréttar Bandaríkjanna, ađ allar ákvarđanir innan valdsviđs forseta séu hafnar yfir lög og dóm -- ţíđa ađ fall bandaríska lýđveldisins sé yfirvofandi.

Međ ákvörđun Hćsta-Réttar, sé embćtti forseta, breitt í embćtti -- kjörins einrćđisherra.
Máliđ er, ađ međ ţví ađ gera vald forseta - svo algerlega einrátt og óskorađ.
Hefur Hćstiréttur stórfellt aukiđ -- hćttuna fyrir almenning, fyrir Bandaríkin sjálf, er fylgir ţví embćtti.

Völd Forseta sú nú slík, ađ freystingin til ađ halda ţeim.
Ásamt ţeirri ógn er fylgi ţeim völdum, fyrir sérhvern ţann er sé undir ţví valdsviđi.

Sé nú slík -- ađ líkur á ţví ađ ţeir er nú gegna embćtti forseta.
Leitist til ađ halda ţeim völdum til streitu!
Sé nú yfirgnćfandi orđin.

Ţađ sé ekki einungis vegna ţess hve hiđ algera vald freystar fullkomlega.
Ţađ sé einnig vegna ţess, ađ ţeir sem ná hafa ţađ -- algera vald undir sinni stjórn.
Eru líklegir til ađ sjá stórfellda persónulega ógn gagnvart ţví ađ sleppa ţeim völdum.

Mér finnst afar sennilegt, ađ Demókratar -- séu fullkomlega sannfćrđir.
Ađ ef ţeir sjálfir beita ekki ţeim auknu völdum ţeir nú hafa.
Muni Donald Trump beita ţeim völdum - gegn ţeim.

Ţađ sé ţví ekki síđur, sú hrćđsla ađ ţeim auknu völdum verđi beitt gegn ţeim.
Er knýi ţá til ađ taka völdim sjálfir međ ţví ađ beita ţeim auknu úrrćđum, er forsetinn nú greinilega hefur, í kjölfar ákvörđunar meirihluta Hćsta-Réttar Bandaríkjanna.

  • Kaldhćđiđ, ađ í ţví ađ verja völd forseta - gagnvart ţví sem meirihluti Hćsta-Réttar Bandaríkjann, hefur ákveđiđ ađ sé frekleg ásćlni dómskerfis Bandaríkjanna.
  • Haefur sá meirihluti líklega framkallađ yfirvofandi endalok hins 200 ár Lýđveldis Bandaríkjanna.

 

Kv.


Bloggfćrslur 6. júlí 2024

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 859313

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband