Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkraínu. Þ.s. Úkraína var með engin varnarvígi þar, var ekki erfitt að taka ræmuna. Er þetta allt og sumt sem Rússar ætla sér þarna?

Ég legg fram spurninguna, því gerfihnattamyndir sýna að Rússar halda ca. 4 km. bili yfir í varnarlínu Úkraínumanna -- sú varnarína ca. 12km. meðaltali frá landamærunum á því svæði.
Þeir 4 km. eru þá svokallað -- einskis-manns-land!

Ég er ekki með skýringu af hverju varnarlína Úkraínu - er 12km. fjarlægð frá þeim landamærum.

Russian Offensive Campaign Assessment, May 15, 2024

Kharkiv Oblast Administration officials stated on May 15 that constant Russian shelling makes it impossible for Ukrainian forces to establish fortifications within three to five kilometers of the international border in Kharkiv Oblast and that Ukrainian forces constructed the first and second lines of defense about 12 to 13 kilometers and 20 kilometers from the international border, respectively.

Þetta er skýringing sem Úkraína gefur upp -- getur verið sönn.
A.m.k. eins góð skýring og hver önnur.

Skv. því er varnarlínan -- 2 föld!

Engar vísbendingar eru enn, að Rússar ætli sér að ráðast að þeim varnarlínum.

  • Sl. þriðjudag, fóru Rússar að sprengja brýr fyrir framan sig, væntanlega til að tefja gagn-aðgerðir Úkraínumanna.
  • Hinn bóginn, gaf það strax vísbendingu þess, að Rússar ætluðu ekki frekar að sækja fram.

Talið er að lyðsstyrkur Rússa þarna sé ca. 35.000 -- mjög líklega ekki nóg, til að ógna að nokkru verulegu ráði, aðal-varnarlínum Úkraínu þarna.

Það getur hreinlega verið, Rússar ætli pent að sitja þarna með þann her.
Verða viðvarandi ógn, sem Úkraínumenn geta ekki leitt hjá sér.
Þannig, Úkraína verði stöðugt að hafa - lið til að mæta huganlegum aðgerðum.

 

Niðurstaða
Þ.s. ég nefni í þessum pistli, er hver sé - observed - staða mála.
Rússar réðust fram í NA-Úkraínu, tóku þ.s. ég kalla - low hanging fruits - getur verið að ætli sér ekki meira. Kannski er þetta svokallað -- buffer -- til að draga úr hugsanlegum aðgerðum Úkraínu, yfir landamærin á því svæði. Það má vel vera það sé allt og sumt sem sé tilgangurinn.

 

Kv.


Bloggfærslur 16. maí 2024

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 859315

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband