Þetta getur verið mjög mikilvægt atriði - sannarlega vanmátu kannanir 2016 fylgi Trumps. Hinn bóginn, bendir greining á kosninga-niðurstöðum vs. fylgiskannanir rétt á undan; til þess að - þetta ferli hafi snúist við:
- 2016, var gjarnan talað um - dulda Trumpara - vegna þess að það virtist svo að sumir einstaklingar það ár, væru tregir til að opinberlega viðurkenna stuðning við hann, en þeir studdu hann síðan þegar kosið var.
- 2024, virðist þetta öfugt, þ.e. þeir sem - ekki styðja Trump, eru baka til; og tregir til að viðurkenna að, styðja hann ekki - í opinberri umræðu; en í kjörkassanum, styðja þeir hann ekki.
Ef marka má niðurstöðu Super-Tuesday - er þetta töluverður hópur sem er þannig!
Þessi mynd sýnir þetta ágætlega!
- Winning margin - þ.e. með hvaða mun Trump annars vegar er spáð sigri.
- Vs. með hvaða mun, hann hafði sigur.
- Í mörgum tilvikum reyndist sigur Trumps, ívið smærri en kannanir spáðu.
Skv. 538 vefsvæðinu er birtir yfirlit yfir skoðanakannanir!
- Hefur Trump af er Mars, meðaltali: 42%.
- Meðan Joe Biden, af er Mars, hefur meðaltali: 37%.
- Áfram eru báðir, mun óvinsælli meðal kjósenda, en þeir mælast vinsælir.
Miðað við það á hinn bóginn, að til staðar séu -- Repúblikanar er líklega kjósa ekki Trump; en niðurstöður prófkjörs benda til slíks -- kannski 10-15% hópur líklega skili auðu.
Þá er Trump - langt langt frá - öruggur með sigur nk. haust.
A chunk of Republican primary and caucus voters say they wouldnt vote for Trump as the GOP nominee
- Um er að ræða, minnihluta Repúblikana - er líklega skilar auðu.
- Hinn bóginn, í fylkjum þ.s. munur milli Bidens og Trumps væri lítill:
Getur 10-15% hópur skráðra Repúblikana-kjósenda, er skilar auðu, ráðið úrslitum.
Þá meina ég, þeir láta reitin þ.s. valið er um forseta-efni, vera auðann!
En, líklega kjósa um það hvað annað, þeir hafa valkosti til að kjósa um.
Trump hefur enn tækifæri til að - ná til þessa fólks.
Hinn bóginn, er afar líklegt að það hafi þegar fast mótaðar skoðanir gegn honum.
Niðurstaða
Er einföld, að sigurlíkur Joe Bidens séu líklega ívið betri en kannanir benda til.
Joe Biden sé líklega í hlutverki Trumps, 2016 -- að vera vanmetinn í könnunum.
Meðan, að Trump sé líklega í hlutverki Hillary Clinton, að vera ívið ofmetinn.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 7. mars 2024
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar